Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1995, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1995, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 24. APRÍL 1995 9 Útlönd Mörg þúsund láta Mð í blóðbaði 1 flóttamannabúðum í Rúanda: Fólk myrt og troðið til bana - forseti landsins kennir herskáum hútú-mönnum í búðunum um hvemig fór Um átta þúsund flóttamenn af hútú-ættflokki voru myrtir eöa tróö- ust undir í æöinu sem greip um sig þegar stjórnarhermenn hófu skot- hríð á fólk í Kibeho-flóttamannabúð- unum í suðvesturhiuta Rúanda á laugardag. Hermenn Sameinuöu þjóðanna, sem komu að sundur- skotnum eða niðurtroðnum líkunum þar sem þau lágu í leðju og drullu, höfðu þegar tahð um fimm þúsund lík í gærdag og áttu von á að sú tala færi langt í að tvöfaldast. Heimildum bar þó ekki saman um fjölda látinna. Seint í gær kom tala um 2 þúsund látna frá einum talsmanni Samein- uðu þjóðanna meðan forseti landsins sagði einungis 300 látna og kenndi auk þess herskáum hútú-mönnum í flóttamannabúðunum um hvernig fór. Stjórnarhermenn hröktu eftirlif- endur, um sjö þúsund manns, gang- andi á brott áleiðis til bæjarins Hut- are, 20 kílómetra austur af flótta- mannabúðunum. Á þeirri leið var tahð að um 80 þúsund manns frá flóttamannabúðunum væru á göngu. Hrundi fjöldi manns niður af þreytu á leiðinni en flestir hafa verið matar- og drykkjarlausir í fimm daga og án skjóls fyrir brennheitri sólinni. Þar til á laugardag höfðust hátt í eitt hundrað þúsund flóttamenn af hútu-ættflokki við í búðunum, flótta- menn í eigin landi. Þeir höfðu dvahð þar í fleiri mánuði og ávallt neitað kröfum stjórnvalda um að snúa aftur th heimkynna sinna af ótta við skálmöld. Forsætisráðherra Rúanda sagði stjómvöld mundu halda áfram að loka flóttamannabúðum í landinu. Reuter „Óskar'* Bretanna: Fjögur brúðkaup sópaðitilsín verðiaunum Kvikmyndin Fjögur brúðkaup og jarðarfór sópaði til sín verö- launum þegar BAFTA-verðlaun- in, óskarsverölaun Breta, voru afhent í London í gær. Fékk myndin ahs fimm verðlaun; sem besta kvikmyndin og fyrir bestu leiksfjórnina. Hugh Grant og Kristin Scott Thoraas stóðu uppi sem bestu leikaramir og loks fékk myndin sérstök verðlaun sem vinsælasta kvikmynd síðasta árs. Reuter CSS8 Margar gerðir barnabílstóla. Til nota frá fæðingu til 5 ára. Vandaðir og viðurkenndir. Margir litir. Mjög gott verð. Öryggishjálmar fyrir börn. í hjólreiðatúrinn, skíðaferðina, skautana, útreiðatúrinn o.fl. Sessur fyrir eldri börnin. Notaðar með venjulegum bílbeltum. Eykur útsýni og þægindi barnsins. Einnig til með bakpúða (sjá mynd að neðan). Bílbelti fyrir böm og fuUorðna. 2ja, 3ja og 4ra punkita. Bilbelti Borgaitúni 26, Rv. Sími 562 2262 Bfldshöfða 14, Rv. Sími 567 2900 Skeifunni 5A, Rv. Sími 581 4788 Bæjarhrauni 6, Hafn. Sími 565 5510 litaprentari m !WM Næstu daga munum við bjóða prentara með stórfelldum afslætti á meðan birgðir endast. Líttu við hjá okkur og gerðu kaup ársins! Heppinn kaupandi getur unnið Sony GSM síma í verðlaun. PRENTARAR Á ALLT AÐ HALFVIRÐI NÆSTU SEX DAGA TEGUND VERÐ TILBOÐS- ÁÐUR VERÐ STAR LC-100 color 9 nála litaprentari kr. 18.900 kr. 13.990 STAR LC-24-100 kr. 24.900 kr. 15.900 24 nála prentari STAR LC-24-20 24 nálaprentari -210 st/sek kr. 35.900 kr. 16.900 STAR Sj-48 360X360 dpi bleksprautuprentari kr. 34.900 kr. 20.900 STAR SJ- l44„Full-Color‘ Prentar á boli og glærur “ kr. 36.900 kr. 25.000 FACIT E-620 / 0" öflugur listaprentari kr. 56.900 kr. 24.900 FACIT E-630 kr. 68.900 kr. 29.900 /5" hraóvirkur listaprentari 360 st/sek FACIT P-8020 kr. 39.900 kr. 25.900 Mjög hraóvirkur bleksprautprentari FACIT E-950 kr. 365.900 kr. 169.900 15" öflugur listaprentari 720 st/sek IBM4039 lORIaser kr. 169.900 kr. 139.900 600x600 „ahvöru“ laserprentari - 10 bls/mín t IBM 4039 16L laser kr. 454.500 Hraðvirkur 600x600 dpi laserprentari - 16 bls/mín kr. 265.900 OPIÐ laugardaga |0:00-I4:°0 HEPPINN KAUPANDI GETUR UNNIÐ SONY GSM SÍMA Að tilboðsdögunum loknum verður nafn eins kaupanda dregið út og fær sá SONY GSM síma að launum! PONTUNARSEÐILL - SENDIST I FAX 568 7373 NAFN HEIMILI: SÍMI:____ FAX: VINSAMLEGAST SENDIÐ MER STK. PRENTARA AF GERÐINNI — — j M ’ NÝHERJI SKAFTAHLÍÐ 24 - SÍMI 569 7700 Alltaf skrefi á undan JJMboðsmenn Um LAND ALLT NANARI UPPLYSINGAR A HEIMASIÐU NYHERJA: http://www.ibm.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.