Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1995, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1995 35 dv Fjölmiðlar Þrátt fyrir völcustaura Fréttir klukkan ellefu á kvöldin í Ríkissjónvarpinu eru eitt af því sem rýnir reynir alitaf að sjá. Jafnvel þótt vökustaura þurfl til er þraukað fram yfir fréttirnar. Þar er oft tekið á ágætum fréttum sem ekki komast að klukkan átta og þar er líka oftar en ekki ómiss- andi íþróttapakki. Mætti hann verða lengri og eiga sér fastari sess á þessum tíma. Þrátt fyrir ótvíræða kosti þessa fréttatíma verða umsjónarmenn hans að huga að því að fólk nenn- ir örugglega ekki að horfa á allt of langar og allt of leiðinlegar fréttaskýringar þegar klukkan er langt gengin í tólf á miðnætti. Slík fréttaskýring var sýnd í gær um konur og Kína og hefðí henni betur verið sleppt, Ef fólk á að endast til þess að bíða eftir þessum fréttatíma má hann ekki verða ruslakista Rúv- fréttanna (ég minnist þess að hafa séð á þetta minnst hér áður). Fréttamenn ættu frekar að reyna að brydda upp á öðruvísi fréttum, fréttum sem vektu athygli vegna þess hvernig um þær væri fiallað eða vegna þess að um þær væri hvergi annars staðar fjallað. Reyndar er þaö s vo að fréttamenn Ríkisútvarpsins, sem eru upp til hópa mjög góðir, mættu temja sér örlítið af brostækni briddsaranna frá þvi um árið. Það léttir örlítið á og gerir þá ekki svona stofnana- lega í fasi. Svanur Valgeirsson Andlát Alfreð Götuskeggi lést í Gautaborg þann 28. ágúst. Jarðarfarir Þórhallur Ægir Hafliðason, Sólvöll- um 19, Akureyri, lést á heimili sínu fóstudaginn 19. ágúst sl. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey. Guðrún Jónasdóttir frá Hallsbæ, Hellissandi, verður jarðsungin frá Ingjaldshólskirkju laugardaginn 2. september kl. 14. Daníel Kristjánsson húsasmíða- meistari, Hlíf, ísafirði, sem andaðist þann 21. ágúst sl„ verður jarðsung- inn frá ísafjarðarkirkju laugardag- inn 2. september kl. 14. Erla Guðrún Lárusdóttir, Krossholti 17, Keílavík, sem andaðist 23. ágúst, verður jarðsungin frá Keflavíkur- kirkju laugardaginn 2. september kl. 11. Agnes María Guðjónsson, Hraunbæ 54, Reykjavík, verður jarðsungin frá Stokkseyrarkirkju laugardaginn 2. september kl. 14. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreiö s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarijörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 5551100. Keflavík: Lögreglan s. 4215500, slökkvil- ið s. 4212222 og sjúkrabifreiö s. 4212221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 4812222, sjúkrahúsið 4811955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkviliö s. 456 3333, brun- as. og sjúkrabifreiö 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 1. september til 7. september, að báðum dögum meðtöldum, veröur í Breiðholtsapóteki í Mjóddinni, sími 557-3390. Auk þess verður varsla í Aust- urbæjarapóteki, Háteigsvegi 1, sími 562-1044, kl. 18 til 22 alla daga nema sunnudaga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek op- ið mánud. til fóstud. kl. 9-19, Hafnarfjarð- arapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið á laug- ard. kl. 10-16 og til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í sím- svara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgi- dögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upp- lýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnarflörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráöleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjón- ustu í símsvara 551 8888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Vísirfyrir50ánim Föstudagur 1. sept. Öllu sauðfé í Mývatnssveit og austurhluta Bárðadals slátrað í haust vegna mæðíveiki. Kostnaður ríkissjóðs áætlað- ur600þús. kr. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin erop- in virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heil- sugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 .og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: KI. 15.30-16 Og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- legð kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekiö á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, S. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opiö mánud.-laugard. "kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga kl. 12-18. Kaffistofa safns- ins opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listásafn Sigurjóns Olafssönar á Spakmæli Tekjur eru það sem þú hvorkigeturlifaðaf néán. Weekly News Auckland. Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. '14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið alla daga nema mánudaga kl.11-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið samkvæmt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17.20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnar- fjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 4211555. Vestmanna- Adamson eyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 2. september Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Hikaðu ekki við að taka ákvörðun þótt hún feli í sér nokkra áhættu. Taktu tillit til tilfinninga annarra. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Leggðu þig alian fram við að vinna ákveðnu máli framgang. Kynntu þér kosti og galla þeirra sem þú umgengst. Hikaðu ekki við að hrósa þeim sem eiga það skilið. Hrúturinn (21. mars-19. apríl); Þú gætir átt í einhverjum erfiðleikum með fjármálin. Og þau valdið nokkrum deilum. Settu þig í sáttasemjarahlutverkið til að fá vinnufrið. Nautið (20. apríl-20. maí): Gefðu þér nægan tima til að klára ákeðið starf heimafyrir. Þú færð stuðning ef þú bara biður um hann. Reyndu að vanmeta ekki fólk í kringum þig. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Kláraðu hefðbundin störf þín áður en þú tekur þér eitthvað ann- að fyrir hendur. Skipuleggðu tómstundir þínar og ferðalag. Tal- aðu skýrt við fólk. Krabbinn (22. júni-22. júli): Eitthvað sem þú hefur undirbúið reynist sennilega ekki eins og til var ætlast í upphafi. Varastu að setja markmið þín of hátt. Gefstu þó ekki upp. Happatölur eru 7,15 og 32. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Geröu ekki ráð fyrir að fá skjóta aðstoð í vandræðum. Hikaðu þó ekki við að leita ráða og hjálpar hjá þér reynsluríkara fólki. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Framkvæmdu hlutina eftir þínu eigin höfði. Samskipti þín við aðra ganga mjög vel. Happatölur eru 9, 13 og 26. Vogin (23. sept.-23. okt.): Láttu tilfmningasemina ekki bera þig ofurliði. Þú skalt ekki taka mikilvægar ákvarðanir í dag. Samskipti þín við aðra ganga ekki sem best. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Reyndu að einbeita þér að því sem er að gerast í þínu nánasta umhverfi. Þér fer fram í samskiptum við ákveðinn aðila. Happatöl- ur eru 4, 20 og 31., Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú átt líflegan dag fyrir höndum. Nýttu þér sambönd þín, sérstak- lega skaltu tala við þá sem hafa önnur sjónarmið en þú eða áhuga- mál. Nýttu þér nýjar hugmyndir. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Taktu ekki meira að þér en þú kemst yfir með góðu móti. Haltu skrá yfir það sem þú lánar öðrum svo að þú getir örugglega endur- heimt það.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.