Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1995, Blaðsíða 28
Hi
28
ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1995
nn
John McEnroe hefur alltaf verið
skapbráður.
Hver í andskot-
anumertu?
„Heyrðu, ég er að tala við þig.
Hver í andskotanum ertu? Ég
veit hver þú ert. Þú ert hallæris-
legur kennari.“
Tenniskappinn skapbráði, John
McEnroe, við nágranna sinn, 61 árs
gamla konu, vegna deilna um lyftu, í
DV.
Stöku þverhausar
„Það eru alltaf stöku þverhausar
sem eru ósáttir við aö þurfa að
taka á sig smáóþægindi en í heild-
ina eru ökumenn þó mjög þægi-
legir og jákvæðir."
Sigurður Skarphéðinsson gatnamála-
stjóri um lokun vega við Höfðabakka,
i DV.
Ummæli
Róttækar aðgerðir strax
„Ef ekki verður gripið til rót-
tækra aðgerða strax þá náum við
ekki einu sinni 5 þúsund tonna
kvóta efdr örfá ár.“
Grétar Kristjánsson skipstjóri um
hrun grálúðustofnsins, i DV.
Múhammed Ali sér stjörnur og
margt annað á himninum.
Fljúgandi furðuhlutir
Margir trúa þvi að skrýtnar
verur frá öðrum hnöttum flögri
um himininn í litlum diskum og
komi sér öðru hvoru í náin kynni
við jarðarbúa. Það eru ekki að-
eins ófrægir rugludallar sem telja
sig hafa séð geimverur og diskana
þeirra heldur er mikið af frægu
fólki sannfært um að það hafi séð
geimverur.
Meðal þeirra sem telja sig hafa
séð geimfar með verum frá öðr-
um hnetti er Jimmy Carter, fyrr-
Blessuð veröldin
verandi forseti Bandaríkjanna.
Þann 6. janúar 1969 sá hann og
nokkrir félagar dularfidl ljós á
himnum sem þeir töldu vera
geimfar.
Hinn heimsfrægi boxari, Mu-
hammed Ah, telur sig hafa séð
geimverur mörgum sinnum. Til
dæmis sá hann dularfullt ljós á
himni er hann skokkaði í róleg-
heitunum um Central Park í des-
ember 1971.
Þá má geta þess að William
Shatner, eða Kirk kapteinn eins
og hann er betur þekktur, er
handviss um aö geimverur hafi
bjargað lífi hans þegar hann villt-
ist í Mojave eyðimörkinni. Geim-
skip flaug yfir með skilaboð um
hvert hann átti að fara og Shatn-
er komst óhultur á næstu bensín-
stöð.
Austan- og suðaustanátt
í dag verður austan- og suðaustanátt
á landinu, sums staðar allhvöss eða
Veðriðídag
hvöss sunnan- og austanlands með
rigningu í dag, en hægari sunnan og
suðvestan og skúrir í nótt. Á Norður-
og Vesturlandi verður fyrst suöaust-
ankaldi en síðan austan- og norð-
austankaldi með skúrum í nótt og á
morgun. Hiti verður á bilinu 9 til 17
stig, hlýjast norðvestanlands.
Sólarlag í Reykjavík: 22.56
Sólarupprás á morgun: 4.13
Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.28
Árdegisflóð á morgun: 5.47
Heimild: Almanak Haskólans
Veðrið kl. 12 í gær:
Akureyri skýjað 13
Akumes rign/súld 9
Bergsstaðir skýjað 12
Bolungarvík skúr 10
Keflavíkurílugvöllur skúr 11
Kirkjubæjarklaustur rigning 9
Raufarhöfn hálfskýjað 12
Reykjavík rign/súld 10
Stórhöfði rigning 10
Helsinki alskýjað 15
Kaupmannahöfn hálfskýjað 15
Stokkhólmur skýjað 14
Þórshöfn rigning 9
Amsterdam léttskýjað 17
Barcelona léttskýjað 23
Berlín léttskýjað 17
Feneyjar heiðskírt 23
Glasgow skýjað 15
Hamborg léttskýjað 13
London heiðskírt 18
LosAngeles heiðskírt 18
Lúxemborg heiðskírt 18
Madríd skýjað 27
Malaga þokumóða 23
MaUorca heiðskírt 20
Montreal heiðskirt 21
New York þokumóða 27
Nice heiðskírt 26
Nuuk þoka 3
Orlando alskýjað 24
París heiðskirt 18
Róm þokumóða 25
VaJencia þokumóða 23
Vín léttskýjað 19
Wirmipeg léttskýjað 14
Hinrik Auðunsson, starfsmaður á Svarta svaninum:
Gamanað
gleðja krakkana
Það hefur ekki farið frara hjá
neinum að lokað var fyrir sýningar
Stöðvar tvö á Landspítalum fyrir
skemmstu til mikillar armæðu fyr-
ir börnin sem dveljast þar og for-
eldra þeirra.
Á myndbandaleigunni Svarta
svaninum við Laugaveg var brugð-
ist skjótt við er fréttirnar bárust.
Hinrik Auðunsson, starfsmaöur
leigunnar, var sendur á spítalann
Maður dagsins
og hafði í farteskinu fjölda
skemmtilegra myndbanda sem
Svarti svanurinn lánar spítalanum
endurgjaldslaust til að gleðja
krakkana.
Hinrik Auóunsson.
„Það var eigandinn sem fékk
hugmyndina. Honum fannst að það
þyrfti endilega að gerá eitthvað,"
segir Hinrik í samtali við DV.
- Var ekki skemmtilegt að koma
svona færandi hendi á spítalann?
„Það var gaman aö gleðja krakk-
ana svona. Maður sá hvað þeir
voru ánægðir"
Hinrik hefur einnig gaman af
starfi sínu dags daglega:
„Ég er búinn að vinna hérna í tíu
ár. Þetta er draumastarfið."
- Hver skyldu helstu áhugamál
Hinriks vera?
„Ekkert eitt sérstakt Ég er opínn
fyrir öUu. Á sttmrin er það helst
ferðalög og útivera. Á vetuma bara
vídeógláp."
Hinrik er einhleypur og barn-
laus.
"'u
j
V)l/ ^ ’s
©U7Y eyþoR-
<*'**>■ •
cyþo/^-
2ja stiga hiti
Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði.
•w- r -| • f • r
Þrir leikir 1
fyrstu deild
kvenna
í kvöld verða þrir leikir i fyrstu
deild kvenna i knattspymu.
Haukar taka á móti ÍA en bæði
liö era um miöja deild. Stjaman,
sem er í þriðja sæti, spilar við
KR sem er í þvi fjórða. Loks taka
Valsstúlkur, sem eru í Öðru sæti,
á móti botnliði ÍBA.
Leikirnir heíjast allir klukkan
20.
Skák
Meðfylgjandi staða er frá skákþingi
Lissabon þar sem Carlos Santos gerði sér
lítið fyrir og vann ailar ellefu skákir sín-
ar og varð þar með skákmeistari borgar-
innar.
í stöðunni hefur Santos svart og á leik
gegn Quadrio. Staða svarts lítur ekki
glæsilega út en hann lumar á óvæntum
möguleika:
b ia 7 á i 11
6 £ A
5 A
4
3 Jt
2 & A A
1 s H*
ABCDEFGH
25. - Dxh2 +!! 26. Bxh2 Hxg2+ 27. Kh2
Hgxh2 + og hvítur gaf þvi að hann er
mát í næsta leik.
Jón L. Árnason
Bridge
Þú heldur á hendi norðurs, vestur passar
í upphafi, þú sömuleiðis, austur opnar á
fjórum spöðum, félagi þinn doblar, vestur
passar aftur og þú átt leik. Hvað langar
þig til að gera?:
7543
104
Á5
K10865
Ef til vili er pass besta sögnin en þegar
spilið kom upp viö borðið valdi norður
aö segja 5 lauf. Austur sagði pass, suður
hugsaði sig um í 5 minútur og lyfti síðan
í 6 lauf og vestur doblaði. Hendi suðurs
er ekki beint sú sem þú bjóst við en öll
spilin voru svona:
♦ 7543
V 104 .
♦ Á5
+ K10865
V 8752
♦ 1098762
+ ÁD4
♦ KD2
V ÁKDG63
♦ --
+ G973
Hvaö varð af öllum tíglunum í spilinu?
gæti verið fyrsta hugsun norðurs en fyr-
ir því eru þó nokkuð eðlilegar skýringar
eins og sést á spilunum. Ekki er samning-
urinn gæfulegur en austur er óheppinn
með útspilið, tigulkóng. Þú trompar í
blindum, spilar laufníunni, fjarkinn frá
vestri og setur fimmuna heima. Þegar sú
svíning gengur kemur áfram lauf, vestur
drapur á ás og austur kallar í spaða meö
spaðagosanum. Það ætti að vera auðvelt
að gera sér í hugarlund hvernig liðan
vesturs er að geta ekki spilað spaða í
þessari stöðu og horfa síðan á sagnhafa
henda fjórum spöðum heima í hjartalit-
inn í blindum.
ísak örn Sigurðsson
» Avjiuyöb
V 9
♦ KDG43