Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1995, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1995, Blaðsíða 18
34 FIMMTUDAGUR 23. MARS 1995 íþróttir íslandsmeistarar Aftureldingar í 2. flokki kvenna í innanhússknattspyrnu 1995. Aftari röð frá vinstri: Hekla Daða- dóttir, Hansína Þorkelsdóttir, Gunnhildur Þráinsdóttir, Kolbrún Sigurhansdóttir, Eygerður Helgadóttir, Eyrún Eiðs- dóttir og Eiríkur Stefánsson, þjálfari. - Fremri röð frá vinstri: Harpa Sigurbjörnsdóttir, Silja Edvardsdóttir, Sædís Jónasdóttir, Silja Rán Ágústsdóttir, Erla Edvardsdóttir, Brynja Kristjánsdóttir og Helga Hreiðarsdóttir. íslandsmótiö 1 knattspyrnu innanhúss: Afturelding og Fylkir meistarar Islandsmótinu í innanhússknatt- 'spyrnu lauk í síðasta mánuði og hef- ur þegar komiö fram á unglingasíðu hvaða félög urðu íslandsmeistarar. En hér eru myndir af tveim þeirra, Afturelding varð íslandsmeistari í 2. flokki kvenna en stelpurnar urðu einnig íslandsmeistarar 1992, þá í 3. flokki. Síúlkurnar urðu einnig Faxa- flóameistarar 1995. Ljóst er á frammistöðu stelpnanna að þær koma til með að verða erfiðir and- stæðingar í íslandsmótinu á kom- andi sumri. Fylkisstrákamir í 4. flokki urðu einnig íslandsmeistarar innanhúss, unnu Val, 2-1, eftir tvíframlengdan leik. Fylkir lék til úrshta í íslands- mótinu utanhúss í fyrra, gegn Kefla- vík, en tapaði. Strákarnir urðu einn- ig Reykjavíkurmeistarar 1994. - Þeir koma því einnig sterkir til leiks í komandi leikjum á leiktímabili sum- arsins. Islandsmeistari í innanhússknattspyrnu 4. flokks karla 1995 varð Fylkir. Aftari röð frá vinstri: Halldór örn Þorsteins- son, þjálfari, Helgi Valur Daníelsson, Björn Viðar Ásbjörnsson, Steinar Örn Stefánsson, Konráð örn Skúlason, Bogi Guðmundsson, Andri Fannar Ottósson, Guðjón Ingi Hafliðason og Sigurður Þórir Þorsteinsson, þjálfari. - Fremri röð frá vinstri: Ágúst örn Guðmundsson, Árni Torfason, Arnar Þór Jónsson, Bogi Ragnarsson og loks bræðurnir Sigurður Logi Jóhannesson og Andrés Már Jóhannesson. - en Stjaman sigraði 1 keppni A-liða Landsbankamót ÍR í handbolta A-liða. Verðlaunaafhending fór 6. flokks stúlkna fór fram í Selja- fram á sunnudeginum. - Um þahn skóla 10.-12. febrúar síðastliöinn. þátt sáu þeir Karl Jónsson, útibús- Samtals tóku 35 lið þátt í mótinu sijóri íslandsbanka, og Sigurður frá 14 félögum. Ágúst Sigurðsson, formaður Hand- Framarar sigruðu í keppni B- og knattleiksdeildar ÍR. C-liöa en Stjaman vann í keppni Stjörnustelpurnar stóðu sig frábærlega á Landsbankamóti ÍR því þær urðu meistarar. DV-mynd S Framstelpurnar áttu frábæra leiki í Seljaskóla og urðu meistarar í keppni B-liða. DV-mynd S Framstúlkurnar i C-tlði voru i miklu stuði og stóðu uppi sem sigurvegar- ar eff ir góða frammisiöðu. DV-mynd S Reykjavíkurmótið í svigi 12 ára og yngri Reykjavíkurmeistaramót 12 ára Bima Haraldsdóttir, Á.....1:10,59 Örvar Arnarson.Á.........1:05,36 Stúlkur 9-10 ára: Gunnar Gunnarsson, Á......54,62 og yngri, Fjörmjólkurmót Fram, Sunna Viðarsdóttir.Fram.1:12,03 Ingólfur Ómarsson, ÍR....1:05,50 FanneyBlöndahl,Vík.....50,67 BirgirGuömundsson,Á.......55,22 fór fram í Eldborgargili ll. mars HelgaEinarsdóttir.ÍR....1:12,19 SnorriÁsgeirsson, Fram...1:07,17 GuðrúnEinarsdóttirJR...52,85 ÓlafurGuðmundsson,Á.......55,41 síöastliðinn. Örslit urðu sem hér HeiðaGuðbrandsdóttir,Vík.1:12,92 ElvarÞrastarson,Fram.1:07,94 BerglindHauksdóttir,ÍR....54,60 MagnúsJónsson.Vík...........55,45 segir. Helga Ámadóttir, Á......1:13,57 ÞórarinnBirgísson,KR....1:08,28 AgnesÞorsteinsdóttirjR.54,65 Guðni Guðjónsson, ÍR......55,47 GuöriðurÞorsteinsdóttir.IR 1:13,80 Guörún Benediktsdóttir, Á.54,96 KristinnKristmsson,KR.......55,49 Stúlkur, 11-12 ára: ÁrdísÁmundadóttir.IR...1:15,29 . HarpaGunnarsdóttir.KR............................57,52 RúnarÁgústsson.KR...........57,14 SæunnBirgisdóttir,A........59,50 HildurAndrésdóttir,Fram...l:17,20 TT . . SnædísÞráinsdóttir,Á......58,39 HaukurSveinsson.Á.....58,53 SóIrúnFIókadóttir.Fram 1:06,86 Piltar 11-12 ára: U3TISJOH Hrönn Kristjánsdóttir, Á..59,66 SindriViðarsson.Fram..59,62 Dagmar Sigurjónsd., Vík....1:07,44 Steinn Sigurðsson, KR.57,32 -----------L. ............—— EmaEinarsdóttir.KR............1:00,95 Haraldurlngvason.ÍR.1:00,99 KatrínHilmarsdóttir, KR..1:07,89 Ólafur Axelsson.Vik........57,65 Halldór Hallddrosnn Nanna Gunnarsdóttir, Fram 1:01,90 ÓskarÁmason,Á...........1:01,79 Karen Smáradóttir, Vik...1:07,93 BirgirHafstein.KR..........57,70 MaríannaMagnúsdóttir.KR 1:02,37 Grímur Sigurösson, Fram.1:04,91 Kristín Sigurðard., Fram.1:08,05 AndriGunnarsson,Vík........59,72 ElisabetAmarsdóttir.Fram .1:05,85 SigurðurPétursson.Á.....1:13,38 IrisAsbjarnard.,Á........1:08,42 Kristján Kristjánsson, Á.1:01,63 AndriBjörgvinssonjR..1:09,30 JóhannaGuömundsd.,ÍR......1:06,43 GísliHjartarson.Á.......1:27,34 Stefanía Olafsdóttir, Á..1:09,44 Ari Hauksson, Fram.......1:04,06 Jens Jónsson, Vík...1:09,79 Signý Ólafsdóttir, Á....1:44,98 Eva Sigudónsdóttir, Á..,...1:09,70 KarlMaack.KR..........1:04,55 KjartanÓlafsson.KR.....1:10,78 Piltar 9-10 ára: Kri8tínSiguxjónsdóttir,A.1:10,31 HaraidurAmarson,ÍR.......1:05,22 JóhannValdimarsson,ÍR.1:11,97 BrynjarÓlafssonjR.........50,95

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.