Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Qupperneq 19
LAUGARDAGUR 8. APRlL 1995 19 > ) ) Sigmar B. Hauksson, Inga Þórsdóttir og Leifur Strange. Hollt og gott í Sjónvarpinu: Kryddlegið grísa- kjöt með ólífu- hrísgrjónum í tíunda þættí Sigmars B. Hauks- sonar, Hollt og gott, verður boðið upp á kryddlegið grísakjöt með ólífuhrís- gijónum. Gestir Sigmars í þættínum eru þau Leifur Strange frá La Prima- vera en ráðgjöf veitir Inga Þórsdóttir dósent. Hér koma uppskriftimar: 800 g fituhreinsað grisakjöt Kryddlögur 4 msk. ólífuolía 4 msk. nýpressaður sítrónusafl 2 msk. fint söxuð steinselja 2 mulin lárviðarlauf 1 msk. fint hakkaður hvítlaukur salt og pipar Öllum efnunum í kryddlöginn blandaö vel saman. Kjötið látið liggja í leginum yfir nótt. Ólífuhrísgrjón 2 1/2 dl hrísgrjón 11/2 dl rifinn ostur 11/2 dl grófhakkaðar ólífur grænmetissoð Sjóðið hrísgrjónin í grænmetíssoð- inu. Blandið rifna ostinum og ólífun- um vel saman við hrísgrjónin. Mjög gott er að glóðarsteikja grísa- kjötið en það má einnig steikja á pönnu. Kjötíð er borið fram með ólífuhrísgrjónum og góðu chutney, t.d. mangó. Þú þarft ekks að kjósa Alþýðufíokkinn til þess að geta keypt vöruna á EW&ÓPUUEKDl! Margir litir Otal möguleikar á uppstillingu Einnig bjóðum við é Evrópuverði: I ! ★ Skrifborð ★ Kommóður | ★ Fataskápa ★ Bókahillur i ★ Sjónvarpsskápa ★ Hljómtækjaskápa | L__----------------------------------------J BJ| 5 M Lyngási 10 - Garðabæ IfiLLMBl Sími 565-4535. Opið í dag, laugardag, kl. 10 - 16 Panasonic örbylgjuofnarnir eru fáanlegir í miklu ÚRVALI MEÐ FJÖLMÖRGUM MÖGULEIKUM S.S. GRILLI OG BLÆSTRI SEM GERIR ELDAMENNSKUNA LÉTTARI OG AUÐVELDARI. PANASONIC NNK 653 ER 900/W FULLKOMIN TÖLVUSTÝRÐUR OFN MEÐ QUARTSGRILLI SEM NÚ BÝÐST Á FRÁBÆRU PÁSKATILBOÐSVERÐI. I nw ISElSí \m ** éé
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.