Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1995, Síða 29
ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1995
29
Margir myndlistarmenn eiga
verk á leirlistarsýningunni á
Kjarvalsstöðum.
Saga leirlistar
á íslandi
Nú fer hver að verða síðastur
að sjá sýninguna Leirlist á íslandi
sem hefur verið í vestursal og
miðsal Kjarvalsstaða en henni
lýkur um næstu helgi. Saga leir-
listar er stutt hér á landi. Hún
hófst fyrir tilstilli Guðmundar frá
Miðdal sem setti fyrstu leirmuna-
gerðina á fót hér á landi í kring-
um 1930. Með þessari sýningu er
ætlunin að gefa nokkurt yfirlit
Sýningar
yfir þróun leirhstar hjá íslensk-
um listamönnum sem hafa helg-
að sig þessum miðh og hta yfir
sviðið eins og það er nú. Hér get-
ur því að líta sýnishom verka
þeirra sem ruddu brautina, dæmi
um hvað leirhstarfólk hefur verið
að fást við síðustu áratugina og
hver viðfangsefnin eru nú. Þró-
unin hefur verið blómleg og fjöl-
breytt í stuttri sögu leirhstarinn-
ar á ísland.
Meðal hstamanna sem eiga
verk á sýningunni eru Guðmund-
ur Einarsson, Gestur Þorgríms-
son, Bryndís Jónsdóttir, Haukur
Dór Strurluson, Kolbrún Björg-
úlfsdóttir, Kristjana Samper,
Ragna Ingimundardóttir, Ragnar
Kjartansson og Steinunn Mar-
teinsdóttir.
Menn hafa lagt mikið á sig til aö
að setja met í dansi.
Fjölmennustu
og lengstu
dansleikimir
Tahð er að 25.000 manns hafi
sótt tunglskinsserenöðu-dansleik
undir bera lofti þar sem hljóm-
sveit Glenns Mihers spilaði í
Buffalo í New York í Bandaríkj-
unum 20. júh 1984. Þá er áætlað
að 20.000 manns hafi tekið þátt í
landsmóti í ferningsdansi (Natio-
nal Square Dance Convention í
Louisvhle í Kentucky í Banda-
ríkjunum 26. júní 1983. Lengsti
maraþondansinn, sem haldinn
hefur verið, stóð í 5148 klukku-
Blessuð veröldin
stundir í Merry Garden í Chicago
og stóð dansinn frá 29. ágúst til
1. apríl 1931. Leyfilegur hvhdar-
tími á klukkustund var smá-
minnkaður úr 20 mín. niður í 10
og loks var engin hvhd gefin.
Diskó og stepp
Lengsta diskódans sem um getur,
462 klst. og 30 mínútur, dansaði
Englendingurinn Alfie Tumer
dagana 28. aprh th 17. maí 1985.
Það er mikill hraði í steppdansi
og enginn steppdansari hefur
steppað hraðar en Bandaríkja-
maöurinn Michael Flatley en
hann steppaði 28 sinnum á sek-
úndu 9. maí 1989. Mesti fjöldi
steppdansara í einu atriði var
4877 manns. Gerðist það fyrir
framan stórverslunina Macy’s í
New York 13. ágúst 1989.
Víkingagil
Hamragil
Sleggjubeinsskarö
Hverir
Hverir
Víkingsskáli
(alsskáli
Tii Reyk/a\
Ný lyfta hjá
Víkingi
Kuran Swing á Fógetanum:
í bland við ballöður
Aö undanfórnu hefur veitinga-
staöurinn Fógetinn haldið upp á tíu
ára afmæh sitt með ýmsum uppá-
komum og meðal annars boöið
gestum sínum upp á tíu ára gamlan
matseðh á tíu ára gömlu verði. Fjöl-
margir listamenn hafa troðið upp
og góð aðsókn hefur verið að af-
mæhsdagskrá Fógetans. í kvöld
Skernmtanir
munu svofélagamir i Kuran Swing
slá botninn í afmælisdagskrána.
Kuran Swing hefur hlotið góða
dóma fyrir leik sinn, enda vahnn
maður í hvetju rúmi. Szymon
Kuran, fiðluleikari og borgarlista-
maður, er í broddi fylkíngar, Björn
Thoroddsen og Óiafur Þóröarson
leika á gitara og Bjarni Svein-
björnsson á bassa. Tónlist þeirra
félaga er swingmúsík af besta tagi
í bland við ljúfar ballöður. Tónleik-
ar Kurans Swings hefjast kl. 22.00.
Kuran Swing leikur eingöngu órafmagnaða tónlist.
Mikil ófærð á
Snæfellsnesi
Allir vegir á norðanverðum Vest-
fjörðum eru ófærir en hins vegar er
unnið við mokstur á sunnanverðum
Vestfjörðum á mihi Brjánslækjar og
Bhdudals. Alhr vegir á Snæfellsnesi
eru ófærir nema fært er frá Borgar-
Færðávegum
nesi um Heydal í Búðardal.'úfært er
um Svínadal og Ghsfjörð. Unnið er
viö mokstur á Holtavörðuheiði og
um Norðurland til Akureyrar og
Húsavíkur og einnig er verið að opna
veginn th Siglufjarðar. Norðaustan-,
lands er ófært frá Þórshöfn til
Bakkafjarðar og Raufarhafnar. Á
Austurlandi eru vegir víðast færir
og fært er um Austurland til Reykja-
víkur. Mikil hálka er á Suðurlandi.
Gunnars
Myndarlegi drengurinn á mynd-
inni heitir Steinar Ingi. Hann fædd-
ist á fæðingardeild Landspítalans
6. janúar kl. 3.37. Hann reyndist
vera 3410 grömm þegar hann var
vigtaður og 51 sentimetra langur.
Foreldrar hans eru Helga Jenný
Hrafnsdóttir og Gunnar Páh Lar-
sen og er Steinar Ingi fyrsta bara
þeirra.
Kenneth Branagh leikur uppfinn-
ingamanninn Victor Franken-
stein.
Frægasta hryll-
ingssagan
Skáldsagan Frankenstein eftir
Mary Shelley hefur löngum verið
tahð frægasta hryhingssaga sem
skrifuð hefur verið og aðeins
Drakúla eftir Bram Stoker getur
veitt henni einhyerja samkeppni
um það sæti. í kvikmyndinni
Mary Shelley’s Frankenstein er
sögu Shelleys fylgt betur eftir
heldur en áður en Frankenstein
Kvikmyndir
hefur verið kvikmyndaöur marg-
oft.
í þetta skiptiö eru það fyrsta
flokks hstamenn sem standa að
gerð myndarinnar. Framleiðandi
er Francis Ford Coppola, leik-
stjóri og annar aðaheikaranna er
Kenneth Branagh og í hlutverki
ófreskjunnar er Robert De Niro,
sem að sjálfsögðu blæs hfl í þetta
sköpunarverk vísindamannsins
Victor Frankenstein.
„Fyrir mér er kvikmyndin ekki
svo mikil hrylhngssaga, heldur
tragísk saga um vinskap og ástir,
kvikmynd með miklu sálfræði-
legu ívafi,“ segir Kenneth Bra-
nagh. Fyrir utan þá Branagh og
De Niro leika margir þekktir leik-
arar í myndinni.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Skuggalendur
Laugarásbíó: Timecop
Saga-bíó: Ógnarfljótið
Bíóhölhn: Konungur ljónanna
Stjörnubíó: Frankenstein
Bíóborgin: Leon
Regnboginn: Tryllingur í menntó
Gengið
Aimenn gengisskráning LÍ nr. 25.
31. janúar 1995 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 66,920 67,120 69,250
Pund 106,770 107,090 107,010
Kan. dollar 47,060 47,250 49,380
Dönsk kr. 11,2620 11,3070 11,1920
Norsk kr. 10,1440 10,1850 10,0560
Sænsk kr. 9,0160 9,0520 9,2220
Fi. mark 14,2040 14,2610 14,4600
Fra. franki 12,8160 12,8670 12,7150
Belg. franki 2,1573 2,1659 2,1364
Sviss. franki 52,8700 53,0800 51,9400
Holl. gyllini 39,6800 39,8400 39,2300
Þýskt mark 44,6100 44,6600 43,9100
It. líra 0.04189 0.04209 0,04210
Aust. sch. 6,3170 6,3490 6,2440
Port. escudo 0,4299 0,4321 0,4276
Spá. peseti 0,5102 0,5128 0,5191
Jap. yen 0.67950 0,68150 0,68970
irskt pund 105.430 105.960 105,710
SDR 98,88000 99,37000 100,32000
ECU 83,9600 84,3000
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
T~ w 3 W s TT rr~
ö
10 U
JT~ /3 )4
li>’ w mmm
w íi) z/
Vl J w
Lárétt: 1 ófreskur, 8 drungi, 9 keyrði, 10
dýpi, 11 risa, 12 band, 13 ílát, 15 tryllt, 17
hrogn 19 þorp, 22 eyða, 23 foríöður.
Lóðrétt: 1 níska, 2 lampi, 3 hituðum, 4
skýr, 5 vegur, 6 eyktamark, 7 landræmu,
14 stubb, 16 rafabelti, 18 munda, 20 fugl,
. 21 átt.
Lausn á siðustu krossgátu.
: Lárétt: 1 spons, 6 ól, 8 kerald, 9 álfu, 10
| jag, 11 lim, 13 sóun, 14 krota, 16 NK, 18
aulanna, 21 uml, 22 flýr.
! Lóðrétt: 1 skálka, 2 peh, 3 orf, 4 naust, 5
sljóan, 6 ódaun, 7 lygn, 12 moll, 15 rum,
17 kar, 19 af, 20 ný.