Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1995, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1995, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1995 15 Sterk neytendasamtök hagsmunir neytenda í nútímaþjóðfélagi þar sem tækni og fjölbreytni í framleiðsluvöru eykst verða neytendámál sífellt umfangsmeiri og mikilvægari. Það er því mikilvægt að stjórnvöld gefi þessum málaflokki meiri gaum en verið hefur. Þátttaka okkar í fjöl- þjóðlegum samtökum eins og EES og WTO knýja okkur sem betur fer til að sinna þessum málaflokki bet- ur en við höfum gert. Styrkja þarf Neytendasamtökin Framleiðendur og seljendur vöru og þjónustu hafa alla möguleika til að markaössetja afurðir sínar án þess að væntingar neytenda séu uppfylltar. Markaðurinn er fljótari að aðlagast breyttum aðstæðum en löggjafinn að setja lög um hvað sé leyfilegt og hvað ekki. Vel skipu- lögð, heiðarleg og samviskusamleg neytendasamtök gegna sennilega mikilvægasta hlutverkinu í því að tryggja neytendavemd. Það ættí því að vera eitt helsta verk stjóm- málamanna fyrir utan að tryggja neytendavernd í lögum að treysta rekstrargrundvöll neytendasam- takanna. Þeir sem eru í forystu fyr- ir slík samtök er vandi á höndum aö láta ekki blekkjast af gylliboðum seljenda og framleiðenda og jafn- framt að passa sig á að falla ekki í þá gryfju að finna sér ímyndaðan óvin til að kljást við. Áherslur Framsóknar- flokksins Á flokksþingi framsóknarmanna, sem haldið var í lok nóvember, var mörkuð skýr og afdráttarlaus stefna Framsóknarflokksins í neyt- endamálum. Á það var lögð áhersla að gæði neytendavamings væru tryggð og markaðseftirlit með vör- um sem neytendur afla sér til ör- yggis og heilsubótar væri eflt. í því sambandi er mikilvægt að lög um öryggi vöru og opinbera markaðs- gæslu verði sett. Sá þáttur í útgjöld- KjaUaiiim Finnur Ingólfsson alþingismaður Framsóknar- flokksins i Reykjavík um fiölskyldunnar sem þyngst veg- ur er nauðsynjavörur heimilisins, því er lögð áhersla á það af fram- sóknarmönnum að verð á matvör- um getí lækkað og að neytendur getí treyst því að verðkannanir gefi glögga mynd af verði og gæðum þannig að neytandinn sé ávallt að bera saman sambærilega hluti. Því þarf að auka samstarf við erlendar stofnanir til að hægt sé að afla handbærra upplýsinga um verð vöru, gæði og þjónustu innfluttra vara. Gæði og öryggi eru lykilorðin í neytendavemd. Því er nauðsyn- legt að eiturefni og hættuleg efni verði ekki boðin til sölu án tilskil- inna merkinga á íslensku og allar vörur sem hættulegar geta verið heilsu manna við ranga notkun verði bannaðar nema þeim fylgi íslenskar leiðbeiningar. Samræmdar reglur Fyrir utan það sem hér hefur verið minnst á vilja framsóknar- menn leggja áherslu á eftirfarandi á þessu sviði: Að samræmdar verði reglur um þóknun innheimtuaöUa, aðvörunarferli og tímasetningar milh greiðsluaðvarana og um lok- unaraðgerðir kröfuhafa til að tryggja skuldara vitneskju um væntanlegar aðgerðir og kostnað við þær í tíma. Að kröfuhafa sé tryggður réttur vegna misferlis af hálfu innheimtumanns. Að aðUar sem fara með fiárvörslu almenn- ings hafi lögbundnar tryggingar og séu undir opinberu eftirUti. Að vinnubrögð opinberra stofnana við eftírlit með vöru og þjónustu séu samræmd. Finnur Ingólfsson „Sá þáttur í útgjöldum fjölskyldunnar sem þyngst vegur er nauðsynjavörur heimilisins... “ segir Finnur í greininni. „Þeim sem eru í forystu fyrir slík sam- tök er vandi á höndum aö láta ekki blekkjast af gylliboðum seljenda og framleiðenda og jafnframt að passa sig á að falla ekki í þá gryQu að finna sér ímyndaðan óvin til að kljást við.“ Það eitft er meginmál Nýlega var haldin með mUtiUi viðhöfn, svo sem haldið var að hæfði svo göfugu tílefni, voldug vínsýning í Perlunni. Að baki stóðu víst velflestir þeir, sem af hafa fiár- hagslegan ávinning að sem flestir neyti og í sem mestu magni. Menn komu forkláraðir í framan í sjón- varpið og máttu vart vatni halda af hrifningu yfir þessum mæta „menningar“viðburði. Tekur ekki af tvímæli Kunningi minn kvað einkenni þessa mikla menningarviðburðar hafa verið það helst, að menn hefðu gengið um ábúðarfuliir á svip með alla heimsins menningu utan á sér að sjálfsögðu, en háttemi þeirra helst það að ganga um garða, ýmist þefandi eða spýtandi. Þóttí kunn- ingjanum sem er mér lítt sammála um vín eða vinneyslu, sem allt yfir- bragð hefði að ósekju mátt annað vera og tók hann þó auðvitað þátt í leiknum. Varðandi vínsýningu þessa feng- um við í Áfengisvamaráði eðlUega umkvartanir vegna auglýsinga- gildis sýningar af þessu tagi, því ærin mun auglýsingin hafa verið, enda fiölmiðlafólk ólíkt fúsara að sækja slíka atburði heim en ýmis- legt annað, m.a. þar sem varað er við Ulum afleiðingum „menning- ar“mjöðsins. Löggjafinn þarf vissulega að manna sig upp í að taka ótvírætt á KjaUarinn Helgi Seljan er í Áfengisvarnaráði öllum þeim þáttum sem lúta að auglýsingum áfengi tengdum, hvort og hvernig skuU á málum taka svo sem þessum. Hér búum viö nú við Iöggjöf, sem tekur ekki af tvimæU öU, en aUir munu .sammála um að svo þurfi sannarlega að verða. Sumir vUja eðlUega opna allar flóðgáttir, enda vilja þeir hinir sömu að löggjöf öll lútí lögmálum gróðans og engum öðrum, allra síst mannlegum mein- um. Aðrir vUja að löggjöf öU taki mið af samfélagslegum heUdarhags- munum og m.a. alveg sér í lagi sjálfsögðum heUbrigðissjónarmið- um sem hafa ber í heiðri umfram öU einkagróðaviðhorf umboðs- manna eða sölumanna. Hér þarf vissulega aö taka myndarlega á og vonandi verður vínsýningin tíl þess að löggjafinn áttí sig á nauð- syn þess að hafa löggjöf alla vega alveg ótvíræða. Veruleikafirrt sýning En þó þetta skiptí miklu er þó meira um vert hvaða ímynd slík sýning, þannig auglýst, gefur vín- inu út í þjóðUfið, hina fegruðu menningarmynd sem ekkert Ult fylgir. Þegar veigar þessar eru sett- ar í samhengi sannrar menningar, vafðar ljóma einhverrar óút- skýrðrar dýrðar, helgaðar hátíð og gleði utan enda, þá er sannarlega Ult í efni, því verstu blekkingum er beitt, tálsýn teiknuð upp, öUum venUeika firrt. í margra vitund verður þetta til þess að þurrka út annmarka alla, líta aðeins til ljómans hið ytra, ginningunni eru gefin öll völd. Of marga hefi ég lútt á valdi vínsins, sem einmitt hafa haldið sig vera að gleðjast með glöðum, fylgjast með fiöldanum á menningarbraut. Tálsýnin hefur séð fyrir því og síð- an of seint að finna fótum sínum forráð, þegar vínið hefur völdin tekið og neytandi aðeins reynst auðmjúkur þræU undirgefninnar - og ógæfunnar. Það er meginmál að sýning sem slík er veruleikafirrt, sýnir upp- hafna skrautmynd, en skelfingar staðreyndanna eru faldar. Mín vegna mega menn ganga þefandi og spúandi um sah og mikla sig af einhverri menningu. En það á að þegja um shkt eða þá segja aUan sannleikann umbúða- laust um orsök og afleiðingar. Það er meginmál. Helgi Seljan „Löggjafmn þarf vissulega að manna sig upp í að taka ótvirætt á öllum þeim þáttum sem lúta að auglýsingum áfengi tengdum, hvort og hvernig skuli á málum taka svo sem þessum.“ Meðog Salan á Lyfjaversluninni aðild skilar Við undir- búning að sölu hluta- bréfa í Lyfia- verslun ís- lands var lögö áhersla á aö einstakling- um yrði gef- inn kostur á að eignast *** SlgtwBKm, rMglaH hiut í fyrir- S*m,á|ar4*herra- tækinu. Sérfræðingar Kaupþings hf. fengu það hlutverk að meta söluvirði hlutabréfanna og beittu þeir sams konar aðferðum og gert er við sölu hlutabréfa í öðrum almenningshlutafélögum. Þá var mat sérfræðinga Kaupþings hf. staðfest af verðbréfafyrirtækinu Handsal hf. Það er afar mikilvægt fyrir rík- issjóö aö treysta samkeppni á lyfiamarkaðinum eins og á öllum þeim sviðum þar sem samkeppni verður við komið. Dreifð eignar- aðild að Lyfiaverslun íslands treystír stöðu fyrírtækisins á lyfiamarkaði og eykur þairnig samkeppni sem skilar sér til neytenda. Akvörðunum drepa eignarað- ild að Lyfiaverslun íslands stuðl- aði að þ ví að um 1.600 einstakling- ar keyptu hlut í fyrirtækinu. Stór hluti þeirra hefur ekki áöur eign- ast hlut í fyrirtæki og því hefur einnig tekist að breikka hóp þeirra sem eiga hlut í fyrirtækj- um. Forsenda öflugs atvinnulífs er heilbrigð samkeppni og sterk- ur hlutabréfamarkaður sem sala á hlutabréfum í Lyfiaverslun ís- lands stuölar að.“ Stórskaði „Gengi hlutabréf- aima og kjör- in við sölu þeirra benda til þess að rík- issjóður hafi veriö aö gefa hlut sinn í Lyfiaverslun íslands en ,:,nnu,' "'flon***" ekki að selja hann. Þegar við framsóknarmenn tókum þátt í því að heimila sölu á hlut ríkisins þá sömdum við um það viö ríkisstjórnarflokkana að það yrði gert í ákveðnum áfóng- : um, til dæmis að einungis helm- ingur bréfanna yrði seldur til að byija með. Sú sala fór fram í haust og þá kom strax fram mik- il eftírspum eftír bréfunum. Þau seldust á augabragði. Eftírspumin gaf þá þegar til kynna að gengi bréfanna væri of lágt og að kjörin væm óeðlileg. Vegna þessa vildum við fram- sóknarmenn ekki heimila áfram- haldandi sölu bréfanna þegar frumvap þess efnis var lagt fram á Alþingi fyrir jólin. Á hinn bóg- inn var fyrir þvf heimild í 6. grein fiárlaga að selja bréfin sem fiár- málaráðherra hefur nú nýtt sér. Að minu mati era þétta óeðlileg vinnubrögð enda sjáifsagt að bera það undir þingið beint hvort halda ætti sölunni áfram og þá meö hvaöa hætti þaö væri gert Salan um daginn fór fram með svipuöum hættí og i haust enda gengi bréfanna ákveðiö með svip- uðum hættí og síöast og kjörin »u sömu. Fyrir vikið seldust >réfin á augabragði. Niðurstaðan hlýtur að vera sú að þeir sem áttu að gæta hagsmuna ríkisins hafistórskaðaöríkissjóö.“ -kaa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.