Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1995, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1995, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 29. APRlL 1995 23 Sigmar B. Hauksson og gestir hans, þau Leifur Kolbeinsson og Valgerður Hildibrandsdóttir. Vorlaukaútsala 50% afsláttur ö Qaröskálaplöntm 20% afsláttur Píartöfluútsœó 00 áburður 1 /J Jt / &/7m$m§§kípfýM§mðmmí554 ©500 Hollt og gott í Sjónvarpinu: lifurog eplakaka Nú hafa verið sýndir allir þættirnir um hollt og gott mataræði sem Sig- mar B. Hauksson hafði umsjón með. Helgarblaðið átti eftir að birta tvo síðustu þættina og verður það gert hér. í fyrri þættinum var boðið upp á hnetu- og eplaköku en í tólfta og síðasta þættinum var það lambalifur með sinnepssósu. Hér koma upp- skriftirnar. Hnetu- og eplakaka Deig 150 g smjör 200 g hveiti 1 msk. sykur 2 msk. vatn Skerið smjörið í teninga. Setjið smjör, hveiti og sykur í kvöm. Blandið þessu vel saman (í 15 sek.). Bætið vatninu í blandið. Deiginu er pakkað í plastfilmu og það sett inn í ísskáp og geymt þar í 30 mín. Fletjið deigið út og setjið það i form (24 cm) og pikkið það með gafli og bakið í 200 stiga heitum ofni í 10 mín. Fylling 600 g (5-6) eph 150 g hnetur (heslihnetur, valhnetur og pistasiur) 100 g smjör 1 dl púðursykur 2 msk. mjólk 1 msk. hveiti Grófhakkið hneturnar, flysjið ephn og skerið í sneiðar. Bræðið smjörið og blandið saman við það hnetum, sykri, hveiti og mjólk. Hrærið þessu öllu vel saman. Setjið hnetufylling- una í formið og stingið eplasneiðun- um ofan í hnetublönduna. Kakan er nú bökuð í 200 stiga heitum ofni í 25 th 30 mínútur. Með þessari ljúffengu hnetu- og eplaköku er gott að hafa vanihuís. Lambaliíur meö sinnepssósu Sósa 6 msk. Dijon sinnep 1 msk. eplaedik 4 msk. maísoha kryddsalt Hrærið saman ohu og sinnepi. Kryddið með eplaediki og kryddsalti. 800 g lambalifur, skorin í sneiðar 6 litlir grófsaxaðir skallottulaukar 1/2 dl balsamedik 1 msk. smjör 1 msk. matarolía salt og pipar Hreinsið lifrarsneiðarnar vel og vandlega, skerið í burtu æðar og himnur. Setjið smjör og matarolíu á heita pönnu. Steikið laukinn og lifr- arsneiðarnar á vel heitri pönnunni. Aukið við hitann og hehið balsamed- ikinu á pönnuna. Kryddið með salti og pipar. Takið pönnuna af hellunni. Skammtið sinnepssósuna á fjóra diska og setjið svo lifrarsneiöamar og laukinn ofan á. Með þessum rétti er gott að hafa soöin hrísgrjón og spergilkál. Blákaldar staðreyndir og samanburður á kjörum staðfesta kosti TM trygginga Lækkun iðgjalda á fasteigna- og fjölskyldutryggingum. Viðskiptavinir TM fá endurgreiðslu frá og með 1. apríl 1995. Hækkun á bónus. Hæsti bónus kaskótrygginga hækkar úr 40% í 50% frá og með 1. maí 1995. Ef kaskótjón verður útvegar TM bílaleigubfl í allt að 5 daga. Tveir gjalddagar og engin sjálfsábyrgð. Greiðslur á ábyrgðar- tryggingum ökutækja skiptast niður á tvo gjalddaga á ári og sjálfsábyrgð er engin. Prósentur segja ekki allt, staðreyndir og samanburður leiða í Ijós að TM tryggingar eru hagkvæmar tryggingar. Kynntu þér góð kjör á tryggingum hjá TM. Lækkun iðgjalda á fasteigna- og fjöiskyldutryggingum Hækkun á bónus í kaskótryggingum <g) Tveir gjalddagar og engin sjálfsábyrgð í ábyrgðartryggingum ökutækja TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN HF. - þegar mest á reynir! | > Aðalstræti 6-8,101 Reykjavík, sími 26466.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.