Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1995, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1995 27 dv Fjölmiðlar Gott kvöld Það er ekki hægt að kvai-ta yfir sjónvarpsstöðvunum í gærkvöldi - dagskráin var með besta móti. Taggart er óumdeilanlega ein- hver besti sjónvarpsþáttur sem sýndur er og ekki sveik hann í gærkvöldi frekar en fyrri daginn. Maður fellur gjörsamlega fyrir þessum yndislega geðstirða skoska lögreglumanni. Siggi Hall er enn þá í hópi þeirra sjónvarpsmanna sem ég hef ákaf- lega gaman af að horfa á. Og bandaríski þátturmn um Ellen fmnst mér lika með skemmtilegri sjónvarpsþáttum. Þegar þetta allt er í boði á einu kvöldi er ekki hægt að láta sér leiöast. Það var aðeins eitt sem stakk mig nokkuð - svo virðist sem Dagsljós og fréttir séu komin í samkeppni. Að minnsta kosti höfðu báðir aðilar farið og heim- sótt foreldra barnsins sem brenndist á Flúðum. Það kemur manni nokkuð á óvart að ekki skuli vera um einhvers konar samvinnu að ræða þar á milii. Það er óþarfi aö sýna sama efnið tvisvar á stuttum tíma. Elín Albertsdóttir Andlát Einar H. Hjartarson rannsóknarfull- trúi, Einholti 7, lést á gjörgæsludeild Landspítalans laugardaginn 28. jan- úar sl. Ragnar Axel Helgason lögreglufull- trúi, Brimhólabraut 11, Vestmanna- eyjum, lést í Sjúkrahúsi Vestmanna- eyja fóstudaginn 27. janúar. Jarðarfarir Bergþóra Jónsdóttir, dvalarheimili aldraðra Blesastöðum, áður Bakka- gerði 7, sem lést í Borgarspítalanum 21. janúar sl., verður jarðsungin frá Fossvogskapellu í dag, þriðjudaginn 31. janúar, kl. 15. Elisabet Guðnadóttir frá Kambi, Holtahreppi, til heimilis á Háaleitis- braut 46, sem lést á öldrunardeild Landspítalans í Hátúni 21. þ.m., verð- ur jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 31. janúar kl. 13.30. Erla Sigurðardóttir, Smyrilshólum 4, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 1. febrúar kl. 13.30. Þórunn Kristín Hallgrímsdóttir, Víðilundi 14b, Akureyri, er lést þann 24. janúar sl., verður jarösungin frá Akureyrarkirkju fímmtudaginn 2. febrúar kl. 13.30. Rósa Guðbrandsdóttir frá Prests- bakka á Síðu verður jarðsett frá Fossvogskirkju í dag, þriðjudaginn 31. janúar, kl. 15. Elísabet Sveinbjörnsdóttir fyrrver- andi ljósmóðir, dvalarheimilinu Höfða, áður til heimilis á Heiðar- braut 55, Akranesi, sem lést 24. jan- úar, verður jarðsungin frá Akranes- kirkju miövikudaginn 1. febrúar kl. 14. Rútuferðir verða frá Akraborg- inni kl. 13.30 og að Akraborginni kl. 16.50. Útfor Stefóns Hallssonar, fyrrver- andi kennara, Víðihlíö, Grindavík, áður til heimilis á Ásbraut 16, Kefla- vík, fer fram frá Fossvogskirkju mið- vikudaginn 1. febrúar kl. 15. 99*56* 70 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Lalli og Lína VU1Ö94 by Klng Fealureí Syndicate. Inc. Workt rlghls resurved Seinni brúðkaupsferðin var öðruvísi. Lalli bar golfkylfurnar sínar yfir þröskuldinn í staðinn . _ fyrir mig. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 27. janúar til 2. febrúar, aö báðum dögrnn meðtöldum, verður í Háa- leitisapóteki, Háaleitisbraut 68, simi 812101. Auk þess verður varsla í Vestur- bæjarapóteki, Melhaga 20-22, simi 22190, kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til flmmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar i símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun tii kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísirfyrir50ánun Þriðjud.31.janúar Þjóðverjartaka börn fyrirgísla í Danmörku. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heiinsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomuiagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: ki. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 11-18. Listasafn tslands, Frikirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Spakmæli Dauðinn er jafn eðli- legur og fæðingin. Ók. höf. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opiö þriöjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga ki. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suöurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opiö kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðurnes, sími 13536. Hafn- arfjörður, simi 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766, Suðurnes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjarnarnes, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28215. Adamson Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- ar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tii 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 1. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Menn eru velviljaðir og það leiðir til framfara. Reyndu að ýta gagnslausum málum til hliðar svo tækifæri gefist til þess að sinna nýjum málum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Sýndu á þér betri hliðina og reyndu að leysa úr ágreiningsmáli sem upp kemur. Auka þarf samvinnu milli manna á næstunni. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þetta er heppilegur tími fyrir þá sem eru listrænir í sér, t.d. með áhuga á myndlist eða tónlist. Reyndu að þroska þessa hæfileika þína í hópi þeirra sem eru á svipaðri línu. Nautið (20. apríl-20. maí): Nú er rétti tíminn til að mynda nýtt samband hvort sem það er í einkalífi eða í viðskiptum. Það gæti orðið langvarandi. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Málefni heimilisins standa vel en meiri óvissa er um annað. Þú skalt ekki binda þig eingöngu við einn aðila eða óljós loforð. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Sæmilegur gangur verður á málum fyrrihluta dags en síðan dreg- ur úr aíköstunum. Reyndu samt að halda öllu gangandi af fullum krafti. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú verður að treysta á dómgreind þína og innsæi til þess að nýta þér tækifæri dagsins sem best. Tækifærin gefast en þau eru þó ekki augljós. Aðrir láta fyrirætlun sína ekki í ljós. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Nokkur óvissa ríkir. Þetta líður þó h)á. Þú verður þó að sýna stillingu og gæta þess að aðhafast ekkert of fljótt. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þér verður best ágengt í viðræðum við aðra og með því að reyna að semja um málin. Menn eru almennt framfarasinnaðir. Happa- tölur eru 8,15 og 26. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Reyndu að byrja daginn vel. Það er mikiivægt. Góður gangur snemma dags fíeytir þér yfir erfiðleika síðar. Það gengur lítið í kvöld. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ákveðnar breytingar eru fyrirsjáanlegar. Þegar litið er til lengri tíma verða þessar breytingar þér til góðs. Vel gengur að setja niður deilur. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Haltu málun þínum fyrir sjálfan þig og láttu aðra ekki vita af áformum þínum. Aðrir gætu reynt að nýta sér veikleika í stöðu þinni. Happatölur eru 10,18 og 28.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.