Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1995, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1995, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 8. MAÍ 1995 47 Kvikmyndir SAM SAM eiðcoDi SNORRABRAUT 37, SÍM111384 - 25211 STRÁKAR TIL VARA “I LAUGHED TILL I STOPPED!” Sviðsljós Bergman-veisla í New York fram í september Woody Allen er áreiðanlega í sjöunda himni þessa dagana. Nú stendur nefnilega yfir viðamikil listahátíð í New York sem helguð er verkum eins uppáhaldshöfunda hans, meistara Ingmars Bergmans. Veisluhöldin standa fram í september og geta íbúar og gestir Stóra eplisins skoðað rúmlega eitt hundrað verk sniUingsins í söfnum, leikhúsum og kvikmyndahúsum borgarinnar, svo og í sjón- varpinu. „Hann á þetta svo sannarlega skilið og ég er mjög ánægð fyrir hans hönd,“ segir leikkonan Liv Ullmann sem lék í tíu myndum Bergmans og átti með honum dóttur. „Hann er sniUingur." Á Bergman- hátíðinni verða m.a. sýnd tvö leikrit í uppfærslu hans, annað eftir Shakespeare en hitt eftir hinn sáluga japanska höfund, Yukio Mishima. Þá verða sýndar rúmlega 40 kvikmyndir sem Bergman gerði á 40 ára starfs ferli sfnum, þar af margar myndir sem varla hafa verið sýndar utan Svíþjóðar. Ekki má svo gleyma að þrjár bækur eftir Bergman sjáifan verða gefnar út í kUjuformi í tUefni hátíðarinnar. Ingmar Bergman, snillingur að störfum. LAUOARÁS Sími 32075 HEIMSKUR HEIMSKARI Sími 16500 - Laugavegi 94 DAUÐLEG ÁST Sýnd f Borgarbíói Akureyri og Laugarásbíói kl. 5, 7, 9 og 11.10. HÁSKALEG RÁÐAGERÐ Æsispennandi mynd með tveimur skærustu stjömum Hollywood í aðalhlutverkum. Mickey Rourke (9 1/2 vika, Wild Angel) og Stephen Baldwin (Threesome, Bom on the Fourth of July) leika hættulega glæpamenn sem svífast einskis. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. INN UM ÓGNARDYR Sýndkl. 5, 7,9og11. Sýnd kl. 5 og 9. TÝNDIR í ÓBYGGÐUM Sýnd kl. 5 og 7. RITA HAYWORTH OG SHAWSHANK-FANFGELSIÐ Sýnd kl. 5 og 9. HIMNESKAR VERUR Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 14 ára. HÁSKOLABÍÓ Síml 552 2140 Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. THE LION KING Dustin Hoffman, Rene Russo, Morgan Freeman, Donald Sutherland, Cuba Gooding, allir þessir úrvalsleikarar koma saman í dúndur-spennumynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. tIIIII1IIIITT Gary Oldman, Isabella Rossellini, Jeroen Krabbé, Valeria Golino og Johanna Ter Steege í stórkostlegri mynd um ævi Ludwigs van Beethovens. „Meistaraverk! Ein albesta mynd ársins.“ John Korcoran, KCAL-TV „Svona eiga kvikmyndir að vera!“ Jan Wáhl, KRON-TV. San Francisco „Þessi mynd dáleiðir mann!“ Janet Masiin, The New York Times „Tveir þumlar uppl Heiliandi ráðgáta." Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. BARDAGAMAÐURINN VINDAR FORTÍÐAR BQYS ONTHESIDE Frá framleiðandanum Aron Milchan (Pretty Woman) kemur „Boys on the Side“, frábær mynd um 3 konur á ferðalagi um Bandaríkin og sterk vináttubönd þeirra á milli. Þær Whoopie Goldberg, Mary-Louise Parker og Drew Barrymore fara á kostum í einhverri bestu mynd sem komið hefur lengi! „Boys on the Side" er skemmtileg, mannleg, fyndin, frábær! Sýnd kl. 4.40. 6.50, 9 og 11.15. Sýnd kl. 5 og 7. AFHJÚPUN Sýnd kl. 9og 11.10. í BRÁÐRI HÆTTU Dustin Hoffman, Rene Russo, Morgan Freeman, Donald Sutherland, Cuba Gooding. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. .............................. SLÆMIR FÉLAGAR BíáHðLU|l ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 FRUMSÝNING: ALGJÖR BÖMMER Þessi mynd er grín, spenna og meira grín frá upphafi og næstum því til enda. Þessi mynd er svaka „töfT' og þú munt „fíla“ hana í tætlur. Þessi mynd kemur öllum í dúndur stuð. Þessa mynd skalt þú sjá aftur og aftur. „Hey, man low down dirty shame er kornin" Aðalhlutverk: Keenen ivory Wayans, Jada Pinkett, Salli Richardson, Charles Dutton. Framl.: Joe Roth og Roger Bimbaum. Tónlistin í þessari er ekkert eðlileg. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. LITLU GRALLARARNIR Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd með íslensku tali kl. 5. M/ensku tali sýnd kl. 7. Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. BANVÆNN LEIKUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. TÁLDREGINN UNKOWERD Sálfræöilegur þriller um dularfull morö sem virðast tengjast afhjúpun á gömlu málverki sem sýnir hertoga og riddara að tafli. Sé staöan á taflinu tefld til enda falla margir og allt í kringum ungu konuna sem er aö endurgera málverkiö hrynur fólk niöur. í síðasta leiknum í skákinni mun svarta drottningin drepa hvítu drottninguna, hana sjálfa. Æsispennandi mynd fyrir alla sem hafa gaman af úthugsuðum fléttum. Aðalhlutverk: Kate Beckinsale (Ys og þys út af engu), John Wood (Orlando), Sinead Cusack og Art Malik (True Lies, A Passage to India). Leikstjóri: Jim McBride (The Big Easy, Great Balls of Fire). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. HÖFUÐ UPPÚR VATNI Ungt par ferðast til eyju í frii sínu en málin taka óvænta stefnu þegar fyrrverandi unnusti konunnar kemur til eyjunnar og deyr á dularfullan hátt. Hjónabandiö breytist í martröö og undankomuleiðirnar eru fáar... Sýnd kl. 7, 9 og 11.10. ORÐLAUS Frábær rómantísk gamanmynd ur óvini sem veröa ástfangnir samherjum þeirra til sárra leiðindí Kevin og Julia eiga eitt sameiginlegt. Þau eiga erfitt með aö sofna á nóttunni! Allt annaö ei eins og svart og hvitt þau eru ræðuritarar fyrir politíska keppinauta og þegar allt fer í háaloft milli þeirra veröa þingmennirnir strengjabrúður þeirra þegar þau hefna sín á hvort ööru. Sýnd kl. 5, 7 og 9. EIN STOR FJÖLSKYLDA Frábærlega fyndin ny íslensk kvikmynd frá Jóhanni Sigmarssyni höfundi Veggfóðurs. Sýnd kl. 9 og 11. FORREST GUMP Sigurvegari óskarsverðlaunahátíðarinnar 1995. Sýnd kl. 6.30 og 9.15. DROPZONE Sýnd kl. 11. B. i. 16 ára. NELL Sýnd kl. 5 og 7. SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ $4kÍ7/4r ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 I' BRÁÐRI HÆTTU ★★★ MBL. ★★★ Dagsljós. ★★★ Morgunpósturínn. Sýnd í sal A kl. 5, 9 og 11.15 í THX. Bönnuð innan 12 ára. RIKKI RÍKI MORl.XN IRntMAN' :thx i Komdu á Hoimskur hoimskari strax þvi J)otta or einfuldlegn fyndnasta mynd ársins. þaö viori heimska aö bíöa. Allir sem koma á mynclina fá afsláttarmiða lrá Hróa hotti oy þoir som kaupa pitsu hjá llróa hotti lá myndir'úr Hoimskur. heimskari í boöi Coea-eola. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verolaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBIÓLÍNAN SÍMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. (IFGNÍÖOflINM Simi 18000 Þeir komu. Þeir sáu. Þeir sneru við. AUSTURLEIÐ ■fOIIN CANOV niouaÐ i 6 WAGONSEAST! Sprenghlægilegbr vestri um kappana sem héldu til Villta vestursins en gáfust upp og kusu að snúa við. En þá fór gamanið fyrst að káma. Wagon’s East var síðasta mynd hins ástsæla og vinsæla gamanleikara Johns Candy, en hann lést þegar taka myndarinnar var langt komin. Candy lék í um 40 kvikmyndum, þ. á m. sígildum gamanmyndum á borð við The Blues Brothers, National Lampoon's Vacation, The Great Outdoors, Planes, Trains & Automobiles, Uncle Buck, Home Alone, Cool Runnings, Splash og Spaceballs. Aðalhlutverk: John Candy og Richard Lewis. Leikstjórí: Peter Markle. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LEIÐIN TIL WELLVILLE Stórskemmtileg gamanmynd um sögufrægt heilsuhæli í Bandarikjunum um síðustu aldamót. . Aðalhlutverk: Anthony Hopkins, Brídget Fonda, John Cusack, Dana Carvey og Matthew Broderíck. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. PAR ÍSARTÍSKAN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.