Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1995, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1995, Side 29
FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1995 37 DV Leikstjórinn Baltasar Kormákur. RockyHorror Söngleikurinn Rocky Horror er sýndur í Loftkastalanum I Héð- inshúsinu um þessar mundir en það er Flugfélagið Loftur sem setur upp sýninguna, Sömu aðil- ar settu upp Hárið í fyrra eins og flestum er enn í fersku minni. Ingvi Þór Kormáksson, gagnrýn- andi DV, er einn þeirra sem bún- ir eru aö sjá Rocky Horror og hann hefur m.a. þetta um sýning- una að segja: „Höfundur Rocky Horror sækir umgjörö verksins í amerísk has- arblöð, vísindaskáldrit og hæpn- Leikhús Rósenbergkjallarinn -musteri rokksins: ar bíómyndir. Frank NÞ’ Further er nútíma Vincent Price sem syngur rokk í stað þess að spila á pípuorgel. Tilvísanir má svo finna í öndvegisverk eins og Frankenstein og Dr. Stranglove. Tónlistin er rokk af hefðbundnu tagi, eins konar blanda af rokk- tónlist eins og hún hljómaði upp úr 1970 og eins og hún var í ár- daga fyrir og um 1960.“ Leikstjóri sýningarinnar er Baltasai' Kormákur. Helgi Bjömsson leikur Furter, Björn Jörundur Friðbjörnsson er Riíf Raff, Hilmar Snær Guðnason túlkar Brad og Valgerður Guðna- dóttir Janet. fjölmargir aðrir leikarar koma lika við sögu. Signý Sæmundsdóttir. Tónleikar í Gerðarsafni Signý Sæmundsdóttir sópran og Þóra Friöa Sæmundsdóttir planóleikari halda tónleika í Gerðarsafni í Kópavogi í kvöld kl. 20.30. Rúnar á Næturgalanum Rúnar Júliusson og hljómsveit iians treður upp á Næturgalanum í Kópavogi um helgina. Samkomur Vegavinna á ýmsum stöðum Allir helsm þjóðvegir á landinu eru greiðfærir. Á nokkrum stöðum er vegavinna og þvi ástæða til að sýna þar sérstaka varúð. Þetta á t.d. við um Mývatnsöræfi, veginn á milli Búðar- Færð á vegum dals og Lauga og Raufarhafnar og Þórs- hafnar en þar er gróft vegyfirborð. Þá er ný klseðing á mörgum stöðum og þvi hætta á steinkasti. Allflestir hálendisvegir eru færir en þaö þýðir ekki að leiðin sé fær öllum bfium heldur eru flestar leiðir aðeins færar fjallabílum. Undantekningar eru Kjalvegur, Kaldidalur, Hólmatunga og Djúpavatnsleið, svo að dæmi séu nefnd. Sumar leiðir eru aðeins fyrir fjallabíla með fjórhjóladrifi, til dæmis Fjalla- baksleiðir, Amarvatnsheiði og Loð- mundarfjörður. Dos Pilas Aðdáendur hljómsveitarinnar Dos Pilas; fá gott tækifærí: til að; beij á sveitarmeðlimina augum um helgina. Strákarnir ætla nefnilega að koma fram í Rósenbergkjallar- anum - musteri rokksins, bæði í kvöld og annað kvöld. Og þeir lofa Skemmtanir Ástand vega g] Hálka og snjór B Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir C^) LokaörStOÖU ® Þungfært (g) Fært fjallabílum sannkölluðu rokkballi en nokkuð er um liðið síðan Dos Pilas steig síðast á sviö. Meðlimir sveitarinnar heita Dav- íð Hlinason, Sigurður Gislason, Jón Símonarson, I. Elh Þorkelsson og Heiðar Kristinsson. Dos Pilas kemur nú aftur fram Félagsvist í Risinu Félagsvist verður i Risinu kl. 14 i dag. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 á morgun. Félagsvist i Kópavogi Spiluð verður félagsvist að Fannborg 8 (Gjábakka) kl. 20.30 í kvöld. AutoCAD EXPO Sýningin og ráðstefnan AutoCAD EXPO stendur nú yfir á Scandic Hótel Loftleiðum í þing- sölum 1,2, 3 og 4. Dóttir Kristínar og Þórðar Þessi sæta stelpa kom í heiminn þriðjudaginn 29. ágúst kl. 9.08. Við á fæðingardeild Landspítalans fæðingu var hún 53 sentímetrar á lengd og vó 3790 grömm. Hreyknir ______________________ foreldrar hennar eru Kristín Guö- Baxn daqsins mundsdóttir og Þórður Árni Hjalt- ested. Stulkan er fýrsta bam þeirra. dags^ Gamla brýnið Gene Hackman Ógnir í und- urdjúpunum Ein vinsælasta kvikmyndin vestan hafs í sumar, Ógnir í und- irdjúpunum (Crimsson Tide - Danger Runs Deep), verður frum- sýnd í kvöld í Sam-bíóunum og í Borgarbíói á Akureyri. Það eru toppleikaramir Denzel Washington og Gene Hackman sem leika aðalhlutverkin en þeir eru í hlutverkum yfirmanna í bandaríska fleyinu USS Alab- ama. Um borð eru nægar birgðir af kjarnorkuvopnum til að koma af Kvilonyndir stað þriðju heimsstyrjöldinni en ferð USS Alabama miðar að því af hafa gætur á óvininum. í þessu tilfelli er það rússneskur upp- reisnarsinni sem hefur hrifsað til sín völdin í kjarnorkustöð einni. Svo fer að skipun berst um að beita kjarnorkuvopnunum og þá fyrst er yfírmönnunum Frank Ramsey (Gene Hackman) og Ron Hunter (Denzel Washington) vandi á höndum. Nýjar myndir Háskólabió: Congo Laugarásbió: Major Payne Saga-bíó: Bad Boys Bióhöllin: Congo Bíóborgin: Englendingurinn ... Regnboginn: Dolores Claiborne Stjörnubíó: Einkalif Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 210. 01. september 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 65,520 65,860 66,120 Pund 101,690 102,210 102,240 Kan. dollar 48,740 49,050 49,330 Dönsk kr. 11.5080 11,5690 11,5890 Norsk kr. 10,2190 10,2750 10,2630 Sænsk kr. 8,9530 9,0020 9,0270 Fi. mark 14,8860 14,9740 15,1060 Fra. franki 12.9880 13,0620 13,0350 Belg. franki 2,1708 2,1838 2.1869 Sviss. franki 54,4600 - 54,7600 54,5200 Holl. gyllini 39,8600 40,0900 40,1500 Þýskt mark 44,6800 44,9100 44,9400 it. líra 0,04025 0,04050 0,04056 Aust. sch. 6,3510 6,3900 6,3940 Port. escudo 0,4297 0,4323 0,4329 Spá. peseti 0,5218 0,5250 0,5259 Jap. yen 0,67140 0,67550 0,67750 Irskt pund 104,000 104,650 104,690 SDR 97,69000 98,28000 98,49000 ECU 83,6000 84,1000 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan T~ T~ 3 L 5- T~ i 1 10 TT " TT JT~ w— 1 lb~ n 3T 18 sr t ,4 J Lárétt: 1 greinin, 8 gröf, 9 lampi, 10 sáö- land, 11 matur, 13 afturendi, 15 sól, 17 átt, 18 sál, 19 gljúfur, 21 skjótir. Lóðrétt: 1 undrandi, 2 aldur, 3 hugleiða, 4 menn, 5 slagbrand, 6 sting, 7 umhyggju- sama, 12 fuglar, 14 þekkt, 16 ótti, 20 svik. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skúr, 5 hlý, 7 velja, 8 ok, 10 orf, 11 ólga, 12 slúðrir, 14 miða, 15 ösp, 17 áninn, 19 lá, 21 agn, 22 ágæt. Lóðrétt: 1 svo, 2 kerling, 3 úlfúðin, 4 rjóða, 5 hal, 6 logi, 9 karp, 12 smáa, 13 röng, 16 slæ, 18 ná.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.