Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1995, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1995, Blaðsíða 18
26 FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1995 íþróttir unglinga Bikarkeppni FRÍ -16 ára og yngri: FH-sigur í ffyrsta skipti sveinamet í 100 m grindahlaupi og 1000 m boðhlaupi meyja Bikarkeppni FRI, 16 ára og yngri, fór fram á Laugarvatni 19. ágúst og náðist mjög góður árangur í flestum greinum. Tvö íslandsmet sáu dagsins ljós - Sveinn Þórarinsson, FH, hljóp 100 metra grindahlaup á 13,6 sek. og bætti met Stefáns Þ. Stefánssonar, ÍR, frá 1979, sem var 14,4 sek. Þá setti FH-sveitin í meyjaflokki íslenskt met í 1000 metra boðhlaupi, Umsjón Halldór Halldórsson hljóp á 2:31,8 mínútum. Sveitina skipa þær Eva Lind Helgadóttir, Sigrún Össurardóttir, Silja Úlfars- dóttir og Sigrún María B. Guðjóns- dóttir. Greinilegt er að þjálfararnir Rakel Gylfadóttir og Þorsteinn Jóns- son eru að gera góða hluti í Hafnar- firði. Ólafureriendis Ólafur Sveinn Traustason, FH, er að keppa í Skandinavíu um þessar mundir og var því ekki með í drengjaflokki á íslandsmótinu á Húsavík. Hann er búinn aö blaupa 100 m á 11,04 og stokkiö 6,96 m i langstökki. Rakel Tryggvadóttir, FH, varð fimmfaldur meistari í stúlknaflokki á íslandsmóti 15-18 ára á Húsavík 12.-13. ág- úst. Hún sigraði i 200 m hlaupi, 100 og 300 m grindahlaupi, hástökki, þrístökki og varð 2. í langstökki. Geri aðrir betur. Sveinn Þórarinsson, FH, kemur fyrstur í mark í 200 m hlaupi sveina á ís- landsmótinu á Húsavík 12.-13. ágúst. Til vinstri er Elías Högnason, HSK, og í miðju er Rafn Árnason, UMSK, sem varð i 3. sæti. Þessir strákar voru mjög áberandi á mótinu. Þessi mynd er einnig frá íslandsmótinu á Húsavík. Þetta er Sigrún Össurar- dóttir, sem sigrar hér í 100 m grindahlaupi meyja, á tímanum 15,8. Sú sem fylgdi henni fast eftir er Lovisa Hreinsdóttir, UÍA, fékk timann 16,8, en hún er dóttir Hreins Halldórssonar kúluvarpara. íslandsmótið: Grindavíkog Blikarmeístarar Grindavík eignaðist sína fyrstu íslandsmeistara í yngri ílokkum í knattspyrnu þegar Grindavíkur- stúlkumar í A-Iiði 4. flokks sigr- uðu Ðalvíkinga í spennandi úr- slitaleik, 3-2.1 keppni B-liða varð Breiöablik meistari, sigraði Breiðablik Fjölni í úrslitaleik, 2-0. A-lið: FH-Haukar.................1-5 Grindavík-Akranes.........9-0 FH-Dalvík.................1-8 Grindavík-Fjölnir.........2-5 : Haukar Dalvík ........................ .1 4 Fjölnir-Akranes...........2-1 Leikir um sæti, A-lið: 1.-2. Grindavík-Dalvík....3-2 3.-4. Fjölnir-Ifaukar.....3-0 5.-6. ÍA-FH...............5-2 B-lið: Víkingur, Ól.-Breiðablik..0-10 Haukar-Valur..............0-4 Víkingur, Ól.-Þór, A,.....2-4 Haukar-Fjölnir...........2-10 Breiöablik-Þór, A.........5-1 Valur-Fjölnir . ...... 0-11 Leikir um sæti, B-lið: 1.-2. Breiðablik-Fjölnir..2-0 3.-4. Þór, A.-Valur..'.. 3-2 5.-6. Haukar-Víkingur, Ó1.l-l Sigurlið FH i bikarkeppni FSÍ16 ára og yngri 1995, sem fór fram á Laugarvatni. Þetta er í fyrsta skipti sem félag- ið sigrar i bikarkeppninni Bikarkeppni FRI: Hér á eftir eru úrslit i bikar- keppni FRÍ, undir 16 ára, sem fór fram á Laugarvatni 19. ágúst. 100 m grindahlaup sveina: SveinnÞórarinsson, FH.......13,6 (íslenskt sveinamet) Viggó Jónsson, UMSB.........15,7 Hrafnkell Ingólfsson, UMSS..16,9 Marínó Garðarsson, HSK......17,2 Hástökk sveina: Rafn Árnason.UMFA...........1,75 Björn Bjömsson, FH..........1,75 Hjörtur Þorsteinss., UMSS...1,60 Viggó Jónasson, UMSB........1,55 Kringlukast sveina: JóhannÓlason.UMSB..........32,22 SigurðurKristinsson, HSK...30,54 Björn Margeírsson, UMSS....25,94 Steindór Þórarinsson, FH...24,94 Langstökk meyja: Þórunn Erlíngsdóttír, UMSS ....5,09 Guðný Eyþórsdóttir, ÍR......5,03 IngaÞorsteinsdóttir.UMSB....4,96 Hafdís Pétursdóttir, UÍ A...4,67 100 m grindahlaup meyja: LovísaHreinsdóttir, UÍA.....15,5 Lilja Mai’teinsdóttir, FH...16,3 Helga Árnadóttlr, HSK..,,...17,0 Steinunn Guðjónsdóttir, ÍR..17,4 Spjótkast meyja: Sitja Útfarsdóttir, FH.....30,86 Árný ísberg, IIMSK.........26,23 Guðleif Harðardóttir, ÍR...25,98 Þórunn Erlingsdóttir, UMSS ..25,18 100 m hlaup meyja: Guðný Eyþórsdóttir, ÍR......12,2 Sílja Ulfarsdóttir, FH......12,6 Elin Bjömsdóttir, UIA.......12,7 Kristín Þórhallsdóttir, UMSB ..12,8 100 m hlaup sveina: Elías Högnason, HSK.........11,4 Arnar Björnsson, UMSS.......11,8 Davíð Stefánsson, UMSK......12,1 Emil Sígurðsson, UMSB.......12,3 Spjótkast sveina: SigurðurKarlsson.UÍA.......53,40 DavíðHelgason, HSK.........51,06 Sveinn Þórarinsson, FH.....49,36 Birgir Sigmundsson, UMSS ....45,88 Kúluvarp meyja: Lilja Sveinsdóttir, UMSB...10,64 Sígríður Guðmundsd., HSK....9,00 Soffía Jónsdóttír, UMSS.....8,31 Álfrún Haröardóttir, ÍR.....7,74 400 m hlaup sveina: Marinó Garðarsson, HSK......54,5 RagnarÞorsteinsson, UMSB....56.1 Árni Jónsson, FH............56,1 Arnar Björnsson, UMSS.......58,7 Hástökk meyja: Rakel Jensdóttir, UMSK......1,50 Sigrún Össurardóttir, FH....1,45 Jóna Sigurðardóttir, HSK....1,40 ElínKarlsdóttir, UMSS.......1,40 Langstökk sveina: Rafn Árnason, UMSK..........6,23 Elías Högnason, HSK.........6,20 Hrafnkell Ingólfsson, UMSS..5,54 Björn Bjömsson, FH..........5,36 400 m hlaup mevia: Lilja Marteinsdóttir, FH...1:02,8 Hafdís Pétursdóttir, UÍA...1:03,4 IngaÞorsteinsdóttir, UMSB.. .1:04,6 TinnaKnútsdóttir, UMSK.....1:04,8 Kúluvarp sveina: BirgirSigmundsson, UMSS ....13,30 Sigurður Karlsson, UÍ A....11,01 Jóhann Óiason, UMSB........10,40 Sigurður Kristinsson, HSK..10,27 Kringlukast meyja: GuðleifHarðardóttir, ÍR....31,20 Steinunn Jónsdóttir, UMSK .23,76 Lilja Sveinsdóttir, UMSB...23,74 Sigríður Guðmundsd., HSK..23.10 1500 m hlaup meyja: Eygerður Hafþórsd., UMSK.. .5:15,4 Hilda Svavarsdóttir, FH....5:18,3 HeiðaKristjánsd.,HSK.......5:18,9 Sigrún Gísladóttir, UMSB...5:20,8 1500 m hlaup sveina: Björn Margeirsson, UMSS .....4:35,6 Davíð Stefánsson, UMSK.....4:43,8 Árni Jónsson, FH..........4:50,1 BjarnþórSígurðss., UMSB....4:52,3 1000 m boðhlaup meyja: SveitFH...................2:31,8 (Isleuskt met) SveitÍR...................2:33,5 SveitHSK..................2:34,2 SveitUMSK.................2:38,7 1000 m boðhlaup sveina: Sveit HSK.................2:10,4 (Oddur Kjartansson, Davíð Helga- son, Elias HÖgnason, Marinó Garðarsson). SveitFH...................2:11,7 SveítUMSS.................2:13,5 SveitUMSK.................2:18,9 Stigaskor félaganna FH............................97 HSK...........................93 UMSK UMSB. UMSS uía"’ 86 .83 .74 ,64 ..46

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.