Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1995, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1995, Page 12
12 Spumingin ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1995 Ferðu oft á listsýningar? Dagrún Briem nemi: Nei, ég hef ekki tíma. Hjálmar Árnason lagermaður: Nei, ég fer aldrei því ég hef aldrei pælt í því. Guðrún Helga Gisladóttir verslunar- maður: Nei, ég fer mjög sjaldan því ég gef mér ekki tíma tíl þess. Jóhann Heiðmundsson hótelstjóri: Ég fer á listsýningar þegar ég hef tækifæri tíl þess. Páll Stanley björgunarsveitarmaður: Já, það kemur fyrir. Ólafur Lárusson kennari: Já, ég fer nokkuð oft en aöallega í minni heimabyggð, Vestmannaeyjum, og líka í Hafnarborg. Lesendur jov Loðnuverksmiðjurnar bíða nú eftir hráefninu, loðnunni, sem ekki lætur sjá sig enn sem komið er. Konráð Friðfinnsson skrifar: Þaö má með sanni segja að loönan sé með „kynlegri kvistum" lífríkis- ins. Hún hegðar sér líka oft einkenni- lega. - Sum árin er svo mikið af henni í sjónum að hann er nánast fullur af sílum í þeirra orða fyllstu merk- ingu. Af þessu ástandi loðnustofns- ins leiðir að bátar meö allt að 1500 tonna burðargetu koma nánast dag- lega inn til löndunar. Eini flösku- hálsinn sem myndast er geymsluget- an í landi. Loðnuþrær vinnslustöðv- anna er sjá um að breyta loönunni í grjótharðan gjaldeyri fyllast nefni- lega furðu fljótt þegar verulegt fjör er í veiðinni. Og í því árferði má hvarvetna sjá brosandi andlit. í annan tíma gerist hið óvænta. Það er þegar loðnan lætur ekki á sér kræla og gefur þar með öllum full- komnu tækjunum í brúm skipanna langt nef. Loðnan hverfur sem sé sporlaust af miðunum. Og ekki í fyrsta skiptið. Sá ræfill er menn hafa fundið að undanfórnu hefur ekki verið beysinn. Hann hefur verið dreifður og ekki í því ástandi að svari kostnaði að bleyta nótina. - Reykháf- ar verksmiðjanna sem eru þekktir fyrir að spúa hvítum mekki í lofft upp eru aðgerðarlausir. Og þá er dauft yfir þeim er vettíingi geta valdið. Ríkiskassinn stynur þungan og svartsýni og bölmóður er á næsta Jón Bjarnason, fyrrv. bóndi, skrifar: Lífsskeiði mannsins er af náttúr- unni markaður ákveðinn farvegur. Og þar sem ég er orðinn gamall og á lokaspretti lögmáls náttúrunnar, þá veiti ég athygli skrifum blaða um handverk það sem allir þurfa í síð- ustu ferðina. Ég minnist skemmunn- ar sem viö bæinn stóð og íslenskt handverk sá um það sem til þurftí. Nú virðist Bleik brugðið og íslensku handverki hafnað af misvitrum stjórnendum, segja að standist menn H.G. skrifar: Árið sem er nýliðið var að mörgu leyti merkisár í sögu umferðar- og vegamála á íslandi. - Ekki ætla ég að ræða sérstaklega um þjóðvegahá- tíðina sl. sumar, um hana hefur ver- ið nóg karpað. Hins vegar var önnur hátíð haldin þótt tílefnið væri minna, nefnilega sá merkisatburður að veg- urinn milh Reykjavíkur og Akur- eyrar var bundinn shtlagi og opnað- ur formlega. Hér var stórum og lang- þráðum áfanga náð. Mig rak hins vegar í rogastans um Hringið í síma 563 2700 milli kl. 14 og 16 -eða skrifið leiti. - Við þessar aðstæður eru verk- smiðjueigendur ekki ýkja kátir sem vonlegt er. En þeir reyna að bera sig mannalega og hta á björtu hliðamar. Og það er htíð grín að reka rándýra fiskimjölsverksmiðu þegar hráefnið sem þarf tíl að keyra verksmiðjumar á fullum afköstum skortir svo átak- anlega. Þessar verksmiðjur sem auk þess em yfirleitt ekki í notkun nema í 4-5 mánuöi á ári. Aflinn er einfald- lega ekki tíl staðar og ef ég man rétt hefur engri loðnu verið landað hér síðan á miðju síðasta ári. Þannig er bara ísland. - í landinu ekki samkeppni leggi þeir bara niður störfin. Það væri fróðlegt að fá svör frá þeim misvitringum sem þessu stjórna - og virðast telja þjóðinni gagnast best að flytja aha mögulega hlutí til landsins og greiða íslenskum launþegum laun fyrir að gera ekki neitt - hvort ekki sé í vissum tílvik- um verjandi að niðurgreiða ýmsa verkþættí í stað þess að loka fyrir framleiðsluna. Ég vildi gjarnan heyra,frá stjóm það leyti er hátíðin stóð sem hæst og ég ók frá Reykjavík til Akureyrar. Ég var varla kominn í Kjósina þegar ég var aht í einu kominn á gamla malarveginn aftur því svo virðist að þegar síðustu metramir vom mal- bikaðir þá vom þeir fyrstu orðnir ónýtir og malbikið á þeim rifið upp svo nakinn malarvegurinn ttlasti við ökumönnum. Nú, þegar vetur er genginn í garð, hafa tilmæli heimamanna við Botna- staðabrekku verið að engu höfð hvað og á miðunum umhverfis það hafa ávallt skipst á skin og skúrir. Afla- hrestir eru þannig engin ný bóla. Ég er samt þeirrar skoðunar að loðna muni veiðast á ný fyrr heldur en seinna. Ég tel hka að íslendingar hafi frá fyrstu tíö stundað skynsam- legar loðnuveiðar og ekki tekið meira úr þeim stofni en hann hefur borið hverju sinni þótt þeir hafi á einni vertíöinni veitt um mhljón tonn. - Aílabrestinn nú tel ég því ekki stafa af rányrkju, heldur séu hér náttúru- legar ástæöur á ferð. útfararþjónustunnar í Fossvogi, hvort ég þurfi að hafa það skriflegt af minni hálfu, að ekki komi til greina annað en íslenskt handverk fyrir mig og fjölda annarra sem ég hef rætt við um þetta sérstaka mál. Við mótmælum öh þessum erlenda innflutningi og óskum eindregið eftir því að kirkjan gangi á undan með góðu fordæmi, íslensku fólki til gagns og þjóðinni til hehla. varðar snjóalög á nýja veginum. Þar er hann nánast ónothæfur dögum saman og umferðinni beint aftur inn á gamla veginn sem ekki þarf að taka fram að er malarvegur. Nú ætla forráðamenn vegamála á íslandi að láta gera göng undir Hval- íjörð. Miðað við fyrri reynslu mína af skipulagningu vegamála í landinu held ég að réttast væri að sniðganga þessi göng og fara frekar lengri leið- ina og vera þá þurr í fæturna. Læknamistökog bótagreiðsiur Gísli Guðmundsson hringdi: Vegna þeirrar umijöllunar um læknamistök sem tekin hefur verið upp að nýju, en er kannski ávaht í gangi af og th, fmnst mér viðtöhn viö flest það fólk sem orðið hefur fyrir slíkum hremm- ingum beinast um of að peninga- málunum. Algengt er að hin svo- kölluðu fórnarlömb komi strax inn á að þau hafi ekki fengið nein- ar fjárhagslegar bætur fyrir. Og það er mikiö rætt um sjúkrasjóði og greiðslumat eins og gefur aö skilja. En umræðan beinist helst og um of að peningum fremur en þeim skaða sem orðíð hefur, t.d. vegna lýtalækninga. ÁTVR er sannar- legaúrelt Páh Jónsson hringdi: Nokkuð hefur verið rætt og rit- að um starfsemi ÁTVR og hugs- anlega einkavæðingu þessa fyrir- tækis. Ég er þeirrar skoðunar að úr því sem komið er eigi ekkert að stöðva einkavæðingu þess að fullu og taka sölumálin til gagn- gerðrar endurskoðunar, m.a. með þvi að færa alla léttvíns- og ölsölu í matvörumarkaðina. Hefði ÁTVR hins vegar tekið sig á fyrr er ekki vist að gagnrýnin hefði verið svo skefjalaus sem hún er í dag. - Hvaða vit er t.d. í því að loka ÁTVR-búðunum á laugardögum og jafnvel á sunnu- dögum? Eða þá að taka ekki við greiðslukortum? Fyrirkomulag ÁTVR er sannarlega úrelt, hvort sem það er ríkinu sjálfu að kenna eöa forráðamönnum ÁTVR. Skíðasvæðið lokaðumhelgi Brynjólfur hringdi: Eg er kannskiekki einn afþeim allra hörðustu í skíðaiðkuninni. Hins vegar reyni ég að grípa góð- viðrisdagana þegar þeir koma og að sjálfsögðu um helgar þegar þess er kostur. Nýlega ætlaði ég að taka mér frí og fara með krakkana á skíöi í Skálafelli. En viti menn - þá er mér tjáð aö þar sé lokað - í sparnaðarskyni! Er þetta ekki dæmigert fyrir skipu- lagsleysi og ekki síður vanhugs- un? Auðvitað á skiðasvæði aö vera opið hér á höfuðborgar- svæðinu þegar viðrar. Það er þá, og einungis þá, sem fólk sækir skíðasvæöin. Viö eigum ekki margra kosta völ í þessum efnum. Starfsaldur flugmanna Atvinnufiugmaður skrifar: Eins og öhum er kunnugt er flugmönnum, sem stunda at- vinnuflug, gert aö skyldu að hætta störfum við 63 ára aldurs- markiö. Þetta fmnst okkur flug- mönnum flestum afar óréttlátt. Ekki svo að skhja að aldursmark megi ekki vera eitthvaö lægra en annarra stétta, með tihiti th þeirrar fullkomnu andlegu og lík- amlegu heilsu sem krafist er fyrir þetta starf. En 63 ár, í fullu fjöri og með góöa heilsu og sérþekk- ingu í starfi, er einum of. Aldurs- mark ætti að sjálfsögðu að hækka í 65 ár. Það væri góð málamiðlun. Þakkirtilvagn- stjóraSVR Árni Helgason skrifar: Ég ferðast allmikið með strætís- vögnum Reykjavíkur þegar ég er kem til borgarinnar. Mig langar til að koma á ffamfæri þakklæti mínu til vagnstjóranna fyrir hversu þeir eru ágætir og líðlegir í alla staði. Með þeim er gott að ferðast Ég sendi þeim öhum mín- ar bestu Óskir og þakkir. Líkkistusmíði og annar iðnaður: Nú er Bleik brugðið Hringvegurinn á mölinni Þegar siðustu metrarnir voru malbikaöir, þá voru þeir fyrstu ónýtir og malarvegurinn blasti við.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.