Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1995, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1995, Qupperneq 6
6 MIÐVIKUDAGUR 6. SEPTEMBER 1995 Viðskipti________________________________________ Hundruð tonna af frystu nautakjöti: Liggja undir skemmd- um í f rystigeymslum - í Kópavogi og á Svalbarðseyri Megniö af nautakjötsfjallinu er geymt í þessari frystigeymslu við Dalveg í Kópavogi. Afgangurinn er í geymslu á Svalbarðseyri. DV-mynd ÞÖK Vöruskipti íjúlí íjárnum Vöruskipti við útlönd voru í jámum í sl. júlímánuöi. Þá flutt- ust út vörur fyrir 7,8 milljarða en inn fyrir nánast sömu upphæð. Munar þar eingöngu 5 milljónum króna í plús. í sama mánuði í fyrra voru vöruskipún hagstæð um 1,2 milljarða króna. Fyrstu sjö mánuði ársins voru fluttar út vörur fyrir 66,6 miflj- arða króna en inn fyrir 57,6 millj- aröa. Afgangur var því upp á 9 milljarða en eftir sama tima í fyrra voru vöruskiptin hagstæö um 13,5 milljarða króna. Verð- mæti vöruútflutningsins var 6% meira en eftir sama tíma í fyrra en verðmæti innflutnings jókst um 17%. Flutningamið- stöðstofnuðá Austfjörðum Samskip og Kaupfélag Hér- aösbúa hafa sameigínlega stofnaö Flutningamiöstöð Austurlands, FMA, sem tekur formlega til starfa þann 1. október nk. með aðsetri á Reyðarfirði. FMA mun auk allra almennra vöruflutn- inga á sjó og landi annast vöru- geymslu, fiskflutninga og gáma- flutninga. Auk þess veröur boðíð upp á skipaafgreiöslu og löndun- arþjónustu á Reyöarfirði. Starfs- menn FMA veröa sjö talsins. FMA veröur með afgreiðslur á Reyðarflrði, Egilsstöðum, Djúpa- vogi, Breiðdalsvík, Stöðyarfirði, Fáskrúðsfirði, Eskifirði, í Nes- kaupstað og á Seyðisfirði. Enn fremur verður vikuleg þjónusta við Borgarfjörð eystri. NýrPowerPC örgjörvifrálBM Nýherji hf. er farinn aö taka við pöntunum frá íslenskum fyrir- tækjum á nýja PowerPC örgjörv- anum frá IBM. Örgjörvinn nefn- ist PowerPC AS og hefur verið settur í AS/400 stórtölvur. Tölvu- búnaöurinn verður aíhentur nú á haustdögum, samkvæmt til- kynningu frá Nýherja. Örgjörvinn er hannaður sér- staklega fyrir hið almenna vinnu- umhverfi viðskiptalifsins sem notast við AS/400 tölvur frá IBM. -bjb Hundruðir tonna af frystu ársgömlu nautakjöti hggja nú undir skemmdum í tveimur frystigeymsl- um á landinu. Um 200 tonn eru í geymslu við Dalveg í Kópavogi og afgangurinn er geymdur á Svalbarðs- eyri í Eyjafirði, í geymslu sem Kjama- fæði á Akureyri leggur til. Um er að reeða kjöt sem bændur tóku út af markaði á síðasta ári til að minnka ffamboðiö og halda uppi verði. Ætl- imin var að fiytja kjötið á markaði í Bandaríkjunum en þar var því hafnað sakir lítilla gæða og rangra merkinga. Tildrög þessa máls voru þau að vorið 1994 stofnuðu búgreinafélög kúabænda, sauðfjárbænda og hrossabænda hlutafélagið Kjötfram- leiðendur hf. sem skyldi sjá um að halda verðlagi á kjöti uppi með því að taka það út af markaði. í kjölfarið var ákveðið að flytja kjötið á banda- rískan markað. Þrátt fyrir kostnaö- arsama markaðssetningu brást bandaríski markaðurinn, enda þótti kjötið seigt auk þess sem merkingar á pakkningum voru rangar. Alls tóku Kjötframleiðendur við 340 tonnum af kjöti á tímabilinu apríl til desember í fyrra. Megnið af þessu kjöti er enn frosið og óselt. Einungis 11,7 tonn af kjöti seldust til Banda- ríkjanna. Um helmingur kjötsins er úrbeinaður en þannig var ætlunin að selja það ytra. Flugleiðir töpuðu 307 milljónum króna af rekstri fyrstu sex mánaða þessa árs. Þetta er talsvert betri af- koma en eftir sama tíma í fyrra þeg- ar tapið nam 732 milljónum króna. Rekstrartekjur þessa fyrstu sex mán- uði voru rúmlega 7 milljarðar og juk- ust um 9,3% en gjöld voru rúmlega 7,2 milljarðar og hækkuðu um 9,1%. Þrátt fyrir tapið á fyrri hluta ársins I skýrslu frá Kjötframleiðendum, sem kynnt var á nýafstöðnum aðal- fundi kúabænda, kemur fram að fall- ið hafi verið frá því að koma kjötinu á markað erlendis. Fullyrt er að inn- lendur markaður þurfi á öllu þessu kjöti að halda næstu mánuðina. Samkvæmt upplýsingum sem DV fékk hjá Framleiðsluráði landbúnað- arins voru nautakjötsbirgðirnar alls 397,6 tonn í byrjun ágúst, aðallega ungnautakjöt. í júlí féllu til alls 240 tonn í slátrun en á innanlandsmark- aði hafa selst á bilinu 250 til 300 tonn á mánuði nú í sumar. gera áætlanir Flugleiða ráð fyrir hagnaði á árinu og styðja góðar haustbókanir þá spá. Skýringin á bata milli árshluta ér fyrst og fremst söluhagnaður af flug- vél upp á 325 milljónir króna. í til- kynningu frá Flugleiöum segir að verkfall flugfreyja í apríl hafi kostað félagið 70 milljónir króna. Stjórn Flugleiöa samþykkti á fundi Fráleitt markaður fyrir ársgamalt kjöt Að sögn Jónasar Þórs, kjötverk- anda í Reykjavík, er fráleitt að ætla að markaður sé fyrir kjötið á ís- landi, enda orðið ársgamalt. Hann bendir á að í upphafi hafi menn var- að við því að binda miklar vonir við útflutning. Nú hafi allt það gengið eftir sem efasemdamenn sögðu. Eftir standi að bændur hafi tekið kjöt út af markaði með miklum tilkostnaði fyrir íslenska neytendur. sínum í ágúst að leigja enn eina Boe- ing 757-200 vél til næstu sex ára. Vél- in verður afhent ný frá Boeing verk- smiðjunum í janúar 1996. Á næsta ári munu Flugleiðir því starfrækja íjórar Boeing 757-200 og fjórar Boeing 737-400 flugvélar í millilandafluginu. -bjb -kaa/bjb Milliuppgjör Flugleiða: Tap en þó á uppleið Fjör í kringum hlutabréfin Viðskipti með hlutabréf í síðustu viku námu rúmum 70 milljónum króna. Það er töluvert meira fjör en boðið var upp á í vikunni þar á und- an. Langmest var keypt af bréfum íslenska útvarpsfélagsins, eða fyrir 18,5 milljónir. Næst komu viðskipti upp á rúmar 11 milljónir króna í bréf- um bæði Flugleiða og Sfldarvinnsl- unnar. Gengi þeirra hlutabréfa sem birtast í grafinu hér að neðan breyttist óverulega í síðustu viku. Af öðrum hlutafélögum er það að segja í síð- ustu viku að bréf Sameinaðra verk- taka hækkuðu í verði um 21% milli vikna, enda urðu viöskipti meö bréf- in upp á 8,3 milljónir. Þetta hafði ei- lítil áhrif á þingvísitöluna en eftir helgi hefur hún lækkað í 1240 stig. ■ Einn togari, Skagfirðingur SK, landaði í erlendum höfnum í síðustu viku, bæöi í Grimsby og Bremer- haven. AUs voru það tæp 100 tonn sem seldust fyrir 9,2 milljónir. í gámasölu í Englandi seldust 235 tonn fyrir 29,5 milljónir. Álið hríðlækkar Á einni viku hefur álverð á heims- markaði lækkað að meðaltali um 7%. Helsta ástæðan er verðlækkun á kop- ar auk þess sem álbirgðir hafa snarminnkað. Sérfræðingar spá áframhaldandi verðlækkun en þó ekki mikilh. Gengi helstu gjaldmiðla gagnvart íslensku krónunni hefur tekið óveru- legum breytingum undanfama viku. -bjb Gá<na|jo>sKu< Dollai Skeljungii' 4,00 thngvisrt. niutalH nmgvisrt husbr 142 139,46 140 Ráðstefnaum margmiðlun Árleg haustráðstefna Skýrslu- tæknifélags íslands fer fram á Grand Hótel Reykjavik á morg- un. Yfirskrift ráðstefnunnar í þetta sinn er Margmiðlun - í al- vöm! Þar veröur reynt að svara þeim spurningum hvort þessi tækni sé leikfang eða hvort í henni felist nýir möguleilcar á framsetningu gagna og upplýs- inga. Fyrirlesarar koma víða að en frá íslandi munu flytja erindi þeir Jónas Kristjánsson, ritstjóri DV, og Hallgrímur Thorsteinsson, framkvæmdastjóri Asks, upplýs- ingakerfisins sem rekið er af Skýrr. Aðrir fyrirlesarar eru Cynthia Rudge, einn eígenda hugbúnaðarfyrirtækisins Moun- tain Lake í Kanada, Juergen Obermann, markaðsstjóri Cisco Systems, og Anders Herlov, sölu- stjóri Hewlett Packard í Dan- mörku. Heimabanki hjá íslandsbanka íslandsbaiki hefur boðið við- skiptavinum sínum tölvuteng- ingu við bankann sem gerir þeim kleift að sinna flestum bankavið- skiptum sínum heíma hjá sér hvenær sem þeim hentar. Þessi nýja þjónusta hefur hlotið nafnið Heimabanki islandsbanka. Sundafrosttekið ínotkun Eimskip hefur með formlegum hætti tekið í notkun nýja þjón- ustumiðstöð fyrir frystivöru í Sundahöfn sem nefnist Sunda- frost. Sundafrost var byggt upp í samræmi við alþjóðlegar kröfur um nýjustu og fuUkomnustu kælitækni og vörumeðferð. Þar hefur verið komiö fyrir upplýs- inga- og tæknibunaði sem er ný- lunda í vöruhusum hér á landi. Samskip semur viðFaroeLine Samskíp hafa samið við fær- eyska flutningaféiagið Faroe Line um áframhaidandi samstarf. Fé- lögin hafa verið í samstarfl síð- ustu tvö ár. Samstarfið felst í því að Sam- skip sjá um alla áætlunarflutn- inga frá Færeyjum tii Bretlands, Hollands, Þýskalands, Svíþjóðar og Noregs íyrir Faroe Line og Faroe Line mun taka Kaup- mannahafnarflutningana fyrir Samskip. Með nýja samningnum leggjast siglingar Faroe Line á Austfirði af. laldsforrit fyrirWindows Nýtt íslenskt forrit hefur verið sett á markað. Er það fyrsta Windows-forritiö fyrir lagervið- skipti og fiárhagsbókhald sem kemur út á íslandi. Er það Toll- meistarinn sem selur forritið en Níels Einarsson og Örn S. Rós- inkransson forrituðu þaö. Forrít- iö heitir Bragðarefur vegna þess að það gerir flókið verk einfalt. Að sögn forritaranna er helsti kostur þess sá að það tekur al- mennt um hálftíma að læra á það og því þurfa fyrirtæki ekki að senda starfsfólk á námskeið. Minnkar það kostnað talsvert. Er forritið í raun mörg forrit sainan sem hægt eraðkeyra í einu, Qár- hagsbókhald, birgðakerfi, sölu- kerfi, pantanakerfi o.s.frv. Verö er mismunandi eftir því hvaða hiuta forritsins menn vilja fá með. -GJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.