Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1995, Side 21
FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1995
29
J3V
Tjaldvagnar
Sem nýr Montana tjaldvagn, árg. ‘93, til
sölu, mjög góóur og vel með farinn. Ein-
ungis verið tjaldað 4 sinnum. Uppl. í
síma 483 3818 eftir kl. 20.
*£ Sumarbústaðir
Viltu dekra viö fjölskylduna? Sumarhús
með öllum þægindum til leigu. Heitir
pottar, sauna, sjónv. o.fl. S. 452 4123 og
452 4449. Glaðheimar, Blönduósi.
X Fyrirveiðimenn
Vatnasvæöi Lýsu, Snæfellsnesi.
Laxveiðileyfi í ágúst 4.000 kr. á dag, í
sept. 2.500 kr. á dag. Veitt til 30. sept.
Einnig seldir hálfir (jagar. Gisting og
fæði ef óskað er. Agætt tjaldsvæði.
Uppl. og bókanir f s. 436 6789. Verið
velkomin. Gistihúsið Langaholt.
Athugiö, til sölu! Laxa- og silunga-
maðkar, sprjekir og feitir, vOja komast
í veiði. Er í Árbænum. Uppl. í síma 567
4748. Geymið auglýsinguna.
Hæ, hæ!
Við erum spikfeitir laxamaðkar sem
langar tíl að komast í veiðitúr.
Uppl. í símum 565 5672 og 555 4538.
Silungsveiöi/gæsaveiöi. Nokkrir dagar
lausir í Vatnsdalsá í september, gott
veióihiis, möguleiki á gæsaveiði.
Upplýsingar í síma 452 4495.
Ytri-Rangá - Hólsá. Eigum ennþá
einhver óseld veiðOeyfi á svæði IV og
svæói 2 í sept./október. Veiðilist, Síðu-
múla 11, sxmi 588 6500.
Silungsveiöi í Andakílsá.
VeiðOeyfi seld í Ausu, sími 437 0044.
X Byssur
Gervigæsir: Grágæs, sérstaklega
framleidd fyrir íslenskar gæsaskyttur.
Frábæpt verð. Helstu útsölustaóir:
Rvík: UtOíf, Veióihúsió, Veiðilist.
Akureyri: KEA, Veiðisport.
Húsavík: Hlaó. Höfn: KASK.
Selfoss: Veiðibær. Þorlákshöfn: Rás.
Dalvík: Sportvík. Dreifing VeiðOand.
Skotveiöimenn ath.! Bjóóum nú upp á
kennslu í leirdúfuskotfirríi, bæði
byrjendum sem lengra komnum.
Leióbeinandi er EOert Aðalsteinsson,
bikar- og Islandsmeistari í leirdiífu-
skotfimi (Skeet). Berum viróingu fyrir
bráóinni og mætum æfðir tO veióa.
Veiðilist, Síðumúla 11, sími 588 6500.
Veiöivon, Mörkinni 6, s. 568 7090.
Remington 870 pumpa á 49.900 staó-
greitt. Maverick pumpa á 38.500 stað-
greitt. Fóðraðir gæsagaUar á 5.970.
Gæsaskot (25 í pakka): Federal, 2 3/4 á
1.880 kr., 3” á 2.390. Express á 940.
Kent á 850 kr. Gervigæsir á 870. stk.
Brún camo, Neoprene vöölur á
15.490 kr. og úlpur á 19.800 kr. Baikal
tvíhleypur, yfir/undir og hlið við hlið,
gott verð. Gervigæsir, frauó og plast-
skeljar. Vesturröst, Laugavegi 178,
símar 551 6770 og 581 4455.____________
Lu-Mar. Tvíhleypur með skiptanlegum
þrengingum, útdragara og einum gikk.
Dreifing: Sportvörugerðin, sími 562
8383.
Fyrírferðamenn
Gistihúsiö Langaholt, sunnanv.
Snæfellsnesi. Odýr gisting og matur
fyrir hópa og einstaklinga. Góð aðstaóa
fyrir fjölskyldumót, námskeió og Jökla-
ferðir. Stórt og fallegt útivistarsvæði
við Gullnu ströndina og Græna lónið.
Lax- og silungsveióileyfi. Svefnpoka-
pláss með eldunaraðstöóu. Tjaldstæði.
Verió velkomin. Sími 435 6789.
S_________________Fasteigrw
Spánn. Af sérstökum ástæðum er til
sölu raðhús á jaróhæð sem búið er að
endurbaéta mikið og stækka. Húsið er í
Las Mimosas hverfinu fyrir utan Tor-
revija. Uppl. í síma 003408272820 og
fax 003466760868.________________
íbúö á höfuöborgarsv. óskast til kaups,
veðbandalaus eða með litlum áhvílandi
veóskuldum, í skiptum fyrir tvo bíla og
peninga á verðbilinu 3,7 til 4,2 millj.
S. 567 6153 e.kl, 15,____________
85 m!, 4ra herb. sérhæð á góðum staó í
Hafnarfirði til sölu, skipti koma til
greina á íbúð í Þorlákshöfn. Upplýsing-
ar í símum 483 3333 og 483 3916.
<|P Fyrirtæki
Sólbaösstofa til sölu, besti tíminn
framundan, 6 bekkir, nýlegar perur,
góð aðstaða. Mjög hagstætt verð. Ath.
skipti á bfl. Uppl. í síma 852 5274.
_______________Bátar
Vél til sölu. Lister báta- eóa ljósavél
3 cyl., loftkæld, 45 hestöfl, árg. ‘83, góð
vél. Upplýsingar í síma 472 1296.
^ Varahlutir
Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008,
Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Colt ‘91,
BMW 318 ‘88, Nissan Prairie 4x4,
Tredia 4x4 ‘86, Dh. Applause ‘92,
Lancer st. 4x4 ‘94, ‘88, Sunny ‘93, ‘90
4x4, Topaz ‘88, Escort ‘88, Vanette
‘89-’91, Audi 100 ‘85, Mazda 2200 ‘86,
Terrano ‘90, Hilux double cab ‘91,
dísil, Aries ‘88, Primera dísil ‘91,
Cressida ‘85, Corolla ‘87, Bluebird ‘87,
Cedric ‘85, Justy “90, ‘87, Renault 5, 9
og 11, Express ‘91, Sierra ‘85, Cuore
‘89, Golf‘84, ‘88, Volvo 345 ‘82, 244 ‘82,
245 st, Monza ‘88, Colt ‘86, turbo ‘88,
Galant 2000 ‘87, Micra ‘86, Uno turbo
‘91, Peugeot 205, 309, 505, Mazda 323
‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87,
Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91, Scorpion ‘86,
Tercel ‘84, Honda Prelude ‘87, Accord
‘85, CRX ‘85. Kaupum bfla. Opió 9-19
og lau. 10-16. Visa/Euro.
* Japanskar vélar, sími 565 3400.
Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk.,
sjálfsk., startara, alternat. o.fl. frá Jap-
an. Erum að rífa MMC Pajero ‘84-’90,
L-300 ‘87-’93, L-200 ‘88-’92, Mazda
pickup 4x4 ‘91, Trooper ‘82-’89,
LandCruiser ‘88, Terrano, King cab,
Rocky ‘86, Lancer ‘85-’90, Colt ‘85-’93,
Galant ‘87, Justy 4x4 ‘91, Mazda 626
‘87 og ‘88, Cuore ‘86, Sunny 1,6 og 2,0
‘91-’93, Honda Civic ‘86-’90, Accord
‘87, CRX ‘88, V-TEC ‘90, Pony ‘93,
LiteAce ‘88. Kaupum bfla til niðurr.
ísetning, fastverð, 6 mán. ábyrgð. Visa/
Euro raðgr. Opið 9-18.30. Japanskar
vélar, Dalshrauni 26, s. 565 3400.
O.S. 565 2688. Bílapartasalan Start,
Kaplahrauni 9, Hf. Nýlega rifnir:
Swift ‘84-’89, Colt Lancer ‘84—’'88,
BMW 316-318-320-323i-325i, 520,
518 ‘76-’86, Civic ‘84-’90, Shuttle ‘87,
Golf, Jetta ‘84-’87, Charade ‘84-’89,
Metro ‘88, Corolla ‘87, Vitara ‘91,
March ‘84-’87, Cheriy ‘85-’87, Mazda
626 ‘83-’87, Cuore ‘87, Justy ‘85-’87,
Orion ‘88, Escort ‘82-’88, Sierra ‘83-’87,
Galant ‘86, Favorit ‘90, Samara ‘87-’89.
Kaupum nýlega tjónbíla til nióurrifs.
Sendtun. Visa/Euro.
Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30.
• Partar, Kaplahrauni 11, s. 565 3323.
Flytjum inn nýja og notaóa boddíhluti í
japanska og evrópska bfla,
stuóara, húdd, bretti, grill, hurðir,
afturhlera, rúóur o.m.fl. Erum aó rífa:
Audi 100 ‘85, Colt, Lancer ‘84-’94,
Galant ‘86-’90, Trooper 4x4 ‘88,
Corolla ‘86-’94, Carina II “90, Micra
'87-’90, BMW 316-318 ‘84-’88, Chara-
de ‘85-’90, Mazda 323 ‘84-’90, 626
‘84-’90, Legacy ‘90-’91, Golf ‘84-’88,
Nissan Sunny ‘84-’94, Suzuki Swift
‘87, Visa/Euro raðgreiðslur. Opið
8.30-18.30. Slmi 565 3323.
565 0035, Litla partasalan, Trönuhr. 7.
Vorum að rífa: Benz 200, 230, 280,
Galant ‘82-’87, Colt-Lancer ‘82-’88,
Charade ‘83-’88, Cuore ‘86, Uno
‘84-’88, Skoda Favorit ‘90-’91, Accord
‘82-84, Lada ‘88, Samara ‘86-’92,
Sunny ‘85, Pulsar ‘86, BMW 300, 500,
700, Subaru ‘82-’84, Ibiza ‘86, Lancia
‘87, Corsa ‘88, Kadett ‘84-’85, Ascona
‘84-’87, Monza ‘86-’88, Swift ‘86, Sierra
‘86, Volvo 245 ‘82, Escort ‘84-’86,
Mazda 323-626 ‘82-’87. Kaupum bfla.
Opið virka daga 9-19. Visa/Euro.
Bílaverkst. JG Hverageröi, s. 483 4299.
Honda Prelude ‘83, Opel Ascona,
Kadett ‘85, Rekord ‘82, Monza, Uno,
Panda, Subaru turbo ‘88, Corolla
‘82-’87, Mazda 323 ‘82-’90, 626 ‘84,
2200 Senbi., Nissan Micra, Pulsar, R.
Rover, Camry ‘84, Escort, Lada, Saab
99, 900, MMC, Charmant ‘82, Suzuki,
Mahbu, Citation, Bronco, Wagoneer,
Audi, BMW, Benz o.fl.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’95, Touring ‘90,
Twin Cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’89, Celica
‘82-’87, Hilux ‘80-’85, Cressida ‘82,
Subaru ‘87, Legacy ‘90, Sunny ‘87-’93,
Justy ‘85-’90, Econoline ‘79-’90, Trans
Am, Blazer, Prelude ‘84, Monza ‘87.
Kaupum tjónbtía. Opió 10-18 virka d.
Bílhlutir, Drangahrauni 6, s. 555 4940.
Erum að rífa BMW 320 ‘84, Charade
‘91, Ford Orion ‘88, Skoda Favorit ‘92,
Aries ‘87, Escort ‘84-’88, Fiesta ‘86,
Swift GTI ‘88, Golf ‘86, Corsa ‘86,
Sunny ‘87, Micra ‘87, Civic ‘85, Lancer
‘87, Mazda 323-626 ‘87, Monza ‘87 o.fl.
Kaupum bfla. Visa/Euro.
Bilapartaþjónusta Suöurlands,
Gagnheiði 13, Selfossi, simi 482 1833.
Erum að rífa. Accord ‘85, Volvo 244,
Subaru ‘85-’86, Corolla ‘85-’87, Chara-
de ‘88, Lancer ‘84. Eigum varahluti í
flestar geróir bifreiða.
Visa/Euro. Kaupum bíla til nióurrifs.
• J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðar-
ásmegin. Höfum fyrirliggjandi vara-
hluti í marggr geróir btía. Sendum um
allt land. Isetning og viógerðarþj.
Kaupum bfla. Opið kl. 9-19 virka daga.
S. 565 2012,565 4816. Visa/Euro/debet.
Bílakringlan, Höföabakka 1, s. 587 1099.
Erum að rífa: Daihatsu Feroza ‘92,
Isuzu pick-up ‘86, Mazda 626 ‘84,
Corolla ‘85, Carina ‘88, Benz 307 og
608. Einnig varahlutir í USA bíla.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Eigum til vatnskassa í allar geröir bíla.
Sluptum um á staðnum meóan beóió
er. Ath. breytt heimilisfang. Blikksm.
Handverk, Bfldsh. 18, neðan v/Hús-
gagnahöllina, s. 587 4445 og 587 4449.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bfla. Odýr og góð þjónusta.
Kauptun ónýta vatnskassa. Smiðtun
einnig sflsaflsta. Stjömubflkk,
Smiðjuvegi lle, sími 564 1144.________
Erum að rífa: Subaru ‘87 og ‘91, Lancia
Thema ‘87, (Saab 9000), Saab 900 ‘82
og ‘85, Renault 11 og 19, Peugeot 106
‘92, Lada 1300 ‘88 o.fl. Bflapartasala
Garðabæjar, Skeiðarási 8, s. 565 0455.
Aöalpartasalan, sími 587 0877,
Smiðjuvegi 12 (rauð gata). Eigum vara-
hluti í flestar geróir bfla. Kaupum bíla.
Opið virka daga 9-18.30, Visa/Euro.
Alternatorar, startarar, viögeröir - sala.
Tökum þann gamla upp í.
Visa/Euro. Sendum um land allt.
VM hf,, Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900.
Ath.! Mazda - Mazda - Mazda.
Við sérhæfum okkur í Mazda-varahlut-
um. Erum í Flugumýri 4,270 Mosfells-
bæ, s. 566 8339 og 852 5849.__________
Bílamiöjan, bílapartasala, s. 564 3400,
Hlíðarsmára 8, Kóp. Notaðir og nýir
varahlutir, innfl. ný ljós f flesta bfla.
Opió frá kl, 9-19 og föst. 9-17.______
Notaöir varahl. Volvo, Saab, Chevy, Dod-
ge, Fiat, Toyota Hiace, BMW, Subam.
Kaupum bfla til nióurrifs. S. 566
7722/566 7620/566 7650, Flugumýri.
Partasalan, 557 7740, Skemmuvegi 32m,
(bleik gata). Varahlutir í flestar geróir
bfla. Kaupum flesta bfla til niðurrifs.
Opið 9-18.30. Visa/Euro.______________
Vatnskassalagerinn, Smiöjuvegi 4a,
græn gata, sími 587 4020. Odýrir
vatnskassar í flestar geróir bifreiða.
Odýrir vatnskassar í Dodge Aries.
Vél og gírkassi úr Golf '87, ásamt
ýmsum öðrum hlutum úr Golf. Tilboð
óskast, selst hæstbjóóanda. Upplýsing-
ar í síma 554 4219 eftir kl. 13.______
Ódýrir notaöir varahlutir í flestar geröir
bifreiða.
Vaka hf., varahlutasala, s. 567 6860.
P Aukahlutir á bíla
Ath. Brettakantar. Framl. brettak. og
sólsk. á jeppa og Van og boddíhl. í vöm-
bfla. Besta verð, gæði. Allt Plast,
Kænuvogi 17, s. 588 6740, hs. 588 0043.
§ Hjólbarðar
Matador hjólbaröar - tilboö.
Heils árs og sumarhjólbarðar.
Lægsta verðið. Veródæmi:
• 155 R 13................kr. 2.283.
• 165 R 13................kr. 2.317.
• 175/70 R 13.............kr. 2.690.
• 185/70 R 14.............kr. 3.220
+ flutningskostnaður.
Kaldasel hf., s. 567 5119.
Smur/dekkjaþj., Breiðh., s. 587 4747.
Höldur hf., Akureyri, s. 461 3000.
Hlébarðinn hf., Egilsst., s. 471 1179.
KS, Sauðárkróki, s. 455 4570.
Bflfoss hf., Selfossi, s. 482 2000,
og umboósm. Matador um land allt.
Tflb. gildir einungis í skamman tíma.
Ódýr dekk og notaöar felgur.
Eigum ódýr dekk og notaðar felgur á
margar geróir bifreiða.
Vaka hf., dekkjaþjónusta, s. 567 7850.
4 Goodyear dekk til sölu, 175 SR 14
M+S á fimm gata felgum (M.Benz), á
kr. 12 þús. Uppl. í síma 561 2362.
X Viðgerðir
Bónus - Bónus. Látið fagmenn vinna í
bflum ykkar. Snögg, ódýr og vönduð
vinna, allar almennar viðgerðir á öllum
teg. bfla. Kynnið ykkur bónusinn hjá
okkur. Bónusbflar h/f, Stapahrauni 8,
s. 565 5333, 220 Hafnarf.__________
M Bilaróskast
Óska eftir bíl á veröbilinu 60-100 þús.
staðgreitt. Upplýsingar milfl kl. 18 og
20 í síma 557 8331.________________
Óska eftir sjálfskiptum, vel meó fórnum
bfl, staógreiðsla í boði, allt að kr.
250.000. Sími 562 1018.
Jg Bilartilsölu
Viltu birta mynd af bílnum þínum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætiar að
auglýsa í DV stendur þér tfl boóa að
koma með bflinn eða hjólið á staðinn og
við tökum mynd (meóan birtan er góó)
þér aó kostnaóarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 563 2700._________________
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eóa selja bfl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil kynn-
ingar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11. Síminn er 563 2700.
Chevrolet Monza ‘86, ekinn 85 þús. km.
Fjögurra dyra, nýskoðaður. Vetrar-
dekk fylgja. Einn eigandi. Verð 160
þús. kr. Uppl. í sfma 554 2140 e.ld, 18.
Er bíllinn biiaöur? Tökum að okkur allar
viðgeróir og ryðbætingar. Gerum fóst
veiðtflboó. Odýr og góó þjónusta.
Bflvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 557 2060.
Tilboð óskast í Nissan Sunny Coupe GTi
‘88, ekinn 111 þús. km. Eingöngu stað-
greiðsla, tflboó eóa yfirtaka á skulda-
bréfi. Uppl. í símboða 846 3220.
Volkswagen Jetta, árg. ‘82, til sölu,
góður bíU, nýskoóaður, verð 85 þúsrrnd.
Einnig Volvo station, árg. ‘82. Uppl. í
símum 565 5216 og 896 1848.
VW Jetta CL ‘87 til sölu, sjálfskiptur, ek- inn 153 þús. km, gott eintak. Verð að- eins 370 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 896 1090.
Útsala. Chrysler Le Baron ‘79, bfll meó öhu. Fallegur bfll í toppstandi, skoóaóur ‘96. Verð 100 þús. Uppl. í síma 587 3422.
‘96 skoöuö Mazda 626 árg. ‘79 til sölu, appelsínugul að ht, fæst fyrir 30 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 554 3166.
Ódýr bíll. Tfl sölu Renault 11 GTL ‘86,5 gíra, 5 dyra, skoðaður ‘96, verð 65 þús. Uppl. f síma 565 4685 eóa 565 1408.
BMW 318, árg. ‘82, tfl sölu, verð 100 þús. Upplýsingar í síma 565 0216.
Daihatsu
Daihatsu Charade Ltd. ‘92. Ásett verð 710 þús. kr. Góður staðgreiðsluafslátt- ur. Ekinn 40 þús. km. Mjög fallegur búl. Uppl. í síma 567 5195 eóa 567 2585.
Ford
Ford Sierra 2000 ‘84 tfl sölu, gulls- ansemð, álfelgur, topplúga. Skemmd að framan eftir tjón. Tflboð óskast. Unnlvsinear í síma 557 6504.
mazoa Mazda
Mazda 323 1300 station ‘87, 5 gíra, skoóaður ‘96, Upplýsingar í vinnusíma 554 3044 og 554 4869. Jóhannes.
Mazda 323-F ‘90 til sölu, ekinn 85.000 km, nýjar bremsur, nýtt pústkerfi. Upplýsingar í síma 568 1053 eftir kl. 17.
Mazda 323F ‘93, ekinn 48 þús. Góóur og vel með farinn bfll. Upplýsingar í sfma 567 6153 e.kl. 15.
Til sölu Mazda 323 ‘87, skoöuö, í góöu lagi. Gott staógreiösluveró. Uppl. í síma 483 4299 og 483 4417.
(X) MercedesBenz
Mercedes Benz 200 ‘79, 4 dyra, m/sóhúgu, skoóaður ‘96. Góóur bfll á góóu verði. Upplýsingar í vinnusíma 554 3044 og 554 4869. Jóhannes.
Mitsubishi
Mitsubishi Galant GLSi, árg. ‘90, ekinn 62 þús., sjálfskiptur, eðalvagn, skipti á góðum ódýrari. Sími 564 2739.
Nissan / Datsun
Nissan Patrol turbo dísil ‘95,33” á álfelg- um. Ekki kominn á götu. Ymsir greiðslumöguleikar, t.d. húsbréf, fast- eignabréf eóa skipti. Sími 567 7078.
Toyota
Toyota Camry XL station, árgerö 1987, ekinn 134 þúsund, hvítur, með dráttar- krók, sumar- og vetrardekk. Skipti á ódýrari. Sími 482 3427 eftir kl. 20.
Toyota HiAce skólabíll, árg. ‘94, tfl sölu,
10 manna, útbúinn í skólaakstur fyrir
13 börn, dísil, 4x4, rauður, ekinn 43
þús. Góður bfll. Sími 4510019.
Ódýr en góöur. Toyota Corolla DX ‘85,
grænsans., 5 dyra, sjálfskiptur, ekinn
100 þús. km. Upplýsingar í síma
565 7355 eða 896 1962._____________
Toyota Coroila, árg. ‘88, sjálfskiptur,
bfll 1 toppstandi, fallegur bfll. Uppl. í
símum 557 1875 og 896 3737.
Jeppar
Suzuki og Toyotur. Suzuki Fox, árg. ‘85,
mikið breyttur, í toppstandi. Einnig
Toyota dc, óbreyttur, árg. ‘90, ekinn
194 þús., turbo, intercooler og Toyota
‘85, extra cab, Ameríkutýpa, upphækk-
aður á 36”. Uppl. f síma 557 6595.
Chevrolet Silverado pickup meö húsi,
árg. “91, ekinn aðeins 36 þús. mflur,
einstakur bíll. Skipti möguleg. Upplýs-
ingar í síma 567 6153 e.ld. 15.
Dodge Ramcharger ‘86, kom á götuna
‘88, ekinn 45 þús. mflur. Verðhugmynd
1100 þús., skipti koma til greina. Upp-
lýsingar í síma 567 6153 e.kl. 15.
Gullf. Blazer ‘74, 305 vél, sjálfssk.,
veltist., 38,5” mudder. Verð 370 þ. kr.
Athuga öll skipti á ódýrari. Sími 855
1570 á daginn og 423 7613 á kvöldin.
Nissan Patrol ‘91 til sölu, á 32”
dekkjum. Upplýsingar í síma 588 9866
og 587 7272.
Vörubílar
Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón.
Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og
pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, véla-
hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og
24 V hitablásarar o.m.fl. Sérpöntunar-
þjónusta. í. Erlingsson hf., s. 567 0699.
Dísilvélavarahlutir - Turbínur.
Stimplar, slífar, legur, ventlar,
stýringar, dísur, jjéttingar o.m.fl.
Viðurkenndir frainleiðendur.
H.A.G. hf. - Tækjasala, s. 567 2520.
Vatnskassalagerinn, Smiöjuvegi 4a,
græn gata, sími 587 4020. Odýrir
vatnskassar í flestar gerðir bifreióa.
Odýrir vatnskassar í Dodge Aries.
________ Vinnuvélar
Varahl. í flestar geröir vinnuvéla, t.d. Cat,
IH, Komatsu, Volvo, Michigan o.fl. Eig-
um á lager gröfutennur, ýtuskera o.fí.
OK varahl, hf., s. 564 2270._______
tír Lyftarar
Lyftarar - varahlutaþjónusta i 33 ár.
Tímabundið sértilboó á góðum,
notuðum innfl. rafmagnslyfturum.
Fjölbreytt úrval, 1-2,5 t.
Staógrafsl. - Greióslukjör.
PON, Pétur O. Nikulásson, s. 552 2650.
Margar geröir af Kentruck og Stocka
handlyfturum og stöflurum. Mjög
hagst. veró. Nýir og notaðir Yale rafm,-
og dísillyftarar. Arvík hf.,
Armúla 1, s. 568 7222, fax 568 7295.
fj Húsnæði f boð/
Herbergi til leigu (f. skólafólk) í fallegri
rishæó við Kambsveg, eldhús, baó og
þvottahús á hæðinni, ásamt rúmum,
náttboróum o.fl. Sími 568 4253 á kvöld-
in eða 581 1605 (símsvari), Hörður,
Breiöholt Björt, afar snyrttíeg, 2 herb.
íbúó, 56 m2 , á jaróhæð m/bflskýli í
Engjaseli. Laus nú þegar. Svarþjón-
usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40686.
Halló, Hafnarfjöröur. 171 leigu herbergi
inni í íbúð, sér sími, þvottahús,
sjónvarpshol og eldunaraóstaða.
Uppl.-f síma 555 2914 e.kl. 18.____
Herbergi til leigu á svæöi 101 á kr.
12.000 á mánuði. Reglusemi áskilin.
Uppl. í síma 551 3647 milli kl. 12 og 24
fbstudag.__________________________
Leigjendur, takiö eftir! Þið eruó skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni meó hjálp
Leiguhstans. Flokkum eignir. Leigu-
listinn, Skipholti 50b, s. 511 1600,
Meöleigjandi óskast að flottri íbúð á
Hverfisgötu í Rvík, nýtt parket og nýjar
innréttingar. Leiga 17 þ. á mán. Upp-
lýsingar í síma 562 5433. Guólaug.
Forstofuherbergi meö snyrtingu til leigu
á svæói 104 fyrir reyklausan aófla.
Odýrt. Uppl. í sima 553 5556.______
Herbergi til leigu. Aðgangur að eldhúsi
og snyrtingu, fjölsími á staónum.
Upplýsingar í síma 554 2913._______
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 563 2700.______
Til leigu á Framnesvegi 2 herbergi, sér-
snyrting, sérinngangur og
þvottaaðstaða. Uppl. í síma 552 9412.
© Húsnæði óskast
Bráövantar rúmgóða 2-3 herb. íbúö í
Rvík, helst nál. HI. Erum utan af landi,
reykl., reglusöm og háskólagengin.
Heitum góóri umg. og heiðarleika f við-
skiptum. Greiðslug. allt aó 35 þ. S. 561
4668. Valdís og Ingvi._____________
Einhleypan mann bráövantar stúdíó- eða
2ja herb. íbúð. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið, helst í rólegu
umhverfi, greiðslugeta 25-30 þús.
Upplýsingar í boðtæki 846 1657.____
Konu pm þrítugt, starfsmann og nema
vió HÍ, meó meómæh fyrri leigusala
varðandi reglusemi, umgengni og
skilvísi, vantar íbúð á svæói 107, 101
eða 105. S. 588 3036 á morgnana.
3 herb. íbúö óskast fyrir 2 tvítugar tilvon-
andi HÍ-tátur með tiltækar fastar
greióslur jafnt sem borgun fyrirfram.
Reyklausar. S. 4213678. Maria._____
4ra herb. fbúö óskast á svæði 101, 105
eða 107. Erum 3 í HI. Reyklaus og
reglusöm. Greiðslug. ca 45 þús. Skilvís-
ar greiðslur. S. 554 1605 og 554 1230.
Bráövantar 3ja herb. íbúö, helst á svæði
101, 105 eóa 108. Reglusemi og skilvís-
um greiðslum heitið. Upplýsingar eftir
kl, 16 í síma 5814684._____________
Leigulistinn, Skipholti 50b. Leigusalar,
takið eftir! Við komum íbúðinni þinni á
framfæri þér aó kostnaðarlausu, engar
kvaóir. Skráning í s. 511 1600,____
Mæðgur utan af landi óska eftir gja her-
bergja íbúó, helst sem næst Armúla-
skóla eóa í miöbæ. Reglusemi og skflv.
greiðslum heitið. S. 482 3080._____
Reyklaus, 19 ára stúlka, óskar eftir herb.
m/snyrtiaðstöðu, á sanngjömu venði,
sem næst Fjölbr. f Garðabæ. Húshjálp
kemur til gr. S. 562 8895 eða 896 6133,
Ungan mann í skóla vantar 2 herbergja
íbúð í eða nærri Breiðholtinu,
greiðslug. 25-30 þ. á mánuði, ömggum
greiðslum heitið. S. 554 3103 i kvöld.
2ja-3ja herbergja íbúö óskast. Greióslu-
geta 30-35 þús. Upplýsingar í sfma 552
4153._______________________________
Hjón meö 2 börn óska eftir 3 herb. íbúö
sem fyrst. Skflvísum greiðslum lofað.
Upplýsingar í síma 551 1935.