Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Page 19
LAUGARDAGUR 8. APRlL 1995
19
>
)
)
Sigmar B. Hauksson, Inga Þórsdóttir og Leifur Strange.
Hollt og gott í Sjónvarpinu:
Kryddlegið grísa-
kjöt með ólífu-
hrísgrjónum
í tíunda þættí Sigmars B. Hauks-
sonar, Hollt og gott, verður boðið upp
á kryddlegið grísakjöt með ólífuhrís-
gijónum. Gestir Sigmars í þættínum
eru þau Leifur Strange frá La Prima-
vera en ráðgjöf veitir Inga Þórsdóttir
dósent. Hér koma uppskriftimar:
800 g fituhreinsað grisakjöt
Kryddlögur
4 msk. ólífuolía
4 msk. nýpressaður sítrónusafl
2 msk. fint söxuð steinselja
2 mulin lárviðarlauf
1 msk. fint hakkaður hvítlaukur
salt og pipar
Öllum efnunum í kryddlöginn
blandaö vel saman. Kjötið látið liggja
í leginum yfir nótt.
Ólífuhrísgrjón
2 1/2 dl hrísgrjón
11/2 dl rifinn ostur
11/2 dl grófhakkaðar ólífur
grænmetissoð
Sjóðið hrísgrjónin í grænmetíssoð-
inu. Blandið rifna ostinum og ólífun-
um vel saman við hrísgrjónin.
Mjög gott er að glóðarsteikja grísa-
kjötið en það má einnig steikja á
pönnu. Kjötíð er borið fram með
ólífuhrísgrjónum og góðu chutney,
t.d. mangó.
Þú þarft ekks að kjósa Alþýðufíokkinn
til þess að geta keypt vöruna á
EW&ÓPUUEKDl!
Margir litir
Otal möguleikar á uppstillingu
Einnig bjóðum við é Evrópuverði: I
! ★ Skrifborð ★ Kommóður
| ★ Fataskápa ★ Bókahillur
i ★ Sjónvarpsskápa ★ Hljómtækjaskápa |
L__----------------------------------------J
BJ| 5 M Lyngási 10 - Garðabæ
IfiLLMBl Sími 565-4535.
Opið í dag, laugardag, kl. 10 - 16
Panasonic örbylgjuofnarnir eru fáanlegir í miklu
ÚRVALI MEÐ FJÖLMÖRGUM MÖGULEIKUM S.S. GRILLI OG
BLÆSTRI SEM GERIR ELDAMENNSKUNA LÉTTARI OG
AUÐVELDARI.
PANASONIC NNK 653
ER 900/W FULLKOMIN TÖLVUSTÝRÐUR OFN
MEÐ QUARTSGRILLI SEM NÚ BÝÐST Á
FRÁBÆRU PÁSKATILBOÐSVERÐI.
I nw ISElSí
\m ** éé