Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1995, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1995, Blaðsíða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1995 \SLA^d Vinmngshafar dagsins: Jóhunua Kö^nvalilsdóttir • Stónivöljuin • 6-11 Búóanlal l’riójón Miignússon* Hlikahólum (»• 111 Revkja\ík Eyjafjarðará (Ey). Upptök Eyjafjarðarár eru í efstu drögum Eyjafjarðardals. A leið til sjávar falla í hana margar þveráf. Verður hún að lokum stærsta vatnsfall Eyjafjarðarsýslu. í efsta hluta dalsins er áin ströng og farvegur fremur stórgrýttur en er neðar kemur minnkar straumhallinn. Á öllu svæðinu frá Melgerðismelum er áin lygn og fellur lengstum á sandbotni. Sjávarflóða gætir inn undi^Hvamm, um 3 km frá ósum. Enginn foss er í Eyjafjarðará frá upptökum til ósa. Hún er dæmigerð dragá og rennsli hennar því afar breytilegt eftir tíðarfari. í mynni hennar eru hólmar, votlend og grösug starengi. Mestir Eyjatjarðarárhólma eru Stórihólmi, á honum er flugvöllur fyrir Akureyri, og Staðarey sem fyrr heyrði til Munkaþverárklaustri. (...) ORN OG (g) ORLVGUR" Dvergshöfða 27, Reykjavík • Sími 568 4866 Vinninga skal vitjað hjá Erni og Örlygi hf UTSALA - UTSALA Dráttarbeisli í margar gerðir jeppa og fólksbifreiða. Verð kr. 7.500 m/vsk. Einnig ódýrar fólksbifreiðakerrur. FJAÐRABÚÐIN PARTUR HF. Eldshöfða 10-112 Reykjavík Sími 567-8757, fax 5679557. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Fréttir § Hjólbarðar Range Rover, árgerö ‘79, allur uppgeró- ur, vél og kram, 38” dekk, lækkuó drif, stífari gormar o.fl., skoðaóur ‘96. Tilbú- inn í sumarfríió. Áth., skipti á dýrari jeppa. Uppl. í síma 567 6992. Pallbílar Brúarefni flutt í Loðmundarfjörð. DV-mynd Jóhann Vopnafjarðardagar Vopnafjarðardagar hefjast þann 29. júlí næstkomandi og munu þeir standa til 6. ágúst. Að vanda verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá í tali og tónum auk ýmiss konar skemmt- ana og dægradvalar við flestra hæfi. Á meðal þess sem í boði verður má nefna sýningu á verkum Sigfúsar Halldórssonar, hstmálara og tón- skálds, sagnameistarakvöld, sveita- ball í Syðri-Vík, gönguferðir, hagyrð- ingamót, sjóstangaveiði og fjöl- skyldutónleika. Vönduö bíltjöld. Passa fyrir flestar geró- ir bíla, einföld og þægileg í notkun. Til afgr. strax. Tjaldvagnar, kerrur, drátt- arbeisli. Allir hlutir til kerrusmíóa. Víkurvagnar hf., s. 568 4911. 9SÆ LUANCE Sigurbjörg í hlutverki kúrekans. DV-mynd gk Kann vel við sveitastörfin Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii: „Þetta þarf að gera,“ sagði Sigur- björg Einarsdóttir, bóndakona á bænum Hóli á Ufsaströnd í Eyjaíirði, en Ufsaströnd er á milb Dalvíkur og Ólafsfjarðar. Sigurbjörg var að reka kýrnar yfir þjóðveginn þegar DV hitti hana að máli og sagðist hafa búið að Hóli síðan um áramótin 1993-1994. „Ég er frá Siglufirði, en ætli það mégi ekki segja að maðurinn minn hafl flutt mig hingað. Hann er héðan, og það varð úr að við tókum jörðina á leigu og hófum búskap hér. Ég kann vel við sveitastörfin, enda var ég mikið í sveit þegar ég var yngri,“ sagði Sigurbjörg. Starcraft. Einhver vönduóustu pallhús sem völ er á frá USA, fyrir stóra amer- íska pallbíla, verð aðeins kr. 760.000 og hagstæóir greiósluskilmálar. Gfsli Jónsson hf., Bfldshöfða 14, 112 Reykjavfk, sími 587 6644. Jg Bilartilsölu Tercel ‘88, fallegur og góöur bill, dráttarkúla o.fl., ásett veró 590 þ., fæst á 460 þ. stgr. Ford Econoline CAV XL, 351 EFI ‘89, 11 manna, gott eintak. Skipti ath. á dýrari eða ód. S. 567 0308. Fyrir verslunarmannahelgi. Willys CJ7, upphækkaóur fyrir 38” dekk, er á 35” dekkjum á krómfelgum. Verð 370 þús. Ath. skipti á hjóli eða bfl. Uppl. í síma 421 3377 eða eftir kl. 18 í síma 421 1105. Ford Econoline ‘87,4x4, feröabíll í toppstandi. Mikið af aukahlutum. Bein sala, skipti eða skuldabréf. Upplýsingarf síma 557 3947. Brúarefni flutt með herþyrlu í Loðmundarfjörð lóhann Jóharmsson, DV, Seyðisfirði: Bandarísk herþyrla flutti á sunnu- dag tvo 18 metra langa burðarbita frá höfninni á Seyðisfirði yfir í Loð- mundarfjörð. Þar verða þeir notaðir í brú sem á næstu mánuðum verður gerð yfir Fjarðará. Fjárframlag, sem fékkst úr pokasjóði, hefur nú komið framkvæmdinni á þann rekspöl að bitarnir eru greiddir og komnir á áfangastað. Stefán Jóhannsson, smiður og bóndi á Þrándarstöðum, er forustu- maður í brúarsmíðinni og hyggst hann ganga frá brúarstöplum og burðarbitunum fyrir haustið. Brúin verður rúmlega 20 metra löng og þungatakmörk á þriðja tonn. Þessi framkvæmd verður íbúum og ferða- mönnum til mikils hagræðis og hefur lengi verið þörf á úrbótum. Hjónin Sigríður Þórstína Sigurðar- dóttir og Stefán Smári Magnússon starfrækja ferðaþjónustu í Stakka- hlíð og flytja Fjarðabátar á Seyðis- firði fólk þangað sjóleiðina. Sam- göngur á landi í Loömundarijörð eru mjög erfiðar. Dekkjahöllin, Draupnisg. 5, Akureyri, sími 462 3002, fax 462 4581. Bændur! Verktakar! Við eigum til á lager úrval búvéla- og vinnuvéladekkja á hagstæðu verói, beint frá framleiðanda. (ISO 9002 gæóastaðall.) Honda CRX VTi, árg. ‘92, tfl sölu, 160 ha., ekinn 56 þús. km, ABS, álfelgur, sólþak, allt rafdrifið. Einstakur bfll. Ath. skipti. Upplýsingar í síma 553 4203 eða 552 4536. tímarit fyrir alla Æ ISTÆSTÆ SÖTUSTÆÐ SÍJVLÆ 563 2 700 Til sölu Audi 80, árg. ‘87, sjáifskiptur, sportfelgur, nýyfirfarinn. Athuga skipti. Upplýsingar í síma 551 4637 (simsvari ef enginn er við). BMW 316i ‘89, lítið ekinn, rauóur, topp- lúga o.fl., vel meó farinn og fallegur bíll. Uppl. í síma 551 7730. Jeppar Toyota extra cab, árg. ‘90, til sölu, ' ekinn 100.000 km, góður og fallegur bfll, í mjög góðu lagi. Skipti koma tfl greina. Upplýsingar í síma 568 6815 eftir kl. 18. ■0 aftiit íolte. lamux íatnl lUMFERÐAR Práð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.