Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1995, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1995, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 8. MAl 1995 45 Leikararnir þrír, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Guðrún Þ. Stephensen og Gísli Runar Jóns- son. Kennslu- stundin í kvöld verður leiklesinn á veg- im Listaklúbbs Leikhúskjallar- ans einþáttungurinn Kennslu- stundin eftir lonesco í nýrri þýö- ingu Gísla Rúnars Jónssonar. Kennslustundina skrifaði Ion- esco- árið 1950 og er þekktasta verk hans ásamt Sköllóttu söng- konunni og Nashyrningunuxn. Sköllótta söngkonan fjallar ekki á nokkum hátt um sköllótta Leikhús söngkonu, eiginlega allt annað frekar. Kennslustundin fjallar aftur á móti um kennslustund sem fær afar óvæntan endi. Kennslustundin var fyrst sýnd hér á landi í samsýningu með ein- þáttungnum Stólunum hjá Leik- félagi Reykjavíkur í Iðnó 13. apríl 1961. Leikstjóri var Helgi Skúla- son og með hlutverkin fóru Gísh Halidórsson, Guðrún Ásmunds- dóttir og Ámi Tryggvason. Leik- stjóri nú er Bríet Héðinsdóttir og leikarar eru Gísh Rúnar Jónsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Guðrún Þ. Stephensen. Leiklesturinn er í Þjóðleikhús- kjaharanum og hefst hann kl. 20.30. Vortón- leikar Samkórs Kópavogs Samkór Kópavogs heldur sína árlegu vortónleika í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni, í kvöld kl. 20.30. Félag velunnara Borgarspítalans Aðalfundur Félags velunnara Borgarspítalans verður haldinn á morgun, þriöjudaginn 9. maí, í matsal Borgarspítalans kl. 17. FélagsvistABK Spilað verður í Þinghól, Hamra- borg 11, i kvöld kl. 20.30. Ahir velkomnir. Samkomur ITC-deildÍn Kvistur heldur fund í kvöld kl. 20 að Litlu-Brekku við Bankastræti. Ahir velkomnir. SSH Stuðnings- og sjálfshjálparhópur hálshnykkssjúkhnga veröur með fund i kvöld kl. 20 í húsi ÍSÍ, hús 1. Fyriritísari: Magnús Ólafsson, orku- og endurhæfmgarlæknir. Vortónleikar Tónlistarskólans Árlegir vortónleikar nemenda Tónlistarskólans í Reykjavik verða í íslensku óperunni í kvöld ki. 20.30. Borgarleikhúsið: Bubbi, KK og Súkkat munu halda tónleika á vegum Samtaka her- stöðvaandstæðinga í kvöld. Tón- leikamir eru í Borgarleikhúsinu og hefjast þeir kl. 21.00. Yfirskrift tónleikanna er Með sakleysið eitt aö vöm og er hún sótt í ljóð Jakobínu Sigurðardóttur, Fimm börn. Fimm böm og Ingólfur Steinsson munu syngja þetta Ijóð við lag Bergs Þórðar í upphafi tón- ieikanna. í dag eru nákvæmlega 50 ár ffá því að friður komst á í Evrópu. „Það er iíka hálf öld síðan Banda- ríkjaher ætlaði að fara héðan og enn einu sinni geram við tilraun til að syngja herinn burt,“ segir Sukkat kemur Iram á tónleikum herstöövaandstæðinga í kvöld ásamt Bubba og KK. Sveinn Rúnar Hauksson hjá Sam- tökum herstöðvaandstæðinga. Forsala er í Borgarleikhúsinu og kostar miðinn 1200 krónur. Leið 130: Nætnrleið frá Lækjartorgi í Árbæ og Grafarvog Strætisvagnar Reykjavíkur aka leið 130 eftir miönætti á fostudags- Umhverfi og laugardagskvöldum og fer hún frá Lækjartorgi kl. 2 og 3 að nóttu til. Á þessum leiðum ghda ekki far- miðakort af neinni gerö og er far- gjaldið kr. 200. Eins og sjá má af kort- inu hér til hliðar fer leið 130 fyrst í gegnum Laugaráshverfið á leið sinni upp í Árbæ og Grafarvog. Víkurvegiir við mjórnarráSsm 02:00 og 03:00 Leið 130 - naptjrvs - Lækjartorg, Sund, Árbær og Grafarvogur 1 Sonur Ingigerð- arogÓttars Litli drengurinn á myndinni er apríl kl. 1.29. Hann var 2980 grömm hann Bergsveinn Hugi sem fæddist að þyngd og 48,5 sentimetra langur. á fæðingardeild Landspítalans 16. Foreldrar Bergsveins Huga era Ingigerður Tómasdóttir og Óttar Bam dagsins Hrafn Óttarsson og er hann fyrsta John Candy leikur leiðangursfor- ingjann James Harlow. Austurleið Regnboginn frumsýndi í síð- ustu viku gamanmyndina Aust- urleið (Wagons East) sem er siö- asta myndin sem hinn ágæti leik- ari John Candy lék í en hann lést langt fyrir aldur fram í fyrra. Austurleið segir sögu úr villta vestrinu frá nýjum sjónarhóli sem hingað til hefur verið þagað um. Það voru nefnilega margir sem ekki kunnu við sig i vestr- Kvikmyndir inu, gáfust upp og snera til baka. í Austurleið er sagt frá nokkrum shkum í bænum Prosperity. Þar er samankominn hjópur af fólki sem hefur mistekist að koma sér fyrir í vhlta vestrinu. Þessi hópur ákveður að mynda fyrsta skipu- lagða uppgjafarliðið og halda til baka. En liðið skortir leiðtoga, sterkan foringja sem stjórnað getur skipulögðu undanhaldi. Drykkjurúturinn James Harlow er langt í frá að vera sá sem leitað er að, en hann er sá eini sem býðst. John Candy lést þegar tökum á Austurleið var um það bh að ljúka. Hann lék í um það bil fjöru- tíu kvikmyndum. Nýjar myndir Háskólabíó: Dauöastríðið Laugarásbíó: Háskaleg ráóagerð Saga-bió: i bráðri hættu Bíóhöllin: Algjör bömmer Bíóborgin: Strákar til vara Regnboginn: Austurleiö Stjörnubíó: Ódauóleg ást Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 105. 05. maí 1995 kl. 9.15' Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 62,790 62,970 63,180 Pund 101,320 101,630 102,070 Kan. dollar 46,210 46,400 46,380 Dönsk kr. 11,6070 11,6540 11,6280 Norsk kr. 10,1360 10,1760 10,1760 Sænsk kr. 8,6310 8,6660 8,6960 Fi. mark 14,8350 14,8950 14,8560 Fra. franki 12,8160 12,8670 12,8950 Belg. franki 2,2154 2,2242 2,2274 Sviss. franki 55,3400 55,5600 55,5100 Holl. gyllini 40,8100 40,9700 40,9200 Þýskt mark 45,7100 45,8500 45,8000 ft. líra 0.03828 0,03848 0,03751 Aust. sch. 6,4900 6,5220 6,5150 Port. escudo 0,4317 0,4339 0,4328 Spá. peseti 0,5138 0,5164 0,5146 Jap. yen 0,74890 0,75120 0,75320 irskt pund 102,830 103,350 103,400 SDR 98,82000 99,32000 99,50000 ECU 83,7200 84,0600 84.1800 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan Lárétt: 1 meðalhóf, 8 heill, 9 sjávardýr, 10 mistakist, 12 tré, 13 kjáni, 14 góöan, 16 varðandi, 18 ónæðis, 20 skel, 21 keyrsla. Lóðrétt: svefn, 2 skaði, 3 líkið, 4 titill, 5 ílátin, 6 höfnuöu, 7 glitri, 11 pár, 12 úr- gangsefni, 15 heiöur, 17 sjór, 19 umdæm- isstafir. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 færleik, 8 ýta, 9 Erla, 10 listi, 11 MR, 12 leki, 14 nag, 15 klandri, 17 togi, 19 óp, 21 mikill. Lóðrétt: 1 fýll, 2 æti, 3 raska, 4 letingi, 5 erindi, 6 ilma, 7 kargi, 13 elti, 15 kám, 16 ról, 18 ok, 20 pá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.