Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1995, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1995, Blaðsíða 24
40 FIMMTUDAGUR 23. MARS 1995 3 99*17*00 Verð aðeins 39,90 mín. iJ vinningsnúmer fH Lottó 2 | Víkingalottó 3 j Getraunir 9 9 - 1 7 5 0 Verö kr. 39,90 mín. Taktu þátt. Þú gætir unnið Ijúffenga fjölskyldu- veislu fyrir sex. Muniö aö svörin viö spurningunum er aö finna í blaðaukanum DV-helgin sem fylgdi DV síöasta föstudag. Grensásvegi5 S. 588-8585 .• 0ÓI&HM ^URVAL-ÚTSÝN 99-1750 Verö 39.90 mín. ferdavinningar í hverri vikur þú gætir átt ævintýri í vændum! Munið aö svörin við spurningunum er aö finna í feröabæklingi Úrval Útsýn „Sumarsól". Bæklinginn getur þú fengiö hjá ferðaskrifstofunni Úrval Útsýn. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Garniö frá Bouton'dor og Anny Blatt komið, frábær vorblöð, mohair í skær- um litum, fljótprjónað, tilvalin ferm- ingargjöf. Munið páskaföndurprjóna- blöðin. Garnhúsió, Suðurlandsbr. 52. Útsölunni lýkur á laugard. Allt aó 70% afsl. í tvo daga. Veródæmi: prjónaóar bómullarpeysur frá 490 kr., náttfót á 490 kr. Opið laugardaga kl. 10-16. Do Re Mi barnafataversl., í bláu húsi v/Fákafen. Póstsendum. S. 91-683919. Ódýrar kerruhásingar. Lögleg bremsu- kerfi. Evrópustaðall. Handbremsa, ör- yggisbremsa. Allir hlutir til kerru- smíóa. Víkurvagnar, Síðumúla 19, sími 568 4911. Kerruöxlar á mjög hagstæðu veröi, með eða án rafhemla, í miklu úrvali fyrir flestar geróir af kerrum. Fjallabílar/Stál og stansar hf., Vagnhöfða 7, Rvk, sími 567 1412. /< Varahlutir G5varahlutir HAMARSHÖFÐA 1-112 REYKJAVfK - 3ÍMI 676744 Gabriel höggdeyfar, 20% verölækkun, ísetning ef óskaó er, AVM driflokur í flestar gerðir, veró 9.900, sætaáklæói 4.950, kúplingssett frá 7.900, hunda- grindur á 2.470 og margt fleira. G.S. varahlutir, Hamarshöfða 1, s. 676744. ® Fasteignir RC húsin eru íslensk smíöi og þekkt fyr- ir feguró, smekklega hönnun, mikil gæði og óvenjugóða einangrun. Húsin eru ekki einingahús og þau eru sam- þykkt af Rannsóknastofnun byggingar- iðnaóarins. Stuttur afgreiðslufrestur. Utborgun eftir samkomulagi. Hringúu og vió sendum þér upplýsingar. Is- lpnsk-Skandinavíska hf., Ármúla 15, sími 568 5550. § Hjólbarðar BENERAL Jeppadekk II Dekkjahúsiö, Skeifunni 11, símar. 91-688033 og 91-687330........... > 205/75 R 15 stgr........8.060. • 215/75 R 15 stgr........8.720. • 235/75 R 15 stgr........8.990. • 30 - 9,5 R 15 stgr.....11.115. • 31- 10,5 R 15 stgr.....11.670. • 32- 11,5 R 15 stgr.....13.075. • 33 - 12,5 R 15 stgr....14.390. Alhliða hjólbarðaþj., bón og þvottur. s Bílartilsölu Suzuki Fox Samurai jeppi, árg. '88, ekinn 90 þús. Bíll í topplagi, 33" dekk, pústflækjur, driflokur, snjókastarar o.fl. Frábær jeppi í ófærð og fjallaferóir. Verð 700 þús. Uppl. í síma 91-22013, 91-20620 og á kvöldin í s. 91-44122. Jeppar Toyota double cab, árg. '91, til sölu, dökkblár, með húsi, 38" dekk, létt- málmsfelgur, lækkuð hlutfóll, sphttaó- ur að framan og aftan. Góður og vel með farinn bíll. Uppl. í síma 551 0001 næstu daga. EIKURINN Taktu þátt í skemmtilegum leik og svaraðu tveim laufléttum spurningum. Þú ferð með þátttökuseðilinn á McDonald's, Suðurlandsbraut 56, og með því að kauþa eitthvað af girnilegum matseðli McDonald's ert þú kominn í pottinn. Skilafrestur er til 8. apríl. 1) Hvað heita afsláftarmáltíðir McDonald's? a) Skýjamáltíðir b) Stjörnumáltíðir c) Stjánamáltíðir ■atu 2) Á hvaða dögum kemur Barna-DV út? a) Laugardögum b)Mánudögum c) Þriðjudögum NAFN_____________________________________________ HEIMIUSFANG_____________________________________- SÍMI_____________________________________________ .1 v. i Ferðaþjónustan Jökulsárlóninn ÆVINTYRALEG VERÐLAUN I BOÐI / Daglega næstu þrjár vikurnar veröa tveir heppnir þátttakendur dregnir úr pottinum og hljóta þeir ferö á Vatnajökul ásamt glæsilegum hádegisverði í Jöklaseii á vegum Jöklaferöa og siglingu á Jökulsárlóninu á vegum Feröaþjónustunnar Jökulsárlóni. Verömæti hvers vinnings er 9.000 kr. Innifaliö er rútuferö meö Austurleiö frá Kirkjbæjarklaustri, { Skaftafelli eöa Höfn í hornarfirði. Nöfn vinningshafa veröa birt vikulega í DV á föstudögum. DV J Bátar k r- , -f ii Erum meö í smíöum krókaleyfisbát, 5,9 brúttótonn, af geróinni Garpur 860. Bátasmiójan sf., Stórhöfóa 35, sími 587 8233. TTrval tímarit fvrir alla Á NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA í ÁSKRIFT í SÍMA 563 2700 OPIÐ: Virka daga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 Sunnudaga kl. 16-22 0 Þjónusta Loftnet - Kaplar - Stungur - Diktafónar. Eitt mesta úrval á landinu. Radíóvirkinn, Borgartúni 22, pósthólf 1071, 121 Reykjavík, sími 5610450, fax 5610455. Athugið! Smáauglýsingar í helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum. AUGLÝSINGAR Þverholti 11 - 105 Reykjavík - Sími 563 2700 Bréfasimi 563 2727 - Græni siminn: 99-6272 (fyrir landsbyggðina) Meiming Erótík eða bara nekt? - Bára Kristinsdóttir í Galleríi Sævars Karls Ekki man ég hver viðhafði þau tvíræöu ummæh aö erótík væri „bæði loðið og teygjanlegt hugtak", en þaö er vissulega sannleikskorn að fmna í þeim ummælum. Ýmsum þykir nóg að sjá glitta í bert hold í málverki eða á ljósmynd til aö kalla þaö erótík, aðrir vilja meina að erótík þurfi aö tengjast tilteknum kvalalosta, svipum, keöjum og leðri og enn aðrir eru á því að persónuleg og næm meðhöndlun listamannsins á leyndardóm- um mannslíkamans geti ein skilað til listnjótandans þeirri kennd sem kölluö er erótík. Bára Kristinsdóttir, sem nú hefur opnað sýningu á „eró- tískum ljósmyndum" í Gaileríi Sævars Karls, vill ugglaust höfða til þeirra síöastnefndu. í verkum hennar bregður fyrir nöktum líkömum, en hvorki er róið á þau miö sem kallað gætu á fordóma blygðunarfullra né heldur duflaö viö kvalalosta í anda de Sade og hans sporgöngumanna. Villt yfirbragö Á sýningu Báru eru ellefu svarthvítar ljósmyndir framkallaöar í stóru formati, a.m.k. miðaö viö það sem fólk á aö venjast hvað varðar ljósmynd- ir. Hið stóra form gefur listakonunni aukna möguleika á aö láta myndefn- ið, þ.e. mannslíkamann, njóta sín til fulls. Fyrirsæturnar eru af báðum kynium og formin og bygging myndanna eftir því; ýmist er megináhersla Myndlist Ólafur J. Engilbertsson lögð á form líkamans sjálfs eða á andstæður ljóss og skugga. Tvær mynd- anna hafa harðara grafískt yfirbragö sem gefur þeim meiri áherslu- þunga. Ailar munu myndirnar vera teknar á tíma þannig að þær virðast örlítið hreyföar. Þessi eiginleiki gefur myndunum ögn villt yflrbragð og færir þær spottakom frá hinu örugga andrúmi stúdíósjns. Hreyft og óhamið Tveir helstu meistarar hinnar erótísku ljósmyndar, Bandaríkjamenn- imir Man Ray og Robert Mapplethorpe, hafa báðir unnið með svarthvít- ar ljósmyndir af mannslíkamanum og notað birtu sem afgerandi þátt í vinnslu mynda sinna. Bára sækir talsvert í smiöjur þeirra tveggja. Þó er ekki aö finna hjá henni viðlíka öryggi í myndbyggingu og vænta mætti af þeim sem hefur kynnt sér meistaraverk erótískrar ljósmyndun- ar. Það er eins og sú hugmynd Bám aö láta myndefnið vera hreyft og óhamið hafi fangaö alla hennar athygh svo sjálf myndbyggingin hafi set- ið á hakanum. Þetta hefði e.t.v. verið réttlætanlegt ef villimennskan og hreyfmgin hefði haft einhvem slagkraft, en hér er allt á hógvæmm nótum. Vandfundin erótík Listakonan þarf auðsjáanlega aö gera upp við sig hvaöa leið hún velur sér í myndrænni úrvinnslu, hér er ekki tekin skýr afstaöa. Enn fremur þótti undirrituðum vandfundin erótíkin í mörgum myndanna. Sú spum- ing hlýtur aö kvikna hvort nóg sé aö glitti í bert hold til aö stimpla sýn- ingar sem erótík. Það er spurning sem ekkert einhlítt svar fæst við frem- ur en hvað sé í raun erótískt. Hver og einn verður að gera upp við sig slíkar spurningar og sýning sem þessi er ágætt tillegg í slíkt uppgjör. Sýning Báru Kristinsdóttur í Galleríi Sævars Karls stendur til 5. apríl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.