Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1995, Page 35
MÁNUDAGUR 23. JANUAR 1995
47
Kvikmyndir
LAUGARÁS
Sími 32075
Stærsta tjaldið með
THX
TIMECOP
Hasarhetjan Van Damme snýr hér
aftur í spennuþrunginni ferð um
tímann. Timecop er vinsælasta
mynd Van Damme til þessa og það
ekki að ástæðulausu. Þú flakkar
um tímann? Skelltu þér þá á besta
þrillerinn í bænum, Timecop.
Aðalhlutverk: Jean Claude Van
Damme, Ron Silver, Mia Sara og
Gloria Reuben.
Leikstjóri: Peter Hyams.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SKÓGARLÍF
' Junglebook er eitt vinsælasta
ævintýri allra tíma og er frumsýnt
á sama tíma hérlendis og hjá Walt
Disney í Bandaríkjunum. Myndin
er uppfuU af spennu, rómantík,
gríni og endalausum ævintýrum.
★★★ ÓHT,
★★★ Dagsljós
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
MASK
NL C
★★★ ÓHT, rás 2.
★★★ EH, Morgunpósturinn.
★★★ HK, DV.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára.
Sími 16500 - Laugavegi 94
EVEN COWGIRLS GET
THE BLUES
á generjlion tomrs a tn»itjit u neo lilm
liv ilie diirilor ol “Drugstore t'owliov"
diiil "My Own PrrvdK* Idalio.”
There have been many
great drívwrs but oniy one
groat passcnger.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
AÐEINS ÞÚ
Marisa Tomei, Robert Downey Jr.,
Bonnie Hunt, Joaquim De Almeida,
Fisher Stewens
í írábærri rómantískri
gamanmynd. Hlátur, grátur og aUt
þar á miUi. í leikstjóm
stórmeistarans Normans Jewisons.
★★★ ÓHT, rás 2.
Sýnd kl. 7 og 9.
EIN STELPA, TVEIR STRÁKAR,
ÞRÍR MÖGULEIKAR
StórskemmtUeg gamanmynd.
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5. Miðaverð 550 kr.
Taktu þátt í spennandi kvik-
myndagetraun.
Verðlaun:
OnlyYou boiir
Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
SÍMI 991065
VERÐ KR. 39,90 MÍN.
Sími 19000
GALLERI REGNBOGANS
SIGURBJÖRN JÓNSSON
Frumsýning:
HETJAN HANN PABBI
MON
PERE
CE
HEROS.
Óborganleg og rómantísk
gamanmynd um vandræðagang og
raunir fráskUins foður þegar ástin
blossar upp hjá „litlu stelpunni“
hans. Mynd sem sviptir
vetrardranganum burt í einu
vetfangi.
Aðalhlutverk: Gerard Depardieu og
Marie Gillain.
Leikstjórí: Gerard Lauzier.
Sýndkl. 5, 7,9og11.
STJÖRNUHLIÐIÐ
. STJÖRNUHLIblÐ
1 I* I G *
mILl jön
ljósAr
S T AjR G AT E
Stórfengleg ævintýramynd þar sem
saman fara frábærlega hug-
myndaríkur söguþráður, hröð
framvinda, sannköUuö háspenna og
ótrúlegar tæknibreUur.
Bíóskemmtun eins og hún gerist
best.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
Bönnuð bömum innan 12 ára.
REYFARI
★★★★★ „Tarantino er séní“.
E.H., Morgunpósturinn.
★ ★★ 1/2 „Tarantino heldur
manni í spennu í heila tvo og
hálfan tíma án þess að gefa
neitt eftir.“ A.I., Mbl.
HLAUT GULLPALMANN I CANNES 1994
Sýndl kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
BAKKABRÆÐUR
í PARADÍS
Sýnd kl. 5, 7 og 11.
UNDIRLEIKARINN
L’accompagnatrice
Sýnd kl. 9.
LILLI ERTÝNDUR
Sýnd kl. 5.
Sviðsljós
Richard
Attenborough
vill
skattívilnanir
fyrir kvikmyndir
Breski leikstjórinn og leikarinn, Richard
Attenborough, liggur ekki á liði sínu þegar
hann tekur sér eitthvað fyrir hendur. Þessa
dagana hamast hann í breskum stjórn-
völdum til að fá þau til að veita breskri
kvikmyndagerð skattaívilnanir svo hiln geti
orðið að Hollywood Evrópu. Hann er m.a.
búinn að þruma yfir þingmönnum um þetta
hugðarefni sitt. Eins og víðar í Evrópu eru
bandarískar kvikmyndir svo til einráðar í
breskum kvikmyndahúsum. Og það getur
hinn 71 árs gamli kvikmyndastjóri, höf-
undur stórmynda eins og Gandhi og Cry
Freedom, ekki sætt sig við. Og lái honum
hver sem vill. En nú er bara að sjá hvort
breskir þingmenn bregðast vel við ákalli
gamla mannsins.
Richard Attenborough vill efla kvikmynda-
gerð í Bretlandi.
r
T
HASKOLABIO
Sími 552 2140
Frumsýnmg:
OKKAR EIGIÐ HEIMILI
Barattusaga moður sem akveður
að flytjast úr borg í sveit með
barnahópinn sinn. Á vit ævintýra
og nýrra tækifæra leggja þau af
stað í leit að nýjum samastað.
Aðalhlutverk: Kathy Bates.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÓGNARFLJÓTIÐ
I^RWILD
Venjuleg fjölskylda, á
ævintýraferðalagi niður straumhart
fljót, lendir í klónum á
harðsvíruðum glæpamönnum á
flótta. I óbyggðunum er ekki hægt
að kalla á hjálp og verður hver að
bjarga sjálfum sér. Pottþéttir
leikarar og mögnuð áhættuatriði.
Aðalhlutverk: Meryl Streep (Death
Becomes here), Kevin Bacon
(Platliners, JFK) og Joseph
Mazzello (Jurassic Park).
Sýnd kl. 9 og 11.15.
PRISCILLA
Þrír klæðskiptingar þvælast um á
rútunni Priscillu og slá í gegn í
dansglaðri veröld.
Frábær skemmtun.
Sýnd kl. 9 og 11.15.
GLÆSTIR TÍMAR
Belle Epoque - Glæstir tímar eftir
spænska leikstjórann Fernando
Trueba hlaut óskarsverðlaun sem
besta erlenda myndin í ár.
Sýnd kl. 4.50 og 6.50.
RAUÐUR
Wi
★ ★★★ ÓHT, rás 2.
★ ★★★ ÁÞ, Dagsljós.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LASSIE
★ ★★ OHT, ras 2.
★ ★★ ÁÞ, Dagsljós.
Sýnd kl. 5.
FORREST GUMP
Tom Hanks og Forrest Gump,
báðir tilnefndir til Golden Globe
verðlauna!
Sýnd kl. 6.45 og 9.15.
NÆTURVÖRÐURINN
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 16 ára.
S;4A/B
I Í4 ■ 4 f
SNORRABRAUT 37, SÍM111 384 - 25211
LE0N
BANVÆNN FALLHRAÐI
í
C H * * 1 I I M I I I f I J I
SHEEN KINSKI
IT-»
HOT
THAT
KILL*
Forsýning kl. 11.10. Sud. kl. 9.00
KQNUNGUR LJÓNANNA
Sýnd m/fsl. tali kl. 5, 7 og 9.
Charlie Sheen og Nastassja
Kinski koma hér í hressilegustu
spennumynd ársins.
Grín, spenna og hraði í hámarki
með stórkostlegum
áhættuatriðum!
Sýndkl. 4.55, 7, 9 og 11.10.
VIÐTAL VIÐ VAMPÍRUNA
Reykjavík: Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9
og 11.10,
Akureyri: Sýnd kl. 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
m 11111111111111111111111
BfÓHfCélO
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
TIMECOP
LEIFTURHRAÐI
Sýnd kl. 11
JUNIOR
Hasarhetjan Van Damme snýr hér
aftur í spennuþrunginni feð um
tímann. Timecop e vinsælasta
mjmd Van Damme til þessa og
það ekki að ástæðulausu. Þú
flakka um tímann? Skelltu þér þá
á besta þrillerinn í bænum.
Timecop.
Aðalhlutverk: Jean Ciaude Van
Damme, Ron Silver, Mia Sara og
Gloría Reuben.
Leikstjóri: Peter Hyams.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
VIÐTAL VIÐ VAMPIRUNA
stHBtR/iúWJS [L\iro nxn:f>os
JUNIQR
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
THE LION KING
nr.lNk » Kl'M
iNTERVŒW
V'AMPIRE
6RAD riTT
AMt-NÍO RAVOfrUs
Tom Cruise, Brad Pitt, Christian
Slater, Antonio Banderas, Stephen
Rea og Kirsten Dunst koma hér í
einni mögnuðustu og bestu mynd
ársins.
Sýnd kl. 9 og 11.15.
Vinsælasta mynd ársins erlendis
og vinsælasta teikimynd allra
tíma er komin til Islands.
Sýnd með ísl. tali kl. 5 og 7.
Með ensku tali kl. 7, 9og11.
III IIIIMH IM 1111III II III
S/SC7/S”
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
ÓGNARFLJÓTIÐ
BANVÆNN FALLHRAÐI
S H E E N KINSKI
;=s ~
Venjuleg fjölskylda
ævintýraferðalagi niður
straumhart fljót lendir í klónum
á harðsvíruðum glæpamönnum
á flótta. í óbyggðunum er ekki
hægt að kalla á hjálp og verður
hver að bjarga sjálfum sér.
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.15.
Myndin segir frá
fallhlífarstökkvara sem flækist
inn í dularfullt morð- og njósna-
mál og líf hans hangir á
bláþræði. Grín, spenna og hraði í
hámarki með stórkostlegum
áhættuatriðum!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
I I I I I 1 I I 1 1 » lllllllllllllll