Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1995 7 dv Fréttir Dæmdur fyr- iraðnef- brjóta mann Hæstiréttur hefur dæmt tvítugan Akurnesing í 30 daga skilorðsbundið varðhald fyrir að nefbrjóta rúmlega tvítugan mann í desember 1993. Mennimir voru báðir að skemmta sér á veitingastað á Akranesi þegar atvikið átti sér stað. Höfðu þeir átt orðaskipti inni á veitingastaðnum en farið út við þriðja mann. Höfðu fórn- arlambið og félagi hans ætlað að hlaupa inn aftur þegar þeir sáu að stefndi í slagsmál en árásarmaður- inn hlaupið á eftir. Fórnarlambið hafði séð að árásarmaðurinri var að ná honum og snúið sér við en fengið þá högg á nefið. Fórnarlambið var flutt til aðhlynn- ingar í sjúkrahúsi en þar kom í ljós að nefið var skakkt. Togaði læknir í nefið og reyndi að rétta það. Við það minnkaði skekkjan heldur en það varð ekki alveg beint. Gekkst maður- inn því undir aðgerð og reyndust bæði vinstri og hægri nefbein brotin. Eftir aðgerð reyndist lega beinanna ágæt og voru sáralitlar líkur taldar á varanlegum meinum vegna nef- brotsins og aögerðarinnar. Var það niðurstaða Hæstaréttar að staðfesta dóm héraðsdóms um að refsingin skyldi verða 30 daga varð- hald, skilorðsbundið til þriggja ára. Þá var ákærða gert að greiða fórnar- lambinu um 60 þúsund krónur í skaðabætur. Einn dómaranna skilaði séráhti og taldi að sýkna bæri ákærða sem heföi neitað verknaðinum. -pp Suöurland: 60segjasig úr Þjóðvaka „Þetta er vegna óánægju með af- skipti stjómar Þjóðvaka af innri málum Suðurlandsdeildar Þjóðvaka. Þá snýst þetta um framboðsmál. Þeir gefa sig út fyrir að ætla að beijast gegn spillingu og persónupoti; okkar reynsla er sú að þessu sé þveröfugt farið,“ segir Þorkell Steinar Ellerts- son, bóndi að Armótum og einn af stofnendum Suðurlandsdeildar Þjóð- vaka, sem ásamt 59 öðram Sunnlend- ingum hefur formlega sagt skilið við samtökin. Listar með nöfnum þessa fólks hafa borist stjóm Suðurlands- deildar Þjóðvaka. Þorkell Steinar segir að þetta sé um helmingur deildarinnar sem þama segir skihð við flokkinn. „Þetta eru ekki ný tíðindi og furöu- legt að þetta skuli koma upp daginn fyrir kjördag. Á sínum tíma tapaði Þorkell kosningu á Suðurlandi og við héldum að hann væri þá hættur. Ég veit ekki hvaðan þetta er skipulagt," segir Mörður Ámason, sem sæti á í aðalstj órn Þj óðvaka. -rt Nýtt kvöldverðartilboð 7.4.-13.4. Kr. 1.950 Nýr spennandi séréttama tseðill „One for Two“ klúbbfélagar velkomnir sunnud.-föstud. Opið: í hádeginu miðvikud.-föstud. á kvöldin miðvikud.-sunnud. (d CjuffniJfaniníÐ ' Laugavegi 178, s. 889967 J|áskatilboð ©flsimk mest seldu KitchenAid heimilisvélinni í áratugi KitchenAid heimilisvélin býður upp á allt það besta sem getur prýtt heimilisvél. • Áratuga frábæra reynslu • Lágvær svo af ber • Öll úr málmi • Fjöldi aukahluta • Hveitibraut að verðmæti kr. 1.990 fylgir með • Beindrifinn kraftmikill mótor • Stálskál • Þeytari vinnur út í alla skálina og skilur ekki eftir óhrært efni • Þeytari úr stáli, hnoðari fóðraður nælonefni, engin ál-tæring. KK Einar | Km Farestveit&Cohf. Borgartúni 28 P 562 2901 og 562 2900 Fermingartilbob z2 HLJÓMTÆKJASAMSIÆÐA Þessi fullkomna hljómtækjasamstæða, Goldstar FFH-333 er hlabin tæknibúnabi - ú góbu verbi! rermmgaruiDOO 5 3 DISKA HLJÓMTÆKJASAMSTÆÐA Þessi fróbæra hljómtækjasamstæba, Goldstar F-272L 3CD er nú ú sérstöku fermingartilbobi, ú meban birgbir endast! • Wggja Ijósróka geistepilori meö 32 laga minni • 64 W magnari meö innb. forstilltum tónjafriara • UltraBassBooster,semgefurennmeiribassa • Fjarstýrður styrkstillir • Tengi fyrir sjónvarp eða myndbandstæki • Allar aðgerðir birtast ó fljótandi kristalsskjó « Klukka og tímarofi • Útvarp með FM, MW og LW-bylgjum 30 stöfiva minni • Tvöfalt Dolby kassettuteki m.a. meb: • Sjólfvirkri spilun beggja hiiða og hraðupptöku • rullkamin fiarstýring • Tveir vnndaðir hdtalarar með loftun f/ bassa • Stærð: Br.: 27 an, hæð: 33,3 cm, dýpt: 43,7 cm Þriggja diska geislaspilari með 20 laga minni 32 W magnari meö innb. forstilltum tónjafriara Tengi fyrir hljóðnema (Karaoke) Tengi fýrir sjónvarp eða myndbandstækj Allar aðgerðir birtast ó fljótandi kristalsskjó Útvarp með FM, MW og LW-bylgjum 20 stöðva minni Tvöfalt kassettutæki m.a. með: Síspilun og hraðupptöku Fuilkomin fjaistýring Tveir vandaðir hdtalarar með loftun f/ bassa Stærð: Br.: 27 cm, hæð: 31 cm, dýpt: 33 cm Verö ciöur: Verb ra \Ti: 49.900, eöa - kr. kr. Verð dbur: áLPv^OO,- lci*. Verð nú: 44.900,- kr. stgr. eða ...og þetta er abeins brot af úrvalinu! EUROCARD raðgreiðslur VÍSA RAÐGREIÐSLUR TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA TIL ALLT AO 24 MANAÐA stgr. SKIPHOLTI 19 SIMI 91-29800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.