Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1995, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1995, Blaðsíða 22
34 MÁNUDAGUR 24. APRÍL 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Tjaldvagnar Til sölu Combi Camp, árg. '84. Upplýsingar í sima 91-653466. Hjólhýsi Óska eftir hjólhýsi, 14-18 feta. Uppl. í símum 92-12574 og 985-29221. Sumarbústaðir Sólarrafhlööur eni góður kostur fyrir sumarbústaði á Islandi. Framleiða raf- magn, 12 volt, inn á rafgeymi, sem síó- an er notað til ljósa, fyrir sjónvarp, vatnsdælu og fleira. Vióhaldslaust, tun- hverfisvænt, hljóólapst og alltaf ókeyp- is orka frá sólinni. Úrval af ljósum og TUDOR-rafgeymum. Við höfum *' margra ára mjög góóa reynslu. Sýnishorn á staónum. Skorri hf., Bílds- höfða 12, sími 587 6810. ■"I Sumarbústaöaeigendur og aörir. Eigum á lager nokkra videospilara (tæki) til sölu, lítió notaóa, uppgeróa, á góóu veröi. Upplýsingar í símum 562 4510, 989-38100 eóa sxmsvari í síma 562 4510 ef enginn er viö. Sumarbúsataöalóöir 45 km frá Rvk. Vegur og vatn fylgir. 40% afsláttur vió staógreióslu. Aðstoð vió stöpla. Sím- ar 587 0222 og 557 8558._____________ Ath. White-Westinghouse hitakútar, amerísk gæöaframleiðsla, 75-450 1., Kervel ofnar og helluboró, Ignis eldav. Rafvörur, Ármxila 5, sími 568 6411. Hitablásarar 1000/2000 w, sjálfvirk hita- stilling, veró 3.580 kr. Brún, Harald Nyborg, Smiðjuvegi 30, sími 587 1400. Húsafell. Þrir litlir sumarbústaóir til sölu, rafmagn og heitt vatn. Tækifærisveró. Upplýsingar í síma 93- 51374, Kristleifur. Jötul kola- og viöarofnar. Jötul ofnar, norsk gæðavara. Framleióum allar geróir af reykrörum. Blikksmiðjan Funi, Dalvegi 28, Kóp., sími 564 1633. Sumarbústaöur til leigu. Oll almenn þægindi til staóar t.d. heitur pottur. Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 98-68907 eftir kl. 19.______________ Til sölu á Austurlandi ódýrt hús í góðu ástandi. Húsið er vió sjó, m/uppsátri fyrir bát. Má greióast aó hluta meó góð- um bíl eóa skbr. S. 91-39820/30505. © Fasteignir Til sölu í Ólafsvík á góóum staó 4ra herb., 90,2 m 2 íbúó á neóri hæö í tví- býlishúsi, brunabótamat, 5.392 þús- und, ásett veró 3.650 þúsund, mikió áhvílandi. Upplýsingap í síma 93- 61405 eftir kl. 20. Ath. Olafsvík er einn besti staóur fyrir trilluútgerö. Isbúö - sjoppa - feröaþjónusta. 18 m 2 skúr meó eldhúsi og rafm. til sölu. Tilvalinn sem sjoppa eöa á tjald- stæ^i, nýtist einnig sem sumarbústað- ur. Isvél gæti fylgt. Sími 97-12092. Flórída - Flórída. Fasteignir af öllum stærðum og geróum til sölu. Gott veró og hagstæó kjör. Uppl. í símum 557 8650 og 407-628-3606. Fyrirtæki Til sölu m.a.:_______________________ • Barnafataverslun í Breiðholti.____ • Heildversl. með vörur f, bólstrara. • Barnafataversl. í Kringlunni,_____ • Tiskuvöruverslun við Laugaveg. • Þekkt áhaldaleiga, góð kjör.______ • Nv fúllkomin bílabvottastöó.______ • Efnalaug í Kópavogi, nyleg tæki. • Hárgreiðslustofa í miðbæ Rvíkur. • Innflutnfyrirt., bað og eldhúsinnr. • Þekkt verslun með húsgögn o.fl. « Blóma- og gjafavöruversl. í Breiðh. • Sólbaðsstofúr í Rvík og Hafnarf, • Vélaverkstæði, góó tæki og áhöld. • Veitingastaðir í Rvik og Kóp.______ • Söluturn í miðbæ Rvíkur, góð velta. • Sölutum í Breiðholti, gott verð. • Heildverslun með gjafavörur o.fl. • Dagsöluturn í mióbæ Rvíkur. Vióskiptaþjónustan, sími 568 9299, fax 568 1945.________________________ Gleöilegt sumar! Sýnishorn úr söluskrá. • Kökuframleiósla. • Hárgreiöslustofa miðsv. í Rvík. • Pitsustaður á Seltjarnarnesi. • Þakpappalagnir. • Kaffihús. ? Sölutumar, mikiö úrval. • Tölvuverslun. • Skiltageró. • Ritfangaverslun. • Kvenfataverslun vió Laugaveg. • Garðyrkjuverktaki. • Kaup og sala millilióur. • Kaupmaðurinn á horninu. Mikið úrval af fyrirtækjum á skrá. Fyrirtækjasala, Skipholti 50b, símar 551 9400 og 5519401. Til sölu m.a.: • Lítil matvöruverslun, opin 10-10, staðsett í íbúðarhverfi í austurborg- inni. Veró aðeins 3 milljónir,- Einn besti söluturn í Rvík m/lottó. Mjög góð afkoma. Einstakt tækifæri.* Falleg gjafavöruversl. v/Laugaveg. Heims- þekkt vörumerki. Eigin inrxílutningur og heildsala. Tilvalió fyrir samhenta fjölskyldu. Allar nánari upplýsignar aóeins á skrifstofunni. • Höfúm yfir 100 fyrirtæki á skrá.Firmasalan Hagþing, Skxilagötu 63, sími 552 3650. Opið 9-19. Mikiö úrval fyrirtækja til sölu, m.a. • Kaffihús og pöbb í miðbænum. • Dagsöluturn, einn sá allra besti. • Blómabúð, mikiö lækkað veró. • Söluturn og videoleiga, Kópav. • Hárgreiöslustofa, vel staósett. • Veitingastaður og pöbb, Hraunbæ. • Barnafataverslun, Kringlunni. • Efnalaug, vaxandi velta. • Videoleiga og sölutum m/lottói. • Bílasprautunarverkstæói. Fyrirtækjasala Rvík, Gunnar Jón, Sel- mxila 6, sími 588 5160. Gistiheimili - Laugavegur. Helm- ingseign í hlutafélagi með gistiheimili í rekstri til sölu strax. Áhugasamir sendi inn svar til DV, m/nafni, kennitölu og síma, m. „Gistheimili 2367“. Góöur pizzu- og grillstaöur á góðum staó í Rvík til sölu. Staðurinn er ekki stór og hefur gérhæft sig í heimsendigarþjón- ustu. Áhugasamir sendi skrifl. nafn og síma til DV merkt „TM-2309". Hlutafélag óskast. Óskaó er eftir hlutafélagi sem ekki hefur mikió rekstrarumfang eóa rekstur hefur legiö nióri um skeið. Svar óskast sent DV, merkt „Hlutafélag 2359“. ^ Bátar • Alternatorar & startarar fyrir báta, 12 og 24 V. Einangraóir, í mörgum stæró- um, 30 -300 amp. Yfir 20 ára frábær reynsla. Ný gerð 24 volta 150 amp. sem hlaóa við ótrúlega lágan snúning. • Startarar f. Volvo Penta, Mernet, Iveco, Ford, Perkins, Cat, GM o.fl. • Gas-miöstöóvar, Trumatic, 1800- 4000 W, 12 & 24 v. Hljóólausar, gang öruggar, eyðslugrannar. V-þýsk vara. Bilaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700. • Alternatorar og íhlutir. • Startarar og íhlutir. • Rafgeymar, lensidælur, ljósaperur, vinnuljós, rafmagnsmióstöðvar, móóuviftur, smurefni, allar siur, QMI vélavöm. Mikiö úrval, góóar vörur. Hagstætt veró. Bílanaust búðirnar: Borgartúni 26, Skeifunni 5, Bíldshöfða 14 og Bæjarhrauni 6, Hf. • Alternatorar og startarar í Cat, Cumm- ings, Detroit dísil, GM, Ford o.fl. Vara- hlutaþjónusta. Ný geró, 24 volt, 175 amper. Ótrúlega hagstætt verð. Vélar hf., Vatnagöróum 16, símar 568 6625 og 568 6120. Óskum e. aö kaupa krókaleyfisúr- eldingu (stgr.). Vantar á skrá allar geróir af bátum. Höfum kaupendur meó fasteignir á höfúðbsv. Báta- og kvótasalan, Borgartúni 29, s. 551 4499, 5514493. Afgasmælar, þrýstimælar, tankmælar, hitamælar og voltmælar í flestar geróir báta, vinnuvéla og ljósavéla. VDO, sími 91-889747. Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í bátinn og í bústaðinn. Viðgerða- og varahluta- þj. Smfóum allar gerðir reykröra. Blikksmiðjan Funi, sími 564 1633. Óska eftir krókabát á leigu. Fjrrir- framgreiösla ef óskaó er. Upplýsingar í síma 92-68234. Óska eftir 24 volta DNG-færarúllum. Uppl. í símum 92-12574 og 985-29221. Óska eftir krókaleyfisbát í sumar. Róió frá Vestfjöróum. Uppl. í síma 94-6180. Útgerðarvörur Gott verö - alit til neta- og línuveiöa. Netaveióar: Cobra-flotteinar, blýtein- ar, færaefni, net frá Taívan o.fl. Línuveiðar: heitlitaóar fiskilínur frá 4-9 mm, frá Fiskevegn. Sigurnaglah'nur frá 5-11,5 mm. Allar geróir af krókiun frá Mustad. Veiðarfærasalan Dímon hf., Skútuvogi 12e, sími 588 1040. Til sölu betra en nýtt 60 stk. Cobra flotlína, 19,5 mm og 18 mm blýtog. Einnig 8 stk. Dregg drekar og netaspil meó afdragara. Uppl. f síma 92-13851 og 985-45252 á kvöldin. Þorvaldur. ...herra Jón Jónsson N greinaskil Varðandi bréf þitt í gær greinaskil 1 Óskóo er bað ^-heimskulegt. Þú hefur nú ekki lifað lifinu lifandi nema hafa smakkað á þessu innflutta dóti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.