Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1995, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1995, Blaðsíða 38
46 LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Seljum og tökum í umboössölu notuð, yfirfarin sjónv. og video, tökum biluð tæki upp í, með, ábyrgð, ódýrt. Viðg- þjón. Góð kaup, Ármúla 20, s. 889919. Sjónvarps- og loftnetsvlög., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóð- setjum myndir. Hljóðriti, Laugavegi 178, 2. hæð, s. 91-680733. Þriggja ára Canon videomyndavél til sölu á aðeins 35.000, mjög lítið notuð. Upplýsingar í síma 565 3964. cce^ Dýrahald Hundaræktunarbúiö Gerpla veröur laug- ardaginn 29. apríl frá kl. 11-15 með kynningu á íslenska fjárhundinum að Skálaheiði 1 gegnt íþróttahúsinu við Digranesveg. Verðum með nokkra hvolpa úr mismunandi gotum úr rækt- un okkar. Tilbúnir til afhendingar. Upplagt að taka börnin með. Uppl. í síjna 91-45652. Hundabækur. Yfir 40 titlar af hundabókum um allar hundategundir sem ræktaðar eru á Islandi. I hverri bók er fjallað um sögu tegundar, stand- ard, val á hvolpi, þjálfun, hirðu og fleira auk fjölda litmynda. Sendum um allt land. Penninn Kringlunni, sími 91- 689211, fax 91-680011.______________ English springer spanlel-hvolpar til sölu, frábærir bama- og fjölskyldu- hundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir og fjörugir. Duglegir fuglaveiðihundar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð (fugla, mink). S. 91-32126._________ Frá HRFÍ. Hundasýning verður í Digranesi í Kópavogi um helgina, alls 38 teg. Hvolpar verða sýndir laugard. 29. frá kl. 15-17.30. Fullorðnir hundar verða sýndir sunnud. 30. og hefjast dómar kl. 9, úrslit verða um kl. 17. Mexikanskur smáhundur verður á hundasýningunni á Digranesi sunnud. 30. apríl, Royal Arctic Chi hva hva. Hafið samband í s. 96-12084, Daníella, og 96-23430 (símsvari og fax).______ Fjári, félag eigenda og ræktenda íslenska hundsins, auglýsir úrval íslenskra hvolpa til sölu. Leitið uppl. hjá Guðnýju Dóru í síma 566 6957. Hreinræktaöur poodle-hvolpur (tík) til sölu, með ættbók frá HRFI. Upplýsingar í sfma 92-16949.________ Ættbókarfæröur Irish setter hvolpur, 5 mánaða, til sölu á gott heimili, verð 35 þús. Uppl. í síma 92-37940.______ 4 mánaöa springer spaniel hvolpur til sölu. Uppl. í síma 557 8402.________ Islenskir hvolpar fást gefins. Upplýsingar í sfma 557 6863.________ íslenskir hvolpar til sölu. Upplýsingar í síma 97-56696. V Hestamennska Heimsviöburöur í Reiöhöllinni. Svartur, Kjarkur, Mjölnir, Trostan, Galsi, Fáni og Kópur, stóðhestar á heimsmælikvarða. Hver á bestu afkvæmin: Gáski frá Hofsstöðum, Feykir frá Hafsteinsstöðum eða Piltur frá Sperðli? Drottning norðursins, Krafla frá Mið- sitju og Jói vakri. Mestu skeiðreiðarmenn landsins etja saman hestum. Hvað fara jx>ir Höllina í mörgum skrefum? Hver á fljótasta hestinn? Þið getið veðjað á það. Skrautreið unglinga, þar eru á meðal meistarar frá síðasta landsmóti. Alhliða gæðingar og klárhestar þar sem pllir íslensku hestalitimir njóta sín. Á sýningunni verður boðið upp á glæsileik, fegurð og áhættu. Uppselt Jiefur verið á hestadaga undanfarin ár. Nú bætast nokkur hundruð erlendra gqpta í hópinn. Missið ekki af og pantið tímanlega. Miðasala hefst í Reiðhöll- inni 2, mai', kl. 10. S. 675012.____ Hestaíþróttadómarar. Samhæfing- amámskeið verður haldið í Reykjavík þriðjudaginn 2. maí 1995 kl. 17.30 í fé- íagsheimili Fáks. Áríðandi, að sem flestir mæti. Dómaranefnd HIS. Þokki 86177004 frá Bjarnanesi verður til afnota að Skarði í Landsveit í júlí og ágúst. B: 8,10, H: 8,46, A: 8,28, tölt 9,5, brokk 9,5, stökk 9,0, feg. 9,0. Uppl. gefur Guðni f síma 98-76580, 2 þægir hestar til sölu, 6 og 11 vetra. Gætu hentað fyrir reiðskóla eða hesta- teigu. Fást báðir á 90 þús. stgr. Uppl. í síma 96-61526 á kvöldin.____________ Hesta- og heyflutningar. Fer norður vikulega. Hef mjög gott hey og tamin/ ótamin hross til sölu. Símar 985-29191 og 567 5572. Pétur G. Pétursson,____ Hesta- og heyflutningar. Utvega mjög gott hey. Flyt um allt land. Sérhannaður hestabíll. Guðm. Sigurðsson, s. 91-/985-44130. Hestaflutningar Kristjáns. Verð á Akureyri mánudaginn 1. maí. Símar 985-27557 og 91-42774. Visa/Euro. Hey til sölu. Mjög gott hey, vélbundið og súgþurrkað, er til sölu úr hlöðu á Blika- stóðum í Mosfellsbæ. Uppl. í síma 566 6328._________________________________ Heyflutningar, 300-500 baggar. Heysala, 13-15 kr. kg (gott hey). Hest- aflutn. allt að 12 hestar, stór brú, 4x2. S. 587 4940, 985-31657, Smári Hólm. Kaffihlaöborö barna- og unglinga í hesta- mannafélaginu Andvara verður haldið í félagsheimili Andvara 1. maí. Allir velkomnir. Nokkrir þægir og góöir reiöhestar á öllum aldri til sölu. Upplýsingar í símum 567 4003 og 567 4365 eða í C tröð 8 Víðidal. Ný tilboö í hverri viku. Þessa viku vor- og sumarleðurhanskar, 995 kr. Póstsendum. Reiðsport, Faxafeni 10, sími 91-682345. Stóöhesturinn Andvari frá Ey verður til afnota á húsi á Feti við Rauðalæk frá 1.5-15.6. Upplýsingar gefnar í síma 98- 75413 eftir kl. 20. Vignir. Stór 3ja vetra rauöstjörnótt meri til sölu, faðir: Fáfnir 747 og móðurfaðir: Léttir 600 frá Vík, einnig til sölu grá 5 vetra meri. Uppl. í síma 98-23550. Svíþjóö. Oska eftir tveim merum, 4-6 vetra, fulltómdum og öruggum töltur- um. Upplýsingar gefur Billi í síma 00-46-495-10161.______________________ Sýningarhestur. Góður klárhestur með tólti til sölu, einnig úrval reiðhrossa á ýmsum stigum tamningar. Mögul. að taka sláturhross upp í. S. 98-78501. Sörlalélagar. Firmakeppni félagsins verður sunnu- daginn 30. apríl kl. 14.00 að Sörlastóð- um. Mætum öll. Stjómin. Til sölu reiöfær rauöur tvístjörnóttur 4 vetra foli, verð kr. 70 þús. eða skipti á spakri hryssu í folaldseignir. Uppl. í síma 98-21066. Anna.__________________ Tvær 7 vetra hryssur og þrír hestar, 5, 6 og 7 vetra, til sölu. Ymis skipti (peningar, dráttarvél, jeppi). Upplýsingar í síma 96-61235.__________ Úrvals rúlluhey til sölu, bundið í net og pakkað sexfalt í hvítt plast. Er saxað og vel þurrt. Upplýsingar í síma 98-75399 eftir kl. 19.________________ 8 vetra, sótrauöur klárhestur meö tölti til sölu. Hentar vel sem frúarhestur. Upp- lýsingar í síma 588 5282. Fimm vetra stóöhestur til sölu undan Röðli frá Akureyri. Uppl. í síma 667032._______________________________ Hesthús til sölu, í Andvara, 6 hesta, allt sér. Topphús. Uppl. í síma 552 5065 eftir kl. 20. Mitsubishi Pajero jeppi, árg. '83, til sölu í skiptum fyrir tamda hesta eða á tamn- ingaraldri. Uppl. í síma 554 1870. Nýju kvenjakkarnir komnir frá Harry Holl, þrír litir. Reiðsport, Faxafeni 10, sími 568 2345. Baggaö hey til sölu á vægu veröi. Uppl. í síma 581 3832. Reiðhjól Örninn - reiöhjólaverkstæöi. Fyrsta flokks viðgerðarþjónusta fyrir allar gerðir reiðhjóla með eitt mesta varahluta- og fylgihlutaúrval landsins. Opið virka daga klukkan 9-18. Örninn, Skeifunni 11, sími 588 9890. Örninn - notuö reiöhjól. Tökum vel með farin reiðhjól í ökufæru ástandi í umboðssölu. Opið virka daga frá kl. 9-18. Örninn, Skeifunni 11, sími 588 9891. Reiöhjól. Tökum notuð reiðhjól í umboðssölu. Mikil eftirspurn. Fluttir í Skipholt 37 (Bolholtsmegin). Sportmarkaðurinn, s. 553 1290.________ Reiöhjólaverkstæöi. Vjðgerðir á öllum tegundum reiðhjóla. Áralöng reynsla. Tökum greiðslukort. Borgarhjól sf., Hverfisgötu 50, sími 551 5653._________ 20" 6 gíra drengjahjól til sölu, á sama stað óskast 24" gírahjól. Upplýsingar í síma 91-650926. Mótorhjól Viltu birta mynd af hjólinu þinu eða bílnum þínum? Ef þú ætlar að aug- lýsa í DV stendur þér til boða að koma með hjólið eða bílinn á staðinn og við tókum mynd (meðan birtan er góð) þér að kostnaðarlausu. Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700. Hjól óskast í skiptum fyrir Toyota, Corolla 1300 '86, lítur vel út. Á sama stað til sölu MTX Bluethunder box, Kenwood magnari, Kenwood tæki, 10 diska geislaspilari, Spyball þjófavarn- arkerfi og 3 banda radarvari. Upplýs- ingar í sfma 98-66075, Sigurgeir. Fyrir bifhjólafólk. Jaguar leðurfatnaður, nýmabelti, leð- urtöskur og hanskar. Bieffe hjálmar, MT og MB varahlutir. Sölum. Karl H. Cooper. Borgarhjól sf., Hverfisgötu 49, sími 551 6577. fyrsta verk nýja æðsta prestsins Hvers vegna "X Vegna þess^Fra °rnh alda h°fum vid haft erum við hræddir j að hún gæti hollt °9 heilnaemt vatn- Það er við mengun, pabbi?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.