Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Page 7
LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1995
7
dv Fréttir
Dæmdur fyr-
iraðnef-
brjóta mann
Hæstiréttur hefur dæmt tvítugan
Akurnesing í 30 daga skilorðsbundið
varðhald fyrir að nefbrjóta rúmlega
tvítugan mann í desember 1993.
Mennimir voru báðir að skemmta
sér á veitingastað á Akranesi þegar
atvikið átti sér stað. Höfðu þeir átt
orðaskipti inni á veitingastaðnum en
farið út við þriðja mann. Höfðu fórn-
arlambið og félagi hans ætlað að
hlaupa inn aftur þegar þeir sáu að
stefndi í slagsmál en árásarmaður-
inn hlaupið á eftir. Fórnarlambið
hafði séð að árásarmaðurinri var að
ná honum og snúið sér við en fengið
þá högg á nefið.
Fórnarlambið var flutt til aðhlynn-
ingar í sjúkrahúsi en þar kom í ljós
að nefið var skakkt. Togaði læknir í
nefið og reyndi að rétta það. Við það
minnkaði skekkjan heldur en það
varð ekki alveg beint. Gekkst maður-
inn því undir aðgerð og reyndust
bæði vinstri og hægri nefbein brotin.
Eftir aðgerð reyndist lega beinanna
ágæt og voru sáralitlar líkur taldar
á varanlegum meinum vegna nef-
brotsins og aögerðarinnar.
Var það niðurstaða Hæstaréttar að
staðfesta dóm héraðsdóms um að
refsingin skyldi verða 30 daga varð-
hald, skilorðsbundið til þriggja ára.
Þá var ákærða gert að greiða fórnar-
lambinu um 60 þúsund krónur í
skaðabætur.
Einn dómaranna skilaði séráhti og
taldi að sýkna bæri ákærða sem heföi
neitað verknaðinum. -pp
Suöurland:
60segjasig
úr Þjóðvaka
„Þetta er vegna óánægju með af-
skipti stjómar Þjóðvaka af innri
málum Suðurlandsdeildar Þjóðvaka.
Þá snýst þetta um framboðsmál. Þeir
gefa sig út fyrir að ætla að beijast
gegn spillingu og persónupoti; okkar
reynsla er sú að þessu sé þveröfugt
farið,“ segir Þorkell Steinar Ellerts-
son, bóndi að Armótum og einn af
stofnendum Suðurlandsdeildar Þjóð-
vaka, sem ásamt 59 öðram Sunnlend-
ingum hefur formlega sagt skilið við
samtökin. Listar með nöfnum þessa
fólks hafa borist stjóm Suðurlands-
deildar Þjóðvaka.
Þorkell Steinar segir að þetta sé um
helmingur deildarinnar sem þama
segir skihð við flokkinn.
„Þetta eru ekki ný tíðindi og furöu-
legt að þetta skuli koma upp daginn
fyrir kjördag. Á sínum tíma tapaði
Þorkell kosningu á Suðurlandi og við
héldum að hann væri þá hættur. Ég
veit ekki hvaðan þetta er skipulagt,"
segir Mörður Ámason, sem sæti á í
aðalstj órn Þj óðvaka. -rt
Nýtt
kvöldverðartilboð
7.4.-13.4.
Kr. 1.950
Nýr spennandi
séréttama tseðill
„One for Two“
klúbbfélagar
velkomnir
sunnud.-föstud.
Opið:
í hádeginu miðvikud.-föstud.
á kvöldin miðvikud.-sunnud.
(d CjuffniJfaniníÐ
' Laugavegi 178, s. 889967
J|áskatilboð
©flsimk
mest seldu KitchenAid heimilisvélinni í áratugi
KitchenAid heimilisvélin býður upp á allt það
besta sem getur prýtt heimilisvél.
• Áratuga frábæra reynslu • Lágvær svo af ber • Öll úr málmi
• Fjöldi aukahluta • Hveitibraut að verðmæti kr. 1.990 fylgir með
• Beindrifinn kraftmikill mótor • Stálskál • Þeytari vinnur út í alla
skálina og skilur ekki eftir óhrært efni • Þeytari úr stáli, hnoðari
fóðraður nælonefni, engin ál-tæring.
KK Einar
| Km Farestveit&Cohf.
Borgartúni 28 P 562 2901 og 562 2900
Fermingartilbob z2
HLJÓMTÆKJASAMSIÆÐA
Þessi fullkomna hljómtækjasamstæða, Goldstar FFH-333
er hlabin tæknibúnabi - ú góbu verbi!
rermmgaruiDOO 5
3 DISKA
HLJÓMTÆKJASAMSTÆÐA
Þessi fróbæra hljómtækjasamstæba, Goldstar F-272L 3CD
er nú ú sérstöku fermingartilbobi, ú meban birgbir endast!
• Wggja Ijósróka geistepilori meö 32 laga minni
• 64 W magnari meö innb. forstilltum tónjafriara
• UltraBassBooster,semgefurennmeiribassa
• Fjarstýrður styrkstillir
• Tengi fyrir sjónvarp eða myndbandstæki
• Allar aðgerðir birtast ó fljótandi kristalsskjó
« Klukka og tímarofi
• Útvarp með FM, MW og LW-bylgjum 30
stöfiva minni
• Tvöfalt Dolby kassettuteki m.a. meb:
• Sjólfvirkri spilun beggja hiiða og hraðupptöku
• rullkamin fiarstýring
• Tveir vnndaðir hdtalarar með loftun f/ bassa
• Stærð: Br.: 27 an, hæð: 33,3 cm, dýpt: 43,7 cm
Þriggja diska geislaspilari með 20 laga minni
32 W magnari meö innb. forstilltum tónjafriara
Tengi fyrir hljóðnema (Karaoke)
Tengi fýrir sjónvarp eða myndbandstækj
Allar aðgerðir birtast ó fljótandi kristalsskjó
Útvarp með FM, MW og LW-bylgjum
20 stöðva minni
Tvöfalt kassettutæki m.a. með:
Síspilun og hraðupptöku
Fuilkomin fjaistýring
Tveir vandaðir hdtalarar með loftun f/ bassa
Stærð: Br.: 27 cm, hæð: 31 cm, dýpt: 33 cm
Verö ciöur:
Verb ra \Ti: 49.900,
eöa
- kr.
kr.
Verð dbur: áLPv^OO,- lci*.
Verð nú: 44.900,- kr.
stgr.
eða
...og þetta er abeins brot af úrvalinu!
EUROCARD
raðgreiðslur
VÍSA
RAÐGREIÐSLUR
TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA TIL ALLT AO 24 MANAÐA
stgr.
SKIPHOLTI 19
SIMI 91-29800