Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1995, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1995, Qupperneq 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1995 Guðrún Helgadóttir. Ég er ekki að skrökva „Ég kalla guö mér til vitnis um að þetta hefur ekki verið nefnt við mig og ég er ekki að skrökva. Hins vegar, þegar þú nefnir þetta, þá sé ég að þetta er aldeilis af- bragðshugmynd og mun sannar- lega taka hana til athugunar," segir Guðrún Helgadóttir í DV um orðróm um að hún sé á leið í bankaráð. Hlakka til að komast í hlýjuna „Ég kann betur að meta íslensku þjóökirkjuna eftir að hafa verið prestur hér. Kirkjuleg yfirvöld hér eru stíf og ferköntuð.. .ís- Ummæli i i lenska kirkjan er miklu hlýrri og ég hlakka til að kom'ast inn í hlýj - una,“ segir sr. Sigurður Ægisson í DV. i Tengsl við veruleikann er eins og skáldskapur „Þessi frétt í Alþýðublaðinu er bara eins og annað í því ágæta blaði, sem er skemmtilegt, fyndið og hressilegt á morgnana. En tengsl þess við veruleikann eru svona álíka og skáldskapur Dav- íðs Stefánssonar sem Alþýðu- blaðið hefur líka skrifað mikið um,“ segir Ólafur Ragnar Gríms- i son í Morgunpóstinum. i Allir að bíða eftir öllum „Þetta er afar einkennileg staða. Það er alger kyrrstaða eins og lík- ast því að allir séu að bíða eftir öllum,“ segir Kristján Gunnars- son, formaður Verkalýðs- og sjó- mannafélags Keflavíkur, í DV. Það mátti reyna „Leikmenn eru stundum að koma með athugasemdir og aðfinnslur sem eru hreinlega hlægilegar og þegar maður brosir að þeim þá segja þeir bara „það mátti reyna“. Þá er ekki hægt annað en að glotta," segir Stefán Amaldsson dómari í DV. Illa leikin amerísk bíómynd „Ég hef það afar sterkt á tilfmn- ingunni að forystumenn þessara verkalýðsfélaga hafi komið með það einarða markmið að geta komið út og sagt félögum sínum að þeir hafi verið beittir fádæma ósvifni og upp úr hafi slitnað... Fundurinn var eins og illa leikin amerísk bíómynd," segir Þórar- inn V. Þórarinsson í Morgunpóst- inum. Öryggismál vél- sleðamanna Vélsleðaeign landsmanna hefur ; autóst mjög og feröir inn á há- lendi oröið tiðari. Pjölmörg vél- þjólaslys hafa orðið. Vegna þessa hefur verið ákveðið að efna til fræðslufúnda um ýmis málefni sem varða öryggi vélsleðamanna. Fyrsti fundurínn er annað kvöld í húsí Flugbjörgunasveitarinnar v/FlugvalIaveginn og hefst kl. 20.00. Þar mun Sigurjón Péturs- son halda fyrírlestur um notkun Fundir GBS og kynna Mac Land. Næsti fundur er svo 8. febrúar. Norðanáttin gengur niður I dag verður norðan- og norðaustan- átt, víða allhvöss eða hvöss. Snjó- koma og síðar éljagangur norðan- og Veðrið í dag austanlands en úrkomulítið suðvest- an til. í kvöld fer noröanáttin að ganga niður, fyrst á Vestfjörðum. í fyrramálið verður fremur hæg norð- læg átt, smáél norðanlands en ann- ars þurrt víðast hvar. Frost veröur yfirleitt á bilinu 1-12 stig. Á höfuð- borgarsvæðinu verða dálítil él fram eftir degi en síðan að mestu þurrt. Fer að lægja í kvöld. Norðangola og skýjað með köflum í fyrramálið. Frost 2-8 stig. Sólarlag í Reykjavík: 17.11 Sólarupprás á morgun: 10.09 Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.02 Árdegisflóð á morgun: 7.24 (Stórstreymi) Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri snjókoma -6 Akumes skýjað -2 Bergstaðir snjókoma -7 Bolungarvík snjókoma -10 Keflavíkurílugvöllur skýjað -4 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 2 Raufarhöfn snjókoma -5 Reykjavík alskýjað -2 Stórhöfði léttskýjað 0 Bergen skafrenn- ingur 1 Helsinki heiðskírt -10 Kaupmannahöfn léttskýjað -6 Stokkhólmur léttskýjað -12 Þórshöfn skýjað 4 Amsterdam alskýjað 2 Berlin skýjað -1 Feneyjar þokumóða 2 Frankfurt heiðskírt -3 Glasgow rigning 10 Hamborg hrímþoka -3 London rigning 7 LosAngeles léttskýjað 16 Lúxemborg heiðskírt -3 Mallorca léttskýjað 7 Montreal alskýjað -5 New York heiðskírt 1 Nice heiðskirt 9 Orlando heiðskírt 9 París skýjað 1 Róm skýjað 9 Vín léttskýjað 0 Washington heiðskirt 0 Winnipeg heiðskírt 1 Þrándheimur skafrenn- ingur -1 Ámi Björn Guójónsson húsgagnasmiður: Vmnum markvisst að „Þaö eru rúm tvö ár síðan ég byrjaði aö kynna þessa hreyfingu og þaö hefur gengið hægt og rólega en það er alltaf að bætast fólk við. Grundvallarstefnan er að fá kristi- legt hugarfar inn í stjórnmálin og að farið sé að þjóöarvilja,“ segir Árni Björn Guðjónsson sem er stofnandi Kristilegrar stjórnmála- hreyfmgar sem hefur hug á aö bjóða fram í komandi kosningum. Maður dagsins „Hingaö til hefur það verið frekar óljóst hvar við munum bjóöa fram en undanfariö höfum við fengið mjög skýr skilaboð frá fólki sem hefur drifið okkur áfram og við teljum aö það takist að bjóða fram í öllum kjördæmum en það er mik- il vinna fram undan íil að ná þessu takmarki. Á undanförnum dögum hafa fréttir um þetta mál verið að birtast í fjölmiðlum og það hefur ekki staöið á viöbrögðum, síminn hjá mér stansar varla,“ segir Árni Bjöm. Árni Björn Guðjónsson. . Aðspurður um barátlumál sagði Árni: „Helstu málaflokkar hjá okk- ur eru siðferðis- og tjölskyldumál. Fjölskyldmnál eins og við lítum á þau eru mjög víðtækur málaflokk- ur sem kristilegir stjómmálaflokk- ar í yíir fjöratíu löndum hafa haft í heiöri. Og við teljum að ef mark- mið okkar ná fram að ganga mun- um við vinna markvisst að vernd- un fjölskyldunnar.“ Árni sagöi að grunnhugmynda- fræðin væri fengin þjá kristilegum stjómmálaflokkum á Norðurlönd- en svo reynum við að stilla þessar hugmyndir inn á okkur hér á íslandi. Sérstaklega hafa hug- myndír okkar um sjávarútveginn vakið viöbrögð. Sjómenn og útgerð- armenn hafa haft samband við okkur og viljað tjá sig um málið og þaö er greinilegt að vandinn hjá þessari atvinnugrein er mjög mik- og fáir sem gera sér grein fyrir honum. Sem kristnir menn verðum við að finna réttu leiðina út úr þess- um þjóðarvanda." Árni Björn Guðjónsson er lærður húsgagnasnúöur og hefur starfað sem meistari í þeirri grein síðustu tuttugu og fimm árin, bæði hér heima og í Svíþjóð. Hann sagðist hafa veríð í um það bil tólf ár í sambandi við kristilega söfnuði og aðaláhugamál hans væri kristin trú, einnig sagöist Árni hafa mik- inn áhuga á umhverfisvernd. „Á mínum ferðalögum um heiminn sannfærist maður alltaf betur og betur um það hve íslensk náttúra er stórkostleg og er mikilvægt að móta stefnu í umhverfismálum og vernda hana.“ Myndgátan Lausn gátu nr. 1133: Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi Blak og körfubolti Einn leikur fer fram í bikar- keppni karla í blató í kvöld. Á Akureyri leika KA og Stjarnan og hefst leikurinn kl. 20.00. Þá er einn leikur hjá kvenfólkinu, Vík- ingar taka á móti ÍS og fer leikur- inn íram í Víkinni og hefst hann kl. 20.00. Víkingsstúlkurnar hafa verið nær ósigrandi í vetur og iná húast við að róðurinn verður erfiður hjá ÍS-stúlkum í kvöld, Tveir leitór veröa í kvöld i 1, deild kvenna í körfuboltaniun. Nýkrýndir bikarmeistarar frá Keflavík mæta Grindvíkingum á heimavelli og þótt búast megi við að keflvísku sttilkuraar sigri gæti úrslitaleikurinn setið í þeim. Leikurinn hefst kl. 20.00. Á sama tíma leika heimastúlkur í Njarð- vík við Val. Skák Hannes Hlífar Stefánsson varð íslands- meistari í atskák um helgina eftir sigur í úrslitaeinvígi í Landsbanka/VISA-mót- inu gegn Jóhanni Hjartarsyni sem sýnt var í Sjónvarpinu. Hannes vann fyrri skákina en í þeirri seinni slíðruðu þeir félagar sverðin þegar aðeins einn riddari var eftir á borðinu. í fyrri skákinni hafði Hannes Hlífar hvítt og átti leik í þessari stöðu: 8 7 6 5 4 3 2 1 17. Rcxb5! axb5 18. Bxb5+ Bd7 Þvingað. Ef 18. - Kd8 19. Rc6+ og vinnur, eða 18. - Kf7 19. Dxg4 o.s.frv. 19. Rxe6 Db7 20. Bxd7 + Dxd7 21. Rxg7+ Kd8 22. Hadl og þessa erfiðu stöðu tókst Jóhanni ekki að verja. Bridge Þetta spil kom fyrir í sveitakeppni í Bandaríkjunum fyrir skömmu og samn- ingurinn var sá sami á báðum boröum, 4 hjörtu í suður. Samningurinn fór niður á öðru borðinu en sagnhafinn í suður fann fallega leið til þess að standa spilið. Sagnir gengu þannig á báðum borðum, AV á hættu og suður gjafari: * ÁIO V DG974 ♦ 105 + K763 ♦ D9 V ÁK1053 ♦ 762 + Á42 Vestur Norður Austur 1* 4» p/h Vestur hóf vörnina á því að taka tvo hæstu í tígli og spilaði síðan trompi. Sagnhafi tók slaginn heima, trompaði tíg- ul, tók trompið sem eftir var og gaf síðan slag á lauf, Vömin spilaði laufi aftur og náði fram eftirfarandi stöðu: ■e cjoo V 2 ♦ DG983 pinoo * K87642 V 86 ♦ ÁK4 + D5 Suður 1» ♦ Á10 V D9 ♦ -- + K7 ♦ K87642 V -- ♦ -- + -- ♦ D9 V K105 ♦ -- + 4 Sagnhafi sá að ef austur átti lauflengd og einnig spaðagosann vari hægt að ná þvingunarstöðu á hann. En fyrst var að yfirfæra spaðaþvingumna á austurhönd- ina. Spaðadrottningu var spilað, vestur neyddist til að leggja kónginn á og drepið á ás í blindum. Austur gat nú ekki, þegar trompunum var rennt niður og spaða- tíunni hent í blindum, haldið valdi á báð- um svörtu litunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.