Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1995, Blaðsíða 1
Frjálst,óháð dagblað ir^ ■o. !sO LTv DAGBLAÐiÐ - VÍSIR 198. TBL. - 85. OG 21. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1995. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK * /i a Þingvallanefnd vildi heimila 60 fermetra bústað á staðnum en það er mun stærra en sumarbústaðir sem teljast í rúmbesta flokki eru á Islandi. Eigendurnir byggðu hins vegar þennan bústað án tilskilinna leyfa hjá byggingarfulltrúa og Þingvallanefnd. Bústaðurinn sjálfur er 128 fermetrar, göngubrúin 82 fermetrar, veröndin 170 fermetrar og baðhúsið 18 fermetrar. Ákæruvaldið krefst þess að mannvirkin verði öll numin á brott, m.a. vegna brota á lögum um friðun Þingvalla. Verðlagið á skiptibóka- markaðinum - sjá bls. 6 Knattspyrnan: Leikur ársins - sjá bls. 16 Happatölur DV - sjá bls. 30 ígulkerafrestun: Japanskir kaupendur skilja þetta ekki - sjá bls. 3 Uttekt á sameiningarmálum vinstrimanna: Staðan núna er eins og hún var eftir kosningarnar 1983 - segir Svanur Kristjánsson - sjá bls. 4 Einkaleyfisumsókn í Bandaríkjunum: Breskt fyrirtæki vill lceland sem vörumerki - sjá bls. 5 DV-mynd GVA Steingrimur fékk lax í Klettsfljóti - sjá bls. 31 Thule-málið: Grænlend- ingar hóta Dönum lögsókn - sjá bls. 9 Svalbarði: ísbjörn drap mann og særði annan - sjá bls. 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.