Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1995, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1995, Blaðsíða 28
36 FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1995 nn Hallgrimur fer með frasana og salurinn liggur. Óskaríkis- stjóm grínaranna „Við búum við óskaríkisstjórn grínaranna, maður þarf eiginiega bara að fara með frasana þeirra orðrétt og salurinn liggur." Hallgrimur Helgason, i Alþýðublaðinu. Ljósmóðirin Jón Baldvin „Eg er hrædd um að Jón Baldvin þurfi aðeins aö hægja á í utanrík- ismálunum og hann þarf ekki síst að tala við sinn flokk og sitt fólk um það hvort það er sammála því að gera hann að ljósmóður. Ég er ekki viss um að svo sé.“ Margrét Frimannsdóttir, i Alþýðublað- Inu. Ummæli Grimmd „Það fossblæddi úr honum og leyndi sér ekki að hann var steindauöur og með sár, lítið gat, á vinstri bóg.“ Hans Hafsteinsson, i DV. Hjálparkall „Hvert getum við íslendingar lagst í víking í dag til að forðast allar þær álögur sem á oss eru lagðar?" Sigurður Lárusson, i DV. Ljf og dauði „Ég verð að segja það að ég bjóst við FH-ingum miklu grimmari þar sem þessi leikur var upp á líf og dauða fyrir þá og þeir með nýjan þjálfara innanborðs." Tryggvl Guðmundsson, í DV. Byssur eru framleiddar i ýmsum geröum og stærðum. Byssur í desember fyrir tólf árum var skýrt frá því að Ray Bily frá Bandaríkjunum ætti gullskamm- byssu sem upphaflega hefði verið smiðuö fyrir sjálfan Aidolf Hitler og bæri fangamark hans. Byssan var metin til vátryggingar á 375 þúsund dali. 22LR M.100P er sú skammbyssa sem hefur mest skothleðslurými. Blessuð veröldin Hún er framleidd af Cahco í Bakersfield í Kalifomíu og tekur 103 skot til óshtinnar skothrinu. Öflugur vasahnífur Árshnífurinn, sem framleiddur er hjá Joseph Rodgers & Sons Ltd í ensku borginni Sheffield, er sá vasahnífur sem flest blöð hefur. Hnífurinn var fyrst framleidd- ur árið 1822 og var þá með 1822 blöð. Hann var síðast smíðaður með 1973 blöð því einu blaði haföi verið bætt við á hverju ári th árs- ins 1973. Þá var ekki rúm fyrir fleiri blöð. Gola eða kaldi í dag verður fremur hæg breytileg eða suðvestlæg átt á landinu. Allra austast á landinu verður léttskýjað Veðrið í dag víðast hvar fram eftir'degi en annars má gera ráð fyrir skúrum, einkum inn th landsins síðdegis. Hiti verður á bhinu 8-14 stig, hlýjast í innsveit- um austan til. í nótt verður norðaust- an gola eða kaldi með smáskúrum norðan til á landinu en sunnan til verður léttskýjað. Hiti verður þá á bilinu 3-7 stig. Á höfuöborgarsvæðinu verður suðvestangola eða kaldi fram eftir morgni en síðan norðvestangola eða kaldi og smáskúrir í dag. í nótt verð- ur hæg norðaustlæg átt og léttskýjað. Hiti verður á bilinu 8-12 stig í dag en 4-7 stig í nótt. Sólarlag í Reykjavík: 20.45 Sólarupprás á morgun: 6.11 Síðdegisflóð i Reykjavík: 22.36 Árdegisflóð á morgun: 11.12 Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 6 í morgunc Akureyri súld 8 Akurnes léttskýjað 7 Bergsstaðir Bolungarvik Egilsstaöir Keíla víkurílugvöllur Kirkjubæjarklaustur Raufarhöfn Reykjavík Stórhöfði Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg Madríd Mallorca New York Nuuk Orlando skýjað 8 rigning 8 léttskýjað 7 skýjað 6 hálfskýjað 6 hálfskýjað 5 súld 7 skúr 8 þokumóða 11 þokumóða 15 skýjað 14 léttskýjað 13 alskýjað 14 skýjað 14 léttskýjað 12 skýjað 20 rigning 13 hálfskýjaö 20 heiöskírt 12 rigning 13 þokumóða 13 skýjað 11 hálfskýjað 15 heiðskírt 18 skýjað 9 heiðskirt 18 alskýjað 20 alskýjað 26 alskýjað 4 leiftur 26 „Þetta hefur aldrei veriö svona erfitt eins og núna. Það var bæði rigning og rok,“ segír Ragnheiöur Stephensen, hlaupari og hjúkrun- arforstjóri á Hrafnistu í Hafnar- firði. Hún var í hópi þúsunda hlaupara, innlendra sem erlendra, Maður dagsins sem tóku þátt í Reykjavíkurmara- þoninu við heldur leiðinlegar að- stæður á dögunum. Veðrið var með versta móti en Ragnheiöur, sem er 56 ára, lét það samt ekkert á sig fá og hljóp hálft maraþon, um 21 km, á tímanum 2 klst. og 19 mín. sem Ragnheiður Stephensen. er nú reyndar aukaatriði í þessu sambandi. ir að það hafi verið mjög erfitt. Ragnheiður fékk brjósklos fyrir Hjúkrunarforstjórinn hélt áfram um áratug og í kjölfar þess fór hún aö skokka og nú hefur Ragnheiður aö skokka. Árið 1986 tók hún í hlaupiö hálft maraþon fimm sinn- fyrsta skipti þátt í Reykjavikur- um. maraþoni og hljóp í skemmtis- Áður hafði hún varla nokkuð kokkinu, um 3 km leið, og hún seg- komið nálægt íþróttum og látið sér morgunleikfimi Valdimars Orn- ólfssonar í Ríkisútvarpinu nægja! Ragnheiður, sem á þrjú uppkomín börn, segir að eiginmaöurinn sé ekki haldinn hlaupaáráttu og láti sér nægja aö ganga. Fjölskyldan sýnir henni hins vegar umburðar- lyndi enda er hún orðin þessu vön. Hjúkrunarforstjórinn segist fara á fætur klukkan sex á morgnana og fari þá út að hlaupa svo framar- lega sem veðriö leyfi. Þegar i vinn- una er komið bregður Ragnheiður sér í sundlaugina og fer þar nokkr- ar feröir ásamt vinnufélögum sín- um. Hún segist ekki æfa sig neitt sér- staklega fyrir ReyKjavíkurmara- þoniö og þegar hún fari út að hlaupa njóti hún bara félagsskapar hundsins síns. Ragnheiður, sem hefur starfaö á Hrafnistu sl. 12 ár en tók nýverið við starfi hjúkrun- arforstjóra þar, segist ekki hafa nein áibrm um að leggja hlaupa- skóna á hilluna. Myndgátan Haugfé DV Botnslag- ur í Garð- inum Víðir í Garði og Þróttur úr Reykjavík mætast á heimavelli þeirra fyrmefndu kl. 18 í dag. Þetta er eini leikurinn í 2. deiid karla í dag en bæði þessi lið berj- ast nú fyrir sætum sínum í defid- inni. HK er i neðsta sæti með 12 stig en Víðir og Þróttur eru þar jöfn fyrir ofan, með 15 stig. Það verður því örugglega hart barist í leiknum í kvöld. Úrslitakeppni 3. flokks karla heldm’ enn fremur áfram í kvöld. Skák Fjórtán ára tvíburabræður, Nicholas og Richard Pert, hafa vakið athygli í Englandi fyrir skákkunnáttu. Þessi staða, frá breska meistaramótinu, sem fram fór í Swansea í síðasta mánuði, er dæmi um liflegan skákstil bræðranna. Nicholas hafði svart og átti leik gegn Menadue: 8 f X f i 11 6il i #41 II 5 4 i jfe. A £ 3 a 2 41 1 2 S ABCDE F. GH 18. - Bb4! 19. Bh3 Betra en 19. Dxe8 Bxc3+ 20. Ke3 Rg4 mát! 19. - Bxc3+ 20. Ke3 Rb4 21. Dxe8Eða 21. Hcl Db5 22. Df4 Rh5 + 23. Kg4 Bc8 og vinnur. 21. - Rg4 +! og hvitur gaf. Ef 22. Bxh3 Rxc2 mát. Jón L. Árnason Bridge Það er ótrúlegt hve margir sagnhafar tapa spili strax í fyrsta slag í algjöru hugsunarleysi. Þannig var um sagnhafa í þessu spili. í stað þess að gera spilaáætl- un strax frá upphafi lét hann spU úr blindum strax í fyrsta slag af gömlum vana og tapaði þess vegna spilinu. Sagnir gengu þannig, vestur gjafari og AV á hættu: ♦ G852 V 54 ♦ ÁD7 + KDG6 * 43 ¥ 972 * K108 * Á7532 ♦ ÁKD1096 V K8 ♦ G542 + 4 Vestur Norður Austur Suður 2? Dobl Pass 4A p/h Dobl norðurs var til úttektar og suður átti ekki í vandræðum með að velja loka- samninginn. TiguU út hefði banað samn- ingnum á svipstundu, en vestur spUaði eðlUega út lauftíunni. Sagnhafi setti gos- ann, austur drap á ás og spUaði hjarta. Vestur tók sína tvo slagi þar og spUaði síðan trompi. Sagnhafi gat hent tveimur tíglum niður í KD í laufi en varð síðan að taka tígulsvíninguna og fór einn nið- ur. Vinningsleiöin fyrir sagnhafa blasti við ef harrn hefði gefið sér örlítinn tíma tU að hugsa. Það eru 99% líkur á því að austur eigi laufásinn eftir útspil vesturs og þvi þjónar það engum tUgangi að leggja gosann á. Það sem skiptir máli er að austur komist ekki inn, nema með æmum tilkostnaði fyrir hann. Ef sagn- hafi setur litið spU er vömin í vanda. Ef austur gefur fær sagnhafi 11 slagi með trompsvíningu í laufi og báðum hjarta- tapslögum hent. Austur gerir best í því að drepa á laufás í fyrsta slag, spUa næst hjarta og tryggja vörninni þannig 3 slagi. Fleiri verða þeir hins vegar ekki þvi KDG i laufi nægja til að henda þremur tíglum heima. ísak örn Sigurðsson * / V ÁDG1063 ♦ 963 IfiQO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.