Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1995, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 23. MARS 1995
47
NELL
R10NB0GINM
Sviðsljós
Beindi byssu að höfði sér
og hrelldi vændiskonur
Leikarinn Charlie Sheeen virðist eiga í
erfiðri tilvistarkreppu þessa dagana en hann
þykir neyta áfengis og eiturlyfia heldur
ótæpilega. Sheen gekk berserksgang með byssu
I teiti meö þremur símavændiskonum heima
hjá sér á dögunum. Var hann nær búinn að
stytta sér aldur þegar hann beindi byssunni að
höfði sér, uppdópaður og ruglaður. Vændis-
konurnar urðu heldur hrelldar við þá sjón og
forðuðu sér hið snarasta. Þótt aðstoðarmaður
Sheens hafi fyllt vasa vændis-kvennanna með
peningum tókst honum ekki að halda þessari
uppákomu leyndri.
Sheen hefur lengi átt við áfengis- og
eiturlyfjavanda að stríða og hefur valdið foður
sínum, leikaranum Martin Sheen, miklu
hugarangri enda uppákomurnar margar. I
fyrra þurfti Sheen eldri að taka son sinn með
sér heim eftir að sá síðarnefndi hafði álpast
kófdrukkinn og dópaður inn á póshús og
svívirt viðskiptavini þess. Þá særðist vinkona
Sheens, Kelly Preston, fyrir fjórum árum þegar
skot hljóp úr byssu sem Sheen hafði geymt í
buxnavasa sínum.
Leikarinn Charlie Sheen á við áfengis- og
eiturlyfjavanda að stríða.
Sími 32075
LAUGARÁSBÍÓ KYNNIR:
ífyrsta sinn á íslandi
DTS og DOLBY DIGITAL
í einum og sama salnum.
Frábært hljóð á stærsta
tjaldinu með THX.
DEMON KNIGHT
Sími 16500 - Laugavegi 94
Frumsýning á einni bestu mynd
ársins:
VINDAR FORTÍÐAR
Slmi 19000
HIMNESKAR VERUR
Sönn
saga af
umtalaö-
asta
sakamáli
Nýja-
Sjálands.
Hvers
vegna
myrtu
tvær
unglings-
stúlkur
móður
annarrar
þeirra?
★
Hlaut
Silfutijónlð
ákvik-
mynda-
hátíðinni i
Feneyjum.
★
Þriðja
besta
mynd
síðasta
ársað
mati
tímaritsins
Time.
ATURE
Stórmynd leikstjórans Eds Zwicks
er ólýsanlegt þrekvirki sem segir
margra áratuga örlagasögu
fjölskyldu einnar frá íjallafylkmu
Montana. Þessi kvikmynd hefur
einróma hlotiö hæstu einkunn um
víöa veröld og lætur engan
ósnortinn.
TiLNEFND TIL ÞRENNRA
ÓSKARSVERÐLAUNA!
í aðalhlutverkum eru Brad Pitt
(Interview with the Vampire),
Anthony Hopkins (The Remains of
the Day), Adian Quinn
(Frankenstein), Henry Thomas (E.T.)
og Julia Ormond (First Knight).
Handrít skrifaði Jim Harrison (Wolf)
og leikstjórínn er Ed Zwick (Glory).
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.25.
Bönnuð innan 16 ára.
MATUR, DRYKKUR,
MAÐUR, KONA
Sýnd kl. 6.50 og 9.
ÍSLENSKUR BÍÓPAKKI
TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI
Hann ætlaði í sólina á Hawaii, en
hafnaði i ísköldum faðmi drauga
og furðufugla.
★★★ MBL.
★★★ Rás 2.
★★★ Dagsljós.
★★★ Tíminn.
Sýnd kl. 5 og 11.10.
iiurcclonu |:
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LITBRIGÐI NÆTURINNAR
Sýnd kl. 5. B.i. 16 ára.
REYFARI
Tilnefnd til 7 óskarsverðlauna.
Sýnd kl. 5, 9 og 11, B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
MILK MONEY
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
HASKOLABÍÓ
Sími 552 2140
Nýjasta myndin úr smiðju TALES
FROM THE CRYPT, sú fyrsta í
fullri lengd. Óttablandin kímni
gerir þessa spennandi hrollvekju
einstaka. Frábærar tæknibrellur
og endalaus spenna.
Aðalhl.: Billi Zane (Dead Calm).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
INN UM ÓGNARDYR
★ Tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir
besta handrit sem byggt er á
annarri sögu.
Aðalhlutverk: Melanie Lynskey og
Kate Winslet.
Leikstjóri: Peter Jackson.
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
í BEINNI
The Lone Ranger hefur rétta
„sándið", „lúkkið" og „attifjútið".
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
★★★ HK. DV. ★★★ ÓT, rás 2.
QUIZ SHOW er frábær mynd frá
Sýnd kl. 9 . og 11.10. B.i. 16 ára
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
Frumsýning:
TÁLDREGINN
Linda Fiorentino sýnir stjörnuleik
sem kynæsandi hörkukvendi og
sannkölluð tæfa, enda var hún
tilnefnd til Golden Globe
verðlaunana fyrír leik sinn.
„The Last Seduction”, mynd sem
þú verður að sjá, mynd sem er
ekkert minna en frábær!
Aðalhlutverk: Linda Fiorentino,
Peter Berg, Bill Pullman og J.T.
Walsh. Leikstjóri: John Dahl.
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
SAGAN ENDALAUSA 3
Sýnd kl. 5 og 7.
LEON
AFHJÚPUN
„The Last Seduction” er dúndur
spennu- og sakamálamynd sem
er ein af þeim myndum sem
komið hafa hvað mest á óvart í
Bandarikjunum upp á síðkastið.
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15.
Trúir þú að hægt sé að sprengja
sér leið út úr Boeing 747
farþegaþotu í tuttugu þúsund feta
hæð og komast lifandi til jarðar?
Wesley Snipes er mættur í
ótrúlegri háloftahasarmynd.
Æðisgengnustu háloftaatriði sem
sést hafa. Horfðu til himins á
Akureyri og í Reykjavík um helgina,
það gæti eitthvað dottið í hausinn
á þér!!!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
ENGINN ER
FULLKOMINN
Paul Newman, Bruce Willis,
Melanec Griffith og Jessica Tandy í
hlýjustu og skemmtilegustu mynd
ársins frá leikstjóranum Robert
Benton (Kramer gegn Kramer).
Newman er tilnefndur til
óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt!
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10.
Jodie Foster er tilnefnd til
óskarsverðlauna fyrir áhrifamikið
hlutverk sitt. Liam Neeson og
Natasha Richardsson sýna einnig
stjörnuleik.
Einnig fáanleg sem Úrvalsbók á
næsta sölustað.
Synd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10.
SKOGARDYRIÐ
Sýnd kl. 5.
FORREST GUMP
Sýnd kl. 9.
SKUGGALENDUR
Sýnd kl. 4.45, 7 og 9.15.
HAMSUN HÁTÍÐ
Fjöldi kvikmynda hefur verið
gerður eftir ritverkum Hamsuns. Á
hátíðinni sýnum við Sult, Gróður
jarðar. Umrenninga og
Loftskeytamanninn.
LOFTSKEYTAMAÐURINN
GRÓÐURJARÐAR
Sýnd kl. 7.
ATH! Ókeypis aðgangur!
Kvikmyndir
SAM
BÍCBCEf
SNORRABRAUT 37, SÍM111 384 - 25211
Frumsýning samtímis í
Reykjavík, London og París.
Sambióin frumsýna
toppspennuþrillerinn
BANVÆNN LEIKUR
Laurence Fishburne, Ed Harris,
Kate Capshaw og Blair
Underwood, Framleiðendur: Lee
Rich og Steve Perry. Leikstjóri:
Arne Qlimcher.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
UNS SEKT ER SÖNNUÐ
„Just Cause“ er þrælspennandi
og vel gerður þriller í anda
„Hitchcock" með
úrvalsleikurunum Sean Connery,
Laurence Fishburne og Ed
Harris sem aldeilis gustar af hér.
Just Cause sem kemur öllum
sífellt á óvart!
„Just Cause“, ein af
stórmyndunum 1995.
Aðalhlutverk: Sean Connery,
Sýnd kl. 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
AFHJÚPUN
Sýnd kl. 9 og 11.15.
LEON
Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 16 ára.
KONUNGUR LJÓNANNA
Sýnd m/isl. tali kl. 5 og 7.
SAGAN ENDALAUSA 3
Sýnd kl. 5.
Gegn framvísun aðgöngumiða á
Never Ending Story 3 fæst 300 kr.
afsláttur á Pizza Hut í Mjódd og
Esju.
KONUNGUR LJÓNANNA
M/fsl. tali. Sýnd kl. 5 OG 7.
BÍðUðlll
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
Frumsýning samtímis í
Reykjavík, London og París.
Sambíóin frumsýna
toppspennuþrillerinn
BANVÆNN LEIKUR
leikstjóranum Robert Redford sem
tilnefnd er til 4 óskarsverðlauna,
m.a. sem besta mynd ársins og
Robert Redford sem besti
leikstjórinn.
Sýnd kl. 6.45, 9.10 og 11.05.
VIÐTAL VIÐ VAMPÍRUNA
Sýnd kl. 9. B.i. 16ára.
THE LION KING
SEAN CONNERY
LAURENCE FISHBURNE
„Just Cause“ er þrælspennandi og
vel gerður þrUler í anda
„Hitchcock" með
úrvalsleikurunum Sean Connery,
Laurence Fishburne og Ed Harris
sem aldeUis gustar af hér. Just
Cause sem kemur öllum sífeUt á
óvart!
„Just Cause", ein af
stórmyndunum 1995.
Aðalhlutverk: Sean Connery,
Laurence Fishbume, Ed Harris,
Kate Capshaw og Blair
Underwood, Framleiðendur: Lee
Rich og Steve Perry. Leikstjóri:
Arne Qlimcher.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
GETTU BETUR
Tilnefnmgar til 4
óskarsverðlauna.
Besta mynd ársins - besti
leikstjórinn: Robert Redford.
M/ensku tali kl. 7.
PABBI ÓSKAST
Sýnd kl. 5.
Taktu þátt í spennandi kvik-
myndagetraun.
Verolaun:
Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós
og hálfs árs áskríft að tfmaritinu
Bíómyndir og myndbönd.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
SÍMI 991065
VERÐ KR. 39,90 MÍN.
★ ★ ★ 1/2
„Heillandi frumleg og
seiðmögnuð11
Á.Þ. Dagsljós