Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1995, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1995
7
DV
Fréttir
Dr. Christian Roth, forstjóri ísal:
Vill fækka verka-
lýðsfélögum í 7-10
- og eitt verkalýðsfélag sé 1 hverju fyrirtæki
„Eftir sjö ára dvöl hér á landi, þar
sem ég hef tekist á við beinar afleið-
ingar ófriðar á vinnumarkaði, mæli
ég eindregið með breytingum á mjög
gamaldags og úreltum vinnureglum:
Verkalýðsfélögum verði fækkað úr
350-400 í 7-10. Aðeins verði eitt
verkalýðsfélag í hveiju fyrirtæki.
Aðiid að verkalýðsfélögum verði
frjáls.“ Þetta segir forstjóri álversins
í Straumsvik, dr. Christian Roth,
m.a. í leiðara í nýjustu Ísal-tíðindum.
Roth segir að með ofangreindum
breytingum myndu tlestar vinnu-
deilur á íslandi leysast með réttlát-
um og ásættanlegum hætti, sterkari
foringjar fengjust í stærri verkalýðs-
félögum.
Roth bendir á að þannig gætu
starfsmenn álversins sameinast í
verkalýðsfélögum með starfsmönn-
um Grundartanga, Vélsmiðjunnar
Héðins og Slippstöðvarinnar Odda
ásamt starfsmönnum margra ann-
arra fyrirtækja í málmiðnaði.
„Samningaviðræður yrðu þá milh
VSÍ og stjómar verkalýðsfélags
starfsmanna í málmiðnaði sem í
væra rúmlega 10.000 félagar. Ég veit
hve erfiðar breytingar eru en ég er
viss um, eftir reynslu síðasta hálfa
árs, að það er aðkallandi að ráðast
gegn þessum vanda," segir Roth enn-
fremur í leiðaranum.
Forstjóri ísal segir afleiðingar
verkfalla á íslandi ekki góðar, aðeins
sé hægt að finna aðila sem hafa tap-
að.
„Þeir sem sömdu fyrst fengu minna
en þeir sem sömdu seinna. Verðbólga
hefur aukist, svo að ekki sé nú
minnst á óþægindi sem sjúklingar á
spítölum og námsmenn urðu fyrir.
Ef alls er gætt þá er þetta ringulreið
sem búast má við að hefjist aftur eft-
ir 18 mánuði. Fjárfestar, sem hug-
leiða að fjárfesta á íslandi, eru því
eðlilega orðnir ruglaðir í ríminu,"
segir dr. Christian Roth sem í lok
leiðarans árnar starfsmönnum ísal
og fjölskyldum þeirra alls hins besta
og óskar þeim gleðilegs sumars.
-bjb
Áætlað er að Reykjavegur verði um 120 km.
Efst
á óskalista
brúðhjónanna!
KitcKenAid
mest selda heimilisvélin í 50 ár
c
d>
E
(0
«o
o
n
E
3
| 5 gerðir hrærivéla í hvítu, svörtu, bláu, rauðu og gráu
q Fjöldi aukahluta
| jslensk handbók fylgir með uppskriftum
| Lágvær og þrælsterk - endist kynslóðir
§ Sérstök brúðkaupsgjöf:
Öll brúðhjón fá glæsilega svuntu með ísaumuðu nafni
sínu og brúðkaupsdegi
Þú gefur ekki gagnlegri gjöf
Reykjavikursvæðl: Byggt og búið, H.G. Guðjónsson, Suðurveri. Glóey, Ármúla 19, Rafbúðin, Álfaskciði 31.
Hafnarf. Miövangur, Hafnarfirði. SUÐURNES: Stapafell hf„ Keflavik. Samkaup, Keflavík. Rafborg, Grindavík.
VESTURLAND : Rafþjónusta Sigurdórs, Akranesi. Trésmiðjan Akur, Akranesi. Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi.
Blómsturvellir, Hellissandi. Versl. Hamar, Grundarfirði, Versl. E. Stefánssonar, Búðardal. VESTFIRÐIR: Kf. Króks-
fjarðar, Króksfjarðarnesi. Skandi hf„ Tálknafirði. Kf. Dýrfirðinga, Þingeyri. Laufið, Bolungarvik. Húsgagnaloft-
ið, isafirði, Straumur hf„ isafirði. Kf. Steingrimsfjarðar, Hólmavík. NORÐURLAND: Kf. Hrútfirðinga, Borðeyri.
Kf. V-Húnvetninga, Hvammstanga. Kf. Húnvetninga. Blönduósi. Kf. Skagfirðinga, Sauðárkróki. KEA, Akur-
eyri og útibú á Norðurlandi. Kf. Þingeyinga, Húsavik. Kf. Langnesinga, Þóshöfn, Versl. Sel„ Skútustöðum.
AUSTURLAND: Kf. Vopnfirðinga, Vopnafirði. Kf. Fram, Neskaupstað, Kf. Héraðsbúa, Seyðisfirði. Kf. Hér-
aðsbúa, Egilsstöðum. Rafalda, Neskaupstað. Kf. Héraósbúa, Reyðarfirði. Kf. Fáskrúðsfjarðar. Kf. A-Skaftfell-
inga, Djúpavogi. Kf. A-Skaftfellinga, Höfn. SUÐURLAND: Kf. Árnesinga, Vík. Kf. Rangæinga, Hvolsvelli. Kf.
Rangæinga, Rauðalæk, Versl. Mosfell, Hellu, Reynistaður, Vestmannaeyjum. Kf. Árnesinga, Selfossi.
Einar
Borgartúni 28 « 562 2901 og 562 2900
Gönguleið frá Þingvöllum að Reykjanestá
-uml20kmlöng
Áform eru uppi um gerð gönguleiðar
frá Þingvöllum fram á Reykjanestá
sem bæri nafnið Reykjavegur. Eru
það Ferðamálasamtök höfuðborgar-
svæðisins, Ferðamálasamtök Suður-
nesja, Reykjavíkurborg, Bláfjalla-
fólkvangur og ReyKjanesfólkvangur
sem standa að henni. Heildarkostn-
aður við framkvæmdina er áætlaður
17 milljónir.
Jónas Egilsson, framkvæmdastjóri
fyrir Ferðamálasamtök höfuðborg-
arsvæðisins og Samtök sveitarfélaga
á höfuðborgarsvæðinu, segir: „Þetta
er hugmynd sem ákveðið hefur verið
að hrinda í framkvæmd fyrir frum-
kvæði ferðamálasamtaka á höfuð-
borgarsvæðinu og samstarfsaðilar
eru sveitarfélögin. Þessir aðilar hafa
lýst yfir stuðningi við þessa hug-
mynd en það er eftir að afgreiða
málið formlega."
brögð. Áætlað er að 5 til 6 daga taki
að ganga þetta.
Það er verið að skoða þann mögu-
leika að koma upp gistiaðstöðu og
afdrepum fyrir fólk á leiðinni. Hug-
myndin er sú að ferðaskrifstofur og
ferðafélög geti boðið upp á göngur á
leiðinni eða hluta hennar. Síðan er
hugmyndin að stika leiðina, merkja
hana með stikum þannig að fólk geti
farið að prófa hana.
Það er efdr aö ganga frá þessu en
allir sem hafa rætt þetta mál og
kynnt sér það hafa tekið vel í það.“
-GJ
Um 120 km gönguleið
Jónas bætir við: „Þessi leið má
segja að liggi frá Nesjavöllum að
Reykjanestá. Þetta er um 120 km
gönguleið, það er ekki alveg vitað því
eftir er að ganga hana. í samvinnu
við Ferðafélag íslands og Útivist er
verið að ganga þessa leið og fá við-
IDE BOX dýnur fara
vel með hrygginn þinn.
Kauptu IDE BOX
þag J30rgar sjg
ÍSLANDI
Danskur smekkur er "dejlig"
Húsgagnahöllinni
S: 587 1199 - Bfldshöfði 20 - 112 Reykjavík
fDEmcDbfer