Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1995, Blaðsíða 8
8
ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1995
Útlönd
Norskur hafréttarfræöingur talar út um deiluna vegna Más SH:
Fávísir menn tóku
vitlausa ákvörðun
- segir Petter 0rebekk og telur malið tapað Norðmönnum fyrir EES-domstólnum
Gísli Kristjánsson, DV, Ósló:
„Þaö er alveg sama hvernig á málið
er litið; það er tapað fyrir okkur
Norðmenn og allt vegna þess að ein-
hverjir fávísir menn hjá strandgæsl-
unni tóku ranga ákvörðun í upphafi
vegna þess að þeir ráðfærðu sig ekki
við lögfræðinga," segir Petter 0re-
bekk, norskur sérfræðingur í haf-
réttarmálum og kennari við Háskól-
ann í Tromsö, í samtali við DV.
Norska útvarpið bað 0rebekk í gær
að meta líkumar á því að Norðmenn
yrðu dæmdir hjá eftirlitsstofnun
Evrópska efnahagssvæðisins, EES,
fyrir að neita togaranum Má SH um
að leita neyðarhafnar í Honningsvogi
fyrr í mánuðinum. Taldi 0rebekk
réttarstöðu Norðmanna í málinu al-
veg vonlausa.
„Norsk stjórnvöld reyna nú allt
hvað þau geta til að halda andlitinu
í málinu. Ráðiö er að þræta í það
óendanlega, jafnvel þótt bæði EES-
sáttmáhnn og alþjóða sighngaréttur
kveði skýrt á um að ekki er hægt að
meina skipi að leita neyðarhafnar.
Þama skiptir engu máli hvort veið-
amar í Smugunni eru ólöglegar eða
ekki,“ sagði 0rebekk.
Norska sjávarútvegsráðuneytið
hefur sent frá sér fréttatilkynningu
þess efnis að 0rebekk hafi á röngu
að standa. 0rebekk sagðist í samtah
við DV ekki geta svarað fuhyrðing-
um ráðuneytisins vegna þess að þær
væru órökstuddar með öhu.
„Ég er vanur því að yfirvöld hér í
Noregi séu ósátt við skoðanir mínar.
Við það verð ég bara að búa. Það er
þó lágmarkskrafa að yfirvöld
rökstyðji fullyrðingar sínar. En það
er skiljanlegt að þeir reyni að þræta
til að draga það í lengstu lög að verða
sér til skammar á alþjóðavettvangi,"
sagði 0rebekk.
umfrið
Yasser Ara-
fat, leiðtogi
PLO, og Suha
eiginkona lians
eignuðust dótt-
ur á sjúkraliúsi
í
lýsti
von sinni að bamið væri tákn
þess að friður færi í hönd hjá
Palestínumönnum.
Stúlkan, fyrsta barn hins 65 ára
gamla Arafats og hinnar 32 ára
gömlu Suhu, fékk nafiúö Zahwa,
i höfuðið á móður Arafats.
Zahwa vó um ellefu merkur og
var hún tekin raeö keisaraskurði.
Bæði raóður og dóttur heilsast
vel.
Kúbuívanda
Bjórsvelgir á Kúbu eiga ekki sjö
dagana sæla í sumarhitunum
sem þar heija á landslýð. Bjór-
framleiöslan er svo htil orðin að
hún annar hvergi nærri eftir-
spurninni. Ástæðan fyrir þessu
er sú aö áriö 1989 minnkaði hún
um tvo þriðju vegna skorts á hm-
fluttu byggi til ölframleiðslu.
Þá hefur hátt verð á byggi gert
brugghúsum Kúbu erfitt fyrir en
þrjú þeirra vora reist um alda-
mótin SÍÖUStU. Reuter
Breskur hermaður í viðbragðssveitum SÞ í Bosníu fær sér blund á meðan hann bíður eftir að fara frá Kiseljak
í miðhluta landsins til Igman-fjalls við höfuðborgina Sarajevo. Símamynd Reuter
Samkomulag um brottílutning óbreyttra borgara:
Gríðlandið í Zepa fallið
Hersveitir stjórnarhers Bosníu, sem
vörðu griðasvæði Sameinuðu þjóð-
anna í bænum Zepa, hafa í raun gef-
ist upp fyrir Bosníu-Serbum sem
V erðlaunagetr aun
wm
uUL
nmmmm
i/
DV
Svör viö spurningum 1 og 2
frá laugardeginum 22. júlí:
1) Indiana Jones er í heimsreisu með for-
eldrum sínum og situr uppi með þreyt-
andi kennslukonu. Honum leiðist hálf-
hafa sótt látlaust að bænum undan-
fama daga. Varnarsveitirnar hafa
falhst á að afhenda vopn sín og sam-
komulag hefur tekist um flutning
óbreyttra borgara frá bænum, að
sögn talsmanns SÞ.
„Þetta er búið, bærinn hefur gefist
upp,“ sagði embættismaður SÞ sem
vildi ekki að nafn sitt kæmi fram.
Sveitir Bosníu-Serba hafa um-
kringt sautján þúsund múslíma í
bænum, sem árið 1993 var gerður að
einu af sex griðlöndum múslíma í
Bosníu. Nágrannabærinn og grið-
landið Srebrenica féll í hendur Bosn-
íu-Serbum fyrir hálfum mánuði.
Myriam Souchaki, talsmaður SÞ,
vildi ekki kaha samkomulag stjórn-
arhersins og Bosníu-Serba uppgjöf.
Hún sagði að um kvöldmatarleytið
að staðartíma í gær hefðu deiluaðilar
náð samkomulagi um flutning
kvenna, barna, gamalmenna og
særðra burt frá Zepa. Aðeins klukku-
stund síðar féhst Bosníuher svo á að
láta af hendi vopn sín og verjur og
fá þau SÞ til gæslu.
Souchaki sagði að hópur frá SÞ
væri á leiö til Zepa til að staðfesta
að samkomulaginu væri fylgt og til
að hafa eftirlit með brottflutningi
óbreyttra borgara.
Við höfuðborgina Sarajevo eru
franskar og breskar úrvafssveitir
hins vegar að koma sér fyrir á Ig-
man-fjalli til að styrkja vamir borg-
arinnar. Reuter
Saksóknari í bobba
- myndir af drengjunum ekki leyfðar
partinn - þangað til hann kynnist múm-
íu nokkurri!
2) Þeir fundu múmíu.
Svörin við spurningum 3 og 4
birtast fimmtudaginn 27. júlí!
Saksóknarar í máh Susan Smith,
sem hefur verið dæmd fyrir morð á
tveimur sonum sínum í Suður Karó-
línufylki, urðu fyrir vonbrigðum í
gær þegar ákveðið var að myndir af
sonum Smiths, sem teknar vora eftir
að þeir vora látnir, vora ekki leyfðar
sem sönnunargögn í máhnu. Tom
Pope, einn af saksóknurum í málinu,
sagði að ákvörðunin myndi samt sem
áður ekki koma í veg fyrir að þeim
tækist að senda Smith í rafmagns-
stólinn. „Þrátt fyrir þetta mun mynd
af drengjunum eftir að þeir fundust
vera gefin upp og það er það sem
skiptir máh. Tilgangurinn er ekki að
hræða kviðdómendur heldur að sýna
þeim hvað Susan Smith gerði,“ sagði
Pope.
Reuter
Stuttar fréttir i>v
Helstu herforíngjar
Mttast í dag til að ræða hvort fara
eigi aö óskum um að sýna meint-
um valdaránsmönnum miskumi
en þeir voru dæmdir í leymlegum
réttarhöldum.
Nýrnjósnaforingi
Borís Jeltsín
Rússlandsfor-
seti hefur skip-
að íyrrum liðs-
mann KGB og
dyggan banda-
mann sinn sem
j yfirmann
gagnnjósna-
þjónustu Rússlands og að sögn
eru líkur á uppstokkun i njósna-
stofnunum ríkisins.
Ofbeldi hjá Mandela
Að minnsta kosti fiórtán
blökkumenn í Suður-Afríku vora
skotnir til bana eða drepnir á
annan hátt i ofbeldisoldu í híbýl-
um verkamanna um helgina.
Ekkertgengur
Ekkert gengur í viðræðum
stjórnvalda í Pakistan og lireyf-
ingar Mohajir-manna um að
hinda enda á ofbeldið í Karachi.
TalaðíMexíkó
Uppreisnarmenn maja-indíána
og stjórnvöld í Mexíkó ræða enn
á ný saman til að reyna að binda
enda á uppreisnarástandið í CM-
apas-fylki.
GottútfithjáTony
Útlit er fyrir
að sigurganga
Tonys Blairs,
leiðtoga breska
Verkamanna-
flokksins, haldi
áfram þegar
efnt verður til
aukakosnmga í
bænum Littleborouy
Muta Englands á fin
Fieiriflugskeytum skotið
Kínverjar hafa skotið tveimur
flugskeytum i viöbót í tilrauna-
skyni um 140 kílómetra norðan
við Taívan og hefur þá sex skeyt-
um verið skotið.
20 í Smugunni
Tuttugu togarar voru að veið-
um í Smugunni í Barentshafi í
gær, þar af vora ellefu þeirra írá
Islandi. Fjórir togaranna voru
skráðir í Sierra Leone en í eign
Portúgla, tveir voru skráðir í
Belize, einn í Panama, einn í Lit-
háen og einn í Bandaríkjunum.
Grafarar í yfirvinnu
Grafarar í Chicago vimia yfir-
vinnu þessa dagana svo að hægt
sé að koma öllum fórnarlömbum
hitabylgj unnar þar í vígða mold.
KanarlofaTyrki
Bandarísk stjórnvöld lofuöu
Tyrklandsstjórn fyrir breytingar
sem hafa verið gerðar á stjórnar-
skrá ríkisms í átt til aukins lýð-
ræöis.
Kanadamenn með
Brian Tobin,
sjávarútvegs-
ráðherra
Kanada, lýsti
'í >Tir við
setMngu loka-
fundar úthafs-
ráðstefnu SÞ í
gær að Kanada-
menn styddu samningsuppkast
sem miðar að því að koma í veg
fyrir alþjóðadeilur vegna þverr-
andi fiskistofna.
Fjórir Svíar voru í gær ákærðír
fyrir samstarf við kókaínbarón-
ana í Cali-eiturlyfjahringnum.
Reuter, NTB, TT