Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1995, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1995, Page 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1995 Fréttir Slaguiinn um viöskipti Útgerðarfélags Akureyringa: Skýrsla Andra eindregið með viðskiptum við SH - Sölumiöstööin gerði haröorðar athugasemdir viö skýrsludrög Nýsis - meirihlutasamstarfið í bæjarstjóm enn 1 hættu Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Það er ekki ofsagt að titringurinn í bæjarstjóm Akureyrar vegna sölu- mála Útgerðarfélags Akureyringa sé að ná hámarki og hafi aldrei verið meiri. Bæjarfulltrúar neita aö tjá sig opinberlega um afstööu sína til til- boða Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna og íslenskra sjávarafurða hf. en sem fyrr virðist ljóst að afstaða tveggja bæjarfulltrúa Alþýðubanda- lagsins muni ráða úrslitum í málinu. Vinnuhópur bæjarstjórnarinnar fékk í gær fullnaðarskýrslu Andra Teitssonar ráðgjafa um áhrif þess að flytja viöskipti ÚA frá Sölumiðstöö- inni til ÍS. Er skemmst frá því að segja að Andri telur það ekki skyn- samlegt með hagsmuni ÚA í huga að taka þá áhættu að flytja viðskipti ÚA til íslenskra sjávarafurða frá SH. Það sem fyrst og fremst valdi því sé að SH sé mun sterkari söluaðih á helstu mörkuðum vestanhafs, SH fái þar hærra afurðaverð og taki auk þess lægri umboðslaun en ÍS. Menn lesa það úr skýrslu Andra að jafnvel sé verið að tala um milljónatugi í 3-4 ár sem ÚA verði af á meðan IS sé að hasla sér völl með afurðir ÚA. Þessu hafa ÍS-menn hafnað. Þeir segja um- boðslaun sín ekki hærri, þeir vinni á mjög svipuðum og í sumum tilfell- um sömu mörkuðum og SH. Skýrsla Nýsis hagstæð ÍS? í morgun fékk vinnuhópur bæjar- stjórnar Akureyrar í hendur skýrslu ráðgjafarfyrirtækisins Nýsis hf„ en sú skýrsla þótti ekki eins mikið unn- in og skýrsla Andra þegar frumdrög voru lögð fram um helgina. Hins vegar lásu menn þar á milli lína að flutningur viðskipta ÚA til íslenskra sjávarafurða var tahnn góður kost- ur. Vitað-er að Sölumiðstöðin gerði harðorðar athugasemdir við skýrslu Nýsis og funduðu SH-menn með Nýs- ismönnum í gærdag. Menn velta mikið fyrir sér hver afstaða bæjarfulltrúanna 11 muni verða við atkvæðagreiðslu í máhnu. Vinnuhópur á vegum bæjarstjórnar Akureyrar fundar um skýrslur ráðgjafa um sölu ÚA og viðskiptin við ÍS og SH. DV-símamynd GK Það virðist sem fyrr eftir mat manna á lokaskýrslu Andra og frumdrögum að skýrslu Nýsis hf. að staðan í mál- inu sé fimm gegn fjórum ÍS í vil og Alþýðubandalagsatkvæðin ráði úr- slitum. í gærkvöldi fékk DV staðfest- ingu á því að máhð geti hæglega vald- ið shtum á meirihlutasamstarfi Framsóknarflokks og Aiþýðuflokks. Það meirihlutasamstarf sem gæti tekist komi til myndunar nýs meiri- hluta í bæjarstjóm er samstarf Framsóknarflokks og Alþýðubanda- lags greiði bæjarfuhtrúar Alþýðu- bandalags atkvæði með ÍS, en að öðrum kosti gætu Sjálfstæðisflokk- ur, Alþýðuflokkur og Alþýðubanda- lag myndað meirihluta ef þessir flokkar ná samstöðu í sölumálum ÚA. Hitt er svo einnig möguleiki aö meirihlutinn haldi velli, hver sem niðurstaða málsins veröi, en ekki er tahð að það samstarf gæti orðið far- sælt til frambúðar. „íslenskar sjávarafuröir: ÚA getur orðið lang- stærsti eignaraðilinn Gyifi Kxistjáiffisan, DV, Akureyii: Benedikt Sveinsson, fram- kvæmdastjóri íslenskra sjávaraf- urða hf„ segist ekki sjá neitt þvi til fyrirstöðu að færi Útgerðarfélag ih að ÍS ef af viðskiptum fyrirtækj- anna verður," segir Benedikt. „ÚA á væntanlega mikiö af pen- ingum inni í SH sem eflaust væri hægt að breyta í hlutafé 1ÍS. Ég sé það ekki fyrir mér sem neitt vanda- Akure_yringa viðskipti sín til IS málogtelreyndaraðmennmyndu gætí UA orðið stærsti eignaraðih fagnaþvímjögaðsvonafélagkæmi að ÍS og fengi þar tvo menn í sijórn. inn í IS. Þá sýnist mér með því að „Það hefur ekki nema óformlega hta á tölur að ef ÚA breyttí því sem veriö rætt um hugsanlega eignar- félagiö fengi út úr SH í blutafé í ÍS aðild ÚA aö íslenskum siávaraf- myndi ÚA verða langstærstí hlut- urðum hf. en ég tel að IS-menn hafinn og eiga tvo menn i stjóm,“ vildu gjaman aö ÚA yrði eignarað- segir Benedlkt. Alþýöuflokkurinn: Kristínu A. Guðmundsdóttur boðið þriðja sætið - er að skoöa máhö, segir Kristín A fuhtrúaráðsfundi alþýðuflokks- félaganna í Reykjavík um helgina var ákveðið að bjóða Kristínu Á. Guðmundsdóttur, formanni Sjúkral- iðafélagsins, 3. sætiö á hsta flokks- ins. Jón Baldvin verður í 1. sæti og Össur Skarphéðinsson í 2. sætí. i 4. sætí verður Magnús Ámi Magnús- son úr röðum unghðahreyflngar flokksins. „Ég hef ekki tekið endanlega af- stöðu til þessa boðs en nú er ekki lengur til setunnar boðið og ég verð að ákveða mig,“ sagði Kristín þegar DV spurði hana út í þetta mál í gær. Hún sagðist mundu gefa ákveðið svar í dag eða á morgun. Sem kunnugt er hafði það líka ver- iö nefnt við Ástu B. Þorsteinsdóttur að taka 3. sæti á hstanum. Sam- kvæmt heimildum DV vildu þeir báðir, Jón Baldvin og Össur Skarp- héðinsson, að Kristín Á. fengi sætið og eftir mikinn átakafund höfðu þeir sitt fram gegn stuðningsmönnum Ástu B. Þorsteinsdóttur. Þú getur svaraö þessari spurningu meö því aö hringja í síma 99-16-00. 39,90 kr. mínútan. já :V| Nei 21 ,r ö d d FOLKSINS 99-16-00 Á Akureyrarbær að selja wæ Kálutabréf sín í ÚA?"tSmM isá Alllr I ttafrana kartlnu me6 ténvalsslma gota nýtt »ér þetsa þ)6nu»tu. Reykhólahreppur tapar máli vegna skólaaksturs: Sömdu við aðra áður en útboðsf restur rann út Reykhólahreppur hefur verið dæmdur til að greiða þremur bænd- um í hreppnum bætur og málskostn- að fyrir að hafa brotið lög um útboð með því að ganga fram hjá þeim og senya við aðra aðila áður en útboðs- frestur um skólaakstur vegna grunn- skólans rann út í ágúst 1993. Með þessu töldust forsvarsmenn hrepps- ins einnig hafa brotið grundvallar- reglur stjómsýsluréttar. Bændumir á Stað, Árbæ og að Fremri-Gufudal höfðu sinnt skóla- akstri fyrir Reykhólaskóla frá árinu 1973 en árið 1991 eignaðist hreppur- inn bíl sem þá sá um akstur á einni af fjórum leiðum skólaakstursins. Sumarið 1993 lét sveitarstjórinn fyrir hönd hreppsnefndar birta auglýs- ingu um útboð á skólaakstri á vegum hreppsins fyrir næstu ár - akstur 23 bama á fjórum leiðum. Thboði var tekið frá hreppnum í leiö 1, tilboði frá Indíönu Ólafsdóttur og oddvitans í leið 2 og thboði bændanna þriggja í leið 3 og 4. Þremenningarnir héldu því fram að thboð þeirra í leið 2 hefði verið lægra en Indíönu og oddvitans og mótmæltu afgreiðslunni. Var þá ákveðið aö efna th lokaðs útboös og áttu thboðin að opnast 20. ágúst 1993. 5. september kom fram á hrepps- nefndarfundi að þann 17. ágúst hefði sveitarstjórinn gengið th samninga við Indíönu um leið 2, fyrir nokkuð hærri greiðslu en var í tilboði henn- ar, við oddvitann um akstur á leið 3 þrátt fyrir að hann hefði ekki tekið þátt í lokaða tílboðinu og fyrir hærri greiðslu en gert var ráð fyrir í thboði þremenninganna og við Valdimar Jónsson um leiö 4 þótt hann hefði ekki tekið þátt í útboðinu. Tihögu um að taka thboði bændanna þriggja í leiðir 2,3 og 4 var hafnað. Að síðustu var samþykkt að thlögu sveitarstjóra að taka síðan tilboði hreppsins sjálfs í allar fjórar akstursleiðimar fyrir sömu upphæðir og samið hafði verið um við framangreinda þrjá aðha. Við málsmeðferðina var þaö viður- kennt af hálfu hreppsins að reglur hefðu verið brotnar um meöferð hins lokaða thboðs. Bændumir þrír fóru fram á á þriðju milljón króna í bætur og var þá miðað við þær fjárhæðir sem þeir urðu af vegna skólaaksturs- ins ef þeir hefðu fengið verkefnin. Dómurinn féhst ekki á að dæma hreppinn th að greiða þeim þá upp- hæð en gerði honum að greiða þre- menningunum 135 þúsund krónur vegna kostnaðar við thboðsgerðina. Hreppurinn var jafnframt dæmdur th að greiða bændunum 250 þúsund krónur í málskostnað. Ahan Vagn Magnússon héraðsdómari kvað imp dóminn. -Ott Alþýöubandalagiö í Reykjanesi: Leitar að óháðum í annað sætið Mikh átök eiga sér stað innan Al- þýðubandalagsins í Reykjaneskjör- dæmi um 2. sætíö á hsta flokksins. Mikill hitafundur var haldinn síð- astliðinn sunnudag um málið en það ekki útkljáð. Nýjasta hugmyndin er að fáóháð fólk th samstarfs við flokk- inn í Reykjanesi eins og gert var í Reykjavík. Samkvæmt heimhdum DV er nú leitað úr slíkum hópi að frambjóðanda í annað sætí. Átökin snúast um það að alþýöu- bandalagsmenn í Kópavogi vilja að þeirra maður, Valþór Hlöðversson, fái sætið og hóta ihindum ef þeir fá ekki sínu framgengt. Suöurnesja- menn og fleiri vhja að Sigríður Jó- hannesdóttir verði í öðru sæti eins og síðast. Þar að auki kom hún best út í skoðanakönnun meðal flokks- manna í Reykjanesi en Valþór Hlöð- versson var nokkuð langt fyrir neðan hana. Eins og málin standa nú virðist óháður frambjóðandi vera líklegasta lausnin. Ólafur Ragnar Grímsson er í fyrsta sætí hstans. Hann vhdi ekkert um málið segja, sagðist hafa þaö fyrir sið að gefa engar yflrlýsingar um fram- boðshsta flokksins og ahra síst í sínu kjördæmi. Stuttar fréttir Daudurskelfiskur Hörpuskelfiskur útí fyrir Aust- urlandi virðist hafa drepist í stór- um sth. RÚV greindi frá þessu. Samhugur skólaf élaga Hjördísi Kjartansdóttur, telp- unni sem fékk nýtt hjarta í Gautaborg fyrir skömmu, heils- ast vel. Skólafélagar hennar í Álftamýrarskóla hófu íjársöfnun í gær tíl að legga sitt af mörkum vegna þessarar dýru aðgerðar. Spáðilánskjörin Líkur eru á að lánskjaravísital- an í ár hækki um 4,5 th 5% í ár að mati Landsbréfa. Morgunblað- ið skýrði frá þessu. Prentfrelsið takmarkað Verslunarráö íslands hefúr mótmælt fyrirhuguðum breyt- ingum á stjónarskránni þar sem um er að ræða takmarkanir á prentfrelsinu. Stöð tvö skýrði frá. Úrskurðaróskað Atlanta hefur fariö fram á það að óvilhallur aðili úrskurði hvort flugfélagip hafi staöið við samn- ing við FÍA. Meintar vanefndir á sammningi hafa orðið tíl þess að íslenskir atvinnuflugmenn hafa aflað sér verkfahsheimildar. Sjónvarpið greindi frá. Lægsta thboö í mislæg gatna- mót Höfðabakka og Vesturlands- vegar nam 374 mhljónum króna en tilboð í verkið voru opnuð í gær. RÚV greindi frá. Bastur heimilaðar Heimilt er að greiða útflutn- ingsbætur á fullunnar vörur sém í er thtekið magn landbúnaðar- hráefnis skv, reglugerö sem land- búnaðarráöherra hefúr sett. Sjónvarpið greindi frá þessu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.