Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1995, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1995, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 23. MARS 1995 11 Memung Rómönsukvöld Stórsöngvarinn Hákan Hágegard og píanóleikarinn Elisabeth Boström héldu tónleika í íslensku óperunni á vegum menningarhátíöarinnar Sólstafa sl. sunnu- dagskvöld. Fyrri hluti tónleikanna var helgaður lögum úr Schwanengesang eftir Franz Schubert. Var strax í upphafi ljóst aö hér fóru ágætir listamenn og var unun að hlýða á túlkun þeirra á lögunum. Að vísu virkaði Elisabeth örlitið óstyrk í fyrstu tveim lögunum, Der Atlas og Ihr Bild, en það breyttist þegar fram í sótti. Sérstaklega er ljúft að nefna túlkun þeirra Hákans og Elisabeth á Der Doppelgánger, sem var mjög áhrifarík og In der Feme sem var einkar vel flutt. Eftir hlé tóku við þrjú lög eftir Richard Strauss, Ftinfzehn Pfennige, sem var bráðskondið í flutningi listamannana tveggja, Das Rosenband og Ach weh mir unglackaftem Mann. Kung Eriks visor eftir Ture Rangström tóku við og vora þau lög flutt á meistaralegan máta. Þar beitti Hákan rödd sinni á margan veg og skilaði sérlega lit- ríkum og sannfærandi flutningi á lögunum, m.a. með miklum styrkleikabreytingum. Síöustu tvö lögin voru eftir Hugo Wolf, Der Ratten- fanger og Abshied. Túlkun þeirra Hákans og Elisabeth Tónlist Askell Másson á þessum lögum var sérlega skemmtileg og gripu þau til skondinna leikrænna tilburða til frekari undirstrik- unar á efni textans. Sama er að segja um aukalögin. Drömmen eftir Sibelius og aríu rakarans úr Rakaran- um frá Sevilla eftir Rossini. Fóru þau á kostum í túlk- un sinni á þessum lögum og heilluðu tónleikagesti sína. Þetta voru sérlega ánægjulegir tónleikar og hinir síðustu á vegum Sólstafa. Hafi þeir þakkir sem að því myndarlega framtaki hafa staðið. Erienci bóksjá Metsölukiljur ’>•* *írw**w* « #)<** W*sí>**s* Turow slær enn í gegn i toéktm, kr8m$ttð»m l Aumtim. imtí íi&í&s '<*m ma tó M'fós Sfsfát tWíw rw&íS Jfer \toxa%teta. mtM&Stsum i'tmmta ttammt, mm imt át Mt> m ♦*»<«> i it&w uliMm íirfefe* . «*&) sM*' ’« $r i**£* ss- J*siM i fese i km&x i xtoáttM 5 mm «r te U*át im- j*sA m’uéá *&&&* *ií>fT i I'jr.nlís í sélinni tu ióm Uæk tme tS im«> txfat. i?ss i ki&ímiií. «$8 SsííSfðáiííassí TSfcjfJ 1*8 ÍSB >Í8f.é feffSSiíJ J<WÍ M W ttotvfi á is*k ft sð iík Óg íff þs*S <m Ifti&St jssapfsimw sfe»á*sr &mmi frm fe-fíð® **&> á fewwf #$ I*«SÍf SSSS8S8 «e festífW w s Metsölukiljur Bandorilún SUkte^ur; 1. fes*« X*rv*> Jt**4má<S**ff* í. ***»« t *s»«M*!S«. 3 *Ms6 ÖrMíSsssm rt**c&*« * »s«»»rt * t /u*sss* tfc-f *í»i«{fS»<iíi áifNrt t J %*«*<» luw* tfs*M y«*í*. t* 0**» K«*n*« tt»* ÍSS<«»*W*« í* «►*«* A 1 S*>* t* *ú« *> J*»»* 1* c**<* A» >*■<»** M*«s**m. ’ Rit AUrfArtfv* •«)<*. 1 £*** ** «fs<* fesu t, *•***»■ Wt4»*« Mten*. M**»* «ís >*»» Msssff, * o. ****** Urt«*ss»>* i* t*nxnK * *». *#!«>*f*í tfM> R««4 i«M ts*.i»fS*8. I. M Hmsmwm A ú 0*»í«Sr»'S*f>SS»*'* t, k***> W. 7 ÞRJA MANUÐI LINNULAUST Á LISTA DV YFIR VINSÆLUSTU KIUUR í BANDARÍKJUNUM JÚNÍ, JÚLÍ OG ÁGÚST 1994 - FYRSTU VIKURNAR í FYRSTA SÆTI Sérstök umfjöllun í erlendri bókasjá DV. 2.júlí 1994 TUROW MARGFÖLD METSÖLUBÓK Xtettti úeiM 595 foiÁ tmfa étutíú oy eMtþá vkúmg, í áoÁni^t í úma U RVALS BÆKUR Power Macintosh -fyrir framtíðina! Power Macintosh 6100/66 með 8 Mb vinnsluminni, 350 Mb harðdiski, geisladrifi, 14" hágæða Apple-litaskjá og Design-hnappaborði kostar aðeins 256.000,- kr. stgr. eða 205.622,- kr. stgr. án vsk. Power Macintosh 7100/80 með 8 Mb vinnsluminni, 700 Mb harðdiski, geisladrifi, 17" hágæða Apple-litaskjá og Extended-hnappaborði kostar aðeins 422.000,- kr. stgr. eða 338.956,- kr. stgr. án vsk. Power Macintosh 8100/100 Power Macintosh 8100/100 með 16 Mb vinnsluminni, 700 Mb harðdiski, geisladrifi, 17" hágæða Apple-litaskjá og Extended-hnappaborði kostar aðeins 568.000,- kr. stgr. eða 456.225,- kr. stgr. án vsk. Apple-umboðið h£ Skipholti 21, sími: (91) 62 48 00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.