Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1995, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1995 Bridge 19 íslandsbankamótið í bridge: 70 einstaklingar hafa unnið titilinn á 47 árum íslandsmótið í sveitakeppni, sem spilað var um bænadagana, var hið 45. í röðinni, en alls hafa 70 einstakl- ingar unnið hinn eftirsótta titil á 47 ára tímabili. Þeir einstaklingar sem oftast hafa unnið eru þessir: Stefán Guðjohnsen 12 sinnum Einar Þorfinnsson 10 " Símon Símonarson 10" Ásmundur Pálsson 9 " Hjalti Elíasson 9 " Eggert Benónýsson 9" Jón Baldursson 8 " Hallur Símonarson 7 " Lárus Karlsson 7 " Einar, Eggert og Lárus eru látnir fyrir nokkrum árum. Eins og kunnugt er, þá varði sveit Landsbréfa titilinn frá í fyrra og einn Umsjón En í raun gat hann með góðu móti sagt fjögur hjörtu, því þriggja spaða sögnin lýsti mjög veikum spilum. Þeir félagar spila þessa sagnvenju þannig, að þrjú lauf lýsa spaðastuðn- ingi með 7-9 punkta, þrír tíglar spað- astuðningi með 10-11 púnkta og þrír spaðar eru ruslakistan. Þorlákur gat því með góðri samvisku sagt frá hjartafyrirstöðunni og það var allt sem Guðmundur Páll þurfti. Við hitt borðið sátu n-s Jón Bald- ursson og Sverrir Ármannsson, en a-v Ágúst Sigurðsson og Baldur Kristjánsson. Sagnir tóku fljótt af: Noröur Austur Suður Vestur pass pass pass 21auf pass 2tíglar pass 4 spaðar pass pass pass Sveit Landsbréfa græddi því 11 impa á spilinu. Nú stendur yfir íslandsmót í tví- menningskeppni og verður spilað aUa helgina. Spilastaður er húsnæði Bridgesambands íslands að Þöngla- bakka 1. Stefán Guðjohnsen Guðmundur Páll og Þorlákur voru annað parið sem komst í slemmu. Enn er lag að kaupa þessi frábæru heimilistæki á kynningarverði. ■mnw ■ 3ja hraða vifta/m. Ijósi ■ Ofn með undir- og yfirhita, grilli og snúningsteini. ■ 4ra hellu helluborð Litir: Hvítt eða brúnt. Verð fyrir allt þetta aðeins kr. 37.800 stgr. meðlimur sveitarinnar, Jón Baldurs- son, núverandi Evrópumeistari í ein- menningskeppni og fyrrverandi heimsmeistari vann þar með sinn áttunda íslandsmeistaratitil í sveita- keppni. Við skulum skoða eitt spil frá mót- inu en þar glímdu hinir nýkrýndu íslandsmeistarar við nýliðana í mót- inu, sveit Borgeyjar frá Höfn á Hornafirði. N/N-S ♦ 6 V KD42 ♦ G876 + DG96 * 10854 ¥ 6 ♦ 54 + K108732 ♦ ÁG V G10853 ♦ D1093 + 54 í opna salnum sátu n-s Hlynur Garðarsson og Kjartan Ingvarsson, en a-v Þorlákur Jónsson og Guð- mundur Páll Arnarsson. Eins og sést þá eru 12 slagir upplagðir í spaða í a-v, en það virðist nánast ómögulegt að komast í slemmuna með venjuleg- um sagnaðferðum. Enda komust að- eins tvö pör í slemmu á spihn. Við skulum skoða sagnseríu fyrr- verandi heimsmeistara, Þorláks og Guðmundar Páls: V Á97 ♦ ÁK2 Noröur Austur Suöur Vestur pass pass pass 1spaði pass 3 spaðar pass 41auf pass 4hjörtu! pass 6 spaðar pass pass pass Mörgum finnst sjálfsagt nóg að gert hjá austri að segja þrjá spaða þó hann bendi ekki á hjartafyrirstöðu á eftir. Siðumúla 17 sími 588 3244 Félag íslenskra vinnuvélainnflytjenda heldur stórsýningu á vinnuvélum á Þróttarplaninu, Borgartúni 33, helgina 29. og 30. apríl nk. og er hún opin báða dagana frá kl. 10-18. Komið og sjáið það nýjasta frá öllum helstu vinnuvélaframleiðendum heims. Sjón er sögu ríkari! FELAG ISLENSKRA VINNUVÉLAINNFLYTJENDA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.