Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1995, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚ.AR 1995
31
IVERWILD
Kvikmyndir
SAM
SAM
I HX
Gerist ekki betra
THX - DIGITAL
LEON er frábær og mögnuð
spennumynd frá hinum virta
leikstj. Luc Besson, þeim er gerði
„Nikita", Subway og „The Big
Sýnd kl. 9 og 11.10.
VIÐTAL Vffi) VAMPÍRUNA
Reykjavík: Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9
og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
riDir.iirninmji
KONUNGUR LJÓNANNA
Sýnd m/isl. tali kl. 5 og 7.
BÍÓIIOLI
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
TIMECOP
LEIFTURHRAÐI
Sýnd kl. 11.
m
■DOIDIICOI
JUNIOR
Belle Epoque - Glæstir tímar eftir
spænska leikstjórann Fernando
Trueba hlaut óskarsverölaun sem
besta erlenda myndin i ar.
Sýnd kl. 11.
Sýningum fer fækkandi.
RAUÐUR
★ ★★★ OHT, rás 2.
★ ★★★ ÁÞ, Dagsljós.
Sýnd kl. 5 og 9.
LITAVEISLA:
Fylgist með
endursýningum á
BLÁUM OG HVÍTUM.
HVÍTUR
Sýnd kl. 7.
FORREST GUMP
Tom Hanks og Forrest Gump,
báóir tilnefndir til Golden Globe
verölauna!
Sýnd kl. 6.45 og 9.15.
LASSIE
Sýnd kl. 5.
Þriðjudagstilboð
2 fyrir 1 á Lassie, Forrest
Gump, Pricillu og Belle
Epoque.
SKUGGALENDUR
Venjuleg fjölskylda, á
ævintýraferðalagi niöur straumhart
fljót, lendir í klónum á
harösvíruðum glæpamönnum á
flótta. Aöalhlutverk: Meryl Streep.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.10.
PRISCILLA
Þrír klæöskiptingar þvælast um á
rútunni Priscillu og slá í gegn í
dansglaðri veröld.
Frábær skemmtun.
Sýnd kl. 9 og 11.10.
GLÆSTIR TÍMAR
Baráttusaga móóur s^m ákveöur
aö flytjast úr borg í sveit meö
barnahópinn sinn. A vit ævintýra
og nýrra tækifæra leggja þau af
stað í leit aö nýjum samastað.
Aöalhlutverk: Kathy Bates.
Sýnd kl. 5 og 7.
ÓGNARFLJÓTIÐ
Skuggalendur er stórvirki
óskarsverölaunahafana Anthonys
Hopkins og Richards
Attenboroughs um ástir enska
skáldsins C.S. Lewis og amerísku
skáldkonunnar Joy Gresham. Fyrir
túlkun sína á henni var Debra
Winger tilnefnd til
óskarsverðlauna.
ATH. BREYTTAN SÝNINGARTÍMA:
Sýnd kl. 5, 8.30 og 11.
OKKAR EIGIÐ HEIMILI
* Hvað er þetta maður, ég er bara
að grínast!
Vfflt, tryllt og kolrugluö grínmynd
um brjáluðustu heimavist sem
sögur fara af.
Aðalhlutv.: Jeremy Piven
(Judgement Night, The Player),
Chris Young (The Great Outdoors,
She’s Having a Baby) og David
Spade (Saturday Night Live).
Leikstj.: Hart Bochner.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HETJAN HANN PABBI
Óborganleg og rómantisk
gamanmynd um vandræðagang og
raunir fráskilins foður þegar ástin
blossar upp hjá „litlu stelpunni”
hans. Sýnd kl. 7, 9 og 11.
STJÖRNUHLIÐIÐ
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
Bönnuð bömum innan 12 ára.
REYFARI
HLAUT GULLPÁLMANN j CANNES1994
Sýndl kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
BAKKABRÆÐUR
í PARADÍS
Sýnd kl. 5.
LILLI ER TÝNDUR
Sýnd kl. 5.
★★★ ÓHT, rás 2.
★★★ EH, Morgunpósturinn.
★★★ HK, DV.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára.
Taktu þátt í spennandi kvik-
myndagetraun.
Verðlaun:
Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
SÍMI991065
VERÐ KR. 39,90 MÍN.
Sviðsljós
Mel Gibson
langhrifnastur
af Beethoven
Mel Gibson er kannski kynþokkafyllsti átján
barna faðirinn í álfheimum en seint verður um
hann sagt að hann sé maður tónvís umfram aðra
dauðlega kynbræður sina. Hann kannast þó
mætavel við Beethoven, þann ágæta tónsmið,
komst reyndar í kynni við tónlist hans nítján ára
gamall heima í Ástralíu. „Ég fór á sinfóníu-
tónleika og varð alveg frá mér numinn," segir
Mel. „Ég hef aldrei verið neinn sérstakur músí-
kant en ég kann að hlusta. í dag hlusta ég á allt
mögulegt, frá Beethoven til U2.“ Já, ást Gibsons
á tónlist meistara Beethovens er svo mikil að
fyrirtæki hans framleiddi myndina Immortal
Beloved sem Qallar um ævi tónskáldsins. En þótt
Mel leiki ekki sjálfur á hljóðfæri getur hann þó
huggað sig við það að einn sona hans lemur
húðir öllum stundum í kjallaranum, sem jafn-
framt þjónar sem sprengjubyrgi. Og þangað ætlar
Mel ekki nema kjamorkustyrjöld bresti á.
Sími 32075
Stærsta tjaldið með
THX
TIMECOP
Hasarhetjan Van Damme snýr hér
aftur í spennuþrunginni ferð um
tímann. Timecop er vinsælasta
mynd Van Damme til þessa og það
ekki aö ástæðulausu. Þú flakkar
um tímann? Skelltu þér þá á besta
þrillermn i bænum, Timeeop.
Aðalhlutverk: Jean Claude Van
Damme, Ron Silver, Mia Sara og
Gloria Reuben.
Leikstjóri: Peter Hyams.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SKÓGARLÍF
Junglebook er eitt vinsælasta
ævintýri allra tíma og er frumsýnt
á sama tíma hérlendis og hjá Walt
Disney i Bandaríkjunum. Myndin
er uppfull af spennu, rómantík,
gríni og endalausum ævintýrum.
★★★ ÓHT,
★★★ Dagsljós
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
MASK
Sýnd kl. 5, 9 og 11.30.
JAFNVEL
KÚREKASTELPUR
VERÐA EINMANA
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
THE LION KING
HASKOLABÍÖ
Símf 552 2140
Blue“. Myndin gerist í New York
og segir frá leigumorðingjanum
Leon, sem er frábærlega leikinn
af Jean Reno.
Sýnd kl. 4.45,6.50, 9 og 11.15.
BANVÆNN FALLHRAÐI
Aðalhlutverk Keanu Reeves, John
Hurt, Uma Thurman, Rosanne
Arnold, Sean Young.
Sýnd kl. 7.
AÐEINS ÞÚ
Marisa Tomei, Robert Downey Jr.,
Bonnie Hunt, Joaquim De Almeida,
Fisher Stewensí frábærri
rómantískri gamanmynd. Hlátur,
grátur og allt þar á miUi.
★★★ ÓHT, rás 2.
Sýnd kl. 9.
ÞRÍR MÖGULEIKAR
Stórskemmtileg gamanmynd.
Sýnd kl. 5 og 11. Tveir fyrir einn.
Bönnuð innan 12 ára.
eJllfil
Sýnd kl. 7.20. Miðaverð 550 kr.
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10.
IIXIIAIÍ11III1
BÍCECCI
SNORRABRAUT 37, SÍM111 384-25211
LEON
Hasarhetjan Van Damme snýr hér
aftur í spennuþrunginni ferð um
timann. Timecop er vinsælasta
mynd Van Damme til þessa og
þaö ekki að ástæðulausu. Þú
flakkar um timann? Skelltu þér þá
á besta þriilerinn í bænum.
Timecop.
Aðalhlutverk: Jean Claude Van
Damme, Ron Silver, Mia Sara og
Gloria Reuben.
Leikstjóri: Peter Hyams.
THX DIGITAL Gerist ekki betra
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
BANVÆNN FALLHRAÐI
Sími 16500 - Laugavegi 94
FRANKENSTEIN
1
Sími 19000
GALLERI REGNBOGANS
SIGURBJÖRN JÓNSSON
TVEIR FYRIR EINN
ÁALLAR MYNDIR
Frumsýning:
TRYLLINGUR í MENNTÓ
* Hvadda mar, jebbar’a
£
E I
id kl. 5, 7,9 og 11.05.
Vinsælasta mynd ársins erlendis
og vinsælasta teikiniynd allra
tíma er komin til íslands.
Sýnd með fsl. tali kl. 5 og 7.
M/ensku tali kl. 9 og 11.
U(A
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
JOSHUA TREE
Mögnuð hasarmynd með
harðjaxlinum Dolph Lundgren
sem hér leikur bíræfmn bflaþjóf
Hann kemst í hann krappan og i
kjölfarið fylgir stórkostlegt
uppgjör og flótti undan
lögreglunni! Ef þú vflt spennu,
hasar, eltingaleiki og ástríður, þi
er þessi fyrir þig!
Aðalhlutverk: Dolph Lundgren,
George Segal, Kristian Alfonso
og Michelle Phillips.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
ÓGNARFLJÓTIÐ