Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1995, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1995, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 28. APRÍL 1995 Sensless Things að hætta? Margt bendir nú til þess aö hljómsveitin Sensless Things hafi sungiö sitt síðasta. Liösmenn hljómsveitarinnar hafa að und- anfömu gefið ýmislegt í skyn um að síðasta plata hljómsveitarinn- ar verði sú síðasta. Ástæðumar eru taldar vera ósamkomulag miili Epic-útgáfunnar og hljóm- sveitarinnar í kjölfar dræmrar plötusölu. Guns N' Rosesborga til baka Drengimir í Guns N’ Roses töp- uðu á dögunum málaferlum á Spáni vegna tónleika sem aflýst var í Madrid fyrir fimm árum og neyðast til að punga úí tæpum 30 mOljónum króna fyrir vikið. Milljónirnar eru fyrirfram- greiðsla sem aðstandendirr tón- leikanna vora búnir að reiða af hendi til Guns N’ Roses og þeir neituðu að endurgreiða þó svo tónleikunum hefði verið aflýst. Það var lögreglan í Madrid sem bannaði tónleikahaldið á sínum tíma vegna öryggisaðstæðna á knattspymuleikvangi þeim sem tónleikamir áttu að fara fram á. Upplýst var við réttarhöldin að umsamin greiðsla til Guns N’ Roses fyrir tónleikana hafi numið aÚs 750 þúsund pundum eða um 75 milljónum íslenskra króna! Maður fyrir borð hjá Stone Roses Saga bresku hljómsveitarinn- ar Stone Roses hefúr verið þym- um stráð eftir að sveitin sló í gegn með fyrstu plötu sinni árið 1989. Þannig tók það fimm löng ár að koma annarri plötu út og ofan í kaupið fékk hún ekkert sérstak- ar viðtökur. Og nú virðist sem böndin séu að bresta innan sveit- arinnar; trommuleikarinn Reni hefur sagt skilið við félaga sína og fer tvennum sögum af ástæð- um þess. Talsmenn sveitarinnar halda því fram að Reni hafi smám saman verið að fjarlægjast aðra liðsmenn sveitarinnar og eigi hreinlega ekki samleið með Sto- ne Roses lengur. Aðrar heimild- ir herma að hann hafi hætt vegna deiina um höfúndarlaun og talið sig vera hlunnfarinn í þeim efii- um. Björk sendir frá sér „Póst u Nafn Bjarkar Guðmundsdótt- ur skýtur stöðugt upp kollimmi í breskum tónlistarblöðum bæði vegna væntanlegrar plötu henn- ar og ýmislegs annars. Þannig upplýsa blöðin nú að nýja platan I BOÐI A BYLGJUNNII DAG KL. 10.00 í/ I sumsm listixx nr. 115 VIIilJXA 29.4. '95 - 5.5. '95 Ss SlÐASTA VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKUR Á USTANUM Xöpp 40 o> 10 22 3 •• 1. VIKA NR. í- SELFSTEEM OFFSPRING 2 1 1 7 BELIEVE ELTON JOHN 3 2 9 4 I. YOU, WE JET BLACK JOE 4 3 2 5 HAKUNA MATATA JIMMY CLIFF <3 6 11 3 THE BOMB (THESE SOUNDS FALL IN TO MY HEAD) BUCKETHEADS 6 4 6 6 OVER MY SHOULDER MIKE & THE MECHANICS 3 9 10 4 TURN ON, TUNE IN, COP OUT FREAK POWER 8 5 5 5 BACK FOR GOOD TAKE THAT 9 7 3 5 STRANGE CURRENCIES REM Gd> 24 40 3 DON'T GIVE ME YOUR LOVE ALEX PARTY QB> 14 16 4 WAKE UP BOO BOO RADLEYS 3 18 23 3 WHITER SHADE OF PALE ANNIE LENNOX 3 21 25 4 LOOK WHAT LOVE HAS DONE PATTY SMYTH 14 8 8 5 JULIA SAYS WET WET WET 3 19 _ 2 FOR WHAT IT'S WORTH HEIÐRÚN ANNA 3 36 2 ••• HÁSTÖKK VIKUNNAR - HAVE YOU EVER REALLY LOVED A WOMAN BRYAN ADAMS 17 12 14 3 D'YER MAK'ER SHERYL CROW 18 16 15 4 HIGH AND DRY RADIOHEAD 19 11 12 5 LUCY'S EYES PAPERMOON 20 13 4 7 I CAN'T BE WITH YOU CRANBERRIES <s> 27 39 3 VULNERABLE ROXETTE 22 20 26 3 EVERYTIME YOU TOUCH ME MOBY 3 25 34 4 HERE AND NOW DEL AMITRI <3> 34 - 2 GIMME LITTLE SIGN DANIELLE BRISEBOIS 3 28 - 2 THE FIRST, THE LAST ETERNITY SNAP 26 15 7 10 WHEN I COME AROUND GREEN DAY 27 17 20 6 GETREADY _ THE PROCLAIMERS 3 EE 03 1 ••• NÝTTÁ LISTA - PLEASE ELTON JOHN 3 40 2 CHAINS TINA ARENA 3 32 - 2 TRIBUTE IN BLOOM 31 22 18 5 YOU'RE NO GOOD ASWAD 3 38 37 3 HYPNOTISED SIMPLE MINDS 3 AL - 3 ALL COME TOGETHER DIESEL 3N3EIH 1 CAN'T STOP MY HEART FROM LOVING YOU AARON NEVILLE 3 39 - 2 STAY DREAMHOUSE 36 26 17 7 TOTAL ECLIPSE OF THE HEART NICKI FRENCH 37 30 30 4 PERFECT DAY DURAN DURAN 38 171 ! 1 NÚNA BJÖRGVIN HALLDÓRSSON 1 BABYBABY CORONA TT 1 MY FUN EKIN 8. R. ROBERTSON Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn er samvinnuverkefni Dylgjunnar, DVog Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunar sem er framkvæmd af markaðsdeild DVí hverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist á hverjum laugardegi i DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 16.00 sama dag. Listinn er birtur, að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt i vali "World Chart" sem framleiddur er af Radio Express i Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music & Media sem errekið af bandaríska tónlistarblaðinu Billboard. GOTT ÚTVARP! Yfirumsjón meö skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður Helgi Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og ívar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson hennar muni koma út 24. júní og að hún muni bera nafnið Post. Fyrsta smáskífan, með laginu Army of Me kom út nú í vikunni. Þá upplýsa bresku blöðin að Björk hafi ásamt ýmsum öðrum poppjöfrum unnið að plötu með franska listamanninum Hector Zazou. Platan sem heitir Songs from the Cold Seas var tekin upp víðs vegar um heim, þar á meðal á Grænlandi og íslandi? ttii Bandaríska rokksveitin Soul Asylum hefúr lokið upptökum á nýrri plötu sem hefúr hlotið nafn- ið Let Your Dim Light Shine og kemur út í byrjun júli . . . Era- sure hefur líka lokið við að fín- pússa lög á nýja plötu sem hefur haft vinnuheitið Tarantula og kemur út einhvem tíma í sumar ... OghljómsveitinTeraphy? sem vakti mikla athygli í fyrra með fyrstu plötu sinni, er að ljúka upp- tökum á nýrri plötu, Infernal Love, sem kemur út um miðjan júní ef guð lofar ... Kenny Everett allur Plötusnúðurinn og skemmti- krafturinn Kenny Everett lést fyrir skömmu 51 árs að aldri. Banamein Everetts var eyðni. Haim var á sínum tíma einn vin- sælasti skemmtikraftur í Bret- landi og sérstaklega naut sjón- varpsþátturinn The Kenny Ever- ett Video Show mikilla vinsælda og vora siunir þessara þátta sýnd- ir í íslenska Sjónvarpinu. -SÞS- Á toppnum Topplag íslenska listans er lag- ið Selfesteem með bandarísku rokkhljómsveitinni Offspring. Hljómsveitin Offspring er ein vinsælasta rokksveit Bandarikj- anna og lagiö Selfesteem er af breiðskífú sveitarinnar, Smash, sem setið hefur heilar 46 vikur á bandaríska breiðskífúlistanum. Nýtt Hæsta nýja lagið er lagið Plea- se með hinum síunga rokkara, Elton John. Elton John hefur undanfamar vikur átt topplag ís- lenska listans, lagið Believe sem nú dettur niður í annað sætið eft- ir þijár vikur á toppnum. Hver veit nema Please eigi eftir að ná toppnum einnig? Hástökkið Hástökk vikunnar á kanadíski rokkarinn Bryan Adams með kvikmyndalagið sitt, Have You ever really Loved a Woman. Það lag hefúr undanfamar vikur ver- ið í efstu sætum breska vinsælda- listans og á örugglega eftir að gera góða hluti á íslenska listan- um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.