Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1995, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1995, Blaðsíða 44
52 LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Landbúnaður Til sölu dráttarvél. Zetor 7245, árg’. '90, framdrifsvél með ámoksturstækjum, nýupptekin kúpling, lítur vel út. Upplýsingar í síma 95-37425. vb Hár og snyrting Fyrir hársnyrtistofur. Sem nýtt: 2 pumpustólar með ljósgráu áklæði, inn- rétting, 2 vinnuborð með speglum og skápur í gráu og ferskjulit. Á sama stað er til sölu sófasett, sófaborð, 27" sjón- varp, leikjatölva, sláttuvél og ýmislegt. Uppl. í síma 565 3985. Kays sumarlistinn '95 ókeypis. Nýja sumartískan. Föt á alla íjölskylduna o.fl. o.fl. Þú verslar ekki ódýrara á Norðurlöndunum eða Spáni. Sparið og pantið, s. 52866. B, Magnússon hf. T Heilsa Betri líöan - Sleniö burt.......... Rafsegulsviðsmælingar:............. I heimahúsum...............kr. 2.400 í fyrirtækjum...........frá kr. 3.200 Ólafur & Sólrún, sími 587 2845..... Visa/Euro. ^ Líkamsrækt Slender You, 6 bekkja æfingakerfi, til sölu. Kjörið tækifæri til að hefja lítinn atvinnurekstur, verð aðeins 200 þús. Uppl. í síma 565 8594 og 562 8262. Tilboö í maí, júní, júlí. 3 mán. kr. 9000, 2 mán. kr. 6000, 10 tíma Ijósakort kr. 2000. GYM 80 og sólbaðsstofan 3G, Suðurlandsbraut 6 (bakhús), s. 888383. ^ Spákonur Spákona utan af landi. Spáir í bolla, tarotspil og víkingakortin. Löng reynsla. Tímapantanir í síma 5861181. Geymið auglýsinguna. Tilsölu Kát * ir vor - u karl - ar á SÍGILD SÖNGLÖG Hljómar, grip, nótur og textar. Sígild,sönglög 1 og 2. NótuUtgáfan, sími 551 4644. Argos vörupöntunarlistinn. Ódýr en vönduð vörumerki. Matarstell 1588, silfurhringir 578, vél- ar/tæki, leikföng, brúðkaups-/ afmælisgjafir, mublur o.fl. Pöntunarsími 555 2866. Listinn frír. Full búð af vörum. Hólshrauni 2, Hafn- arfirði. Þessi söluvagn er til sölu. Vagninum fylgir m.a. ísvél, pylsupottur, örbylgju- ofn, peningakassi, vatnshitari, kælir, frystir, bílalúga o.fl. Uþplýsingar í síma 98-34748 eftir kl. 18. RÚm og kojur, stærðir 160x70 cm, 170x70 cm, 180x70 cm, 190x70 cm, 200x80 cm. Smíðum eflir máli ef óskað er. Heppilegt í sumarbústaði. Upplýs- ingar á Hverfisgötu 43, sími 562 1349. Veiðifélag Elliðavatns Stangaveiði á vatnasvæði Elliða- vatns hefst 1. maí. Veiðileyfi eru seld á Vatnsenda og Elliðavatni. Á sömu stöðum geta félagar úr Sjálfsbjörg, unglingar (12-16 ára) og ellilífeyris- þegar úr Reykjavík og Kópavogi fengið afhent veiðileyfi án greiðslu. Veiðifélag Eliiðavatns KRAKKAR ATHUCIP! NÖFN VINNINOSHAFA í FLINTSTONES-LEIKNUM VERPA BIRT í DVMIPVIKUDACINN 3. MAÍ, KÆRAR ÞAKKIR FYRIR ÞÁTTTÖKUNA! Þakgluggar. Framleiðum þakkúpla í mörgum stærðum og gerðum. Styðjum íslenskan iðnað. Bergplast, Dalvegi 28, Kópavogi, sími 91-643044. VINNUSKÚRALEIGA Sala-leiga. Allt innflutt, ný hús. Upplýsingar í síma 989-64601. Hobby 610 '92 til sölu, heitt og kalt vatn, wc, 12 volt og 220 volt, svefnpláss fyrir 6 fullorðna, fortjald getur fylgt. Eitt með öllu, sem nýtt. Gott verð. Uppl. í síma 96-24051. Stórafsláttur. Afmællsafsláttur. G.H. ljósaverslun, Garðatorgi, Garða- bæ. Opið laugardag og sunnudag 10-16. Notaöir gámar til sölu, 20 feta og 40 feta. Upplýsingar í síma 565 1600. Jónar hf., flutningaþjónusta. Verslun Barnakörfur, brúöukörfur, með og án klæðninga, bréfakörfur, katta- og hundakörfur, óhreinataukörfur. Marg- ar gerðir af smákörfum. Stólar og kist- ur. Burstar og kústar. Tökum að okkur viðgerðir. Köríúgerðin, Blindraiðn, Ing- ólfsstræti 16, Rvík, sími 91-12165. Húsgögn Af sérstökum ástæöum eru til sölu spænsk borðstofuhúsgögn. Búðarverð í dag kr. 438.500. Seljast á 250 þús. Uppl. í síma 655122 frá kl. 16. Stórútsala á sundurdregnum bamarúmum, lengd 140 cm, stækkan- leg upp í 175 cm. Tvær skúflúr undir fyrir rúmföt og leikfóng. Henta vel í lít- il herbergi. Fást úr furu. Lundur hf., sími 587 5180, og Bólsturvörur, Skeifunni 8, s. 568 5822. Mótorhjól Til sölu Suzuki GSXR 1100, árg. '92, hvítt og blátt, lítur mjög vel út, ath. skipti á dýrari eða ódýrari bfl. Verðhug- mynd 930 þús. stgr. Uppl. í síma 989- 63939 alla helgina og næstu daga. Suzuki Intruder 700, árg. '86, svart, ekið 12.000 mílur. Sem nýtt, verð 500.000 kr. Upplýsingar í síma 551 5423. Jfigi Kerrur bremsukerfi. Evrópustaðall. Hand- bremsa, öryggisbremsa. Allir hlutir til kerrusmíða. Víkurvagnar, Síðumúla 19, sími 568 4911. 9 Sumarbústaðir Kerruöxlar á mjög hagstæöu veröi, með eða án rafhemla, í miklu úrvali, fyrir flestar gerðir af kerrum. Fjallabílar/Stál og stansar hf., Vagnhöföa 7, Rvik, sími 567 1412. Hitakerfi i sumarbústaöi. Ekkert rafmagn, ekkert gasloft, einfalt og ör- uggt. Ketill fyrir allar stærðir sumar- bústaða, þú færð heitt kranavatn inn í bústaðinn. Kyndiklefann er hægt að setja hvar sem er kringum bústaðinn. Allar upplýsingar og bæklingur í síma 91-42622, 985-27742. Guðmundur. Húsafellsskógur. Til sölu fallegur A- bústaður, um 30 m ‘ að grunnfl., á fal- legri kjarri v. leigulóð við Kiðárbotna, Húsafellsskógi. Bústaðurinn er í mjög góðu ástandi, með salemi, góðri stofu, eldhúsi, svefnlofti og með öllum tækj- um og húsbúnaði. Verð aðeins 2 millj. S. 93-11829, 985-32443 og 91-622030. DV RC-húsin eru íslensk smiöi og þekkt fyr- ir fegurö, smekklega hönnun, mikil gæði og óvenjugóða einangmn. Húsin eru ekki einingahús og þau erú sam- þykkt af Rannsóknastofnun byggingar- iþnaðarins. Stuttur afgreiðslufrestur. Utborgun eftir samkomulagi. Hringdu og við sendum þér upplýsingar. Is- lensk-Skandinavíska hf., Armúla 15, sími 568 5550. 33 m 1 sumarhús í Borgarfiröi með rafmagni til sölu. Uppl. í síma 554 6450. Bátar Skúta til sölu. Til sölu hluti í 41 fets skútu sem er nú á Mallorca. Svarþjónusta DV, sími 99- 5670, tilvísunarnúmer 41297. Erum meö í smiöum krókaleyfisbát, 5,9 brúttótonn, af gerðinni Garpur 860. Bátasmiðjan sf., Stórhöffla 35, sími 587 8233. Shetland Signature hraöbátur (19 fet), árg. '92, til sölu, 2,5 lítra Mercury XRi, 200 hestafla mótor, árg. '92, akstur á bát og vél 70 klst. Toppútlit og ástand. Skipti möguleg á bíl. Símar 91- 46599 og 91-29575. JP Varahlutir VARAHLUTAVERSLUNIN mim. WÉLAVERKSTÆÐÍÐ Brautarholti 16- Reykjavik.' Vélavarahlutir og vélaviögeröir. • Endurbyggjum bensín- og dísilvélar. • Plönum hedd og blokkir. Rennum sveifarása og ventla. Borum blokkir. • Varahl. á lager í flestar gerðir véla, amerískar, japanskar og evrópskar, Benz, Scania, Volvo, MMC, AMC, o.fl. • Original vélavarahlutir, gæðavinna. • Höfum þjónað markaðinum í 40 ár. Nánari uppl. í s. 562 2104 og 562 2102. //////////////////A// ATH.! Smáauglýsing í helgarblaö DV veröur aö berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Þverholti 11-105 Reykjavík Sími 563 2700 Bréfasími 563 2727 Græni síminn: 99-6272
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.