Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1995, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1995, Qupperneq 25
FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1995 33 Fréttir Leikhús Þau voru á Núpárbökkum fyrir fáum dögum, Linda Ósk Á'rnadóttir, Bjarni Þór Árnason, Helga Björk Árnadóttir og Ingi Már Þorvaldsson. Það lágu 12 laxar og voru frá 8 upp í 16 pund. 35 laxar hafa veiðst í Núpá. DV-mynd Árni Þór LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Rokkóperan Jesús Kristur SUPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Loyd Webber Frumsýning föstudaginn 14. júli, örfá sæti laus, laugardaginn 15/7, sunnud. 16/7. Forsaia aögöngumiöa hafin. Miðasalan verður opin frá kl. 15-20 alla daga og einnig tekið á móti miðapöntunum i sima 658-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. Tónleikar Rangámar: 16 laxar veiddust Sumartónleikar í Grindavíkurkirkju Síöastliðna þijá sunnudaga hafa veriö haldnir tónleíkar í Grindavíkurkirkju meö þekktu og góöu listafólki. Er þetta hður í átaki til að auka fjölbreytni í bæj- arlífmu yfir sumartímann. Á sunnudag- inn kl. 18 leikur strengjakvartett. „Veiöin er öll aö glæðast í Rangán- um og í dag veiddust 16 laxar sem þýöir aö áin hefur gefið 35 laxa. Lax- inn var hellast upp í Ægissíðufossinn í kvöld,“ sagði Þröstur Elliðason í gærkvöldi en dagurinn í dag var sá besti á þessu sumri. í fyrra var það hægt og róléga sem veiðin fór af stað Veiðivon Gunnar Bender en núna kemur þetta allt í einu, næstu dagar gætu orðið góðir. „Það var svæði tvö sem gaf 10 laxa og svæði eitt að vestanverðu sem gaf 6 laxa. Ytri-Rangá hefur gefiö 2 laxa. Þetta er bæði stórlax og smálax í bland. Smálaxinn hefur alltaf verið að veiðast, frá fyrsta degi,“ sagði Þröstur enn fremur. -G.Bender Veiðivötn: 582 fiskar á einni viku Silungsveiðin hefur gengið sæmi- lega það sem af er sumri i mörgum veiöivötnum landsins. í heila viku hafa veiöst 582 silungar í Veiðivötn- um (Hraunsvötnum, Litlasjó, Stóra- Fossvatni og Ónýta vatni) og var stærsti fiskurinn 9,5 pund. „Við fórum í könnunarferö um síð- ustu helgi og fórum meðal annars í Þórisvatn. Veiðin í vatninu hefur verið góð það sem af er sumri. Það hafa veiöst einhver þúsund af silung- um í vatninu," sagði Kolbeinn Ing- ólfsson í samtali við DV. Hann hefur eytt mörgum helgum við silungs- veiði. „Veiðimenn hafa verið að fá þetta frá 5 upp í 30 fiska og flestir eru fisk- arnir frá 2,5 pundum upp í 4,5 pund. í Köldukvísl eru veiðimenn byrjaðir að fá fisk. Veiðin í Kvíslaveitum á Sprengisandi byijar innan fárra daga,“ sagði Ingólfur enn fremur. Mýrarkvíslin: 20pundabolti Fyrsti lax sumarsins úr Mýrarkvísl var 20 punda bolti og skýtur því Laxá í Aðaldal úr toppsætinu meö 19,5 punda fisk sem þann stærsta. Úr Þverá í Borgarfirði eru komnir 255 laxar og hann er 19 pund sá stærsti. Beitt er maðki og flugu þessa dagana. Gunnar Sveinbjörnsson veiddi fimm laxa í Brennunni fyrir skömmu og veiðin er að glæðast þar verulega eftir rólega byrjun. -G. Bender Þeir Vigfús Páll Auóbergsson, Ivar Páll Bjartmarsson og Jóhann Vignir Hróbjartsson fengu frá 10 upp í 18 punda laxa á efra svæðinu í Reykjadalsá. DV-mynd ÞPP Reykjadalsá í Borgarfirði: Fyrstu laxarnir á land Það verður stöðugt algengara að löxum sé sleppt í árnar til að veiöi- menn hafi eitthvað að glíma við. Nú í sumar eru þetta meðal annars Brynjudalsá í Hvalfirði, Reykjadalsá í Borgarfirði, Norðlingafljót í Borg- arfirði og Núpá á Snæfellsnesi. „Fyrsta hollið var í ánni núna um helgina en leyfilegt er aö vera helm- ing tímans á sleppisvæöinu. Þeir veiddu 5 laxa og sá stærsti var 18 pund,“ sagði Þorvaldur Pálmason í Reykholti í samtali við DV. „Það er gott vatn í ánni þessa dag- ana og lax farinn að ganga á neðra svæðið en hefur ekki tekið ennþá hjá veiðimönnum. Þessi fiskur sem er sleppt í Reykjadalsá er að mestu af Reykjadalsárstofni," sagði Þorvaldur ennfremur. -G.Bender Evrópsk ungmennahátið 28 íslensk ungmenni munu leggja land undir fót á þriðjudag til að taka þátt í baráttu ungmenna í Evrópu gegn kynþáttahatri og skorti á um- burðarlyndi. Er slagorö fram- kvæmdarinnar „All different - All equal" og hefur það verið þýtt sem „Enginn eins - engum til meins". Hápunktur átaksins er það sem ber heitiö Evrópska ungmennalestin. Sex lestir munu leggja samtímis af stað frá fjórum hornum Evrópu og mætast í Strassborg þar sem ung- mennavika verður haldin. íslensku ungmennin ferðast í „lest menning- arlegs frelsis" ásamt u.þ.b. 300 ung- mennum frá hinum Norðurlöndun- um og Eystrasaltsríkjunum. í tilefni af þessu verður haldin menningarhátíð á Ingólfstorgi á sunnudag. Hátíðin hefst kl. 15 og meðal atriða eru afrískur dans og trommusláttur, götuleikhús, fjöl- Ustamenn og hljómsveitin Maus. Einnig verður sýning á ýmsu í menn- ingu ungmenna á Noröurlöndunum. Tilkyimingar Árnesingafélagið í Reykjavík heldur sumarskemmtun í Félagslundi í Gaulverjabæ nk. laugardagskvöld kl. 22. Allir velkomnir. Útiball á Djúpavogi Útiball verður á Djúpavogi laugardags- kvöldið 1. júlí kl. 23-3. Hljómsveitin Kirsuber sér um að allir skemmti sér. Næg tjaldstæði. Aldurstakmark 16 ár. L.A. Café 6 ára L.A. Café, Laugavegi 45, er 6 ára um þess- ar mundir og af því tilefni verður brydd- að upp á mörgum skemmtilegum hlutum. 50% afsláttur verður af matseðb og föstu- daga og laugardaga munu Anna Karen og Kristján Guðmundsson leika fyrir matargesti. Diskótek verður öll kvöld vikunnar í umsjón Vilhjálms Ástráðs- sonar. Plötusnúður á Jazzbarnum Um helgina verður sú nýbreytni á Jazz- bamum að plötusnúður mun velja tón- Ustina sem spiluð verður. VaUð verður úr öUum helstu tónlistarstefnum. Lögð verður áhersla á þekkta tónlist sem er vel „danshæf. Herlegheitin hefjast kl. 23 í kvöld og á sama tíma á laugardags- kvöld. 200 ára afmælishátíð Jim Beam hefst á veitingahúsmu Déjá-vú í kvöld kl. 22. AfmæUsbarnið mun taka á móti gestum og gangandi. Stórhátíð þessi mun halda áffarn á laugardagskvöld á Déjá-vú en þaðan mun förinni heitið um land allt. Fjölskylduhátíð: „í hjartans einlægni" „Þetta er svolítið öðruvísi fjöl- skylduhátíð, hún er mótvægi við þessar venjulegu fiölskylduhátíðir þar sem stórsveitlr spila," segir Sig- urður Ragnarsson, framkvæmda- stjóri fiölskylduhátíðarinnar „í hjartans einlægni" sem haldin er aö Laugalandi í Holtum um þessa helgi. Hátíðin hefst í dag og lýkur á sunnu- dag. Þátttökugjald er 6000 kr. fyrir fullorðna, börn á aldrinum 4 til 16 ára greiða 500 kr. en yngri böm ekk- ert. Hægt er að mæta á staðinn í kvöld og greiða þá gjaldið. „Við emm að reyna að finna mót- vægi við stress og hraða nútímans og beina sjónum fólks að sjálfu sér og fiölskyldunni. Um leið er ætlunin líka að skemmta sér,“ segir Sigurður. Á dagskránni er tónlist og dans og farið verður í gönguferðir. Fyrir böm verð- ur starfrækt trésmiðja þar sem þau geta fengið að smíða, föndursmiðja, tónsmiðja, leiksmiðja, þrautasmiðja og „Litla leiksmiöjan“ sem er fyrir böm yngri en fiögurra ára. Laugaland í Holtum er í 11 km fiar- lægð frá Heltu. Að Laugalandi er sami afleggjari og upp aö Galtalæk og Heklu. 904-1700 Verö aðeins 39,90 mín. lj Fótbolti 2 j Handbolti 3 j Körfubolti 4 Enski boltinn 5 | ítalski boltinn 6 Þýski boltinn 71 Önnur úrslit 8J NBA-deildin JLj Vikutilboö stórmarkaðanna 2 j Uppskriftir lj Læknavaktin 2 1 Apótek 31 Gengi ; 1 [ Dagskrá Sjónvarps 21 Dagskrá Stöðvar 2 3 j Dagskrá rásar 1 4 [ Myndbandalisti vikunnar - topp 20 J5j Myndbandagagnrýni . 6 j ísl. listinn -topp 40 7] Tónlistargagnrýni 8j Nýjustumyndböndin 9 1 Gervihnattardagskrá 1J Krár 21 Dansstaðir 3 I Leikhús 4j Leikhúsgagnrýni Bíó jSJ Kvikmyndagagnrýni 1J Lottó 2 [ Víkingalottó 3j Getraunir 904-1700 Verð aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.