Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1995, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1995, Qupperneq 19
LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1995 Bridge 19 íslandsbankamótið í bridge: 70 einstaklingar hafa unnið titilinn á 47 árum íslandsmótið í sveitakeppni, sem spilað var um bænadagana, var hið 45. í röðinni, en alls hafa 70 einstakl- ingar unnið hinn eftirsótta titil á 47 ára tímabili. Þeir einstaklingar sem oftast hafa unnið eru þessir: Stefán Guðjohnsen 12 sinnum Einar Þorfinnsson 10 " Símon Símonarson 10" Ásmundur Pálsson 9 " Hjalti Elíasson 9 " Eggert Benónýsson 9" Jón Baldursson 8 " Hallur Símonarson 7 " Lárus Karlsson 7 " Einar, Eggert og Lárus eru látnir fyrir nokkrum árum. Eins og kunnugt er, þá varði sveit Landsbréfa titilinn frá í fyrra og einn Umsjón En í raun gat hann með góðu móti sagt fjögur hjörtu, því þriggja spaða sögnin lýsti mjög veikum spilum. Þeir félagar spila þessa sagnvenju þannig, að þrjú lauf lýsa spaðastuðn- ingi með 7-9 punkta, þrír tíglar spað- astuðningi með 10-11 púnkta og þrír spaðar eru ruslakistan. Þorlákur gat því með góðri samvisku sagt frá hjartafyrirstöðunni og það var allt sem Guðmundur Páll þurfti. Við hitt borðið sátu n-s Jón Bald- ursson og Sverrir Ármannsson, en a-v Ágúst Sigurðsson og Baldur Kristjánsson. Sagnir tóku fljótt af: Noröur Austur Suður Vestur pass pass pass 21auf pass 2tíglar pass 4 spaðar pass pass pass Sveit Landsbréfa græddi því 11 impa á spilinu. Nú stendur yfir íslandsmót í tví- menningskeppni og verður spilað aUa helgina. Spilastaður er húsnæði Bridgesambands íslands að Þöngla- bakka 1. Stefán Guðjohnsen Guðmundur Páll og Þorlákur voru annað parið sem komst í slemmu. Enn er lag að kaupa þessi frábæru heimilistæki á kynningarverði. ■mnw ■ 3ja hraða vifta/m. Ijósi ■ Ofn með undir- og yfirhita, grilli og snúningsteini. ■ 4ra hellu helluborð Litir: Hvítt eða brúnt. Verð fyrir allt þetta aðeins kr. 37.800 stgr. meðlimur sveitarinnar, Jón Baldurs- son, núverandi Evrópumeistari í ein- menningskeppni og fyrrverandi heimsmeistari vann þar með sinn áttunda íslandsmeistaratitil í sveita- keppni. Við skulum skoða eitt spil frá mót- inu en þar glímdu hinir nýkrýndu íslandsmeistarar við nýliðana í mót- inu, sveit Borgeyjar frá Höfn á Hornafirði. N/N-S ♦ 6 V KD42 ♦ G876 + DG96 * 10854 ¥ 6 ♦ 54 + K108732 ♦ ÁG V G10853 ♦ D1093 + 54 í opna salnum sátu n-s Hlynur Garðarsson og Kjartan Ingvarsson, en a-v Þorlákur Jónsson og Guð- mundur Páll Arnarsson. Eins og sést þá eru 12 slagir upplagðir í spaða í a-v, en það virðist nánast ómögulegt að komast í slemmuna með venjuleg- um sagnaðferðum. Enda komust að- eins tvö pör í slemmu á spihn. Við skulum skoða sagnseríu fyrr- verandi heimsmeistara, Þorláks og Guðmundar Páls: V Á97 ♦ ÁK2 Noröur Austur Suöur Vestur pass pass pass 1spaði pass 3 spaðar pass 41auf pass 4hjörtu! pass 6 spaðar pass pass pass Mörgum finnst sjálfsagt nóg að gert hjá austri að segja þrjá spaða þó hann bendi ekki á hjartafyrirstöðu á eftir. Siðumúla 17 sími 588 3244 Félag íslenskra vinnuvélainnflytjenda heldur stórsýningu á vinnuvélum á Þróttarplaninu, Borgartúni 33, helgina 29. og 30. apríl nk. og er hún opin báða dagana frá kl. 10-18. Komið og sjáið það nýjasta frá öllum helstu vinnuvélaframleiðendum heims. Sjón er sögu ríkari! FELAG ISLENSKRA VINNUVÉLAINNFLYTJENDA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.