Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1995, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1995, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 8. MAÍ 1995 41 Menning Leikhús Sáttargjörð Sossu -IGalIeríFold Sáttargjörð á milli hins hlutbundna og hins óhlutbundna hefur verið fylgifiskur módernismans frá upphafi. Hrein strangflatastefna hefur öðru hvoru komið fram og krafist figúrulausrar formhugsunar (samanber fúnkísstílinn, de Stijl, geómetríuna á fimmta og sjötta áratugnum og nú síðast naumhyggjuna og neó-geó). Samt hefur fígúran alltaf brotist á ný úr viðjum lita og forma myndflatarins eins og til að undirstrika að þetta sé þrátt fyrir allt mannanna verk. Sáttargjörðin er þá fólgin í því að sætta þessi tvö sjónarmið; tilfinningalegan og ljóðrænan húmanisma með fígúru í aðalhlutverki og kalda rökhyggju lita og forma sem reynir ekki að blekkja áhorfandann. Eftirvænting og von Margrét Soffia Björnsdóttir, er kallar sig Sossu, leggur sýnilega mikið upp úr slíkri sáttargjörð á milli veraldar hlutanna og hinna huglægu forma, eða öllu heldur hins þekkjanlega og hins óþekkjanlega. Sossa sýn- ir um þessar mundir nítján olíumálverk þessarar ættar í Gallerí Fold við Rauðarárstíg. í myndum Sossu eru mannverur, oftast nær konur, samofnar litríkri og formrænni veröid. Það væri rangt að segja að það sé mikil aksjón í þessum mynd- um, þótt litirnir séu heitir og ástríðuþrungnir. Þær einkennast þvert á móti af kyrrstöðu persónanna sem flestar sitja og bíða átekta. Verk númer ellefu, Biðstaða, er ágætur samnefnari fyrir sýninguna og þar tekst listakonunni aukreitis hvað best upp við að afmarka persónuna án þess að raska geómetrísku gildi myndárinnar. Litirnir eru þó meginvið- fangsefni Sossu. Með því að byggja upp andstæður djúprauðs og djúpblás í mörgum tónum tekst henni á eftirtektarverðan hátt að koma áleiðis til- finningu fyrir eftirvæntingu eða von. Sumarstemningar í kynningarhorni Gallerí Foldar sýnir Gréta Þórsdóttir þrettán vatns- litamyndir. Gréta er búsett í Svíþjóð og starfar þar sem leikmyndahöfund- ur en hefur jafnframt haldið nokkrar einkasýningar. Verk Grétu eru smá pg láta lítið yfir sér. í þeim birtast kyrrlátar íslenskar sumarstemningar. í Þingvallamynd númer tólf er afar sérstæð birta og trjágróður sem minnir fremur á Mið-Evrópu en Þingvelli. Myndin er hæfilega laus í sér og örugglega dregin og má hið sama segja um myndina Veðrabrigði (nr. 5). Aðrar myndir eru hins vegar flestar of nosturssamlega dregnar hjá listakónunni þannig að vatnsliturinn nýtur sín ekki. Aðal vatnslitarins er léttleiki og tærleiki sem næst einungis fram með öguðum vinnubrögð- um, útsjónarsemi og öryggi. Gréta Þórsdóttir á þessa eiginleika til en færir sér þá sýmlega ekki nógu vel í nyt. Sýningarnar í Gallerí Fold standa báðar til 14. maí. Myndlist Ólafur J. Engilbertsson OÍlAA Oiififií 99*17•00 Verö aðeins 39,90 mín. Læknavaktin 2 { Apótek 3! Gengi dfc LOKUÐ ÚTBOÐ F.h. Byggingadeildarborgarverkfræðings og Trésmiðju Reykjavík- urborgar er óskað eftir verktökum til að taka þátt í væntanlegum lokuðum útboðum eða verðkönnunum. Um er að ræða ýmsa viðhaldsvinnu við fasfeignir borgarinnar. Um er að ræða minni háttar verkþætti á eftirfarandi starfssviðum: Blikksmíði: Þakjárn, rennur og niðurföll, hreinsun loftstokka. Múrverk: Múrviðgerðir utanhúss, almennar viðgerðir. Trésmíði: Almenn viðhaldsvinna utanhúss og innan. Pappalagnir: Ýmsar viðgerðir og endurnýjun á þakpappa. Raflagnir: Almennt viðhald og endurbætur. Pípulagnir: Almennt viðhald og endurbætur. Járnsmíði: Ýmiss konar sérsmíði. í umsóknum korni fram nafn fyrirtækis, starfssvið, nafn stjórn- anda, lýsing á helstu verkefnum, heimilisfang, kennitala ásamt fjölda starfsmanna á.launaskrá. Einungis þeir verktakar koma til greina sem staðið hafa í skilum á opinberum og lögbundnum gjöldum, þ.rn.t. tryggingagjaldi, virð- isaukaskatti og lífeyrissjóðsiðgjaldi. Þeir verktakar sem áhuga hafa skili inn umsóknum í síðasta lagi föstudaginn 12. maí 1995 til Innkaupastofnunar Reykjavíkurborg- ar, Fríkirkjuvegi 3. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Simi 2 58 00 LEIKFELAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið ki. 20. DÖKKU FIÐRILDIN ettir Leenu Lander Föstud. 12/5, siðasta sýning. VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Fimmtud. 11/5, laugard. 13/5, föstud. 19/5. Litla svið kl. 20.30. Leikhópurinn Erlendur sýnir: KERTALOG eftir Jökul Jakobsson Sunnud. 14/5, fimmtud. 18/5, laugard. 20/5. Allra siöustu sýningar. Miðaverð1200kr. Litla sviðið: ísland gegn alnæmi Tveir verðlaunaeinþáttungar. ÚTÚRMYRKRINU ettir Valgeir Skagf jörð ALHEIMSFERÐIR ERNA eftir Hlín Agnarsdóttur Sýning til styrktar átakinu „ísland gegn alnæmi" fimmtudaginn 11. mai kl. 20.30. Sýningar laugardaginn 13/5 kl. 16 og sunnudag14/5 kl. 16. Aðeins þessar sýningar. Miðaverð er1200 kr. Munið gjafakortin okkar. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20, auk þess er tekið á móti pöntunum í síma frá kl. 10-12 allavirka daga. Sími miðasölu 680680. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús NEMENDALEIKHUSIÐ LINDARBÆ-SÍMI 21971 MARÍUSÖGUR i leikstjórn Þórs Tulinius Nýtt islenskt leikrit eftir Þorvald Þorsteinsson 7. sýn. fimmtud. 11. maí kl. 20, 8. sýn. laugard. 13. mai kl. 20.00, 9. sýn. sunnud. 14. mai kl. 20.00. Miðapantanir allan sólarhringinn. " ~ S.5t^lOJHJL»P0 Leikfélag Akureyrar DJÖFLAEYJAN Fimmtud. 11 /5 kl. 20.30, föstud. 12/5 kl. 20.30, laugard. 13/5 kl. 20.30. • • • • J.V.J. Dagsljós KIRKJULISTAVIKA1995: GUÐ/jón Sýnt í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju Frumsýnlng þrlðjud. 9/5 kl. 21.00. 2. sýn. miðvikud. 10/5 kl. 21.00. 3. sýn. sunnud. 14/5 kl. 21,00. AÐEINS ÞESSAR ÞRJÁR SÝNINGAR! Miðasalan í Samkomuhúsinu eropin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi 24073. Greiðslukortaþjónusta. Safnaðarstarf Reykjavíkurprófastsdæmi: Hádegis- fundur presta verður í Bústaðakirkju á mánudag kl. 12.00. Árbæjarkirkja: Opið hús mánudadag frá kl. 13-15.30. Kaffl, fóndur, spil. Bústaðakirkja: Starf fyrir 12 ára mánu- dag kl. 16.00. Starf fyrir 10-11 ára kl. 17.30. síili> ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 11200 Stóra sviðið STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson 3. sýn. mvd. 10/5, nokkur sæti laus, 4. sýn. fid. 11/5, nokkur sæti laus, 5. sýn. sud. 14/5, 6. sýn. fid. 18/5,7. sýn. Id. 20/5,8. sýn. sud. 21/5. Ath. Ekki veróa fleiri sýningar á þessu leikári. Söngleikurinn WEST SIDE STORY eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bern- steins Kl. 20.00 Föd. 12/5, uppselt, Id. 13/5, nokkur sæti laus, föd. 19/5, nokkur sæti laus, mvd. 24/5, nokkur sæti laus, föd. 26/5, id. 27/5. Sýningum lýkur í júni. Smiðaverkstæðið TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00. Þrd. 9/5, uppselt, föd. 12/5, uppselt, Id. 13/5, uppselt, mvd. 17/5, uppselt, næstsiðasta sýn- ing, föd. 19/5, uppselt, siöasta sýning. Ósótt- ar pantanir seldar daglega. Siðustu sýningar á þessu leikári. Barnaleikritið LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Eng- kvist Athugið að fram eftir maí g'eta hóp- ar pantað sýninguna. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mád.8. maikl. 20.30. KENNSLUSTUNDIN einþáttungur ettir Eugene lonesco. Leiklesið af Gísla Rúnari Jónssyni, Stein- unni Ólínu Þorsteinsdóttur og Guörúnu Þ. Stephensen undir stjórn Bríetar Héóinsdótt- ur. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10. Græna línan 99 61 60. Bréfsími 61 12 00. Sími 1 12 00 - Greiðslukortaþjónusta. II ÍSLENSKA ÓPERAN llW11" Sími 91-11475 JSíz {ýsuvúz/a Tónlist: Giuseppe Verdi Aöalhlutverk: Sigrún Hjálmtýsdóttir, Ólafur Árni Bjarnason og Bergþór Pálsson. Laugardaginn 13. mai, allra, allra siðasta sýning. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanlr seldar 3 dögum fyrir sýnlngardag. TÓNLEIKAR: Martial Nardeau, flauta, og Peter Máté, pianó. Þriðjud. 16. maikl. 20.30. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega, sýningardag til kl. 20. SÍM111475, bréfasimi 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Dómkirkjan: Mömmumorgunn í safnaö- arheimilinu, Lækjargötu 14a, þriðjudag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja: Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20. Vorfundur safnaðarins verð- ur haldinn í kirkjunni í kvöld kl. 20.30. Hjallakirkja: Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20. Friðrikskapella: Kyrröarstund i dag kl. 12.00. Léttur málsverður í gamla félags- heimilinu að stundinni lokinni. Grensáskirkja: Samvera eldri borgara þriðjudag kl. 14.00. Farið í skoðunarferð. Kirkjur Kópavogs heimsóttar og Lista- safn skoðað. Hallgrimskirkja: Hádegisbænir kl. 12.00 á vegum HM 95. Fyrirbænaguðsþjónusta þriðjudag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Langholtskirkja: Ungbarnamorgunn í dag kl. 10-12. Aftansöngur kl. 18.00. Neskirkja: 10-12 ára starf í dag kl. 17.00. Æskulýðsstarf kl. 20.00. Mömmumorg- unn þriðjudag í safnaðarheimilinu kl. 10-12. Seltjarnarneskirkja: Foreldramorgunn þriðjudag kl. 10-12. 1 =i J Bl fjfSjJE É % AÍllM 9 9*17*00 Verö aöeins 39,90 mín. lj Fótbolti 2 ] Handbolti pgj Körfubolti 4 j Enski boltinn 5 ítalski boltinn 6 Þýski boltinn ; 7 j Önnur úrslit ;8j NBA-deildin JLJ Vikutilboð stórmarkaðanna j2j Uppskriftir Læknavaktin Apótek _3J Gengi mmma Jj Dagskrá Sjónv. 2; DagskráSt. 2 3 i Dagskrá rásar 1 4 j Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5 j Myndbandagagnrýni 6J ísl. listinn -topp 40 _7j Tónlistargagnrýni 8 j Nýjustu myndböndin Pfsfrjr- 1} Krár 2 1 Dansstaöir 31Leikhús _4J Leikhúsgagnrýni _5j Bíó J3J Kvikmgagnrýni lj Lottó 21 Víkingalottó 31 Getraunir Dagskrá líkamsræktar- stöðvanna AIIIH 99-17•00 Verö aöeins 39,90 mín

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.