Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1995, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1995, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1995 Iþróttir unglinga Urslitfrá Landsmöti UMFÍ Kristín Þórhallsd., sek. Sara yilhjálmsdóttir, UMSB...8,8 Osk Agústsdóttir, HSS 1.-2. Kristinn Olafsson, USAH....9,1 1.-2. ÞórðurBirgiss., Umf..Glói ..9.1 3.-4. Ottar Jónsson, Umf. Oðinn .9,2 3.-4. Halldór Lárusson, UMSK ...9,2 55 keppendur. 100 metra hlaup Þórunn Erlingsdóttir, ÚMSS'....13,6 Helga Róbertsdóttir, UMSK...14,0 Helga Eggertsd., Ums. Oöinn....l4,l 61 keppandi Gunnar Högnason, HSH.........12,9 Atli Steinar Stefánsson, UFA....12.9 Svanur Vilbergsson, UIA........13,2 40 keppendur Langstökk (12 og yngri) ristín Þorhallsdóttir, UMSB ..4,85 Kristín . , (ttinUIA.....4,67 Guðrún Arnadóttir, UMSK.....4,59 70 keppendur. Jón Karlsson, UIA...........4,72 Kristinn Kristinsson, UMSK ....4,63 Þórður Birgisson, Umf. Glói.4,58 53 keppendur Hástökk (13-14): 1. Linda Þórðardóttir, USAH ....1,40 Rakel Theódórsdóttir, HSK...1,40 Aníta Lind Bjömsdóttir, UFA.,.1,40 27 keppendur. Gunnar Magnússon, HSS.......1,60 Stefán Geirsson, HSK...,.,..1,55 Theódór Ríkharðsson, UIA.....1,55 31 keppendur. Kúluvarp (13-14 ára): Sigríður Guömundsd., HSK....8,60 Þórunn Erlingsdóttir, UMSS ....8,48 MaríaHíálmarsdóttir, UIA....7,78 33 keppendur. Stefán Geirsson, HSK........12,74 Arnar Agnarsson, UMSK.......11,68 DaviðSkúlason, UIA..........10,97 34 keppendur. Spiótkast (16-16 ára): Þórunn Bjamadóttir, USVS....31,58 BimaF. Hannesdóttir, HHF ...31,16 Auður Aðalbjamard., UNÞ.....30,42 12 keppendur. Davíð Helgason, HSK........54,20 Sigurður Karlsson, ULA.....53,62 Birgir Sigmundsson, UMSS....48.98 Hástökk (12 og yngri) Kristinn Kristinsson, UmsK ....1,40 Kristján H. Guðjónsspn, UDN ..1,35 Ottar Jónsson, Umf. Oðinn...l ,35 26 keppendur. Guðrún Pétursd., HSH........1,53 (fe)enskt met) Jóhanna Ríkharðsd., UIA.....1,40 Elín A. Steinarsd., UMSB....1,35 UMSS.30,90 .29,22 .29,22 Langstökk (15-16): DavíöJHelgason, HSK......... 6,63 Rafn Amason, UMSK............6,46 Elías Agúst Högnason, HSK....6,09 15 keppendur. Hástökk (15-16): Halibera Gunnarsd., USAH.....1,60 Perla Kiartansdóttir, USVH...1,55 Tinna Pálsdóttir, HSH........1,55 Keppendur 7. Kúluvarp (15-16): . Birgir Sigmundsson, UMSS ....12,44 Sigurður Karlsson, UÍA......11,72 Guðm. Aðalsteinss., HSÞ.....11,34 Keppendur 9. Uifa Sif Sveinsdóttir, UMSB..10.66 Auður Aðarlbiamard., UNÞ.....9.16 Hlédis Sveinsdóttir, HSH......8,66 Keppendur 15. 800 m hlaup (13-14): Atli S. Stefánsson, UFA....1119,3 Sigurður Arnason, USVS........2.31,6 Theodór Ríkharösson, UIA ....2.33,4 keppendur 18. . 800 m hlaup (12 og yngri): Omar F. Sævarsson, UMSE ...2.38,1 Guöm. Garöarss., HSK........2.38,2 Gunnar Andrésson, UMSS ....2.42,0 Keppendur 29 Spjótkast 13-14 ára: Emíl Sigurðsson, UMSB.......40,28 Ragnar Svanbergsmn, UÐN ...38,76 Karl H. Gíslason, UÍA.......38,04 34 keppendur. Kúluvarp (12 og yngri): Guðrún Amaaóttir, UMSK.......7,78 Marianna Pálsdóttir, HSK.....7,34 Hallbera Eiríksdóttir, UMSB....7.24 Langstökk (13-14 ára): Þórunn EriingsdóttirJJMSS....5,05 Hafdís Pétursdóttir, UÍA.....5,01 Helga Eggertsd., Umf. Oðinn ....4,96 100 m hlaup (15-16): Elías Á. Högnason, HSK.......11,5 Rafh Amason, UMSK...........11,5 Davíö Helgason, HSK..........11,6 kennendur 28. Ehn Bjömsdóttir, ÚÍA........12,8 Sigurlaug Nielsdóttir, UMSE....12.9 Ellen Bjömsdóttir, USVH......12,9 800 m hlaup (13-14): Heiða Krisijánsd., HSK.....2.47,5 Guðbjörg Einarsd., HSK......2.27,3 Sigrún Þórðardóttir, HSK....2.53,7 800 m hlaup (15-16) Ema Þorvaldsdóttir, HSÞ....2.35,3 Tinna Knútsdóttir, UMSK....2.42,4 Fríða Hauksdóttir, USVH.....2.46,9 800 metra hk Bjöm Margeirss., 1 Hörður Sveinéson, Bjamþór Sigurðss., UMSB....2.31,4 Langstökk (15-16): Sigurlaug Níelsdóttir, UMSE....5.18 EUen Bjömsdóttir, USVH......5,02 Inga Þorsteinsdóttir, UMSB...4,96 Unglingalandsmót UMFÍ1 Húnaþingi: Fjölmenni á glæsilegri setningu landsmótsins á Vorboðavelli - um 1700 keppendur frá 24 héraðssamböndum á vel heppnuðu móti Magnús Ólafeson, DV, Húruiþingi: Hátt á sautjánda hundrað kepp- enda frá 24 héraðssamböndum og félögum mættu á unglingamót Ung- mennafélags íslands sem sett var á Vorboðavelli í A-Húnavatnssýslu fóstudaginn 14. júlí og stóð það til 16. júlí. Keppni hafði raunar hafist fyrr þann dag og stóð hún fram á sunnu- dag. Keppt var í frjálsum íþróttum, Umsjón Halldór Halldórsson ghmu, golfi, hestaíþróttum, knatt- spymu, körfubolta, skák og sundi. Keppnin fór fram viða um hérað og vom margar greinar í gangi samtím- is. Við mótssetningu á föstudagskvöld var gengið í skrúðgöngu inn á völlinn og setti Þórir Jónsson, formaöur UMFÍ, mótið. Síðan vom flutt ávörp og að lokum var kveiktur varðeldur í fjörunni. Að lokinni keppni á laugardag var mikil grillveisla við Vorboðavöll þar sem snætt var tonn af lambakjöti auk mikils magns af pylsum og öðm góð- gæti. Hljómsveitin Upplyftíng hélt Keppendur ganga í skrúðgöngu inn á Vorboðavöll við mótsetningu á föstudagskvöldið. DV-mynd Magnús Ólafsson tónleika og var mikið fiör hjá unga fólkinu fram undir miðnætti. Það var Ungmennasamband A- Húnavatnssýslu sem sá um undir- búning og framkvæmd mótsins en formaður sambandsins er Valdimar Guðmundsson í Bakkakoti. Annað sinn sem mótið fer fram Þetta er í annað sinn sem Unglinga- landsmót UMFÍ er haldið. Keppnis- rétt hafa ungmennafélagar á aldrin- um 11-16 ára. Allir keppendur fengu pening með merki mótsins og þrír efstu í hverri grein fengu verðlauna- peninga. Engin stigakeppni er milli félaga en það héraðssamband sem fær flesta verðlaunapeninga samanlagt í mótslok fær verðlaunabikar. og Þórunn sigraði 1 þremur greinnm ÞóihaBur Ásroundsscai, DV, Sauöáxkróld: Eitt íslandsmet sá dagsins fjós á Unglingalandsraóti UMFÍ á Vor- boðavelli síðasta mótsdaginn - en þá stökk Guðrún Svana Pétursdótt- ir, HSH, í hástökki stelpna 1,53 metra sem er nýtt íslenskt met. ára, sigraði í þremur greinum á Gamla metið var 1,51 metri sem Unglingalandsmóti UMFÍ og Rakel Hansdóttir, UMSK, átti og reyndist ein mesta afrekskonan á var það sett í Reykjavík árið 1993. mótinu. Hún sigraði í 100 metra hlaupi, spjótkasti og langstökki í Þórunrt sigraði í 3 greinum keppni stúikna 13-14 ára. Þórunn Erlingsdóttir, UMSS, 13 Þórunn Eriingsdóttir Hestaíþróttir á Landsmóti UMFÍ: Góðir knapar í Húnaveri Magnús Ólalsson, DV, Húnaþingi: Það voru margir góðir knapar á góðum hestum sem kepptu í hesta- íþróttum á Unglingalandsmóti UMFÍ í Húnaveri á laugardeginum. Helstu úrslit urðu sem hér segir. í fjórgangi unglinga sigraði Berg- þóra Sigtryggsdóttir, UMSE, á hest- inum Jónasi, í 2. sæti varð Kolbrún Stella Indriðadóttir, USVH, á Sörla og í 3. sæti varð Erlendur Magnús- son, HSK, á Tinna. Sömu keppendur urðu í efstu sætunum í tölti unglinga en þá náði Kolbrún Stella fyrsta sæt- inu en Bergþóra varö önnur. Best í fjórgangi i unglingaflokki, frá vinstri: Bergþóra Sigtryggsdóttir á Jón- asi, Kolbrún Stella á Sölva, Erlendur Magnússon á Tinna, Þuriður Ósk Elíasdóttir á Létti og Þorgils Magnússon á Fló. Áslaug Inga Finnsdóttir, USAH, á Goða, sigraði bæði í fjórgangi og tölti bama og Eydís Ósk Indriðadóttir, USAH, á Hrafnaflóka varö í öðru sæti í báðum greinum. Þriðji í fjór- gangi varð Guðlaugur M. Ingason, UÍÓ, á Silvíu en þriðji í tölti varð Þórhallur Sverrisson, USVH, á Dimmu. í hlýðniæfingum sigraði Kolbrún Stella Indriðadóttir, USVH, og Sigur- jón Pálmi Einarsson, UMSS, á Rauð- skjóna, í hindrunarstökki. Efstir í fjórgangi i barnaflokki, frá vinstri, Aslaug Inga Olafsdóttir á Goða, Eydís Ósk Indriðadóttir á Hrafnaflóka og Guölaugur M. Ingason á Silvíu. Krakkarnir sýndu mikla hæfni. DV-myndir Magnús Ólafsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.