Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1995, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1995, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1995 31 i>v Fréttir Reykjadalsá: Steingrímur veiddi lax í Klettsfljóti „Viö erum að sleppa 35 löxum í vatniö núna og stærsti laxinn er vel yfir 20 pund,“ sagöi Ólafur Skulason í gærkvöldi en þá var hann aö sleppa iöxum í Reynis- vatn. „Laxarnir voru sprækir og létu sig vaöa út í vatníð. Veiöin hefur verið góö i vatninu og núna eiga veiðimenn alla vega von á laxi lika,“ sagði Ólafur, við buslu- ganginn í laxinum. -G.Bender „Það eru komnir á milli 90 og 100 laxar á efra og neðra svæðinu. Veiðin hefur verið góð í göngufisknum á neöra svæðinu," sagði Þorvaldur Pálmason í gærkveldi, er við spurð- um um Reykjadalsá í Borgarfirði. „Það veiðist bæði göngufiskur og sleppifiskur á efra svæðinu. Hann kemst upp eftir sjálfur. Einn er sá veiðimaður sem mest veiðir hérna í Reykjadalsá og hann vill ekki láta nafns síns getið. Fyrsti stafurinn er Á, Ágúst Þór Jónsson. Hann var fyr- ir skömmu og veiddi 15 laxa með sinni ijölskyldu. Sá maður þekkir Reykjadalsá alveg gjörsamlega. Ef hann væri alltaf aö veiða væri áin sú vinsælasta á landinu. Hann fer aldrei fisklaus úr ánni. Steingrímur Hermannsson bankastjóri var fyrir skömmu og veiddi einn lax í Kletts- fljóti. Samt veiddi hann bara stuttan tíma og fiskurinn var 7 pund og tók flugu hjá Steingrími" sagði Þorvald- ur í lokin. Leyfðar eru tvær stangir í ánni í september og stöngin kostar 6000 kr. -G.Bender Jónas Breki Magnússon við lax úr Laugardalsá i ísafjarðardjúpi en áin var komin með 222 laxa í gærkveldi. DV-mynd MJJ September tilboð: Herraklipping og strípur á kr. 1.900. Skólakrakkar: Klipping fyrir 980 að 12 ára aldri. Dömuklipping og 2 litatónar í hárið á 2.700. Opið frá kl. 10-18, alla virka daga, nema laugardaga kl. 10-14. Stúdíó Hár & húó, Fjarðargötu 17, sími 565 4166. Str. 44-60, gallabuxur, há- og lág íseta, m/teygju eóa streng, 2 skálmlengdir, f. mikla yfirvídd en granna fætur, f. extra háar skrefl. 93 cm í str. 38-50. Buxur sniðnar eftir þínum þörfum. Stóri Listinn, Baldursg. 32, s. 562 2335. Kassatöskur fyrir skólann, 895 kr. Margar geróir af fallegum, spennandi skólatöskum og pennaveskjum. Bókahúsið, Skeifunni 8 (v/hlióina á Málaranum og Vogue), sími 568 6780. Næg bílastæði. Opið laugard. 9-16. Húsgögn Ódýr húsgögn: hornsófar, svefnsófar, boxdýnur, sófaborð, glersófaboró, boró- stofuborð, stækkanleg, borðstofustólar, rörahillusamstæóa m/borói, smáborð, teborð á hjólum, sjónvarpsskápar á hjólum, hvíldarstólar m/skammeli, unglingaskrifboró m/hallanlegri plötu. Bólsturvörur, Skeifunni 8, sími 568 5822. ÞORSHAMAR Byrjenda- námskeið eru að hefjast KARATE , Karatefélagið Þórshamar 551 4003 Nissan Sunny coupé, árg. ‘88, til sölu, ekinn aðeins 93 þús. km, vökvastýri, álfelgur, vetrardekk á felgum. Toppeintak. Uppl. í síma 567 5051. r Látum bíla ekki vera í gangi aö óþörfu! Útblástur bitnar verst á börnunum ->l Nissan Vanette ‘87 til sölu, 7 manna, skoðaóur ‘96, ekinn 50 þús. á vél, verð 350 þús. Upplýsingar í síma 896 8568 og í símboða 845 0046. Toyota Hilux, árgerö 1993, yfirbyggður, skráður f. 10 manns. 36” dekk, ýmis aukabúnaóur. Nánari upplýsingar í síma 475 1397 og 854 0454. VARAHLUTAVERSLUNIN VELAVERKSTÆÐIÐ Brautarholti 16 - Reykjavík. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 „Égheld éggangi heim' Eftireinn -ei aki neinn uiUMFEROAB Urad r Nýtt ' kvöldverðartilboð 1/9-7/9 Sj ávarr éttarfrauð með sinnepssósu Appelsínugljáður lamba- vöðvi með fersku græn- meti og rauðvínssósu * Kaniltertan hennar mömmu Kr. 1.995 Hagstæð hádegisverðartilboð alla virka daga / 0 (juífniffammÐ ' Laugavegi 178, ^ Vélavarahlutir og vélaviögeröir. • Original vélavarahlutir í úrvali. • Endurbyggjum bensín- og dísilvélar. • Plönum hedd og blokkir. Rennum sveifarása og ventla. Borum blokkir. • Varahlutir í vélar frá Evrópu, USA og Japan, s.s. Benz, BMW, Scania, VW, Volvo, GM, AMC, Toyota, MMC. • Höfum þjónaó markaðnum í 40 ár.* Uppl. í s. 562 2104 og 562 2102. M Bilartilsölu Jlgl Kerrur Kerruöxlar á mjög hagstæöu veröi, með eða án rafhemla, í miklu úrvali, fyrir flestar geróir af kerrum. Fjallabílar/Stál og stansar hf., Vagnhöfða 7, Rvík, sími 567 1412. Varahlutir Jeppar Jeep Wrangler ‘91, ekinn 50 þús. km. Til sýnis og sölu á Bílasölu Reykjavík- ur, Skeifunni 11, sími 588 8888 eða 894 4534. Vinnuvélar Til sölu Topper vinnulyfta, í góöu iagi. Bjóðum góð greiðslukjör. Upplýsingar í síma 562 5815 eða 567 2312 laugardag til miðvikudags. Toyota double cab, árg. ‘92, rauður, bensín, ekinn 84 þús., á 33” dekkjum. Uppl. í vinnusíma 554 4666 eða heima- síma 553 2565. DV Netfang DV: http: //www.skyrr.ls/dv/ AFSLATTUR AF aup A I—\ K n I II A a I-A/1 J r J A ■ ARMULA 24 - S: 568 1518 UTILJOSUM + STÓRAFSLÁTTUR AF ÁKVEÐNUM TEGUNDUM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.