Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Page 38
Sviðsljós Systumar Jackie og Lee: Börðust um hylli skipakóngsins Jackie Onassis. Lee Radziwill. Jackie Kennedy, fyrrverandi for- setafrú Bandaríkjanna, og systir hennar, Lee Radziwill, háðu harða baráttu um hylli skipakóngsins Ar- istotelesar Onassis. Þetta fullyrðir rithöfundurinn Diana DuBois í nýú- kominni bók sinni um líf Lee. í bókinni kemur fram að Lee hafl átt í ástarsambandi við gríska skipa- kónginn á undan Jackie. Lee var þá gift pólska prinsinum Stanislaw Radziwill en ætlaöi að skilja við hann. Áætlanir hennar fóru hins vegar út um þúfur þegar Jackie kom til skjalanna. Reyndar var það Lee sjálf sem kynnti Jackie og Onassis á lysti- snekkju hans. Lee á seinna að hafa hringt til rit- höfundarins Trumans Capotes og öskraö í símann þegar Jackie og Onassis voru farin að draga sig sam- an: „Hvernig gat hún gert mér þetta? Hvernig gat þetta gerst?“ „Lee hélt að hún væri búin að negla Onassis. Hún var ekki ástfangin af honum en hún hafði áhuga á öllum skipunum hans,“ sagði Capote seinna. Jackie, sem lést í maí síöastliðnum, giftist Onassis 1968. Hjónabandið olh vonbrigðum margra Bandaríkja- manna sem höfðu dýrkað hana og dáö. Þeir töldu að hún hefði einungis gifst Onassis peninganna vegna. LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1995 Jessica ásamt eiginmanni sinum, Sam Shepard. ... að Tiffany Trump, 16 mánaða dóttir Mörlu og Oonalds Trump, værl þegar farin að taka þátl i samkvæmislifinu. Sú stutta mætti á tískusýningu á dögunum með móður sinni og gættu henn- ar fjórir lífverðir ... að leikkonan Pam Ferris væri orðín ieið á þvi að ieika húsmóður í sjónvarpsmynda- flokknum Mrs. Hartley and the Growth Centre. Hún dansar nú hálfnakin i sjónvarpsþætti með ástfanginn ungling við hlið sér. . . . au * mivi ia wvinpi ii laoasa hefði leikið á Ijósmyndara sem elta hana hvert sem hún fer. Hún gerði sér svo dælt við bekkjar- bróður sinn á skíðaferðalagi að Ijósmyndarar héldu að hann væri nýl kærastinn hennar. Stráksi, sem tók þátt i leik prins- essunnar, er hins vegar kærasti vinkonu hennar. Jessica með Baryshnikov og dóttur þeirra, Alexöndru, sem nú er 14 ára. Yngri börn Jessicu eru Hannah, 9 ára, og Walker, 7 ára. Jessica Lange er af finnskum og pólskum ættum. Ólyginn ... að kvikmyndaleikkonan Glenn Close ætlaði að gifta síg í þriðja sinn. Hún kynntist hinum heitteiskaða, Steve Beers, við uppsetningu á söngleiknum Sun- set Boulevard á Broadway. Gienn leikur þar stórt hlutverk en Steve gerði leikmyndina. ... að súperfyrirsætan og lesb- ían Rachel Wiliiams ætti von á barni með kærasta Naomi Campbelis, Eric Goode, sem er veitingahússeigandi í New York. Ekki eru nema nokkrar vikur sið- an Rachel lýsti yfir ást sinni á pönksöngkonunni Alice Temple. Jessica Lange: Fyrrverandi hippi og flakkaði víða Jessica Lange, sem hlaut óskars- verðlaunin sem besta leikkonan fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Blue Sky, er 45 ára og þriggja barna móðir. Jessica er gift leikritahöfundinum og leikaranum Sam Shepard sem er 51 árs. Hún segist aldrei hafa hitt manneskju með jafn spennandi hugsanagang og Sam. Hann sé einnig með mjög óvenjulegan húmor og hafi veriö henni hrein ráðgáta þegar þau hittust. Hún kveðst verða hrifn- ari og hrifnari af eiginmanninum eftir því sem árin líða. Jessica ólst upp í Minnesota í Bandaríkjunum og voru foreldrar hennar af finnskum og pólskum ætt- um. Hún flutti að heiman 1968 og gerðist hippi og flakkaði víða, til Suð- ur-Ameríku, Evrópu, New York, Ka- lifomíu og Mexíkó. Núna hefur hún búið í Virginíu í níu ár og finnst það undarlegt að hafa verið svo lengi á sama stað. Hún segir það ekki bein- línis eiga við sig og hefur loksins fengið Sam og börnin til að sam- þykkja að flytja aftur til Minnesota. Hún bjó um skeið í Evrópu og ætl- aði aldrei að koma aftur til Banda- ríkjanna af pólítískum ástæðum. Þegar farið var að þjarma að Nixon kom hún aftur því hana langaði til að fylgjast með. Það var þegar Water- gatemálið stóð sem hæst. Jessica sagði nýlega í blaðaviötali að það kæmi fyrir sig stöku sinnum þegar hún gengi eftir götu og sæi spegilmynd af sjálfri sér í verslunar- glugga að sér fyndist hún orðin göm- ul. Henni þykir erfitt að eldast og hefur verið að velta því fyrir sér hvort hún eigi að fara í andlitslyft- ingu. Sam er hins vegar algjörlega mótfallinn því að því er Jessica greinir frá. Hún þykir alvarleg og jafnvel stundum döpur. Hún telur sig dapra að eðlisfari og það sé ef til vill þess vegna sem hún sækist eftir hlutverk- um þar sem persónumar syrgi eitt- hvað sem þær vita jafnvel ekki hvað

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.