Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1995, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1995, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 31. JANUAR 1995 9 UtLönd Rándýrtaðfáað borðameðNewt Gingrich Newt Gingrich, for- seta fulltrúa- doildar Banda ríkjaþings, finnst allt ílagi að fólk borgi andviröi þriggja og hálfrar milljónar króna fyrir aö fá að borða með honum til styrkt- ar kapalsjónvarpsstöð íhalds- manna. Matarveíslan verður 7. februar og til stendur að fá tólf gesti til að reiða fram milljónimar sex. Gingrich, sem stjórnar um- ræðuþætti á sjónvarpsstöðinni, sagði að hann liti á þetta sem verðugan málstað og því heföi hann fallist á að taka þátt í fjáröfl- un á þennan hátt. Hann benti á að Clinton gerði eins. Enginn vill sjá ieikritum breskakönga- ffólkið Aðsókn að leikritinu Drottning- in og ég sem verið er að sýna í London er svo dræm að aðstand- endur þess ætla að hætta sýning- um í febrúarbyrjun, aðeins fjór- um mánuðum eftir frumsýningu. Leikrit þetta er háðsádeila á konungsflölskylduna en svo vírö- ist sem almenningi fmnist það ekki sérlega skemmtilegt. „Konungsfjölskyldan hagar sér svo svakalega að enginn skáld- skapur getur bætt um betur. Það er ekki hægt að gera háðsádeilu um hana, hún gerir það sjálf," sagði Karl Sydow, framieiðandi stykkisins. Drottningin og ég segir frá því að búið er að reka kóngafólkið úr Buckinghamhöli í ódýra leigu- blokk. DanérviSja sprengjubrak burtffráThule Ðönsk stjórnvöld ætla að hvetja þau bandarísku til að íjarlægja það sem eftir kann að vera af kjarnavopnum sem enn kunna að liggja undir snjónum við Thule á Grænlandi. Fulltrúar nokkurra danskra ráðuneyta munu koma saman á næstunni til að ganga frá orö- sendingunni til Bandaríkja- manna. Danir munu og krefjast þess að Bandaríkjamenn láti af hendi sið- ustu leynilegu upplýsingarnar um bandarisku sprengjuflugvél- ina sem hrapaði við Thule í jan- úar 1968. Balladurheitir aðútvega ungl- ingunum vinnu Edouard Balladur, for- sætisráðherra Frakkiands. lict því í gær að gera það sem hann gæti til að atvinnulausir unglingar fengju annaöhvort vinnu við sitt hæfi eða ættu kost á námskeiðum eftir sex mánaða atvinnuleysi. Phiiippe Douste-Blazy, tals- maður frönsku stjórnarinnar, sagði aö á næstu tveimur mánuð- um yrðu unglingar undir tvítugu boðaðir á vmnumiðlanir og þeim boðin lausn sinna mála. Bálladur nýtur mests stuðnings hugsanlegi'a forsetaframbjóð- enda. Reuter, Kitzau Díana hefur slegið i gegn í nýjustu Bandaríkjaferð sinni. Hún heimsótti spítala i Harlem í New York þar sem al- næmissmituð börn liggja og hitti þar hana Monicu litlu. Elísabet Bretadrottning búin að fá nóg af skandölimum: Vill losna við prinsessurnar - Díana slær 1 gegn í Bandaríkj imum Bresku blöö voru í gær full af tíð- indum af krísufundi sem Elísabet Bretadrottning á að hafa haldið með sonum sínum, Karli og Andrési, um síðustu helgi þar sem hún krafðist þess að*þeir skildu við eiginkonur sínar, vandræðagemsana Díönu og Fergie. Beta mun hræðast það mjög að allar sögurnar um ástarklúður strákanna sinna og siðleysi séu um það bil að fella krúnuna en skoðana- kannanir í Bretlandi sýna að kon- ungsfjölskyldan hefur fallið í vin- sældum og almenningur ber ekki lengur sömu virðingu fyrir krúnunni og áður var. Elísabet mun vera stað- ráðin í að bjarga krúnunni með öll- um tiltækum ráðum og fyrsti liður- inn er að losa sig við þær stöllur þannig að fiölskyldan geti farið að byggja upp ímynd sína á ný. Eins og áður, þegar bresku blöðin birta tíð- indi af fiölskyldunni, er þeim ávallt neitað af talsmönnum hafiarinnar og sagt að ómerkilegt slúður sé á ferð- inni sem enginn fótur sé fyrir. Svo var einnig í gær. Eins og áður er Díana sigurvegar- inn í hinu konunglega stríði um sam- úð almennings. A meðan menn veltu séu upp úr væntanlegri siðbót innan fiölskyldunnar flaug Díana til Nýju- Jórvíkur til að veita einhver tísku- verðlaun (sem vinkona hennar á víst að fá) og til að heimsækja ung börn sem smitast hafa af alnæmi og dvelja á spítala í Harlem. Hún hefur í gegn- um tíðina látið til sín taka í barátt- Færeyingar leita til danska þingsins vegna bankahneykslis: Vilja að rannsóknarnef nd- in verði ígildi dómstóls Færeyska lögþingið virðist hafa gefið upp á bátinn að reyna að fá danska þingið til að breyta þeirri ákvörðun dönsku ríkisstjómarinnar að færeyska bankahneykslið skuli ekki fá dómsrannsókn, heldur eigi að láta sérfræðinganefnd fialla um það. Þess í stað leita Færeyingar eftir því, fyrir milligöngu Ola Breck- manns, fulltrúa þeirra á danska þinginu, að fá þingið til að sam- þykkja sérstök lög þannig að nefndin fái heimild til að kalla fyrir banka- starfsmenn, embættismenn og stjómmálamenn, að þeim verði gert skylt að mæta og bera vitni og að þeir beri fulla refsiábyrgð. Færeyingar telja sig hafa verið svikna í viðskiptum við Den Danske Bank þegar landsstjórnin keypti hlutabréf bankans í Sjóvinnubank- anum færeyska árið 1993. Vegna við- skiptanna sifia Færeyingar nú uppi með tíu milfjarða íslenskra króna skuld. Óh Breckmann skrifaði Erling Ols- en, forseta danska þingsins, bréf í gær þar sem hann impraði á því að nefndin yrði einslags dómstólsígildi. Færeyska landsstjórnin skrifaði Poul Nymp Rasmussen, forsætisráð- unni gegn alnæminu og myndir hafa birst af henni faðmandi ung smituð börn og hefur hlotið mikið lof fyrir fordómaleysi sitt. Því hefur löngum | verið haldið fram að Díana hygðist kaupa íbúð í Nýju-Jórvík og flytjast þangað en talsmenn hallarinnar neita því algerlega eins og öðm. Á innan við ári hefur Díana farið í fiór- ar langar ferðir til Bandaríkjanna þar sem hún er geysivinsæl eins og annars staðar. Þegar hún veitti tískuverðlaunin í gær, en þar var margt frægra gesta, heyrðist ítrekað kallað úr salnum þegar Díana steig á svið: „Flyttu til Nýju-Jórvíkur.“ Reuter herra Danmerkur, mótmælaorð- sendingu vegna ákvörðunarinnar um hvernig rannsókn bankamálsins skyldi háttað. í bréfinu varaði Marita Petersen, forseti Lögþingsins, við að ákvörðunin kynni að skaða samband Færeyja og Danmerkur. Danskir lögspekingar hafa gagn- rýnt ákvörðun dönsku stjómarinnar og m.a. sagði Gorm Toftegaard Niels- en, prófessor í refsirétti við Árósahá- skóla, að með henni væm bæði stjórnvöld og dómstólar að vflfia sér undan því að taka pólitíska og lög- fræðilega ábyrgð. Ritzau VINNIN LAUGA (T)i (z GSTÖLUR RDAGINN . 28.1.1995 0® 5)(37) (10) VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1.5 af 5 0 8.437.216 o 4 af 5 rJ ^■Plús 115.190 3. 4af5 187 6.370 4. 3af 5 5.491 500 Heildarvinningsupphæð: 13.065.046 m j ÆmSf BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR fejSíl 1 húroiS 4. leikvika, 29. jan. 1995 Nr. Leikur: Röðln | 1. Foggia- Roma - -2 2. Inter - Torino 1 - - 3. Cremonese - Parma -X - 4. Genoa-Milan --2 5. Lazio - Bari - -2 6. Padova - Sampdoria --2 7. Reggiana - Napoli --2 8. Verona - Cesena 1 - - 9. Venezia - Cosenza - -2 10. Piacenza-Perugia 1-- 11. Fid.Andria - Palermo -X - 12. Vicenza-Como 1-- 13. Acireale - Lecce 1-- Heildarvinningsupphæð: 12 mllljónlr 13 réttirf 12 réttirj 11 réttirj 10 réttirl Tvöfaldur 58.170 2.450 kr. kr. kr. kr. 4. leikvika, 28. jan. 1995 Nr, Lelkur: Röfiln 1. Notth For. - C. Palace - -2 2. Burnley - Liverpool -X - 3. Leeds - Oldham 1 - - 4. Millwall - Chelsea -X - 5. Man. City - Aston V. 1 - - 6. Man. Utd. - Wrexham 1 - - 7. Newcastle - Swansea 1 - - 8. Coventry - Norwich -X - 9. QPR - West Ham 1 - - 10. Luton - Southamptn -X - 11. Portsmouth - Leicester --2 12. Watford - Swindon 1 - - 13. Bolton-Sheff.Utd. 1-- Heildarvinningsupphæð: 120 mllljónlr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.