Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1995, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1995, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 23. MARS 1995 íþróttir Hannesístudi Hannes Tómasson, Skotfélagi Kópavogs, sígraöi í fjórutn grein- um af fimm á landsmóti Skotsam- bands íslands i Digranesi á laug- ardag og þriðjudag. Hannes sigraði í staðlaðri skammbyssu meö 540 stig og Hannes Haraldsson, SK, varð annar meö 517. SK sigraði í sveitakeppni með 1.564 stig en Ueiftur fékk 1.503. Hannes sigraði með fijálsri skammbyssu og fékk 518 stig en Jónas Hafsteinsson, SK, fékk 487. Hannes sigraði í loftskamm- byssu meö 563 stig en Jónas varö annar með 541. Á þriöjudag vann Hannes afiur í frjálsri skamm- byssu meö 525 stig en Ólafur Við- ar Birgisson, SK, fékk 515. Carl J. Eiríksson, Aftureldingu, sigraöi í rifíilskotfimi með 586 stig en Gylfi Ægisson, SK, varð annar með 579 stig. Irstaúrleik EyjóKur Harðaraon, DV, Sviþjóð: Sex lið eru nú eftír í keppninni um sænska meistaratitilinn í handknattleík. Drott og Red- bergslid fara beint í undanúrslit en fiögur lið spila um að mæta þeim. GUIF mætir Sávehof og sig- urvegarinn þar mætir Drott en Redbergslid spilar við Skövde eða Kristianstad. Irsta, sem Andrés Kristjánsson þjálfar, varö neöst í átta liða úrslitunum og hefur lok- ið keppni. Vialli ekki valinn Arrigo Sacchi, landsliðsþjálfari ítala í knattspyrnu, sætir mikilli : gagnrýni fyrir að velja ekki Gianluca Vialli í hóp sinn fyrir tvo Evrópuleiki sem eru fram- undan. Sacchi valdi hins vegar tvo félaga hans frá Juventus, Fabrizio Ravanelh og Alessandro del Piero, í hópinn í fyrsta skipti. Genoa rekur þjálfara ítalska knattspymufélagið Genoa hefur rekið þjálfara sinn, Pippo Marchioro, eftir aöeins íjögurra mánaða starf. Marchi- oro var rekinn frá Reggiana í nóvember og þá ráðinn til Genoa. Llverpool kaupir Láverpool hefur keypt 18 ára kantmann frá Millwall, Mark Kennedy, fyrir 2 milljónír punda. Þetta er hæsta upphæö sem enskt knattspyrnufélag hefur greitt fyr- ir svo ungan leikmann. Hortonertæpur Brian Horton, framkvæmda- stjóri enska knattspyrnuliðsins Manchester City, er orðinn valt- ur í sessi og framtið hans skýrist á stjómarfundi í dag. Strachan til Coventry Gordon Strachan hefur verið ráöinn aðstoöarmaöur Rons Atk- insons, framkvæmdastjóra Co- ventry. Seaman rifbrotinn David Seaman, markvöröur Arsenal, er rifbeinsbrotinn og missir af næstu leikjum. Ástaönnur Ásta Halldórsdóttir varð í öðru sæti í alþjóðlegu móti i svigi i Geilo í Noregi í gær. Ásta varö einni sekúndu á eftir norskri stúlku sem sigraði. GOGiúrslit GOG, sem sló FH út úr Evrópu- keppni bikarhafa í handknatt- leik, er komið í úrslit keppninnar eftir að hafii lágt svissneska liðið Borba Luzem að velli i Sviss, 21-24, og samanlagt, 53-42. Danski landsliðsmaðurinn Ni- kolaj Jacobsen fór á kostum eins og gegn FH og skoraði 18 mörk. Stojic til ÍA? Dejan Stojic, júgóslavneskur sókn- armaður sem lék meö Skagamönn- um á æfingamótinu á Kýpur á dög- unum, kemur fyllilega til greina sem leikmaður hjá íslandsmeisturunum Ksumar, að sögn Loga Ólafssonar þjálfara. Stojic lék alla þrjá leiki ÍA í ferðinni og skoraði eitt mark. „Stojic kom ágætlega út, hann hef- ur góða boltameðferð, er sterkur í loftinu og kemur sér í færi. Þá talar hann góða ensku og er dagfarsprúó- ur piltur sem hefur líka mikið að segja. Hins vegar er ég ekki alveg ákveðinn í að fá hann, ég ætla að Á miðvikudag verður flautað til leiks á Reykjavíkurmóti meistara- flokks karla í knattspymu með leik Fylkis og Þróttar. Nokkrar breyting- ar verða á fyrirkomulagi mótsins en það verður leikið á mun skemmri tíma en áður. Með breytingunum vonast KRR eftir að mótið geti orðið meira spennandi og um leið að efla það til vegs og virðingar á ný. Leikið verður í tveimur deildum; A og B deild. í A-deild leika Fylkir,' Víkingur, KR, Þróttur, ÍR og Fram og munu tvö efstu hðin leika um- Reykjavíkurmeistaratitilinn mánu- daginn 8. maí. Neðsta liðiö í A-deild fellur í B-deild og hefur sætaskipti við efsta liðið þar. í B-deild leika Leiknir, Ármann, Fjölnir og Valur. Leilfirnir í A-deild fara fram á gervi- grasinu í Laugardal en B-deildin skoða spólu af öðrum júgóslavnesk- um leikmanni áður en ég tek ákvörð- un,“ sagði Logi við DV í gær. Stojic er 25 ára gamall og hefur leikið í hálft þriöja ár með grísku 2. deildar liði en er nú á lausum samn- ingi hjá Partizan Belgrad í heima- landi sínu. Logi neitaði fréttum um að rætt hefði verið við Tómas Inga Tómasson úrKR um að leika með ÍA. „Viö Tóm- as áttum létt spjall um daginn og menn hafa eflaust haldið að við vær- um að ræða félagaskipti, sem var ekki,“ sagði Logi. verður leikin á gervigrasi Leiknis í Breiðholti. Peningaverðlaun eru í fyrsta sinn í boði á Reykjavíkurmóti. Félögin í Reykjavík selja aðgöngukort sem gilda á alla leikina í A og B deild og kostar kortið krónur 2.000. Félögin fá sölulaun en verðlaunapotturinn verður síðan verðlaunafé sem Reykjavíkurmeistari meistaraflokks fær mest af. Hvert aðgöngukort verð- ur númerað og í hálfleik allra leikja í A deild verður dregið um úr sem verslunin Meba í Kringlunni gefur. Þá verður i hálfleik á úrslitaleiknum dregið úr kortunum þar sem vinn- ingar eru 5 miðar sem gilda á alla deildarleiki í Reykjavík í sumar og 3 miða sem gilda á þá þijá landsleiki í Evrópukeppninni sem verða hér heima í sumar. Enn tapar Arsenal Úrshtin í ensku knattspyrn- unni í gær: Bikarinn - 8 liða úrslit Wolves - Cr. Palace.......1-1 0-1 Armstrong (32.), 1-1 Kelly (34.), 1-2 Dowie (37.), 1-3 Pitcher (45.), 1-4 Armstrong (67.). • Palace mætir Man. Utd í undan- úrslitunum. Úrvalsdeild Man. Utd - Arsenal.......3-0 1-0 Hughes (26.), 2-0 Sharpe (31.), 3-0 Kanchelkis (80.). Nott. Forest - Leeds.....3-0 1-0 Roy (9.), 2-0 Roy (35.), 3-0 Colly- more (44.). QPR - Chelsea............1-0 1- 0 Gallen (62.). Southampton - Newcastle...3-1 0-1 Kitson (17.), 1-1 Heaney (86.), 2- 1 Watson (89.), 3-1 Shipperley (90.). • Bruce Grobbelaar átti stórleik í marki Southampton. Tottenham - Liverpool....0-0 • David James, markvörður Li- verpool, varði vítaspymu frá Jurgen Klinsmann 18 mínútum fyrir leikslok. Blackburn..34 23 7 4 70-29 76 Man. Utd...35 22 7 6 66-24 73 Newcastle..34 18 9 7 56-36 63 Nott. Forest...35 17 9 9 56-38 60 Liverpool..32 16 10 6 54-26 58 AstonVilla....34 9 12 13 46-48 39 Everton......34 9 12 13 37-46 39 WestHam......34 10 7 17 33-44 37 Southampt ....32 7 15 10 44-51 36 Cr.Palace....32 8 10 14 23-34 34 Ipswich......33 6 5 22 31-75 23 Leicester....34 4 9 21 36-66 21 • Fjögur neðstu liðin falla í 1. deild. 1. deild Derby - Swindon.............3-1 WBA - Millwall..............3-1 Bolton - Sheff. Utd.........1-1 • Guðni Bergsson sat á vara- mannabekk Bolton allan leiktím- ann. Danirívanda Danir eru komnir í nokkurn vanda með undirbúning landsliðs síns fyrir HM á íslandi. Sjö landshðsmannanna eru fallnir úr keppni með liðum sínum í dönsku 1. deildinni og hafa engin verkefni fyrr en úrslitakeppninni þar lýkur um miðjan apríl. Schefvert harður Ulf Schefvert, þjálfari Dana, segir að leikmennimir verði að æfa sjálfir daglega og þeim sé eins gott að skila sér í toppformi þegar lokaundirbúningurinn hefst - annars geti þeir gleymt íslands- förinni. Vantaræfingaleiki Kóreubúar, Kúvætar og Rússar koma alhr til íslands um viku fyrir HM og allar þjóðimar vilja fá æfingaleiki hér á landi. Rúss- arnir verða hér á vegum Stjöm- unnar fyrir keppnina. Kaupa 25 miða Cewe AB, styrktaraðih sænska handknattleikssambandsins, ætlar að kaupa 25 miða á HM. Blaðamönnum fjölgar Umsóknum erlendra blaða- manna fiölgar enn og nú hafa þegar um 100 tilkynnt komu sína til landsins vegna HM. Belánýi ekki meira með Reykjavlkurmótið í knattspymu: Peningaverðlaun í boði Þorbergur Aðalsteinsson og Einar Þorvarðí síðustu vikur fyrir HM. Lokasprettur landsliðs -Í21manns lan Enginn nýhði er í leikmannahópnum sem samanstendur af 21 leikmanni sem Þorbergur Aðalsteinsson landshðsþjálfari tilkynnti í gær til æfinga fram að heimsmeistaramótinu í handknattleik. Mikið álag er framundan hjá hópnum og munu æfingar hefjast fyrir alvöru um næstu helgi. Hátt í sextíu æfingar veröa í apríl og lætur nærri að á þriðja hundrað klukkutímar veröi að baki þegar upp verður staðið. Að auki verður farin æfinga- og keppn- isferð til Danmerkur sem standa mun yfir í átta daga og mun allur hópurinn fara í þá ferö. „Það var mikið verk að koma áætluninni saman fyrir heimsmeistarakeppnina. Það var erfitt að fá landsleiki vegna forkeppni Evr- ópumótsins sem stendur fram í apríl. Við þennan vanda hafa allar þjóðirnar átt við etja og flestar þeirra munu leika í kringum fimm til sjö landsleiki fram að keppninni. Miðað við allar aðstæður væri hann sáttur og hlakk- aði til verkefnisins framundan," sagði Þor- bergur á blaöamannafundi í gær í tengslum við vahð á landshðinu. * Þorbjörn, Kristján Jóhann og Brynjar í undirbúningnum fyrir HM verður farið inn á nýjar brautir en þjálfarar landsliðsins fá til sín aðstoðarmenn. Þeir munu vinna forvinnu og hafa allar upplýsingar um andstæðinginn löngu fyrir hvern leik. Aðstoðarmennirnir sem hér um ræðir verða Þorbjörn Jensson, þjálfari Vals, Kristján Hahdórsson, landsliös- þj,álfari kvenna, og Brynjar Kvaran. Jóhann Ingi Gunnarsson, sálfræðingar og marg- reyndur þjálfari, mun sjá um sálfræðihhðina á liðinu. Hann mun heíja störf um næstu mánaöamót. „Ég ht á þátttöku íslendinga á HM sem sam- eiginlegt verkefni okkar allra. Þetta veröur- skemmtilegt verkefni og vonandi að ég geti hjálpað dl. Þetta er þáttur sem ekki hefur verið tekið markvisst á en hann verður engu að síður að vera með í heildarpakkanum. Það verður mikið álag á leikmönnum og allir sem koma að þessu verkefni veða að vinna sam- an,“ sagði Jóhann Á mótinu síðari hluta apríl- mánaðar í Danmörku mun íslenska hðið leika við heimamenn, Svía og Pólverja. Fyrir mótið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.