Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1995, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1995, Page 34
46 MÁNUDAGUR 23. JANÚAR 1995 Mánudagur 23. janúar SJÓNVARPIÐ 17.00 Fréttaskeyti. 17.05 Leiðarljós (69) (Guiding Light). Bandarískur myndatlokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Þytur i laufi (18:65) (Wind in the Willows). Breskur brúðumyndaflokkur eftir frægu ævintýri Kenneths Graha- mes um greifingjann, rottuna, Móla moldvörpu og Fúsa frosk. 18.25 Hafgúan (9:13) (Ocean Girl). Ástr- alskur ævintýramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 19.00 Flauel. I þættinum eru sýnd ný tónlist- armyndbönd. Dagskrárgerð: Stein- grímur Dúi Másson. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Þorpið (9:12) (Landsbyen). Danskur framhaldsmyndaflokkur um gleði og sorgir, leyndarmál og drauma fólks í dönskum smábæ. Leikstjóri: Tom He- degaard. 21.00 Kóngur i uppnámi (4:4) (To Play the King). Sjálfstætt framhald breska myndaflokksins Spilaborgar sem sýndur var haustið 1991 er klækjaref- urinn Francis Urquhart er orðinn for- sætisráðherra Bretlands en sjálfur kon- ungurinn er andvígur stefnu hans í mörgum málum. Og þá er bara að bola honum frá með einhverjum ráð- um. 22.00 Samhljómur í verki. Bein útsending frá minningar- og styrktartónleikum í Borgarleikhúsinu vegna náttúruham- faranna í Súðavík. Meðal þeirra sem koma fram eru Egill Ólafsson, Ellý Vil- hjálms, Hörður Torfason, KK, Kór Langholtskirkju, Magnús og Jóhann, Rabbi, Skárr'en ekkert, Spoon, Sígrún Eðvaldsdóttir, Anna Guðný Guó- mundsdóttir, Gerður Gunnarsdóttir og Þorsteinn Gauti Sigurðsson. 24.00 Ellefufréttir og Evrópubolti. 0.20 Viðskiptahornið. Umsjón: Pétur Matt- híasson fréttamaður. 0.30 Dagskrárlok. Sigurður L. Hall segir Islendinga hafa mjög mikinn áhuga á matargerð. Stöð 2 kl. 20.35: Matreiðslumeistarinn „Gestur þáttarins er Haukur Víöisson, yfirmatreiðslumeistari á Ömmu Lú, en hann tekur fyrir okkur þrjá forrétti og gerir þaö á sinn snilldarhátt en hann er mjög góður matreiðslumaður. Haukur er með dálítið amerískan stíl en hann ætlar aö vera með rösti-kart- öílur og reyktan lax. Hann smyr á þetta sýrðum rjóma og setur reykta laxinn yfir og býr til litla köku með fersku salati," segir Sigurður L. Hall matreiðslumeistari um gest- inn sem kemur til hans á Stöð 2 í kvöld. „Þetta er þriöji veturinn sem ég er með þessa þætti en þeir eru nú orðnir fleiri en hundrað. Þáttunum hefur verið mjög vel tekið og ég hef ekki fengið annað en jákvæð við- brögð hjá öllum. ísiendingar eru allir að koma til í matargerðinni og áhuginn er mjög mikill." 17.05 Nágrannar. 17.30 Vesalingarnir. 17.50 Ævintýraheimur NINTENDO. 18.15 Táningarnir i Hæðagarði. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. Fréttaþátturinn 19:19 er á dagskrá alla daga vikunnar. Það er Elín Hirst sem er fréttastjóri Stöðvar 2. 20.15 Eirikur. 20.35 Matreiðslumeistarinn. 21.10 Vegir ástarinnar. (Love Hurts III) 22.00 Galdrar. (Witchcraft) Seinni hluti vandaðrar og spennandi breskrar framhaldsmyndar sem gerð er eftir samnefndri metsölubók Nigels Will- iams. 23.35 Hægri hönd McCarthys. (Citizen Cohn) Mögnuð sjónvarpsmynd um lögmanninn Roy Cohn sem var einn helsti ráðgjafi Josephs McCarthy á sjötta áratugnum þegar vammlausir einstaklingar voru ásakaðir um landráð og þjóðhættulega starfsemi. Aðalhlut- verk: James Woods, Joe Don Baker og Joseph Bologna. Leikstjóri: Frank Pierson. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 1.25 Dagskrárlok. 5 Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: María Ágústsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.00 Fréttlr. 8.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu, Leðurjakkar og spari- skór. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les eigin sögu (13) (Endurflutt í barnatíma kl.19.35 í kvöld.) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdótt- ur. 10.10 Árdegistónar. - Tvöfaldur konsert ópus 102 fyrir fiðlu, selló og hljómsveit, eftir Jó- hannes Brahms. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auöiindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Hæð yfir Grænlandi". Höfundur og leik- stjóri: Þórunn Sigurðardóttir. 6. þáttur af t(u. 13.20 Stefnumót með Gunnari Gunnarssyni. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Sóla, Sóla“ eftir Guð- laug Arason. Höfundur og Sigurveig Jóns- dóttir lesa (2:29.) 14.30 Aldarlok: Bókin „Krókaleið til Venusar". eftir norska rithöfundinn Torgeir Scherven veröur til umfjöllunar. (Áður á dagskrá sl. fimmtudagskvöld.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Hákon Leifsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miö- nætti.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttlr. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnlr. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á síödegi. - Petrúska , balletttón- list eftir Igor Stravinskíj. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarþel - Odysseifskvióa Hómers. Kristj- án Ámason les 15. lestur. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 04.00.) 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurösson. 18.35 Um daginn og veginn. Hrafnkell A. Jóns- son formaður verkamannafélagsins Arvak- urs á Eskifirði talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Dótaskúffan. Viðtöl og tónlist fyrir yngstu börnin. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Guðfinna Rúnarsdóttir. (Einnig útvarpað á rás 2 nk. laugardagsmorgun kl. 8.05.) 20.00 Mánudagstónleikar i umsjá Atla Heimis Sveinssonar. Gnther Schuller: In praise of winds Gnther Schuller: Eine tyeine Ives: þrjú smálög Hljóðritanir frá Art óf States. 21.00 Kvöldvaka. a. „Æskuslóðir" eftir Jón Auð- uns. Gamalt útvarpserindi um æskuár hans á ísafirði. b. Þorri gengur í garó. Sitthvað um Þorra og siði honum tengdum. Umsjón: Pétur Bjarnason (Frá isafirði.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska horniö. Hér og nú Gagnrýni. 22.27 Orö kvöldsins: Karl Benediktsson flytur. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Kammertónlist. 23.10 Hvers vegna? Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Hákon Leifsson. (Endurtekinn þáttur frá miödegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunútvarpiö. - Vaknað til lífsins. Krist- ín Ólafsdóttir og Leifur Hauksson hefja dag- inn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halló ísland. Umsjón: Magnús R. Einars- son. 10.00 Halló ísland. Umsjón: Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn Dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Gunnar Þorsteinn Halldórsson, Siguröur G. Tómasson, Sig- mundur Halldórsson, Þorsteinn G. Gunn- arsson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. 17.00 Fréttir. - Dagskrá Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur í beinni útsend- ingu. Héraðsfréttablöðin. Fréttaritarar Út- varps líta í blöð fyrir noröan, sunnan, vestan og austan. Slminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 22.00 Fréttlr. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 24.00 Fréttir. 24.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdu.Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Endurtekinn þáttur.) Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt veðurspá og storm- fréttir kl. 7.30,10.45,12.45,16.30 og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Ur Dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudagsmorgunn meö Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 4.00 Þjóöarþel. (Endurtekið frá rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. - Næturlög. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.05 Stund meö hljómlistarmönnum. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröur- lands. 6.30 Þorgeirikur. Þeir Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson fjalla um fjölbreytt mál- efni í morgunútvarpi. 7.00 Fréttir. 7.05 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson halda áfram. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 Valdís Gunnarsdóttir. Hressandi þáttur með Valdísi fram að hádegisfréttum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk stytt- ir okkur stundir í hádeginu með skemmti- legri tónlist. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþróttaheiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Fréttatengdur þáttur í umsjón Bjarna Dags Jónssonar. Beinn sími í þættin- um „Þessi þjóð" er 633 622 og myndrita- númer 68 00 64. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Eiríkur Jónsson. Opinn símatími þar sem hlustendum Bylgjunnar gefst tækifæri á að tjá sig um heitustu álitamálin í þjóðfélaginu hverju sinni eða eitthvað annað sem þeim liggur á hjarta. Síminn er 671111. 19.00 Gullmolar. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Islenski listinn. Endurflutt verða 40 vin- sælustu lög landsmanna og það er Jón Axel Ólafsson sem kynnir. 23.00 Næturvaktin. FH^957 7.00 Morgunverftarkliibburinn. í bítið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á helmleió meó Pétri Árna. 19.00 Betri blanda.Þór Bæring. 22.00 Rólegt og rómantískt. Fréttir klukkan 9.00 -10.00 -11.00 -12.00 - 13.00 - 14.00- 15.00-16.00 - 17.00. SÍGILTfm 94,3 12.45 Sígild tónlist af ýmsu tagi. 17.00 Jass og sitthvað fleira. 18.00 Þægileg dansmúsík og annaö góögæti í lok vinnudags. FIU^909 AÐALSTOÐIN 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guömundsson. 19.00 Draumur í dós.Sigvaldi Búi Þór- arinsson. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústsson. 7.00 Friörik K. Jónsson. 9.00 Jóhannes Högnason. 12.00 Hádegistónar. 13.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síödegistónar. 20.00 Lára Yngvars.Fullorðinslistinn. 22.00 Næturtónlist. 12.00 Simmi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Henný Árnadóttir. 24.00 Næturdagskrá. Cartoon Network 5.00 The Fruities. 5.30 A Touch of Blue ín the Stars. 6.00 Moming Crew. 8.00 Top Cat. 8.30 The Fruities. 9.00 Kwicky Koala. 9.30 Paw Paws. 10.00 Pound Puppies. 10.30 Heathcliff. 11.00 World FamousToons. 12.00 Backto Bedrock. 12.30 Plastic Man. 13.00 Yogi Bear & Friends. 13.30 Popeye’sTreasure Chest 14.00 Valley of the Dínosaurs. 14.30 Super Adventures. 15.30 Centurions, 16.00 JonnyQuest. 16.30 Captain Planet. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 18.00 Top Cat. 18.30 Flintstones. 19.00 Closedown. BBC 5.00 BBC World Service News. 5.25The Money Programme. 6.00 BBC Business Breakfast News. 7.00 BBC BreakfastNews. 9.00B8C Newsfrom London. 9.05 Kilroy. 10.00 BBC Newsfrom London. 10.05 Good Morning with Anne and Nick. 12.00 BBC Newsfrom London. 12.05 Pebble Mill. 12.55 World Weather. 13.00 BBC Newsfrom London. 13.30 ToBeAnnounced. 14.00 BBCWorldSen/ice News. 14.30 Madhur Jaffrey's Far Eastern Cookery. 15.00 Playdays. 15.20 Spacevets. 15.35 Timebusters. 16,00 Sloggers. 16.25 Byker Grove. 16.50 TOTP2 17.30 Catchword. 18.00 BBC Newsfrom London. 18,30 Ready, Steady, Cook. 19.00 Waiting for God. 19.30 To Be Announced 20.00 Eastenders. 20.30 The Detectives 21.00 To Be Announced. 21.30 To Be Announced. 22.00 B B C World Servíce News. 22.25 World Business Report. 23.00 BBC World Service News. 23.30 Newsnight. 0.15 BB C World Service News. 0.25 Newsnight. 1.00 BBC World Serviœ News. 1.25 World Business Report. 2.00 BBC World Service News. 2.25 Newsnight. 3.00 BBC World Service News. 3.25 Film '95 with Barry Norman. 4.00 B BC Worki Service News. 4,25 Tomorrows World. Discovery 16.00 The Gfobal Family. 16.30 Earthfile. 17.00 Chrome Dreams. 18.00 Beyond 2000,19.00 Next Step. 19.30 Future Quest. 20.00 Space Age. 21.00 Reaching forthe Skies. 22.00 Compass. 23.00 Special Forces. 23.30 Those Who Dare. 0.00 Closedown. MTV 5.00 Awake on the Wíldside. 6.30 The Grínd 7.00 Awake on the Wildside. 8.00 VJ Ingo. 11.00 The Soul of MTV. 12.00 MTV's Greatest Hits. 13.00 The Afternoon Míx. 15.30 MTV Coca Cola Report. 15.45 CineMatic. 16,00 MTV News. 16.15 3 From 1 16.30 Dial MTV. 17.00 MTV's HitList UK. 19.00 MTV’s Greatcst Hits. 20.00 Simple Mínds: The Hits. 21.00 MTV's Real Worid 3.21.30 MTV's Beavís & Butthead. 22.00 MTV’s Coca Cota Report. 22.15 CineMatic. 22.30 MTV News at Night. 22.45 3 From 1.23.00 The End? 1.00 The Soul of MTV. 2.00 The Gr.nd. 2.30 Night Vídeos. Sky News 6.00 Sky News Sunrise. 9,30 Sky Worldwíde Report. 10.10 CBS 60 Minutes 11.00 World Newsand Business. 12.00 News at Noon. 13.30 CBS News. 14.30 Parliament Live. 16.00 Sky World Newsand Business. 17.00 Liveat Five. 18.00 Sky Newsat Six. 18.05 Richard Littlejohn 20.00 World News & Business. 21.10 CBS 60 Minutes. 22.00 Sky NewsToníght 23.30 CBS Evening News. 0.30 ABC World News Tonight. 1.10 60 Minutes. 2.30 Parliament Replay. 4.30 CBS Evening News. 5.30ABCWorldNews. CNN 6.30 Headline News. 8.00 World News. 8.45 CNN Newsroom. 11.00 World News. 11.15 World Sport 11.30 Business Morning. 12.30 Business Day. 13.30 Business Asia. 14.00 Larry King Líve. 15.45 World Sport. 16.30 Business Asia. 21,45 World Sport. 22.00 World 8usiness Today Update. 22.30 Showbíz Today. 23.00 The World Today. 0.00 Moneyline. 0.30 Crossfire. 1.00 Prime News. 2.00 Larry King Live. 4.30 ShowbizToday. TNT Theme: A Night a! the Opera 19.00 Deep in My Heart 21.30 Interrupted Melody. 23.25 Rose Marie. 1.35 The Merry Widow. 3.301 Married an Angel. 5.00 Closedown. Eurosport 7.30 Golf. 8.30 Alpine Skiíng. 10.00 Live Tennis. 17.30 Football. 18.30 Eurosport News. 19.00 Speedworld. 21.00Tennis. 22.00 Football, 23,30 Golf. 0.30 Eurosport News. 1.00 Closedown. SkyOne 6.00 The DJ. Kat Show. 8.45 Oprah Winfrey Show. 9.30 Card Sharks. 10.00 Concentration. 10.30 Candkf Camers. 11.00 SaiiyJessyRaphaet. 12.00 TheUrban Pea5ant. 12.30 EStreeL 13.00 St. Elsewhere. 14.00 Heroes. 15.00 Oprah Winfrey Show. 15.50 TheDJ.KatShow. 17.00 StarTrek. 18.00 Gamesworld. 18.30 Blockbustere. 19.00 E.Street. 19.30 M.A.S.H. 20.00 Due South.21.00 CivilWars.22.00 StarTrek. 23.00 David Eetterman. 23.45 Lrttlejohn. 0.30 Chances. 1.30 NightCourt. 2.00 Hitmix Long Play. Sky Movies 6.00 Showcase. 10.00 Wutheríng Heights. 12.00 WhatDidYouDointheWar. Oaddy? 14.00 Lionheart The Children’s Crusade. 1545 The Agony and Ecasty. 18.00 Wuthering Heights. 20.00 The Carolyn Warmus Story. 21.40 Man Trouble. 23.20 Beyond the Valley oftheDollS. 1.10 Complex of Fear. 2.40 The Sand Pebbles. OMEGA 800 Lofgjörðartónlist 14.00 Benny Hinn. 15.00 Hugfeíðing.Hermann Björnsson. 15.15 Eirikur Sigurbjörnsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.