Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1995, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1995, Side 9
FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1995 9 Utlönd Annað dauðaslysið á Svalbarða á fimm mánuðum: ísbjörn drap Norð- mann og særði Svía ísbjörn drap 58 ára gamlan Norð- mann og særði 49 ára gamlan Svía á eynni Spitsbergen á Svalbarða um miðjan dag í gær. Mennirnir, sem báðir voru alvanir ferðum um Sval- barða og skipverjar á ferðamanna- báti, voru í hópifólks sem gekk norð- ur eftir eynni. ísbjöminn kom fólk- inu aiveg að óvörum og réðst á hóp- inn. Engan annan sakaði. Yfirheyrslur yflr samferðamönn- um hins látna höfðu ekki farið fram í gærkvöldi og því ekki vitað ná- kvæmlega um málsatvik. Hvorugur mannanna mun þó hafa verið vopn- aður né haft merkjablys meðferðis. Hafa þeir því brotið reglur sem sýslu- maðurinn á Svalbarða setti eftir að ísbjörn varð 22 ára norskri konu að bana á eynni í mars. Þá hafði ísbjöm ekki orðiö neinum að bana í 18 ár. Einungis er vitað um flögur banaslys af völdum ísbjama á Svalbarða frá 1971. Frést hefur af mörgum ísbjörnum á Svalbarða undanfarið og ítrekað fyrir fólki að hafa riffla og merkja- blys meðferðis ætli það í gönguferðir. NTB 1 imarit fyriralla Umboðsmenn um land allt. MIÐBÆR SKOLADACA R MIÐBÆR HAFNARFIRÐI Opið: föstudag til kl. 19 og laugardag til kl. 16 MIÐBÆR Breyttur afgreiðslutími til jóla mánudag-föstudags kl. 10-18 laugardag kl. 10-16 ^ Listasmiðjan Leikararnir Demi Moore, Bruce Willis og Geena Davis og finnski leikstjór- inn Renny Harlin, öll hluthafar í veitingastaðakeðjunni Planet Hollywood, fagna opnun nýs staðar í Helsinki i gær. Simamynd Reuter Lars Emil, heimastjómarformaöur á Grænlandi: Hótar að fara í mál við dönsku stjórnina Lars Emil Johansen, formaður grænlensku heimastjómarinnar, krefst þess að dönsk stjórnvöld greiði skaöabætur til íbúa í Qaanaaq, norð- ur af Thule, sem voru þvingaðir til að flytja frá heimilum sínum fyrir rúmum flörutíu árum. Ef ekki verð- ur orðið við kröfunum mun hann leggja til við heimastjórnina að dönskum stjórnvöldum verði stefnt fyrir mannréttindadómstólinn í Strasbourg. Þetta kemur fram í blað- inu Berlingske Tidende í dag. „Ríkisstjómin hunsar erindi okk- ar. Það er óskiljanlegt að greiða eigi dönskum starfsmönnum í Thule bætur en ekki íbúunum, sem fyrir það fyrsta voru fluttir nauöungar- flutningum að heiman og bjuggu síö- an í áraraðir í nábýli við herstöð þar sem kjamorkuvopn voru geymd og flugvélar með kjamavopn innan- borðs flugu yfir daglega," segir Lars Emil. Fjölmargir lögfræðingar sem Berl- ingske Tidende ræddi við segja hreint ekki óhugsandi að Grænlend- Lars Emil Johansen. ingar mundu vinna svona mál. Sér- fræðingamir taka undir með Lars Emil Johansen um að nauðungar- flutningar séu alvarlegt brot á rétti einstaklinganna. „Ef þetta hefði gerst í dag væri það klárt mannréttindabrot, “ segir Lars Adam Rehof, lektor í alþjóðarétti við Kaupmannahafnarháskóla. Ritzau DANSA? • Suðuramerískir dansar • Standard dansar • Barnadansar • Gömlu dansarnir Nýtt: • ROKK • ROKK • ROKK, kennari Óli Geir. Einkatímar í boði. Systkina-, fjölskyldu- og staðgreiðsluafsláttur. Innritun og upplýsingar 1. september kl. 10 - 22 í sima 564 1111. 10. Opiö hús öll laugardagskvöld. Kennarar og aðstoðarfólk í vetur: Sigurður, Óli Geir, Þröstur, Hildur Ýr, Edgar og Ragnheiður, auk erlendra gestakennara. Dansskóli Sigurðar Auðbrekku 17, Kópavogi. í stærðfræði Mikið úrval reiknivéla Verð frá: 1995 kr Heimilistæki hf SÆTUNI 8 - SlMI 569 1520

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.