Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1995, Blaðsíða 1
Frjálst,óháð dagblað LTk DAGBLAÐIÐ - VISIR 167. TBL. - 85. OG 21. ARG. - ÞRIÐJUDAGUR 25. JULI 1995 VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK Átök um formennsku í Alþýðubandalaginu harðna - Steingrímsmenn ókátir: Segja flokksskrifstofu notaða í þágu Margrétar - veiti öllum þjónustu sem til mín leita, segir framkvæmdasijóri - sjá bls. 2 og 5 Happatölur DV - sjá bls. 21 Engin styrk- leikamörk á bjór - sjá bls. 6 Leiðréttinga- símaskrá væntanleg - sjá bls. 6 Verslunar- ráðið vill sumartíma - sjá bls. 4 Grálúðustofninn: Færeyingar auka veiði en íslendingar skera niður - sjá bls. 4 íslenskur gítarleikari með góðan samning frá Ástralíu - sjá bls. 10 Hasso og Astrid Schútzendorf við komuna til landsins í gærkvöldi. Góðvinur Hassos á íslandi, Sigurður S. Bjarna- son, tók á móti honum í Leifstöð. Sjá nánar frétt á bls. 2. DV-mynd JAK Grjóthrunið á Ströndum: Hróp barnanna björguðu mannslífum - heljarhræðsla í bílnum - sjá bls. 2 Kögun í örum vexti - sjá bls. 5 Gönguleið frá Þingvöllum að Reykja- nesvita - sjá bls. 7 Góður frjáls- íþróttaárang- ur unglinga - sjá bls. 19 Verri fótbolti en áður - sjá bls. 17 í fangelsi fyrir að gefa dúfum - sjá bls. 9 Mál togarans Más: Norskur sér- fræðingur segir Nor- egsstjórn til syndanna - sjá bls. 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.