Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1995, Qupperneq 38
46
LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188.
Seljum og tökum í umboössölu notuð,
yfirfarin sjónv. og video, tökum biluð
tæki upp í, með, ábyrgð, ódýrt. Viðg-
þjón. Góð kaup, Ármúla 20, s. 889919.
Sjónvarps- og loftnetsvlög., 6 mán. áb.
Viðgerð samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb.
Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóð-
setjum myndir. Hljóðriti,
Laugavegi 178, 2. hæð, s. 91-680733.
Þriggja ára Canon videomyndavél til
sölu á aðeins 35.000, mjög lítið notuð.
Upplýsingar í síma 565 3964.
cce^
Dýrahald
Hundaræktunarbúiö Gerpla veröur laug-
ardaginn 29. apríl frá kl. 11-15 með
kynningu á íslenska fjárhundinum að
Skálaheiði 1 gegnt íþróttahúsinu við
Digranesveg. Verðum með nokkra
hvolpa úr mismunandi gotum úr rækt-
un okkar. Tilbúnir til afhendingar.
Upplagt að taka börnin með. Uppl. í
síjna 91-45652.
Hundabækur. Yfir 40 titlar af
hundabókum um allar hundategundir
sem ræktaðar eru á Islandi. I hverri
bók er fjallað um sögu tegundar, stand-
ard, val á hvolpi, þjálfun, hirðu og fleira
auk fjölda litmynda. Sendum um allt
land. Penninn Kringlunni, sími 91-
689211, fax 91-680011.______________
English springer spanlel-hvolpar til
sölu, frábærir bama- og fjölskyldu-
hundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir
og fjörugir. Duglegir fuglaveiðihundar,
sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð
(fugla, mink). S. 91-32126._________
Frá HRFÍ. Hundasýning verður í
Digranesi í Kópavogi um helgina, alls
38 teg. Hvolpar verða sýndir laugard.
29. frá kl. 15-17.30. Fullorðnir hundar
verða sýndir sunnud. 30. og hefjast
dómar kl. 9, úrslit verða um kl. 17.
Mexikanskur smáhundur verður á
hundasýningunni á Digranesi sunnud.
30. apríl, Royal Arctic Chi hva hva.
Hafið samband í s. 96-12084, Daníella,
og 96-23430 (símsvari og fax).______
Fjári, félag eigenda og ræktenda
íslenska hundsins, auglýsir úrval
íslenskra hvolpa til sölu. Leitið uppl.
hjá Guðnýju Dóru í síma 566 6957.
Hreinræktaöur poodle-hvolpur (tík) til
sölu, með ættbók frá HRFI.
Upplýsingar í sfma 92-16949.________
Ættbókarfæröur Irish setter hvolpur,
5 mánaða, til sölu á gott heimili, verð
35 þús. Uppl. í síma 92-37940.______
4 mánaöa springer spaniel hvolpur til
sölu. Uppl. í síma 557 8402.________
Islenskir hvolpar fást gefins.
Upplýsingar í sfma 557 6863.________
íslenskir hvolpar til sölu.
Upplýsingar í síma 97-56696.
V Hestamennska
Heimsviöburöur í Reiöhöllinni.
Svartur, Kjarkur, Mjölnir, Trostan,
Galsi, Fáni og Kópur, stóðhestar á
heimsmælikvarða. Hver á bestu
afkvæmin: Gáski frá Hofsstöðum,
Feykir frá Hafsteinsstöðum eða
Piltur frá Sperðli?
Drottning norðursins, Krafla frá Mið-
sitju og Jói vakri.
Mestu skeiðreiðarmenn landsins etja
saman hestum. Hvað fara jx>ir Höllina
í mörgum skrefum? Hver á fljótasta
hestinn? Þið getið veðjað á það.
Skrautreið unglinga, þar eru á meðal
meistarar frá síðasta landsmóti.
Alhliða gæðingar og klárhestar þar
sem pllir íslensku hestalitimir njóta
sín. Á sýningunni verður boðið upp á
glæsileik, fegurð og áhættu. Uppselt
Jiefur verið á hestadaga undanfarin ár.
Nú bætast nokkur hundruð erlendra
gqpta í hópinn. Missið ekki af og pantið
tímanlega. Miðasala hefst í Reiðhöll-
inni 2, mai', kl. 10. S. 675012.____
Hestaíþróttadómarar. Samhæfing-
amámskeið verður haldið í Reykjavík
þriðjudaginn 2. maí 1995 kl. 17.30 í fé-
íagsheimili Fáks. Áríðandi, að sem
flestir mæti. Dómaranefnd HIS.
Þokki 86177004 frá Bjarnanesi verður til
afnota að Skarði í Landsveit í júlí og
ágúst. B: 8,10, H: 8,46, A: 8,28, tölt 9,5,
brokk 9,5, stökk 9,0, feg. 9,0.
Uppl. gefur Guðni f síma 98-76580,
2 þægir hestar til sölu, 6 og 11 vetra.
Gætu hentað fyrir reiðskóla eða hesta-
teigu. Fást báðir á 90 þús. stgr. Uppl. í
síma 96-61526 á kvöldin.____________
Hesta- og heyflutningar. Fer norður
vikulega. Hef mjög gott hey og tamin/
ótamin hross til sölu. Símar 985-29191
og 567 5572. Pétur G. Pétursson,____
Hesta- og heyflutningar.
Utvega mjög gott hey. Flyt um allt
land. Sérhannaður hestabíll.
Guðm. Sigurðsson, s. 91-/985-44130.
Hestaflutningar Kristjáns.
Verð á Akureyri mánudaginn 1. maí.
Símar 985-27557 og 91-42774.
Visa/Euro.
Hey til sölu. Mjög gott hey, vélbundið og
súgþurrkað, er til sölu úr hlöðu á Blika-
stóðum í Mosfellsbæ. Uppl. í síma 566
6328._________________________________
Heyflutningar, 300-500 baggar.
Heysala, 13-15 kr. kg (gott hey). Hest-
aflutn. allt að 12 hestar, stór brú, 4x2.
S. 587 4940, 985-31657, Smári Hólm.
Kaffihlaöborö barna- og unglinga í hesta-
mannafélaginu Andvara verður haldið
í félagsheimili Andvara 1. maí. Allir
velkomnir.
Nokkrir þægir og góöir reiöhestar á öllum
aldri til sölu. Upplýsingar í símum 567
4003 og 567 4365 eða í C tröð 8 Víðidal.
Ný tilboö í hverri viku. Þessa viku vor- og
sumarleðurhanskar, 995 kr.
Póstsendum. Reiðsport, Faxafeni 10,
sími 91-682345.
Stóöhesturinn Andvari frá Ey verður til
afnota á húsi á Feti við Rauðalæk frá
1.5-15.6. Upplýsingar gefnar í síma 98-
75413 eftir kl. 20. Vignir.
Stór 3ja vetra rauöstjörnótt meri til sölu,
faðir: Fáfnir 747 og móðurfaðir: Léttir
600 frá Vík, einnig til sölu grá 5 vetra
meri. Uppl. í síma 98-23550.
Svíþjóö. Oska eftir tveim merum, 4-6
vetra, fulltómdum og öruggum töltur-
um. Upplýsingar gefur Billi í síma
00-46-495-10161.______________________
Sýningarhestur. Góður klárhestur með
tólti til sölu, einnig úrval reiðhrossa á
ýmsum stigum tamningar. Mögul. að
taka sláturhross upp í. S. 98-78501.
Sörlalélagar.
Firmakeppni félagsins verður sunnu-
daginn 30. apríl kl. 14.00 að Sörlastóð-
um. Mætum öll. Stjómin.
Til sölu reiöfær rauöur tvístjörnóttur 4
vetra foli, verð kr. 70 þús. eða skipti á
spakri hryssu í folaldseignir. Uppl. í
síma 98-21066. Anna.__________________
Tvær 7 vetra hryssur og þrír hestar,
5, 6 og 7 vetra, til sölu. Ymis skipti
(peningar, dráttarvél, jeppi).
Upplýsingar í síma 96-61235.__________
Úrvals rúlluhey til sölu, bundið í net og
pakkað sexfalt í hvítt plast. Er
saxað og vel þurrt. Upplýsingar í síma
98-75399 eftir kl. 19.________________
8 vetra, sótrauöur klárhestur meö tölti til
sölu. Hentar vel sem frúarhestur. Upp-
lýsingar í síma 588 5282.
Fimm vetra stóöhestur til sölu undan
Röðli frá Akureyri. Uppl. í síma
667032._______________________________
Hesthús til sölu, í Andvara, 6 hesta, allt
sér. Topphús. Uppl. í síma 552 5065
eftir kl. 20.
Mitsubishi Pajero jeppi, árg. '83, til sölu í
skiptum fyrir tamda hesta eða á tamn-
ingaraldri. Uppl. í síma 554 1870.
Nýju kvenjakkarnir komnir frá Harry
Holl, þrír litir.
Reiðsport, Faxafeni 10, sími 568 2345.
Baggaö hey til sölu á vægu veröi. Uppl. í
síma 581 3832.
Reiðhjól
Örninn - reiöhjólaverkstæöi.
Fyrsta flokks viðgerðarþjónusta fyrir
allar gerðir reiðhjóla með eitt mesta
varahluta- og fylgihlutaúrval landsins.
Opið virka daga klukkan 9-18.
Örninn, Skeifunni 11, sími 588 9890.
Örninn - notuö reiöhjól.
Tökum vel með farin reiðhjól í ökufæru
ástandi í umboðssölu.
Opið virka daga frá kl. 9-18.
Örninn, Skeifunni 11, sími 588 9891.
Reiöhjól. Tökum notuð reiðhjól í
umboðssölu. Mikil eftirspurn. Fluttir í
Skipholt 37 (Bolholtsmegin).
Sportmarkaðurinn, s. 553 1290.________
Reiöhjólaverkstæöi. Vjðgerðir á öllum
tegundum reiðhjóla. Áralöng reynsla.
Tökum greiðslukort. Borgarhjól sf.,
Hverfisgötu 50, sími 551 5653._________
20" 6 gíra drengjahjól til sölu, á sama
stað óskast 24" gírahjól. Upplýsingar í
síma 91-650926.
Mótorhjól
Viltu birta mynd af hjólinu þinu
eða bílnum þínum? Ef þú ætlar að aug-
lýsa í DV stendur þér til boða að koma
með hjólið eða bílinn á staðinn og við
tókum mynd (meðan birtan er góð) þér
að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 563 2700.
Hjól óskast í skiptum fyrir Toyota,
Corolla 1300 '86, lítur vel út. Á sama
stað til sölu MTX Bluethunder box,
Kenwood magnari, Kenwood tæki, 10
diska geislaspilari, Spyball þjófavarn-
arkerfi og 3 banda radarvari. Upplýs-
ingar í sfma 98-66075, Sigurgeir.
Fyrir bifhjólafólk.
Jaguar leðurfatnaður, nýmabelti, leð-
urtöskur og hanskar. Bieffe hjálmar,
MT og MB varahlutir.
Sölum. Karl H. Cooper. Borgarhjól sf.,
Hverfisgötu 49, sími 551 6577.
fyrsta verk nýja æðsta prestsins
Hvers vegna "X Vegna þess^Fra °rnh alda h°fum vid haft
erum við hræddir j að hún gæti hollt °9 heilnaemt vatn- Það er
við mengun,
pabbi?