Þjóðviljinn - 24.12.1948, Síða 9

Þjóðviljinn - 24.12.1948, Síða 9
Jólin 1948 ÞJÓÐVILJINN fl «?Imð er alltuí bjart hjá mév?? ( Eabbað við Guðjón Guðmundsson á Ljótunnarstöðum „tíið er alltaf bjart hjá mér . . . “ — Maðurinn mrelti þessi orð, Guðjón bóndi Guðmundsson á I.jótunnaistööiim við Hrútaíjörð, cr 81 árs Kamall. — Já, livað er svo merkllejjt við það?. Auðvitáð situr maðurinn í hverahitaðri raflýstri stofu, áliyggjuiaus o;; œttíngjarnir bera hann á höndum st'r, munti vafalaust mörg yklcar liugsa. En þetta er elcki alveg svona einfalt. Svar hans við spurn- ídjju minni um heimilisásta*ður lians var í iteiid þannlg: „Heimilisfóllc mitt er tvö börn mín heilsu- jiaus. — En það þýðir ekkl að vera að gera sér reliu út al' því. I»að er alltaf bjart lijá mér, ég sé aldrei svart framundan. Eg lief aldrei þekkt til lelðinda". — Iíve miirg olclcar inyndu „sjá bjart“ við slíkar lcriii'jumstreður? I>ví svari hver fyrir sig. Það var gömlum og góðum vini Guöjóns aö þalcka a j ég félclc tæki- færi til að rabba stund- arkorn við hans s. I. sumar. Þótt hann sé nú komlnn á níræðisaldur er hann enn snöggur í lireyfingum, síglaður, viðmótshýr og futlur álutgv íyrlr viðfangsefnum líðandi og komanc'.i stundar. Hann er eiitn þessara alþýðumanna sem alla ævina hafa ttntiið sín störf í kyrrþey, aidrel lcgið á liði sínu og a*tíð iagt það til málanna er hann taldi sannast og réttast. Slílcir menn eru hverri þjóð milcill auður. Smali í 73 ár — Æskuárin? — Eg er fæddur 1. ágúst 1867 í Skéliholtsvík á Ströndum, svaraði Guðjón. Eins og siður var í þá daga fór ég að smala, þegar ég byrjaði að geta gengið og smalamennskan hefur fallið rftér bezt um dagana. Eg hef nú verið smali í 73 ár og mundi enn hafa reynt að smala eitthvað á hesti — en nú er engin kindin hjá mér. Eg byrjaði að sitja hjá. þegar ég var 7 ára gamall Var hálft þriðja ár í Ljái'skóga- seli þegar ég var strákur og sat hjá þar í heiðinni. Síðan er mér alltaf vel við hana Fáskrúð, það gekk naut þar á afréttinum, sem ég var smeykur við, en ég gat alltaí hlaupið 1 klettana við ána. Frá fermingu var ég smali og vinnumaður í minni sveit, en 1883 fór ég vestur í ísafjarðardjúp, fyrst til sjóróðra og síðan sem vinnumaður í Æðey og Ögri, og réri í Bolungavík og fleiri verstöð\um þar vestra. Hafis fyrir öllu Norðurlantii — Iivernig voru kjörin ó æskuórum þínum? — Það var oft fátækt og miklir erfiðleikar. T. d. mislingavorið 1882, sem einnig var kallað hvalavorið mikla. þvi þá rak 32'hvali á Ánastöðum á Vatnsnesi. Það vor var mikill skepnufellir Aægna harðinda, og lítið um nauðsynjavörur. Tómas Jónsson á Kollsá vsmíðaði þá lensu, sem Strandamenn skáru með lif- andi hval, er var afkróaður í vck fram undan Kolls- á. Það vor var hafís fyrir öllu Norðurlandi, — og næsti verzlunarstaður ojckar við „auðan“ sjó var Stykkishólmur. i „Það voru fá ár, sem enginn fór giftur eða tnilofaður frá því heimili“ — Eg fór fyrst vestur í ísafjarðardjúp 1883 til róðra og skepnuhirðingar í Æðey. Var þar vinnu- maður í 3 ár og I ár í Ögri, en það voru þá mestu myndarheimili við Djúp. Æðey var Iþá eitt gestrisn- asta heimili á landinu. Lendingin var kölluð höfn

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.