Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1995, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1995, Page 21
ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1995 21 Innrömmun • Rammamiöstööin, Sigt. 10, 511 1616. Nýtt úrv.: sýrufrítt karton, margir litir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Isl. myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14. gfii Ljósmyndun Myndavélar til sölu, EOS-1 og EOS-5 ásamt nokkrum linsum. Til sýnis og sölu, Beco, Barónsstíg 18, Reykjavík, sími 552 3411. S________________________Tölvur Tölvubúðin, Síöumúla 33. Vantar notaóar tölvur í umboðssölu. • Allar 386,486 og Pentium • Alla prentara og skjái. Mikil eftirspum. Sími 588 4404.___ Tölvunámskeiö á myndböndum: Windows, Word, Excel, Word Perfect, Internet, Access, PowerPoint, Corel draw, Auto Cad, o.m.fl. Hagavík hf., sími 564 4244._______ Hewlett Packard 486,66 MHz, til sölu, 8 Mb vinnsluminni, 6 mánaða, litió notuð. Fæst á aöeins 120 þús., kostar ný 180 þús. Uppl. í síma 5610006. Macintosh & PC-tölvur: Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, CD-drif, forrit og far- símar. PóstMac hf., s. 566 6086. Til sölu PC 486 meö 4 Mb vinnsluminni og 240 Mb höróum diski. Mikið af fylgi- hlutiun og fjöldi CD-ROM leikja. Upplýsingar í síma 557 3497.______ Óska eftir Amiga 500 tölvu án alls aukabúnaðar, helst 1 Mb vél/A 500 +. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr, 40577.____________________ 1. árs Digital 484, 66 mhz tölva til sölu, 8/320 hd + modem 14,400, 15” skjár. Uppl. 1 síma 557 6101. Q Sjónvörp Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsv.: sjónv., loítn., video. Umboðsviðg. ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni 29, s. 552 7095. Radíóverkst., Laugav. 147. Viógerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. S. 552 3311, kvöld/helgar s. 567 7188. Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, khpp- istúdíó, hljóðsetjum myndir. Hljóðriti, Laugavegi 178, 2, hæð, s. 568 0733. Videospólur óskast. Fyrir söluturn sem er fið hefja útleigu á myndböndum óskast allt að 300 myndbandsspólur meó nýlegu efni, staðgreiðsla í boði. Upplýsingar í síma 896 6564. Dýrahald Irish setter. Hreinræktaóir og ættbókarfærðir irish setter hvolpar til sölu. Tilbúnir til afhendingar. Upplýsingar í síma 421 6157._____ Til sölu sedid silver persneskir kettling- ar, hvitir, mjúkir hnoðrar. Seljast ódýrt. Einnig páfagaukapar í búri. Upplýsingar í síma 5513732. V Hestamennska Hestaflutningar. Fer noróur 26.7. (Skagaíj., Dalvík, Ak., Húsav.), til baka 27.7. Guðmundur Sigurós, s. 554 4130 og 854 4130. Hross - tjaldvagn - fellihýsi. Oska eftir vel með fómum tjaldvagni eða fellihýsi í skiptum fyrir hross. Uppl. í síma 453 5820,____________________________ 8 vetra hestur til sölu, mjúkur á tölti og brokki, góður feróa- og reiðhestur. Upplýsingar í síma 587 3112. <3%> Reiðhjól Hjólamaöurinn, Hvassaleiti 6. Breytingar og viógerðir á öllum hjól-. um. Bý til frábær götuhjól úr gamla kappreiói- e. fjallahjólinu. S. 568 8079. Mótorhjól AdCall - 904 1999 - Allt fyrir hjólin. Fullt af hjólum og varahlutum til sölu. Hringdu í 904 1999 og fylgstu með. Odýrasta smáauglýsingin. 39,90 mín. Hjálmar, skór, gleraugu. Cross/Enduro gallar, stýri, handfóng, bremsuklossar, dekk, slöngur o.fl. Opið kvöld og helg- ar, JHM Sport, sími 567 6116.____ Tannhjól og keöjur. Hágæóakeðjur og tannhjól á flest götu- og öll krosshjól. Bremsukl. o.fl. Frábært verð. V.h.&s.- Kawasaki, Stórhöfða 16, s. 587 1135. Til sölu Suzuki 600F‘91—92, hvítt, rautt og blátt á lit, ekið 14.500 km. Mjög fal- legt og vel með farið hjól. Sk. á bíl eða gott stgrverð. S. 481 2531 e.kl. 19. Tilboö. Honda CBR 900 RR og Honda CBR 600 F á tilboói meó allt aó 290 þús. kr. afslætti. Leitið upplýsinga. Honda-umboóið, sími 568 9900. A Útilegubúnaður Nýtt 5-7 manna A-tjald til sölu, svo til ónotaó, frá Seglageróinni Ægi. Selst á 23 þúsund (kostar nýtt 45 þúsund). Uppl. í síma 421 2844. Linda eða Davíð. Vélsleðar Jet sky til sölu, ‘91, Kawasaki 650, 2ja manna, selst ásamt tveimur göllum annar er nýr og hnébretti, veró 350 þús. staógreitt. S. 421 5268 e.kl. 13. Óska eftir skiptum á Peugeot 205 GL, árg. ‘87, og vélsleða. Upplýsingar í síma 893 1657. Tjaldvagnar Tjaldvagnar - hjólhýsi - húsbílar - fellihýsi. Skoðió, skiptió, kaupió, seljið. Stærsta og besta sýningarsv. þorgar- innar fyrir neóan Perluna. Látið reyndasta fagmanninn aðstoða. Sími f. hád. 581 4363. Aóal Bilasalan, Miklatorgi, S. 55-17171._____________ Alpen Crulser Alure ‘91 til sölu. Upp- lýsingar í síma 421 6231.____________ Camplet Concord tjaldvagn ‘92 til sölu. Upplýsingar í síma 426 7006. Hjólhýsi Ef einhver á gamalt hjólhýsi, sem hann er annaðhvort hættur aó nota eóa not- ar lítið og gæti hugsað sér að lána það eóa leigja i ca 3 vikur í ágúst. Vinsam- legast hafió samb. í s. 462 7417. jBf] Húsbílar Húsbíll til leigu í lengri eða skemmri tíma. Geri einnig vió húsbíla og smíóa vatns- og bensíntanka. Uppl. í síma 587 1544 eóa 893 1657._______ Toyota HiAce '83 til sölu, innréttaður sem húsbíll. Uppl. í síma 486 6567. *£ Sumarbústaðir Ath! Vönduö heils árs sumarhús. Verð frá kr. 1.581.250. Sveigjanleg greióslu- kjör, eignaskipti möguleg. Sumarhúsa- smiðjan hf., s. 552 2050, 892 7858, Austurland! Sumarbústaðir til leigu í Breiðdal og veióileyfi í Breiðdalsá. Hótel Bláfell, Breiðdalsvík, slmi 475 6770.________ Þokkalegur sumarbústaöur óskast til leigu í Borgarfirði í 1-3 vikur eftir mánaóamótin, júlí-ágúst. Upplýsingar í síma 462 7417.____________________ Ódýrt hús á Austurl. tii sölu.grunnfl. 56 m2 , kjallari, hæð og ris. A hæðinni 2 herb., eldhús, bað og þvottahús, í risi 3 herb. S. 553 9820/553 0505._________ Sumarbústaöur í landl Fitja, Skorradal, til sölu. Upplýsingar í síma 581 4455 fyrir kl. 18._______________________ Sumarbústaöur viö Meöalfellsvatn til sölu. Uppl. í síma 565 2569 og 853 2249. X) Fyrirveiðimenn Velöileyfi í Úlfarsá (Korpu) seld í Hljóðrita, simi 568 0733, Veiðihúsinu, sími 562 2702, og Veiðivon, sími 568 7090. Byssur Byssusmiöja Agnars hefur opnaö á ný. Obreyttur afgreiðslutími, milli kl. 13 og 18. Tökum upp nýjar sendingar af byssum um mánaðamótin. Sími 554 3240, fax 554 3239. Allt til hleöslu riffilskota: Norma og VihtaVuori púður, Remington hvell- hettur, Nosler og Sako kúlur. Veiðihús- ið, sími 5614085.________________________ Fyrir byssusafnara. Nærri aldargömul tvíhleypa með utanáliggjandi bógum til sölu, byssan er í mjög góóu lagi og lítur afar vel út. Uppl. í síma 456 5152. Heimsmeistarinn í leirdúfuskotfimi notar aðeins Kent haglaskot. Sættir þú þig vió eitthvað annað? Fasteignir Ódýr 3 herb. íbúö til sölu á 4. hæð rétt við Hlemm, hagstæð langtímalán fylgJa> hentar skólafólki, stutt í marga skóla, strætó í allar áttir, láus fljótlega e. eftir samkomul. S. 562 9041 e.kl. 17. 58 fm íbúö i Hafnarfiröi til sölu, 2. hæð í blokk, bílskúrsréttur, blokk nýupp- geró, þak og útveggir, 5,1 millj., laus strax. S. 555 2250 og 422 7219 á kvöldin. & Fyrirtæki Mikiö úrval fyrirtækja á skrá, einnig getum við bætt vió okkur fyrir- tækjum á skrá. Þjónusta er okkar fag. Fyrirtækjasalan - Skipholti 50b, sími 551 9400, 551 9401, fax 562 2330. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Helmingur af söluturni/skyndibitastaö til sölu. Góðir möguleikar fyrir góðan samstarfsaðila. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40576 Bátar Suzuki-utanborösvélar fyrirliggjandi á hagstæóu verði. Suzulu-umboóið, Skútahrauni 15, Hf. Sími 565 1725. Vil kaupa lítiö og nett línuspil, beitn- ingarrennu, skurðarhníf og lítinn gúmmibjörgunarbát. Uppl. eftir kl. 19 í síma 477 1832. ^ \/arahlutir Bílaskemman, Völlum, Ölfusi, 483 4300. Audi 100 ‘82-’85, Santana ‘84, Golf‘87, Lancer ‘80-’88, Colt ‘80-’87, Galant ‘79-’87, L-200, L-300 ‘81-’84, Toyota twin cam ‘85, Corolla ‘80-’87, Camry ‘84, Cressida ‘78-’83, Celica ‘82, Hiace ‘82, Charade ‘83, Nissan 280 ‘83, Bluebird ‘81, Cherry ‘83, Stanza ‘82, Sunny ‘83-’85, Peugeot 104, 504, Blaz- er ‘74, Rekord ‘82-’85, Ascona ‘86, Monza ‘87, Citroen GSA ‘86, Mazda 323 ‘81-’85, 626 ‘80-’87, 929 ‘80-’83, E1600 ‘83, Benz 280, 307, 608, Honda Prelude ‘83-’87, Civic ‘84-’86, Lada Samara, Sport, station, BMW 318, 518 ‘82, Lancia ‘87, Subaru ‘80-’91, Justy ‘86, E10 ‘86, Volvo 244 ‘74-’84, 345 ‘83, Skoda 120, 130 ‘88, Renault 5TS ‘82, Express ‘91, Uno, Panorama, Ford Sierra, Escort ‘82-’84, Orion ‘87, Willys, Bronco ‘74, Isuzu ‘82, Malibu ‘78, Plymouth Volaré ‘80, vélavarahlutir o.fl. Kaupum bíla, send- um heim. Visa/Euro. Opið mánud.-laug- ard. frá kl. 8-19. Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008, Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: BMW 318 ‘88, Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 ‘86, Dh Applause ‘92, Lancer st. 4x4 ‘94, ‘88, Sunny ‘93, ‘90 4x4, Topaz ‘88, Escort ‘88, Vanette ‘89-’91, Audi 100 ‘85, Mazda 2200 ‘86, Terrano ‘90, Hilux double cab ‘91, dísil, Aries ‘88, Primera disil ‘91, Cressida ‘85, Corolla ‘87, Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87, Renault 5, 9 og 11, Express ‘91, Sierra ‘85, Cuore ‘89, Golf ‘84, ‘88, Volvo 345 ‘82,244 ‘82,245 st, Monza ‘88, Colt ‘86, turbo ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra ‘86, Uno turbo ‘91, Peugeot 205, 309, 505, Mazda 323 ‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87, Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91, Scorpion ‘86, Tercel ‘84, Honda Prelude ‘87, Accord ‘85, CRX ‘85. Kaupum bíla. Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro. • Japanskar vélar, sími 565 3400. Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk., sjálfsk., startara, alternat. o.fl. frá Jap- an. Erum að rífa MMC Pajero ‘84-’90, L-300 ‘87-’93, L-200 ‘88-’92, Mazda pickup 4x4 ‘91, Trooper ‘82-’89, LandCruiser ‘88, Terrano, King cab, Rocky ‘86, Lancer ‘85-’90, Colt ‘85-’93, Galant ‘87. Justy 4x4 ‘91, Mazda 626 ‘87 og ‘88, Charade ‘84-’93, Cuore ‘86, Nissan cab ‘85, Sunny 1,6 og 2,0 ‘91—’93, Honda Civic ‘86-’90, CRX ‘88, V-TEC ‘90, Hyundai Pony ‘93, LiteAce ‘88. Kaupum bíla tO niðurr. Isetning, fast verð, 6 mán. ábyrgð. Visa/ Euro raógr. Opið kl. 9-18.30. Japansk- ar vélar, Dalshrauni 26, s. 565 3400. O.S. 565 2688. Bílapartasalan Start, Kaplahrauni 9, Hf. Nýlega rifnir: Swift ‘84-’89, Colt Lancer ‘84-’88, BMW 316-318-320-323i-325i, 520, 518 ‘76-’86, Civic ‘84-’90, Shuttle ‘87, Golf, Jetta ‘84-’87, Charade ‘84-’89, Metro ‘88, Corolla ‘87, Vitara ‘91, March ‘84-’87, Cheny ‘85-’87, Mazda 626 ‘83-’87, Cuore ‘87, Justy ‘85-’87, Orion ‘88, Escort ‘82-’88, Sierra ‘83-’87, Galant ‘86, Favorit ‘90, Samara ‘87-’89. Kaupum nýlega tjónbfla til nióurrifs. Sendum. VisaÆuro. Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30. 565 0372. Varahlutir í flestar geröir bifr. Erum að rífa: Audi st. ‘84, BMW 300, 500 og 700, Charade ‘84-’90, Civic ‘86, Colt ‘93, Colt turbo ‘87, Galant ‘81-’91, Honda CRX ‘84-’87, Justy ‘90, L 300 ‘88, Lancer ‘85-’91, Mazda 4x4 ‘92, Mazda 626 ‘85, Micra ‘88, Kadett ‘87, Peugeot 106, 205 og 309, Polo ‘90, Renault 5,9,11 og 19, Saab 90-99-900 ‘81-’89, Silvia ‘86, Subaru ‘85-’89, Sunny 4x4 ‘88, Swift ‘87, Camry ‘83 og ‘85, Tredia ‘85 o.fl. Kaupum bíla til nið- urrifs. Bílapartasala Garðabæjar, Skeiðarási 8, simi 565 0455. • Partar, Kaplahrauni 11, s. 565 3323. Flytjum inn nýja og notaða boddíhluti í japanska og evrópska bíla , stuðara, húdd, bretti, grill, huróir, afturhlera, rúóur o.m.fl. Erum að rífa: Audi 100 ‘85, Colt, Lancer ‘84-’94, Galant ‘86-’90, Trooper 4x4 ‘88, Corofla ‘86-’94, Carina II ‘90, Micra ‘87—'90, BMW 316-318 ‘84-’88, Chara- de ‘85-’90, Mazda 323 ‘84-’90, 626 ‘84-’90, Legacy ‘90-’91, Golf ‘84-’88, Nissan Sunny ‘84-’94, Suzuki Swift ‘87, Visa/Euro raðgreióslur. Opið 8.30-18.30. Sími 565 3323. 565 0035, Litla partasalan, Trönuhr. 7. Vorum að rífa: Monza ‘86-’88, Charade ‘83-’88, Benz 200, 230, 280, Galant ‘82-’87, Colt ‘86-’88, Lancer ‘82-’88, Uno, Skoda Favorit ‘90-’91, Accord ‘82-’84, Lada ‘88, Samara ‘86-’92, Cherry ‘84, Sunny ‘85, MMC L-300, L- 200, BMW 300, 500, 700, Ibiza, Lancia ‘87, Subaru ‘83, Swift ‘86, Corsa ‘88, Kadett ‘82-’85, Ascona ‘85-’87, Sierra ‘86, Escort ‘84-’86, Pulsar ‘86, Volvo 245 ‘82. Kaupum bfla. Opið 9-19, laug- ardaga 10-16. Visa/Euro. Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659. Toyota Corolla ‘84-’95, Touring ‘90, Twin Cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88, Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’89, Celica ‘82-’87, Hilux ‘80-’85, Cressida ‘82, Subaru ‘87, Legacy ‘90, Sunny ‘87-’93, Justy ‘85-’90, Econoline ‘79-’90, Trans Am, Blazer, Prelude ‘84, Monza ‘87. Kaupum tjónbíla. Opið 10-18 virka d. Bílhlutir, Drangahrauni 6, s. 555 4940. Erum að rífa Daihatsu Charade ‘91, Ford Orion ‘88, Skoda Favorit ‘92, Aries ‘87, Escort ‘84-’88, Fiesta ‘86, Swift GTI ‘88, Golf ‘86, Corsa ‘86, Sunny ‘87, Micra ‘87, Civic ‘85, Lancer ‘87, Colt ‘86, Mazda 323-626 ‘87, Monza ‘87 o.fl. Kaupum bfla. Visa/Euro. • J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðar- ásmegin. Höfum fyrirliggjandi vara- hluti x marggr geróir bfla. Sendum um allt land. Isetning og viðgeróarþj. Kaupum bfla. Opið kl. 9-19 virka daga. S. 565 2012,565 4816. Visa/Euro/debet. Erum aö rífa BMW 318i ‘87, Lancia Thema ‘87 (Saab 9000), CRX ‘87, Renault 19 ‘92, LandCruiser ‘88, Ch- evrolet pickup ‘82 o.fl. bílar. Bílaparta- sala Garðab., Skeióarási 8, s. 565 0455. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir bíla. Odýr og góó þjónusta. Kaupum ónýta vatnskassa. Smíóum einrng sílsahsta. Stjörnublikk, Smiðjuvegi lle, sími 564 1144. Aöalpartasalan, síml 587 0877, Smiðjuvegi 12 (rauð gata). Eigum varahluti í flestar geróir bíla. Kaupum bíla. Opið virka daga 9-18.30, Visa/Euro. Bílamiöjan, bílapartasala, s. 564 3400, Hlíðarsmára 8, Kóp. Notaðir og nýir varahlutir, innfl. ný ljós í flesta bfla. Opið frá kl. 9-19 og fóst. 9-17. Nissan Sunny, árg. ‘87, nýlega rifinn, góóar huróir, vél og margt fleira. Upp- lýsingar gefur Birgir í símum 466 2592 og 466 2503._________________ Til sölu 350 GM vél, ekin.75.000 frá upp- hafi. í mjög góóu lagi. A sama stað til sölu 8 feta paílhýsi. Upplýsingar i síma 483 4498 og 483 4240,_________________ Óska eftir 2,21 dísilvél í Toyota Crown ‘82 eða yngri eða úr Toyota Hilux ‘82-’88. Upplýsingar í síma 436 6924 í dag og næstu daga. Partasalan, Skemmuvegi 32, sími 557 7740. Varahlutir í flestar gerðir bifreióa. Opið frá kl. 9-18.30. Toyota Model F ‘84, vantar stýr- ismaskínu og aðra varahluti. Upplýs- ingar í síma 421 1073. Ódýrir notaöir varahlutir i flestar geröir bifreiða. Vaka hf., varahlutasala, s. 567 6860. § Hjólbarðar Ódýr dekk og notaöar felgur. Eigum ódýr dekk og notaóar felgur á margar geróir bifreiða. Vaka hf., dekkjaþjónusta, s. 567 7850. VINNIN LAUGA (T)( GSTÖLUR RDAGINN 22.7.1995 0® ^íf r)(38) (17) VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1.5 al S 0 4.207.585 r\ 4 af 5 c ^■Plús ^ mi 377.928 3. 4al5 92 7.080 4. 3 al 5 2.517 600 Heildarvinningsupphæd: 6.747.073 m : Jflr ! BIRT MEO FYRIRVARA UM PRENTVILLUR margir titlar StR» O HÚHgunnuhiiUhml Bndshðtöa 20-112 Reykjavlk - Síml 5871410 Pú berð númerin á miðanum þlnum saman við númerin hér að neðan. Pegar sama númerið kemur upp á báðum stóðum hefur pú hlotið vinníng. DRAUMAFERÐ OG FARAREYRIR Með Farmiða ert pú kominn I spennandi SUMARLEIK Happaþrennunnar og DV Farmiðinn er tvlskiptur og gefur tvo möguleika á vinningi. Á vinstri helmingi eru veglegir peningavinningar, sá hæsti 2.5 MILUÓNIR, og á þeim hægri eru glæsilegir ferðavinningar og .My First Sony" hljómtæki. Fylgstu með I DV alla priðjudaga, miðvikudaga. fimmtudaga og föstudaga. Uppsöfnuð vinningaskrá birtist i DV I. ágúst, 1. september og 2. október 1995. Ferða- og hljómtækjavinninga má vitja á markaðsdeild DV Þverholti 14, slmi 563-2700 gegn framvísun vinningsmiða. Farmiðarnir bíða þín á næsta útsölustað og þu freistar gæfunnar fyrir aðeins 150 kr. ©/• FLUGLEIÐIR/SSr SONY 167200 945474 671156 215990 634096

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.